Fleiri fréttir Ungstirni Liverpool ekki meira með á leiktíðinni Stefan Bajcetic verður ekki meira með Liverpool á þessu tímabili en hann meiddist á æfingu í aðdraganda seinni leiksins á móti Real Madrid. 16.3.2023 15:21 Toney valinn í enska landsliðið Gareth Southgate tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leiki á móti Ítalíu og Úkraínu í undankeppni EM 2024. 16.3.2023 14:21 Tottenham neitar að selja Kane næsta sumar og gæti misst hann frítt Þegar félagaskiptaglugginn á Englandi opnar í sumar verður aðeins ár þangað til samningur framherjans Harry Kane við enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur rennur út. Hann virðist ekki vera á leiðinni að skrifa undir nýjan samning en það breytir því ekki að Tottenham hefur engan áhuga á að selja sinn besta mann. 16.3.2023 12:01 Tottenham goðsagnir hafa eftir allt saman verið Man City aðdáendur Arsenal leiðir baráttuna um Englandsmeistaratitilinn í knattspyrnu karla eins og staðan er í dag. Manchester City fylgir fast á hæla þeirra og virðast nokkrir af fyrrverandi leikmönnum Tottenham Hotspur, menn sem titla mætti goðsagnir, hafa því tekið upp á því að styðja þá bláklæddu frá Manchester. Og segjast jafnvel hafa gert það í fjölda mörg ár. 16.3.2023 11:02 „Ef Liverpool vill fá Bellingham þá þarf Stevie G að synda yfir Ermarsundið til að ná í hann“ Rio Ferdinand segir frammistöðu Liverpool liðsins á þessu tímabili ekki vera góða auglýsingu ætli liðið að sannfæra enska landsliðsmiðjumanninn Jude Bellingham um að koma til félagsins. 16.3.2023 09:31 Brighton og Brentford í bullandi baráttu um Evrópusæti Brighton & Hove Albion og Brentford unnu leiki kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 15.3.2023 21:31 Garnacho frá næstu vikurnar Ungstirnið Alejandro Garnacho, leikmaður Manchester United, verður frá næstu vikurnar eftir að hafa orðið fyrir meiðslum í markalausu jafntefli liðsins við Southampton í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi. 15.3.2023 09:31 Brotist inn í hús Mohamed Salah Mohamed Salah átti ekki góða helgi með Liverpool liðinu þar sem hann brenndi illilega af vítaspyrnu í tapleik á móti Bournemouth. Hún varð ekki betri eftir að hann fékk fréttir að heiman. 14.3.2023 16:02 Ástæðan fyrir því að Arsenal tekur risaklukku með sér í útileiki Eftir 0-3 sigurinn á Fulham í ensku úrvalsdeildinni um helgina birtust myndir á samfélagsmiðlum af leikmönnum og starfsliði Arsenal með risastóra klukku í búningsklefanum. En af hverju voru Arsenal-menn með þessa risaklukku? 14.3.2023 13:01 Segir best fyrir alla hjá Spurs ef Conte hættir núna Antonio Conte ætti að yfirgefa Tottenham undir eins ef hann vill ekki vera áfram hjá félaginu. Þetta segir Chris Sutton, álitsgjafi hjá BBC. 14.3.2023 10:00 „Börnin farin að óttast að álögin séu komin á þau“ Kristján Haagensen hefur ekki beinlínis haft heppnina með sér þegar hann ferðast til Englands að sjá sína menn í Manchester United spila. Hann hefur nefnilega ekki enn séð þá skora eitt einasta mark. 14.3.2023 08:30 Tapið skelfilega eini heili leikur Casemiro á tíu leikja tímabili Manchester United þarf að spjara sig án brasilíska miðjumannsins Casemiro í fjórum leikjum til viðbótar eftir að hann fékk sitt annað rauða spjald á rúmum mánuði í gær, í jafnteflinu við Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 13.3.2023 15:30 Gráti næst þegar hann sá strákinn sinn skora í beinni útsendingu Robbie Savage grét nánast úr gleði þegar hann sá að sonur sinn, Charlie, hefði skorað sitt fyrsta aðalliðsmark. 13.3.2023 12:30 BBC og Lineker náð saman og hann snýr aftur á skjáinn Gary Lineker og BBC hafa slíðrað sverðin og hann verður á sínum stað í Match of the Day um næstu helgi. 