Danir skildu heimsmeistarana eftir og norsku stelpurnar töpuðu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2019 13:34 Sandra Toft átti enn einn stórleikinn. Getty/Jan Christensen Danmörk tryggði sér síðasta sætið í milliriðli á HM kvenna í handbolta í Japan og komu um leið í veg fyrir það að heims- og Evrópumeistarar Frakka komast í milliriðila á þessu heimsmeistaramóti. Hollendingar enduðu fjögurra leikja sigurgöngu Noregs. Danir unnu 20-18 sigur á Frökkum í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli. Staðan var 9-7 fyrir Dönum í hálfleik sem voru skrefinu á undan allan leikinn. Sandra Toft átti enn einn stórleikinn í danska markinu en Stine Jörgensen var markahæst með sjö mörk. Frakkar urðu heimsmeistarar 2017 og Evrópumeistarar í fyrra en eru núna ekki meðal tólf bestu þjóðanna. Þórir Hergeirsson var búinn að stýra norska kvennalandsliðinu til sigurs í fjórum fyrstu leikjum sínum á mótinu en norsku stelpurnar misstu tvö mikilvæg stig í milliriðlinum þegar þær töpuðu með tveggja marka mun á móti Hollandi. Norsku stelpurnar hafa verið betri í seinni hálfleik á mótinu til þessa en svo var ekki í dag. Norska liðið náði fimm marka forskoti í fyrri hálfleik og var 18-14 yfir í hálfleik. Hollensku stelpurnar jöfnuðu í 23-23 um miðjan seinni hálfleik og voru síðan sterkari á lokakaflanum. Holland tapaði á móti Slóveníu í fyrsta leik en hefur síðan unnið fjóra leiki í röð og fer liðið því með fullt hús inn í milliriðil. Stine Bredal Oftedal skoraði 9 mörk fyrir norska liðið en það dugði ekki til.Úrslitin á HM kvenna í handbolta í dag:A-riðill Serbía - Slóvenía 29-27 Angóla - Kúba 40-30 Holland - Noregur 30-28Stig liðanna: Holland 8, Noregur 8, Serbía 6, Angóla 4, Slóvenía 4, Kúba 0.B-riðill Brasilía - Ástralía 31-9 Þýskaland - Suður Kóreu 27-27 Frakkland - Danmörk 18-20Stig liðanna: Suður Kórea 8, Þýskaland 7, Danmörk 7, Frakkland 5, Brasilía 3, Ástralía 0.C-riðill Svartfjallaland - Spánn 26-27 Senegal - Kasakstan 30-20 Rúmenía - Ungverjaland 28-27Stig liðanna: Spánn 10, Svartfjallaland 8, Rúmenía 6, Ungverjaland 4, Senegal 2, Kasakstan 0.D-riðill Japan - Kína 35-18 Argentína - Austur Kongó 25-16 Rússland - Svíþjóð 30-22Stig liðanna: Rússland 10, Svíþjóð 8, Japan 6, Argentína 4, Austur Kongó 2, Kína 0.Stig þjóða í milliriðlunum tveimur:Milliriðill eitt Holland 4 Þýskaland 3 Noregur 2 Suður Kórea 2 Danmörk 1 Serbía 0Milliriðill tvö Rússland 4 Spánn 4 Svíþjóð 2 Svartfjallaland 2 Rúmenía 0 Japan 0 Handbolti Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Sjá meira
Danmörk tryggði sér síðasta sætið í milliriðli á HM kvenna í handbolta í Japan og komu um leið í veg fyrir það að heims- og Evrópumeistarar Frakka komast í milliriðila á þessu heimsmeistaramóti. Hollendingar enduðu fjögurra leikja sigurgöngu Noregs. Danir unnu 20-18 sigur á Frökkum í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli. Staðan var 9-7 fyrir Dönum í hálfleik sem voru skrefinu á undan allan leikinn. Sandra Toft átti enn einn stórleikinn í danska markinu en Stine Jörgensen var markahæst með sjö mörk. Frakkar urðu heimsmeistarar 2017 og Evrópumeistarar í fyrra en eru núna ekki meðal tólf bestu þjóðanna. Þórir Hergeirsson var búinn að stýra norska kvennalandsliðinu til sigurs í fjórum fyrstu leikjum sínum á mótinu en norsku stelpurnar misstu tvö mikilvæg stig í milliriðlinum þegar þær töpuðu með tveggja marka mun á móti Hollandi. Norsku stelpurnar hafa verið betri í seinni hálfleik á mótinu til þessa en svo var ekki í dag. Norska liðið náði fimm marka forskoti í fyrri hálfleik og var 18-14 yfir í hálfleik. Hollensku stelpurnar jöfnuðu í 23-23 um miðjan seinni hálfleik og voru síðan sterkari á lokakaflanum. Holland tapaði á móti Slóveníu í fyrsta leik en hefur síðan unnið fjóra leiki í röð og fer liðið því með fullt hús inn í milliriðil. Stine Bredal Oftedal skoraði 9 mörk fyrir norska liðið en það dugði ekki til.Úrslitin á HM kvenna í handbolta í dag:A-riðill Serbía - Slóvenía 29-27 Angóla - Kúba 40-30 Holland - Noregur 30-28Stig liðanna: Holland 8, Noregur 8, Serbía 6, Angóla 4, Slóvenía 4, Kúba 0.B-riðill Brasilía - Ástralía 31-9 Þýskaland - Suður Kóreu 27-27 Frakkland - Danmörk 18-20Stig liðanna: Suður Kórea 8, Þýskaland 7, Danmörk 7, Frakkland 5, Brasilía 3, Ástralía 0.C-riðill Svartfjallaland - Spánn 26-27 Senegal - Kasakstan 30-20 Rúmenía - Ungverjaland 28-27Stig liðanna: Spánn 10, Svartfjallaland 8, Rúmenía 6, Ungverjaland 4, Senegal 2, Kasakstan 0.D-riðill Japan - Kína 35-18 Argentína - Austur Kongó 25-16 Rússland - Svíþjóð 30-22Stig liðanna: Rússland 10, Svíþjóð 8, Japan 6, Argentína 4, Austur Kongó 2, Kína 0.Stig þjóða í milliriðlunum tveimur:Milliriðill eitt Holland 4 Þýskaland 3 Noregur 2 Suður Kórea 2 Danmörk 1 Serbía 0Milliriðill tvö Rússland 4 Spánn 4 Svíþjóð 2 Svartfjallaland 2 Rúmenía 0 Japan 0
Handbolti Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Sjá meira