Fleiri fréttir

Man. City er ekki hætt að kaupa leikmenn í sumar þótt að Haaland sé í húsi
Manchester City mun styrkja leikmannahóp sinn enn frekar í sumar og það verður því ekki bara norski framherjinn Erling Haaland sem bætist í hópinn.

Sætur eða súr sunnudagur?: Reiknuðu út líkur liðanna í lokaumferðinni í enska
Hverjar eru líkurnar á góðum sunnudegi fyrir Manchester City, Liverpool, Everton, Arsenal og Spurs? Þetta hafa tölfræðingar nú reiknað út og svarað.

Guardiola segir að City verði að aðlagast Haaland en ekki öfugt
Það verður erfitt fyrir önnur stórlið heims að toppa kaup Manchester City á Erling Braut Haaland, einum mest spennandi unga framherja heims. Knattspyrnustjórinn Pep Guaridola ætlar að gera allt í sínu valdi til að hjálpa Norðmanninum að aðlagast hlutnum hjá liðinu.

Dagný áfram í West Ham næstu árin
Dagný Brynjarsdóttir verður áfram hjá enska knattspyrnufélaginu West Ham til sumarsins 2024 hið minnsta, miðað við nýjan samning sem hún hefur skrifað undir.

Sjáðu hetjudáðir markvarðar Forest og brjálaðan fögnuð eftir leik
Nottingham Forest komst skrefi nær því að komast upp í ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn í 23 ár þegar liðið vann Sheffield United í vítaspyrnukeppni í seinni umspilsleik liðanna, 3-2.

Van Basten vill að Ten Hag sæki leikmann til Chelsea
Hollendingar eru mjög spenntir fyrir því að Erik Ten Hag sé að taka við liði Manchester United. Þeir eru líka duglegir að spyrja goðsögnina Marco van Basten um sína skoðun á því sem landi hans eigi að gera.

„Eins og að eiga Ferrari-bíla í bílskúrnum sínum“
Liverpool þurfti á varaliðinu sína að halda í gær til að tryggja það að liðið getur enn unnið Englandsmeistaratitilinn á sunnudaginn. Það tókst því Liverpool vann 2-1 endurkomusigur á Southampton og er einu stigi á eftir Manchester City fyrir lokaumferðina.

Stuðningsmaður skallaði fyrirliða Sheffield United í gær
Paul Heckingbottom, knattspyrnustjóri Sheffield United, þurfti ekki aðeins að tala um svekkjandi tap á móti Nottingham Forest í umspili ensku b-deildarinnar í gær heldur einnig skammarlega framkomu stuðningsmanns í leikslok.

Klopp: Ekki líklegt en mögulegt
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði sínum mönnum eftir 2-1 sigur gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurinn þýðir að Liverpool á enn möguleika á að vinna Englandsmeistaratitilinn, en Klopp gerir sér grein fyrir því að það verði að teljast ólíklegt.

Nottingham Forest í úrslit umspilsins eftir sigur í vítaspyrnukeppni
Nottingham Forest er á leið í hreinan úrslitaleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 4-2 sigur gegn Sheffield United í vítaspyrnukeppni.

Fernudraumurinn lifir eftir endurkomusigur Liverpool
Liverpool heldur enn í vonina um Englandsmeistaratitilinn eftir 1-2 útisigur gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Segir að stressaðir eigi að vera heima og að liðið eigi Meistaradeildina ekki skilið
Granit Xhaka, leikmaður Arsenal, gagnrýndi liðsfélaga sína eftir 2-0 tap liðsins gegn Newcastle í gærkvöldi. Hann segir að stressaðir leikmenn eigi að vera heima hjá sér og að liðið eigi ekki skilið að fara í Meistaradeildina miðað við frammistöðuna í leiknum.

De Bruyne um Sterling: Gæti ekki verið ólíkari en ímynd hans í slúðurblöðunum
Raheem Sterling fær mjög ósanngjarna meðferð hjá breskum fjölmiðlum ef marka má liðsfélaga hans og stórstjörnu hjá Manchester City.

Lineker hefur ekki áhyggjur af Jake og segir að margir komi nú út úr skápnum
Enski knattspyrnumaðurinn Jake Daniels varð í gær fyrsti fótboltamaðurinn í meira en þrjá áratugi sem segir frá því opinberlega að hann sé samkynhneigður.

Ráðherrar hræddir um að salan á Chelsea fari ekki í gegn
Breska ríkisútvarpið greinir frá því að ráðherrar ríkistjórnar Bretlands telji að mögulega muni salan á enska fótboltafélaginu Chelsea ekki ganga í gegn.

