Fleiri fréttir Jack Grealish búinn í læknisskoðun hjá City Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur Jack Grealish lokið við læknisskoðun hjá Manchester City. Það er því bara tímaspursmál hvenær hann verður kynntur sem nýr leikmaður félagsins. 5.8.2021 17:29 Varnarmaður Leicester fótbrotnaði eftir ljóta tæklingu í æfingaleik Wesley Fofana, varnarmaður Leicester City, fótbrotnaði í æfingaleik liðsins gegn Villarreal í gær og verður líklega lengi frá keppni. Leicester vann leikinn, 3-2. 5.8.2021 16:41 Grealish færist sífellt nær City Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Jack Grealish gangi í raðir Englandsmeistara Manchester City. 4.8.2021 12:00 „Verkfall“ Harry Kane endist ekki út vikuna Annan daginn í röð mætti Harry Kane ekki á æfingu hjá Tottenham nú þegar ein og hálf vika er í fyrsta leik á keppnistímabilinu. 3.8.2021 16:07 Stjóri Chelsea gæti spilað einum framherja sínum meira í vörninni í vetur Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að bandaríski framherjinn Christian Pulisic sé opinn fyrir því að færa sig mun aftar á völlinn á þessu tímabili. 3.8.2021 15:46 Dómarar í ensku úrvalsdeildinni eiga að hætta að gefa svona mörg „veik“ víti Það voru dæmd 125 víti í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili en þeim mun væntanlega fækka talsvert á komandi leiktíð ef marka má fyrirmæli frá yfirmönnum dómaramála í Englandi. 3.8.2021 11:30 Kane skrópaði á æfingu Tottenham í morgun Harry Kane virðist ætla að gera allt sem í sínu valdi stendur til að komast burt frá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham í sumar. 2.8.2021 10:52 Segir ekki koma til greina að selja Xhaka Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir ekki koma til greina að svissneski miðjumaðurinn Granit Xhaka verði seldur frá Lundúnarliðinu í sumar. 2.8.2021 10:01 Chelsea lagði Arsenal í æfingaleik Nágrannaliðin Arsenal, Chelsea og Tottenham leika sínu síðustu æfingaleiki á móti hvert öðru í Lundúnum í vikunni. 1.8.2021 19:33 Telur Liverpool þurfa að bæta við sig leikmönnum til að keppa um titilinn Liverpool goðsögnin Jamie Carragher kveðst ekki sannfærður um að núverandi leikmannahópur Liverpool sé nógu sterkur til að vinna ensku úrvalsdeildina sem hefst um miðjan mánuðinn. 1.8.2021 15:00 Keyptur til Leeds úr norsku úrvalsdeildinni Norski markvörðurinn Kristoffer Klaesson er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Leeds United. 31.7.2021 22:01 Útilokar endurkomu til Real Madrid Kólumbíski miðjumaðurinn James Rodriguez segist ekki vita með hvaða liði hann muni spila á komandi leiktíð. 31.7.2021 20:00 Aston Villa búið að finna arftaka Grealish? Enska úrvalsdeildarliðið Aston Villa hefur náð samkomulagi við þýska úrvalsdeildarliðið Bayer Leverkusen um kaup á Leon Bailey. 31.7.2021 19:01 Carragher varar stuðningsmenn Liverpool við Liverpool goðsögnin Jamie Carragher segir stuðningsmenn félagsins ekki geta búist við því að Virgil van Dijk snúi til baka í vörn liðsins og smelli öllu í lás á einu augnabliki. 31.7.2021 17:02 Rashford mun missa af fyrstu leikjum tímabilsins Manchester United hefur staðfest að sóknarmaðurinn Marcus Rashford muni loks gangast undir aðgerð á öxl. 31.7.2021 07:00 Ekkert smit í herbúðum Man Utd Enginn leikmaður Manchester United greindist smitaður af kórónuveirunni en grunur lék á hópsmiti í aðalliðshóp félagsins eftir daglegt flýtipróf. 