13.3.2023 10:42 Moyes segir að framherji West Ham sé ekki í nógu góðu formi David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, segir að ítalski framherjinn Gianluca Scamacca sé ekki í nógu góðu formi til að fá tækifæri með liðinu. 13.3.2023 09:30 Slökkva eldana á BBC: Viðræður ganga vel á milli Lineker og BBC Mál sjónvarpsmannsins Gary Lineker og ósætti hans við yfirmenn sína hjá BBC virðist vera að leysast eftir að allt sauð upp úr um helgina. 13.3.2023 08:42 Fyrrverandi leikmaður Liverpool búinn að missa 45 kg Neil Ruddock, fyrrverandi leikmaður Liverpool og fleiri liða, hefur breytt um lífsstíl og misst tæplega fimmtíu kg. 13.3.2023 08:01 Almiron skaut Newcastle upp fyrir Liverpool Newcastle United vann 2-1 sigur á Wolverhampton Wanderers í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og lyfti liðið sér þar með upp í 5.sæti deildarinnar. 12.3.2023 18:34 West Ham úr fallsæti eftir jafntefli gegn Villa West Ham og Aston Villa gerðu 1-1 jafntefli þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12.3.2023 16:07 Casemiro sá aftur rautt í markalausu jafntefli United gegn botnliðinu Manchester United og Southampton gerðu markalaust jafntefli í fjörugum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Brasilíumaðurinn Casemiro fékk rautt spjald í fyrri hálfleik. 12.3.2023 15:55 Stoðsendingasýning hjá Trossard í öruggum sigri toppliðsins Leandro Trossard lagði upp öll mörk Arsenal sem vann góðan 3-0 útisigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Arsenal er því á nýjan leik komið með fimm marka forskot á Manchester City. 12.3.2023 15:54 Guardiola: Hann veit að hann fær færið og verður mættur Pep Guardiola hrósaði karakter Erling Haaland eftir sigur Manchester City á Crystal Palace í gær. Haaland skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. 12.3.2023 07:00 Framkvæmdastjóri BBC biður áhorfendur afsökunar eftir erfiðan dag Framkvæmdastjóri BBC hefur beðið áhorfendur á Bretlandseyjum afsökunar eftir að mikil truflun varð á dagskrárliðum tengdum knattspyrnu í dag vegna ákvörðun stöðvarinnar að taka sjónvarspmanninn Gary Lineker af skjánum fyrir helgina. 11.3.2023 22:30 City setur pressu á Arsenal eftir torsóttan útisigur í London Manchester City setti pressu á Arsenal í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 1-0 útisigri á Crystal Palace í kvöld. 11.3.2023 19:26 Öruggt hjá Tottenham gegn Nottingham Forest Eftir erfitt gengi að undanförnu vann Tottenham öruggan heimasigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 11.3.2023 16:55 Salah brenndi af vítaspyrnu þegar Liverpool tapaði fyrir nýliðunum Liverpool tókst alls ekki að fylgja eftir stórsigrinum á erkifjendunum í Man Utd þegar liðið heimsótti nýliða Bournemouth í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 11.3.2023 14:22 Ákvörðun Firmino kom Klopp á óvart Jürgen Klopp, þjálfari enska knattspyrnuliðsins Liverpool, segir ákvörðun brasilíska framherjans Firmino að yfirgefa félagið þegar samningur hans rennur út í sumar hafa komið sér á óvart. 11.3.2023 10:30 Conte svarar Richarlison Antonio Conte, þjálfari Tottenham Hotspur, lét orð Richarlison sem vind um eyru þjóta er hann ræddi við blaðamenn fyrir leik helgarinnar. 11.3.2023 07:00 Lineker út í kuldann vegna ummæla á samfélagsmiðlum Gary Lineker, fyrrverandi framherji enska landsliðsins, Barcelona, Leicester City og Tottenham Hotspur, hefur undanfarið ár stýrt Match of the Day, vinsælasta knattspyrnuþætti Bretlandseyja. Hann mun ekki stýra þætti morgundagsins þar sem hann hefur verið sendur í tímabundið leyfi vegna ummæla á samfélagsmiðlum. 10.3.2023 19:01 Veðrið gæti sett strik í reikninginn á Englandi um helgina Mögulega þarf að fresta fjölmörgum knattspyrnuleikjum á Englandi um helgina, þar af nokkrum í úrvalsdeildinni, vegna veðurs. 