Fleiri fréttir

Tíundi sigur Kiel í röð

Kiel er á góðu skriði, Bergrischer vann góðan sigur en Geir Sveinsson og lærisveinar eru á botninum.

Nánast hlutkesti um sumar stöður í EM hópnum

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að það bíði sín erfitt verkefni að velja þá 12 leikmenn sem mæta Dönum í fyrsta leiknum á Evrópumótinu í handbolta í Malmö 10. janúar.

Síðustu tækifærin til að komast í EM-hópinn

Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir því sænska undir stjórn Kristjáns Andréssonar í fyrri æfingaleik liðanna af tveimur í dag. Strákarnir okkar héldu til Svíþjóðar í gær og mæta heimamönnum í Kristianstad klukkan 17.00 að íslenskum tíma í kvöld en á sunnudaginn fer leikurinn fram í Karlskrona.

Refsilaust tuð fær tvær mínútur

Þjálfarar í handbolta leyfa sér að segja ótrúlegustu hluti um dómara leiksins. Steininn tók úr þegar annar þjálfari ÍBV hraunaði yfir dómara en slapp við leikbann. Kurr innan handboltahreyfingarinnar í kjölfar dóms aganefndar HSÍ sem er sjálfstæð nefnd.

Bjarki Már fór í lakara lið til að fá meiri spiltíma

Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson vissi upp á hár hvað hann var að gera þegar hann skipti yfir í Lemgo sem leikur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta sem er almennt talið lakara lið en hann var í fyrir, Füchse Berlin.

Óskiljanleg ummæli og engin bönn

Eyjamennirnir Kristinn Guðmundsson og Kristján Örn Kristjánsson voru hvorugir dæmdir í bann vegna ummæla sinna eftir leik ÍBV og Aftureldingar.

Tíu mörk Sigvalda dugðu ekki til

Frábær leikur Sigvalda Guðjónssonar gat ekki komið í veg fyrir tap Elverum fyrir Celje Pivovarna Lasko í Meistaradeild Evrópu í handbolta.

Oddur markahæstur er Balingen vann

Oddur Grétarsson var markahæstur í liði Balingen sem vann eins marks sigur á Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Sjá næstu 50 fréttir