30.7.2021 21:30 Trent hjá Liverpool til 2025 Enski varnarmaðurinn Trent Alexander-Arnold hefur gert nýjan langtímasamning við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool. 30.7.2021 18:30 City býður hundrað milljónir punda í Grealish Englandsmeistarar Manchester City hafa gert Aston Villa rausnarlegt tilboð í enska landsliðsmanninn Jack Grealish. 30.7.2021 16:16 White til Arsenal á fimmtíu milljónir punda Arsenal hefur gengið frá kaupunum á varnarmanninum Ben White frá Brighton. Kaupverðið er fimmtíu milljónir punda. 30.7.2021 15:10 Grunur um hópsmit innan Manchester United liðsins Manchester United mun ekki spila æfingaleik á móti Preston á laugardaginn því félagið varð að fresta leiknum af öryggisráðstöfunum. 30.7.2021 09:00 Sagður hafa boðið Liverpool Paul Pogba Það er mikill órói í kringum franska landsliðsmanninn Paul Pogba og framtíð hans hjá Manchester United er í miklu uppnámi. 29.7.2021 14:00 Fórnarlömbum Hillsborough slyssins fjölgar úr 96 í 97 Hingað til hefur verið sagt frá því að Hillsborough slysið hafi kostað 96 stuðningsmenn Liverpool lífið. Í gær bættist sá númer 97 við þegar hinn 55 ára gamli Andrew Devine lést meira en þremur áratugum eftir slysið. 29.7.2021 11:33 Solskjær: Man. United sannaði metnað sinn með því að kaupa Sancho og Varane Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, er ánægður með kaup félagsins í sumar en Manchester United keypti enska landsliðsmanninn Jadon Sancho frá Borussia Dortmund og franska landsliðsmiðvörðinn Raphael Varane frá Real Madrid. 29.7.2021 08:20 Rooney meiddi eigin leikmann á æfingu Vandamálin hrannast upp hjá Wayne Rooney og enska B-deildarliðinu Derby County. 27.7.2021 16:30 Alderweireld farinn til Katar Belgíski landsliðsmaðurinn Toby Alderweireld er farinn frá Tottenham til Al-Duhail í Katar. 27.7.2021 11:17 Erik Lamela sá seinasti af „hinum stórkostlegu sjö“ til að yfirgefa Tottenham Árið 2013 varð Gareth Bale dýrasti leikmaður sögunnar þegar hann gekk til liðs við Real Madrid frá Tottenham fyrir rúmlega 85 milljónir punda. Lundúnaliðið fór mikinn á leikmannamarkaðnum það sumarið og fjárfesti í sjö leikmönnum sem stundum voru kallaðir „The magnificent seven,“ eða „hinir stórkostlegu sjö.“ 27.7.2021 07:00 Manchester United og Real Madrið sögð hafa náð samkomulagi um kaupverðið á Varane Raphaël Varane er við það að ganga í raðir Manchester United frá Real Madrid. Kaupverðið er sagt vera 41 milljón punda. 26.7.2021 22:01 Virgil van Dijk gæti snúið aftur á fimmtudaginn Virgil van Dijk, miðvörður enska knattspyrnufélagsins Liverpool, gæti snúið aftur á knattspyrnuvöllinn næsta fimmtudag þegar að liðið mætir Herthu Berlín í æfingaleik. Van Dijk hefur verið frá vegna meiðsla í níu mánuði. 26.7.2021 19:30 Tottenham fær spænskan landsliðsmann Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur samið við spænska landsliðsmannin Bryan Gil. Hann kemur til félagsins frá Sevilla og skrifar undir fimm ára samning. 26.7.2021 18:01 Tímaspursmál hvenær Varane fer til United Aðeins tímaspursmál er hvenær franski varnarmaðurinn Raphaël Varane gengur í raðir Manchester United frá Real Madrid. 26.7.2021 13:30 Tottenham fær ítalskan markvörð Tottenham Hotspur hefur fengið ítalska markvörðinn Pierluigi Gollini að láni frá Atalanta. 24.7.2021 17:30 Stjóralaust lið Man. Utd. missir sinn besta leikmann Englandsmeistarar Chelsea hafa gengið frá kaupunum á framherjanum Lauren James frá Manchester United. Hún skrifaði undir fjögurra ára samning við Chelsea. 23.7.2021 18:00 Man. Utd. staðfestir komu Sanchos Manchester United hefur loksins staðfest komu Jadons Sancho frá Borussia Dortmund. 