10.3.2023 16:30 Rashford bestur og jafnaði met Salah Marcus Rashford, sóknarmaður Manchester United, jafnaði met Liverpool-mannsins Mohamed Salah þegar hann var valinn besti leikmaður febrúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10.3.2023 15:01 Völdu stóra skellinn á Anfield vandræðalegasta tap undanfarinna ára Lesendur Vísis hafa sagt sína skoðun á sjö marka rassskelli Manchester United á Anfield Road í Liverpool. 10.3.2023 13:00 Arsenal enn á ný í vandræðum eftir fagnaðarlætin um síðustu helgi Arsenal gæti fengið á sig fjórðu ákæru tímabilsins frá enska knattspyrnusambandinu en verið er að skoða hvað gekk á undir lokin þegar Arsenal menn skoruðu dramatískt sigurmakrið á móti Bournemouth. 9.3.2023 13:00 Milner hlaut MBE-orðuna James Milner leikmaður Liverpool var sæmdur MBE-orðu breska konungsveldisins í gær. Orðuna hlýtur hann fyrir störf sín sem knattspyrnumaður og fyrir góðgerðastarf. 8.3.2023 23:01 Lögreglurannsókn hafin eftir að Walker beraði kynfærin á bar Kyle Walker leikmaður Englandsmeistara Manchester City er í vandræðum eftir að hafa berað kynfæri sín fyrir framan tvær konur á skemmtistað. 8.3.2023 20:32 Eigandi Liverpool segir að félagið muni eyða „skynsamlega“ í leikmenn í sumar Þeir stuðningsmenn Liverpool sem vonuðust eftir stórum leikmannakaupum hjá félaginu í sumar verða að stilla væntingum sínum í hóf. 8.3.2023 11:01 Weghorst svarar fyrir af hverju hann snerti „This is Anfield“ skiltið Hollenski framherjinn Wout Weghorst hjá Manchester United hefur fengið á sig efasemdir um hollustu sína til Manchester United eftir að menn sáu til hans snerta „This is Anfield“ skiltið fyrir 7-0 tapið á móti Liverpool um helgina. 8.3.2023 07:30 Wilder verður níundi þjálfari Watford síðan haustið 2019 Það verður seint sagt að mikið starfsöryggi fylgi því að þjálfa enska knattspyrnufélagið Watford. Slaven Bilić hefur verið rekinn og mun Chris Wilder taka við þjálfun liðsins. Hann verður 9. þjálfari Watford síðan Javi Gracia var rekinn í september 2019. 7.3.2023 21:30 Endurgreiða Liverpool-fólki hálfan milljarð UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur ákveðið að endurgreiða öllu Liverpool-stuðningsfólki sem átti miða á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í París í fyrra. 7.3.2023 16:15 Hvert er vandræðalegasta tapið í fótboltaheiminum síðustu ár? Liverpool vann 7-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn og tapleikirnir verða ekki mikið vandræðalegri fyrir lið. 7.3.2023 13:00 Segir að Bruno Fernandes ætti aldrei aftur að fá að vera fyrirliði Man. United Bruno Fernandes ætti ekki ekki að vera áfram fyrirliði Manchester United að mati fyrrum leikmanns i ensku úrvalsdeildinni. 7.3.2023 07:41 Stuðningsmaður lést eftir slagsmál í kjölfar fótboltaleiks í Englandi Stuðningsmaður enska fótboltafélagsins Blackpool lést eftir að hafa lent í slagsmálum við aðra stuðningsmenn eftir leik liðsins á laugardaginn. 7.3.2023 07:21 Ten Hag lét leikmenn sína hlusta á fagnaðarlæti leikmanna Liverpool Eftir afhroðið á Anfield á sunnudag ákvað Erik ten Hag að láta leikmenn sína sitja í algerri þögn á meðan fagnaðarlæti leikmanna Liverpool ómuðu yfir ganginn. Ten Hag vonast til að leikmenn sínir láti sér þetta að kenningu verða og endurtaki ekki leikinn von bráðar. 6.3.2023 23:30 Brentford blandar sér í Evrópubaráttuna Brentford vann Fulham 3-2 í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Félögin eru bæði í harðri Evrópubaráttu. 6.3.2023 22:30 Fær rúmlega tíu milljarða frá Puma Jack Grealish, leikmaður Englandsmeistara Manchester City og enska landsliðsins, hefur skrifað undir fimm ára skósamning við Puma. Samningurinn gefur honum rúmlega tíu milljarða íslenskra króna í vasann. 6.3.2023 18:45 Sjá næstu 50 fréttir
