Yfirlýsing frá Kristni: Skil ef orð mín voru meiðandi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. október 2019 16:03 Kristinn á hliðarlínunni með ÍBV. vísir/bára Enn ein yfirlýsingin vegna ummæla þjálfara og leikmanns ÍBV eftir leik liðsins gegn Aftureldingu barst nú síðdegis. Að þessu sinni var það Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, sem sendi frá sér yfirlýsingu. Ummælum hans í garð dómara leiksins var vísað til aganefndar HSÍ en nefndin sá ekki ástæðu til þess að aðhafast nokkuð í málinu. Í yfirlýsingu Kristins kemur meðal annars fram að hann hafi beðið dómara leiksins afsökunar. Allir ætli nú að horfa fram á veginn.Yfirlýsing Kristins:Ég undirritaður vil biðjast afsökunar á orðum sem ég lét falla í viðtölum eftir leik ÍBV og Aftureldingar í Olísdeild karla. Þar tjái ég mig opinskátt um dómarapar leiksins og þeirra framistöðu. Það er engum til hagsbóta í íþróttinni að slík orð séu látin falla. Ég skil ef slík orð geta verið meiðandi fyrir þá einstaklinga sem dæmdu leikinn, bak við hvern dómara og þjálfara eru manneskjur og það ber að virða.Mistök eru til að læra af þeim og það ætla ég mér að gera. Eftir samtal við formann dómaranefndar hef ég einnig heyrt í dómurum leiksins og beðið þá afsökunar. Allir vorum við sammála um að horfa fram veginn.Með handboltakveðju,Kristinn Guðmundsson Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Þetta er bara ömurleg framkoma“ Eyjamenn voru ekki sáttir með dómgæsluna á þriðjudag. 17. október 2019 09:00 Yfirlýsing frá Kristjáni Erni: Ég kom fram af virðingarleysi Kristján Örn Kristjánsson, stórskytta ÍBV, sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi vegna ummæla sem hann lét falla eftir leik ÍBV og Aftureldingar. 24. október 2019 13:00 Óskiljanleg ummæli og engin bönn Eyjamennirnir Kristinn Guðmundsson og Kristján Örn Kristjánsson voru hvorugir dæmdir í bann vegna ummæla sinna eftir leik ÍBV og Aftureldingar. 23. október 2019 13:33 Pabbinn kvartar yfir því að sonurinn hafi ekki fengið bann Það er hiti í Olís-deild karla um þessar mundir og þá sér í lagi á skrifstofunni hjá HSÍ. 23. október 2019 19:22 Ummæli Kristins og Kristjáns á borð agafnendar Íþróttadeild hefur fengið staðfest að ummælum Kristins Guðmundssonar og Kristjáns Kristjánssonar hefur verið vísað til aganefndar HSÍ af framkvæmdastjóra sambandsins. 17. október 2019 12:27 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Sjá meira
Enn ein yfirlýsingin vegna ummæla þjálfara og leikmanns ÍBV eftir leik liðsins gegn Aftureldingu barst nú síðdegis. Að þessu sinni var það Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, sem sendi frá sér yfirlýsingu. Ummælum hans í garð dómara leiksins var vísað til aganefndar HSÍ en nefndin sá ekki ástæðu til þess að aðhafast nokkuð í málinu. Í yfirlýsingu Kristins kemur meðal annars fram að hann hafi beðið dómara leiksins afsökunar. Allir ætli nú að horfa fram á veginn.Yfirlýsing Kristins:Ég undirritaður vil biðjast afsökunar á orðum sem ég lét falla í viðtölum eftir leik ÍBV og Aftureldingar í Olísdeild karla. Þar tjái ég mig opinskátt um dómarapar leiksins og þeirra framistöðu. Það er engum til hagsbóta í íþróttinni að slík orð séu látin falla. Ég skil ef slík orð geta verið meiðandi fyrir þá einstaklinga sem dæmdu leikinn, bak við hvern dómara og þjálfara eru manneskjur og það ber að virða.Mistök eru til að læra af þeim og það ætla ég mér að gera. Eftir samtal við formann dómaranefndar hef ég einnig heyrt í dómurum leiksins og beðið þá afsökunar. Allir vorum við sammála um að horfa fram veginn.Með handboltakveðju,Kristinn Guðmundsson
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Þetta er bara ömurleg framkoma“ Eyjamenn voru ekki sáttir með dómgæsluna á þriðjudag. 17. október 2019 09:00 Yfirlýsing frá Kristjáni Erni: Ég kom fram af virðingarleysi Kristján Örn Kristjánsson, stórskytta ÍBV, sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi vegna ummæla sem hann lét falla eftir leik ÍBV og Aftureldingar. 24. október 2019 13:00 Óskiljanleg ummæli og engin bönn Eyjamennirnir Kristinn Guðmundsson og Kristján Örn Kristjánsson voru hvorugir dæmdir í bann vegna ummæla sinna eftir leik ÍBV og Aftureldingar. 23. október 2019 13:33 Pabbinn kvartar yfir því að sonurinn hafi ekki fengið bann Það er hiti í Olís-deild karla um þessar mundir og þá sér í lagi á skrifstofunni hjá HSÍ. 23. október 2019 19:22 Ummæli Kristins og Kristjáns á borð agafnendar Íþróttadeild hefur fengið staðfest að ummælum Kristins Guðmundssonar og Kristjáns Kristjánssonar hefur verið vísað til aganefndar HSÍ af framkvæmdastjóra sambandsins. 17. október 2019 12:27 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Sjá meira
Seinni bylgjan: „Þetta er bara ömurleg framkoma“ Eyjamenn voru ekki sáttir með dómgæsluna á þriðjudag. 17. október 2019 09:00
Yfirlýsing frá Kristjáni Erni: Ég kom fram af virðingarleysi Kristján Örn Kristjánsson, stórskytta ÍBV, sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi vegna ummæla sem hann lét falla eftir leik ÍBV og Aftureldingar. 24. október 2019 13:00
Óskiljanleg ummæli og engin bönn Eyjamennirnir Kristinn Guðmundsson og Kristján Örn Kristjánsson voru hvorugir dæmdir í bann vegna ummæla sinna eftir leik ÍBV og Aftureldingar. 23. október 2019 13:33
Pabbinn kvartar yfir því að sonurinn hafi ekki fengið bann Það er hiti í Olís-deild karla um þessar mundir og þá sér í lagi á skrifstofunni hjá HSÍ. 23. október 2019 19:22
Ummæli Kristins og Kristjáns á borð agafnendar Íþróttadeild hefur fengið staðfest að ummælum Kristins Guðmundssonar og Kristjáns Kristjánssonar hefur verið vísað til aganefndar HSÍ af framkvæmdastjóra sambandsins. 17. október 2019 12:27