23.7.2021 12:18 Gæti orðið dýrasti leikmaður Man City frá upphafi Framtíð enska landsliðsframherjans Harry Kane virðist enn í lausu lofti. Spurning hversu lengi Tottenham Hotspur geti staðist gylliboð Manchester City en talið er að Englandsmeistararnir gætu boðið allt að 160 milljónir punda til að fá Kane í sínar raðir. 23.7.2021 09:30 Eiður Smári meðal þeirra sem eru nefndir til sögunnar hjá Swansea Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarlandsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er meðal þeirra sem er orðaður við stjórastöðuna hjá Swansea City sem spilar í ensku B-deildinni. 23.7.2021 07:31 Smith-Rowe framlengir við Arsenal Emile Smith-Rowe skrifaði í dag undir nýjan samning við Arsenal. Þessi tvítugi sóknarsinnaði miðjumaður skuldbindur sig Lundúnaliðinu til ársins 2026. 22.7.2021 23:31 Kominn til Everton eftir stutt stopp í Þýskalandi Demarai Gray er í þann mund að semja við enska úrvalsdeildarfélagið Everton eftir einkar stutt stopp hjá Bayer Leverkusen í Þýskalandi. Talið er að Brasilíumaðurinn Bernard sé á förum frá félaginu. 21.7.2021 17:45 Delph ekki með Everton í æfingaferð og ranglega sagður hafa verið handtekinn Enska knattspyrnufélagið Everton hefur staðfest að Fabien Delph muni ekki fara með liðinu til Bandaríkjanna í æfingaferð þar sem hann er í sóttkví. Einnig var fjöldi skilaboða á samfélagsmiðlum sem hélt því ranglega fram að leikmaðurinn hefði verið handtekinn. 21.7.2021 08:35 Andros Townsend og Asmir Begovic til Everton Andros Townsend og Asmir Begovic eru gengnir til liðs við Everton. Townsend, sem er þrítugur kantmaður, skrifar undir tveggja ára samning, en Begovic, sem er 34 ára markvörður, skrifar undir eins árs samning, með möguleika á framlengingu um eitt ár. 20.7.2021 23:01 Veiran setur strik í reikninginn á undirbúningstímabili Arsenal Enska knattspyrnufélagði Arsenal neyðist til að hætta við æfingaferð sína til Bandaríkjanna þar sem að kórónuveirusmit hefur komið upp í hópnum. 20.7.2021 22:30 Íslendingalið Brentford sækir leikmann frá Íslendingaliði Midtjylland Brentford, nýliðar í ensku úrvalsdeildinni, hefur fjárfest í nígeríska miðjumanninum Frank Onyeka, miðjumanni danska félagsins Midtjylland. Segja má að félögin séu venslafélög. 20.7.2021 15:45 Spilaði síðustu þrjá leikina á EM rifbeinsbrotinn Enski varnarmaðurinn Luke Shaw spilaði síðustu þrjá leiki Evrópumótsins í knattspyrnu rifbeinsbrotinn. Hann brotnaði gegn Þýskalandi í 16-liða úrslitum mótsins. The Telegraph greindi fyrst frá í Englandi. 20.7.2021 13:01 Tilbúnir með plan b ef Håland kemur ekki Chelsea er tilbúið með plan b ef liðinu tekst ekki að kaupa Erling Håland frá Borussia Dortmund. 20.7.2021 10:45 Segir Varane ákveðinn í því að yfirgefa Real Madrid Ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano fullyrðir að franski miðvörðurinn Raphaël Varane ætli sér að yfirgefa félagið og stefni á að spila í ensku úrvalsdeildinni. Manchester United ku vera líklegasti áfangastaður kappans. 20.7.2021 08:30 Segir að hamborgaraástin hafi komið í veg fyrir að Anderson yrði bestur í heimi Brasilíumaðurinn Rafael segir að landi sinn, Anderson, hefði getað orðið besti leikmaður heims ef ekki hefði verið fyrir ást hans á hamborgurum, sérstaklega McDonald's. 19.7.2021 12:47 Sjá næstu 50 fréttir
