Handbolti

Reyndu að skora úr byggingakrana eftir að hafa klifrað upp | Myndband

Anton Ingi Leifsson skrifar
Kepppendur ásamt Svövu Grétarsdóttur, einum af þáttarstjórnanda Seinni bylgjunnar.
Kepppendur ásamt Svövu Grétarsdóttur, einum af þáttarstjórnanda Seinni bylgjunnar. VÍSIR/SKJÁSKOT
Önnur Olís-deildar keppni vetrarins fór fram á dögunum en þar kepptu leikmenn tveggja bestu liða Olís-deildar kvenna í athyglisverðri keppni.Þórey Rósa Stefánsdóttir úr Fram og Díana Dögg Magnúsdóttir úr Val klifruðu upp í byggingakrana á höfuðborgarsvæðinu.Það var búið að stilla upp handboltamarki fyrir neðan og fengu stelpurnar þrjá bolta hvor til þess að skora eins mörg mörk og hægt var úr byggingakrananum.Sjón er sögu ríkari en myndbandi má sjá hér að neðan.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.