Ungstirni Liverpool ekki meira með á leiktíðinni Stefan Bajcetic verður ekki meira með Liverpool á þessu tímabili en hann meiddist á æfingu í aðdraganda seinni leiksins á móti Real Madrid. 16.3.2023 15:21
Toney valinn í enska landsliðið Gareth Southgate tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leiki á móti Ítalíu og Úkraínu í undankeppni EM 2024. 16.3.2023 14:21
Tottenham neitar að selja Kane næsta sumar og gæti misst hann frítt Þegar félagaskiptaglugginn á Englandi opnar í sumar verður aðeins ár þangað til samningur framherjans Harry Kane við enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur rennur út. Hann virðist ekki vera á leiðinni að skrifa undir nýjan samning en það breytir því ekki að Tottenham hefur engan áhuga á að selja sinn besta mann. 16.3.2023 12:01
Tottenham goðsagnir hafa eftir allt saman verið Man City aðdáendur Arsenal leiðir baráttuna um Englandsmeistaratitilinn í knattspyrnu karla eins og staðan er í dag. Manchester City fylgir fast á hæla þeirra og virðast nokkrir af fyrrverandi leikmönnum Tottenham Hotspur, menn sem titla mætti goðsagnir, hafa því tekið upp á því að styðja þá bláklæddu frá Manchester. Og segjast jafnvel hafa gert það í fjölda mörg ár. 16.3.2023 11:02
„Ef Liverpool vill fá Bellingham þá þarf Stevie G að synda yfir Ermarsundið til að ná í hann“ Rio Ferdinand segir frammistöðu Liverpool liðsins á þessu tímabili ekki vera góða auglýsingu ætli liðið að sannfæra enska landsliðsmiðjumanninn Jude Bellingham um að koma til félagsins. 16.3.2023 09:31
Brighton og Brentford í bullandi baráttu um Evrópusæti Brighton & Hove Albion og Brentford unnu leiki kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 15.3.2023 21:31
Garnacho frá næstu vikurnar Ungstirnið Alejandro Garnacho, leikmaður Manchester United, verður frá næstu vikurnar eftir að hafa orðið fyrir meiðslum í markalausu jafntefli liðsins við Southampton í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi. 15.3.2023 09:31
Brotist inn í hús Mohamed Salah Mohamed Salah átti ekki góða helgi með Liverpool liðinu þar sem hann brenndi illilega af vítaspyrnu í tapleik á móti Bournemouth. Hún varð ekki betri eftir að hann fékk fréttir að heiman. 14.3.2023 16:02
Ástæðan fyrir því að Arsenal tekur risaklukku með sér í útileiki Eftir 0-3 sigurinn á Fulham í ensku úrvalsdeildinni um helgina birtust myndir á samfélagsmiðlum af leikmönnum og starfsliði Arsenal með risastóra klukku í búningsklefanum. En af hverju voru Arsenal-menn með þessa risaklukku? 14.3.2023 13:01
Segir best fyrir alla hjá Spurs ef Conte hættir núna Antonio Conte ætti að yfirgefa Tottenham undir eins ef hann vill ekki vera áfram hjá félaginu. Þetta segir Chris Sutton, álitsgjafi hjá BBC. 14.3.2023 10:00
„Börnin farin að óttast að álögin séu komin á þau“ Kristján Haagensen hefur ekki beinlínis haft heppnina með sér þegar hann ferðast til Englands að sjá sína menn í Manchester United spila. Hann hefur nefnilega ekki enn séð þá skora eitt einasta mark. 14.3.2023 08:30
Tapið skelfilega eini heili leikur Casemiro á tíu leikja tímabili Manchester United þarf að spjara sig án brasilíska miðjumannsins Casemiro í fjórum leikjum til viðbótar eftir að hann fékk sitt annað rauða spjald á rúmum mánuði í gær, í jafnteflinu við Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 13.3.2023 15:30
Gráti næst þegar hann sá strákinn sinn skora í beinni útsendingu Robbie Savage grét nánast úr gleði þegar hann sá að sonur sinn, Charlie, hefði skorað sitt fyrsta aðalliðsmark. 13.3.2023 12:30
BBC og Lineker náð saman og hann snýr aftur á skjáinn Gary Lineker og BBC hafa slíðrað sverðin og hann verður á sínum stað í Match of the Day um næstu helgi. 13.3.2023 10:42