Jack Grealish búinn í læknisskoðun hjá City Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur Jack Grealish lokið við læknisskoðun hjá Manchester City. Það er því bara tímaspursmál hvenær hann verður kynntur sem nýr leikmaður félagsins. 5.8.2021 17:29
Varnarmaður Leicester fótbrotnaði eftir ljóta tæklingu í æfingaleik Wesley Fofana, varnarmaður Leicester City, fótbrotnaði í æfingaleik liðsins gegn Villarreal í gær og verður líklega lengi frá keppni. Leicester vann leikinn, 3-2. 5.8.2021 16:41
Grealish færist sífellt nær City Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Jack Grealish gangi í raðir Englandsmeistara Manchester City. 4.8.2021 12:00
„Verkfall“ Harry Kane endist ekki út vikuna Annan daginn í röð mætti Harry Kane ekki á æfingu hjá Tottenham nú þegar ein og hálf vika er í fyrsta leik á keppnistímabilinu. 3.8.2021 16:07
Stjóri Chelsea gæti spilað einum framherja sínum meira í vörninni í vetur Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að bandaríski framherjinn Christian Pulisic sé opinn fyrir því að færa sig mun aftar á völlinn á þessu tímabili. 3.8.2021 15:46
Dómarar í ensku úrvalsdeildinni eiga að hætta að gefa svona mörg „veik“ víti Það voru dæmd 125 víti í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili en þeim mun væntanlega fækka talsvert á komandi leiktíð ef marka má fyrirmæli frá yfirmönnum dómaramála í Englandi. 3.8.2021 11:30
Kane skrópaði á æfingu Tottenham í morgun Harry Kane virðist ætla að gera allt sem í sínu valdi stendur til að komast burt frá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham í sumar. 2.8.2021 10:52
Segir ekki koma til greina að selja Xhaka Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir ekki koma til greina að svissneski miðjumaðurinn Granit Xhaka verði seldur frá Lundúnarliðinu í sumar. 2.8.2021 10:01
Chelsea lagði Arsenal í æfingaleik Nágrannaliðin Arsenal, Chelsea og Tottenham leika sínu síðustu æfingaleiki á móti hvert öðru í Lundúnum í vikunni. 1.8.2021 19:33
Telur Liverpool þurfa að bæta við sig leikmönnum til að keppa um titilinn Liverpool goðsögnin Jamie Carragher kveðst ekki sannfærður um að núverandi leikmannahópur Liverpool sé nógu sterkur til að vinna ensku úrvalsdeildina sem hefst um miðjan mánuðinn. 1.8.2021 15:00
Keyptur til Leeds úr norsku úrvalsdeildinni Norski markvörðurinn Kristoffer Klaesson er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Leeds United. 31.7.2021 22:01
Útilokar endurkomu til Real Madrid Kólumbíski miðjumaðurinn James Rodriguez segist ekki vita með hvaða liði hann muni spila á komandi leiktíð. 31.7.2021 20:00
Aston Villa búið að finna arftaka Grealish? Enska úrvalsdeildarliðið Aston Villa hefur náð samkomulagi við þýska úrvalsdeildarliðið Bayer Leverkusen um kaup á Leon Bailey. 31.7.2021 19:01
Carragher varar stuðningsmenn Liverpool við Liverpool goðsögnin Jamie Carragher segir stuðningsmenn félagsins ekki geta búist við því að Virgil van Dijk snúi til baka í vörn liðsins og smelli öllu í lás á einu augnabliki. 31.7.2021 17:02
Rashford mun missa af fyrstu leikjum tímabilsins Manchester United hefur staðfest að sóknarmaðurinn Marcus Rashford muni loks gangast undir aðgerð á öxl. 31.7.2021 07:00
Ekkert smit í herbúðum Man Utd Enginn leikmaður Manchester United greindist smitaður af kórónuveirunni en grunur lék á hópsmiti í aðalliðshóp félagsins eftir daglegt flýtipróf. 30.7.2021 21:30
Trent hjá Liverpool til 2025 Enski varnarmaðurinn Trent Alexander-Arnold hefur gert nýjan langtímasamning við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool. 30.7.2021 18:30