Meistaradeildavonir Arsenal hanga á bláþræði eftir tap gegn Newcastle
Newcastle United gerði sér lítið fyrir og vann Arsenal 2-0 í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildarinnar. Skytturnar eru tveimur stigum á eftir nágrönnum sínum í Tottenham Hotspur þegar ein umferð er eftir af ensku úrvalsdeildinni.

Leikmaður í ensku B-deildinni kom út úr skápnum | Fengið stuðning úr öllum áttum
Jake Daniels hefur átt sannkallað draumatímabil. Braut sér lið inn í aðallið Blackpool, skrifaði undir atvinnumannasamning, raðaði inn mörkum fyrir unglingalið félagsins og naut sín í botn. Það var þó alltaf eitthvað sem lá þungt á honum, þangað til nú.

Ten Hag vill halda Ronaldo hjá Man Utd
Erik ten Hag, nýráðinn þjálfari Manchester United, vill halda portúgalska framherjanum Cristiano Ronaldo í röðum félagsins.

Mo Salah mætti með landa sinn í hjólastól inn í klefa Liverpool eftir bikarúrslitaleikinn
Það var mikill fögnuður í búningsklefa Liverpool eftir sigurinn á Chelsea í bikarúrslitaleiknum á Wembley um helgina en þar voru ekki bara leikmenn og starfsmenn nýkrýndu bikarmeistaranna.

Heilarannsóknateymi hjálpaði Liverpool að vinna báða bikarana
Liverpool hefur unnið tvo titla á tímabilinu og þá báða eftir sigur í framlengdri vítakeppni á Wembley. Leikmenn Liverpool hafa verið sterkari á taugum í vítakeppnunum og það kemur ekki alveg af sjálfu sér.

Fjölskyldur leikmanna urðu fyrir kynþáttahatri á Goodison Park í gær
Gærdagurinn var erfiður fyrir Everton í síðasta heimaleik tímabilsins og það lítur út fyrir að stuðningsmenn félagsins hafi orðið sér og sínum til skammar í mótlætinu.

Hrósaði endurkomunni og segir þetta enn vera í höndum Man City
Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, hrósaði leikmönnum sínum eftir endurkomu liðsins gegn West Ham United. Meistararnir lentu 0-2 undir en komu til baka og hefðu getað náð í stigin þrjú ef Riyad Mahrez hefði ekki brennt af vítaspyrnu.

Falldraugurinn hvergi nærri horfinn eftir tvö rauð og tap
Everton tapaði 2-3 gegn Brentford í síðasta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Liðið missti tvívegis niður forystu og nældi sér í tvö rauð spjöld.

Leeds bjargaði mikilvægu stigi | Leicester fór illa með Watford
Það var nóg um að vera í enska boltanum í dag og nú rétt í þessu var fimm leikjum að ljúka. Pascal Struijk reyndist hetja Leeds þegar hann bjargaði stigi í uppbótartíma gegn Brighton og Leicester vann 5-1 sigur gegn Watford.

West Ham tók stig af City og hleypti lífi í titilbaráttuna
Manchester City og West Ham skiptu stigunum á milli sín þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 2-2, en Englandsmeistararnir klikkuðu á víti á lokamínútum leiksins.

Tottenham setti pressu á nágranna sína með sigri gegn Burnley
Tottenham vann afar mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Burnley í næst seinustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Sigurinn lyftir liðinu í það minnsta tímabundið upp í fjórða sæti deildarinnar.

Meiðsli Liverpool stjarnanna ekki alvarleg
Jurgen Klopp reiknar með að Mohamed Salah og Virgil van Dijk verði báðir klárir í slaginn fljótt eftir að hafa þurft að fara meiddir af velli í bikarúrslitaleik Liverpool og Chelsea í dag.

Klopp: Ég gæti ekki verið stoltari
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var að vonum í skýjunum eftir að hafa séð lið sitt tryggja enska bikarmeistaratitilinn á Wembley í dag.

Liverpool bikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni
Liverpool er enskur bikarmeistari í fyrsta sinn í sextán ár og tvöfaldur bikarmeistari á tímabilinu eftir að hafa áður unnið deildabikarinn.

Son myndi fórna markakóngstitlinum fyrir Meistaradeildarsæti
Heung-Min Son er í harðri baráttu við Liverpool-manninn Mohamed Salah um markakóngstitilinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Kóreumaðurinn segist hins vegar vera tilbúinn að fórna titlinum ef það þýðir að Tottenham vinnur sér inn sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili.