Moyes segir að framherji West Ham sé ekki í nógu góðu formi David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, segir að ítalski framherjinn Gianluca Scamacca sé ekki í nógu góðu formi til að fá tækifæri með liðinu. 13.3.2023 09:30
Slökkva eldana á BBC: Viðræður ganga vel á milli Lineker og BBC Mál sjónvarpsmannsins Gary Lineker og ósætti hans við yfirmenn sína hjá BBC virðist vera að leysast eftir að allt sauð upp úr um helgina. 13.3.2023 08:42
Fyrrverandi leikmaður Liverpool búinn að missa 45 kg Neil Ruddock, fyrrverandi leikmaður Liverpool og fleiri liða, hefur breytt um lífsstíl og misst tæplega fimmtíu kg. 13.3.2023 08:01
Almiron skaut Newcastle upp fyrir Liverpool Newcastle United vann 2-1 sigur á Wolverhampton Wanderers í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og lyfti liðið sér þar með upp í 5.sæti deildarinnar. 12.3.2023 18:34
West Ham úr fallsæti eftir jafntefli gegn Villa West Ham og Aston Villa gerðu 1-1 jafntefli þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12.3.2023 16:07
Casemiro sá aftur rautt í markalausu jafntefli United gegn botnliðinu Manchester United og Southampton gerðu markalaust jafntefli í fjörugum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Brasilíumaðurinn Casemiro fékk rautt spjald í fyrri hálfleik. 12.3.2023 15:55
Stoðsendingasýning hjá Trossard í öruggum sigri toppliðsins Leandro Trossard lagði upp öll mörk Arsenal sem vann góðan 3-0 útisigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Arsenal er því á nýjan leik komið með fimm marka forskot á Manchester City. 12.3.2023 15:54
Guardiola: Hann veit að hann fær færið og verður mættur Pep Guardiola hrósaði karakter Erling Haaland eftir sigur Manchester City á Crystal Palace í gær. Haaland skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. 12.3.2023 07:00
Framkvæmdastjóri BBC biður áhorfendur afsökunar eftir erfiðan dag Framkvæmdastjóri BBC hefur beðið áhorfendur á Bretlandseyjum afsökunar eftir að mikil truflun varð á dagskrárliðum tengdum knattspyrnu í dag vegna ákvörðun stöðvarinnar að taka sjónvarspmanninn Gary Lineker af skjánum fyrir helgina. 11.3.2023 22:30
City setur pressu á Arsenal eftir torsóttan útisigur í London Manchester City setti pressu á Arsenal í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 1-0 útisigri á Crystal Palace í kvöld. 11.3.2023 19:26
Öruggt hjá Tottenham gegn Nottingham Forest Eftir erfitt gengi að undanförnu vann Tottenham öruggan heimasigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 11.3.2023 16:55
Salah brenndi af vítaspyrnu þegar Liverpool tapaði fyrir nýliðunum Liverpool tókst alls ekki að fylgja eftir stórsigrinum á erkifjendunum í Man Utd þegar liðið heimsótti nýliða Bournemouth í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 11.3.2023 14:22
Ákvörðun Firmino kom Klopp á óvart Jürgen Klopp, þjálfari enska knattspyrnuliðsins Liverpool, segir ákvörðun brasilíska framherjans Firmino að yfirgefa félagið þegar samningur hans rennur út í sumar hafa komið sér á óvart. 11.3.2023 10:30
Conte svarar Richarlison Antonio Conte, þjálfari Tottenham Hotspur, lét orð Richarlison sem vind um eyru þjóta er hann ræddi við blaðamenn fyrir leik helgarinnar. 11.3.2023 07:00
Lineker út í kuldann vegna ummæla á samfélagsmiðlum Gary Lineker, fyrrverandi framherji enska landsliðsins, Barcelona, Leicester City og Tottenham Hotspur, hefur undanfarið ár stýrt Match of the Day, vinsælasta knattspyrnuþætti Bretlandseyja. Hann mun ekki stýra þætti morgundagsins þar sem hann hefur verið sendur í tímabundið leyfi vegna ummæla á samfélagsmiðlum. 10.3.2023 19:01
Veðrið gæti sett strik í reikninginn á Englandi um helgina Mögulega þarf að fresta fjölmörgum knattspyrnuleikjum á Englandi um helgina, þar af nokkrum í úrvalsdeildinni, vegna veðurs. 10.3.2023 16:30
Rashford bestur og jafnaði met Salah Marcus Rashford, sóknarmaður Manchester United, jafnaði met Liverpool-mannsins Mohamed Salah þegar hann var valinn besti leikmaður febrúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10.3.2023 15:01
Völdu stóra skellinn á Anfield vandræðalegasta tap undanfarinna ára Lesendur Vísis hafa sagt sína skoðun á sjö marka rassskelli Manchester United á Anfield Road í Liverpool. 10.3.2023 13:00
Arsenal enn á ný í vandræðum eftir fagnaðarlætin um síðustu helgi Arsenal gæti fengið á sig fjórðu ákæru tímabilsins frá enska knattspyrnusambandinu en verið er að skoða hvað gekk á undir lokin þegar Arsenal menn skoruðu dramatískt sigurmakrið á móti Bournemouth. 9.3.2023 13:00
Milner hlaut MBE-orðuna James Milner leikmaður Liverpool var sæmdur MBE-orðu breska konungsveldisins í gær. Orðuna hlýtur hann fyrir störf sín sem knattspyrnumaður og fyrir góðgerðastarf. 8.3.2023 23:01
Lögreglurannsókn hafin eftir að Walker beraði kynfærin á bar Kyle Walker leikmaður Englandsmeistara Manchester City er í vandræðum eftir að hafa berað kynfæri sín fyrir framan tvær konur á skemmtistað. 8.3.2023 20:32
Eigandi Liverpool segir að félagið muni eyða „skynsamlega“ í leikmenn í sumar Þeir stuðningsmenn Liverpool sem vonuðust eftir stórum leikmannakaupum hjá félaginu í sumar verða að stilla væntingum sínum í hóf. 8.3.2023 11:01
Weghorst svarar fyrir af hverju hann snerti „This is Anfield“ skiltið Hollenski framherjinn Wout Weghorst hjá Manchester United hefur fengið á sig efasemdir um hollustu sína til Manchester United eftir að menn sáu til hans snerta „This is Anfield“ skiltið fyrir 7-0 tapið á móti Liverpool um helgina. 8.3.2023 07:30
Wilder verður níundi þjálfari Watford síðan haustið 2019 Það verður seint sagt að mikið starfsöryggi fylgi því að þjálfa enska knattspyrnufélagið Watford. Slaven Bilić hefur verið rekinn og mun Chris Wilder taka við þjálfun liðsins. Hann verður 9. þjálfari Watford síðan Javi Gracia var rekinn í september 2019. 7.3.2023 21:30
Endurgreiða Liverpool-fólki hálfan milljarð UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur ákveðið að endurgreiða öllu Liverpool-stuðningsfólki sem átti miða á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í París í fyrra. 7.3.2023 16:15
Hvert er vandræðalegasta tapið í fótboltaheiminum síðustu ár? Liverpool vann 7-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn og tapleikirnir verða ekki mikið vandræðalegri fyrir lið. 7.3.2023 13:00
Segir að Bruno Fernandes ætti aldrei aftur að fá að vera fyrirliði Man. United Bruno Fernandes ætti ekki ekki að vera áfram fyrirliði Manchester United að mati fyrrum leikmanns i ensku úrvalsdeildinni. 7.3.2023 07:41
Stuðningsmaður lést eftir slagsmál í kjölfar fótboltaleiks í Englandi Stuðningsmaður enska fótboltafélagsins Blackpool lést eftir að hafa lent í slagsmálum við aðra stuðningsmenn eftir leik liðsins á laugardaginn. 7.3.2023 07:21
Ten Hag lét leikmenn sína hlusta á fagnaðarlæti leikmanna Liverpool Eftir afhroðið á Anfield á sunnudag ákvað Erik ten Hag að láta leikmenn sína sitja í algerri þögn á meðan fagnaðarlæti leikmanna Liverpool ómuðu yfir ganginn. Ten Hag vonast til að leikmenn sínir láti sér þetta að kenningu verða og endurtaki ekki leikinn von bráðar. 6.3.2023 23:30
Brentford blandar sér í Evrópubaráttuna Brentford vann Fulham 3-2 í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Félögin eru bæði í harðri Evrópubaráttu. 6.3.2023 22:30
Fær rúmlega tíu milljarða frá Puma Jack Grealish, leikmaður Englandsmeistara Manchester City og enska landsliðsins, hefur skrifað undir fimm ára skósamning við Puma. Samningurinn gefur honum rúmlega tíu milljarða íslenskra króna í vasann. 6.3.2023 18:45