Tuchel: Klopp er einn allra, allra besti þjálfari heims
Thomas Tuchel og lærisveinar hans í Chelsea mæta Liverpool í úrslitum FA-bikarsins á Wembley í dag. Tuchel ber mikla virðingu fyrir kollega sínum hjá Liverpool, Jürgen Klopp, og segir hann vera einn allra besta þjálfara heims.

„Án heppni áttu ekki möguleika“
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, freistar þess í dag að vinna sinn fyrsta FA-bikar síðan hann tók við liðinu fyrir sjö árum og halda þannig draumnum um fernuna á lífi.

Luton og Huddersfield hófu umspilið á jafntefli
Luton tók á móti Huddersfield í fyrri undanúrslitaleik liðanna í umspili um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Liðin fara jöfn í seinni leikinn, en leikur kvöldsins endaði með 1-1 jafntefli.

City afhjúpar styttu af Agüero í tilefni af tíu ára afmæli marksins fræga
Englandsmeistarar Manchester City afhjúpuðu í dag styttu af Sergio Agüero fyrir utan Etihad völlinn í tilefni af því að í dag eru tíu ár síðan leikmaðurinn tryggði liðinu Englandsmeistaratitilinn í uppbótartíma í lokaumferð tímabilsins.

Guardiola baunar á Evra og Berbatov: „Rústuðum þeim í úrslitaleik Meistaradeildarinnar“
Pep Guardiola tók til varna og skaut föstum skotum í átt að fyrrverandi leikmönnum Manchester United sem hafa gagnrýnt lið Manchester City að undanförnu.

Ekkert partý þótt að Liverpool vinni bikarinn á morgun
Leikmenn Liverpool fá ekkert að halda sigurpartý annað kvöld þótt að þeir vinni Chelsea í úrslitaleik enska bikarsins.

Ný treyja Newcastle eins og landsliðstreyja Sáda
Leikmenn Newcastle munu spila leiki á næstu leiktíð í treyju sem þykir nánast nákvæmlega eins og landsliðstreyja Sádi-Arabíu, á fyrstu heilu leiktíðinni eftir að Sádar eignuðust félagið.

Conte skaut fyrst á Klopp og núna á Arteta: Hættu að væla svona mikið
Antonio Conte og lærisveinar hans í Tottenham eru skrefi nær sæti í Meistaradeildinni eftir 3-0 sigur á nágrönnum sínum í Arsenal í gær. Knattspyrnustjóri Arsenal var mjög ósáttur eftir leikinn en Conte sendi honum tóninn.

City fékk Haaland á mesta afslætti sögunnar samkvæmt úttekt
Það voru mörg stórlið á eftir norska framherjanum Erling Braut Haaland en á endanum voru það verðandi Englandsmeistarar Manchester City sem höfðu betur í því kapphlaupi eins og þeir eru að gera væntanlega í kapphlaupinu um enska titilinn í ár.

„Ég fer í bann ef ég segi hvað mér finnst“
Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var allt annað en sáttur eftir tapið gegn erkifjendum liðsins í Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Tottenham galopnaði baráttuna um fjórða sætið með öruggum sigri
Tottenham vann gríðarlega mikilvægan sigur er liðið tók á móti erkifjendum sínum í Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 3-0 og baráttan um laust sæti í Meistaradeildinni lifir enn góðu lífi.

Salah segist vera bestur í heimi í sinni stöðu
Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og egypska landsliðsins, segist vera bestur í heimi í sinni stöðu.

De Bruyne spilaði ekki bara eins og Haaland heldur fagnaði eins og hann líka
Kevin de Bruyne er þekktastur fyrir stoðsendingar sínar en í gær braust fram markaskorarinn De Bruyne á úrslitastundu fyrir lið Manchester City í baráttunni um enska meistaratitilinn.

Bikar á loft á Old Trafford í gær fyrir framan 67 þúsund manns
Manchester United stuðningsmenn fjölmenntu á Old Trafford í gærkvöldi og þar höfðu þeir ástæðu til að fagna sem aðallið félagsins hefur ekki boðið þeim oft upp á í leikjum þess á núverandi tímabili.

Nær engar líkur á að City og Liverpool spili hreinan úrslitaleik um titilinn
Það virðist ekkert lið ráða við særða Manchester City menn því eftir klúðrið í Meistaradeildinni á dögunum þá rúllar liðið nú upp hverju liðinu á fætur öðru í ensku úrvalsdeildinni.