City býður hundrað milljónir punda í Grealish Englandsmeistarar Manchester City hafa gert Aston Villa rausnarlegt tilboð í enska landsliðsmanninn Jack Grealish. 30.7.2021 16:16
White til Arsenal á fimmtíu milljónir punda Arsenal hefur gengið frá kaupunum á varnarmanninum Ben White frá Brighton. Kaupverðið er fimmtíu milljónir punda. 30.7.2021 15:10
Grunur um hópsmit innan Manchester United liðsins Manchester United mun ekki spila æfingaleik á móti Preston á laugardaginn því félagið varð að fresta leiknum af öryggisráðstöfunum. 30.7.2021 09:00
Sagður hafa boðið Liverpool Paul Pogba Það er mikill órói í kringum franska landsliðsmanninn Paul Pogba og framtíð hans hjá Manchester United er í miklu uppnámi. 29.7.2021 14:00
Fórnarlömbum Hillsborough slyssins fjölgar úr 96 í 97 Hingað til hefur verið sagt frá því að Hillsborough slysið hafi kostað 96 stuðningsmenn Liverpool lífið. Í gær bættist sá númer 97 við þegar hinn 55 ára gamli Andrew Devine lést meira en þremur áratugum eftir slysið. 29.7.2021 11:33
Solskjær: Man. United sannaði metnað sinn með því að kaupa Sancho og Varane Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, er ánægður með kaup félagsins í sumar en Manchester United keypti enska landsliðsmanninn Jadon Sancho frá Borussia Dortmund og franska landsliðsmiðvörðinn Raphael Varane frá Real Madrid. 29.7.2021 08:20
Rooney meiddi eigin leikmann á æfingu Vandamálin hrannast upp hjá Wayne Rooney og enska B-deildarliðinu Derby County. 27.7.2021 16:30
Alderweireld farinn til Katar Belgíski landsliðsmaðurinn Toby Alderweireld er farinn frá Tottenham til Al-Duhail í Katar. 27.7.2021 11:17
Erik Lamela sá seinasti af „hinum stórkostlegu sjö“ til að yfirgefa Tottenham Árið 2013 varð Gareth Bale dýrasti leikmaður sögunnar þegar hann gekk til liðs við Real Madrid frá Tottenham fyrir rúmlega 85 milljónir punda. Lundúnaliðið fór mikinn á leikmannamarkaðnum það sumarið og fjárfesti í sjö leikmönnum sem stundum voru kallaðir „The magnificent seven,“ eða „hinir stórkostlegu sjö.“ 27.7.2021 07:00
Manchester United og Real Madrið sögð hafa náð samkomulagi um kaupverðið á Varane Raphaël Varane er við það að ganga í raðir Manchester United frá Real Madrid. Kaupverðið er sagt vera 41 milljón punda. 26.7.2021 22:01
Virgil van Dijk gæti snúið aftur á fimmtudaginn Virgil van Dijk, miðvörður enska knattspyrnufélagsins Liverpool, gæti snúið aftur á knattspyrnuvöllinn næsta fimmtudag þegar að liðið mætir Herthu Berlín í æfingaleik. Van Dijk hefur verið frá vegna meiðsla í níu mánuði. 26.7.2021 19:30
Tottenham fær spænskan landsliðsmann Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur samið við spænska landsliðsmannin Bryan Gil. Hann kemur til félagsins frá Sevilla og skrifar undir fimm ára samning. 26.7.2021 18:01
Tímaspursmál hvenær Varane fer til United Aðeins tímaspursmál er hvenær franski varnarmaðurinn Raphaël Varane gengur í raðir Manchester United frá Real Madrid. 26.7.2021 13:30
Tottenham fær ítalskan markvörð Tottenham Hotspur hefur fengið ítalska markvörðinn Pierluigi Gollini að láni frá Atalanta. 24.7.2021 17:30
Stjóralaust lið Man. Utd. missir sinn besta leikmann Englandsmeistarar Chelsea hafa gengið frá kaupunum á framherjanum Lauren James frá Manchester United. Hún skrifaði undir fjögurra ára samning við Chelsea. 23.7.2021 18:00
Man. Utd. staðfestir komu Sanchos Manchester United hefur loksins staðfest komu Jadons Sancho frá Borussia Dortmund. 23.7.2021 12:18
Gæti orðið dýrasti leikmaður Man City frá upphafi Framtíð enska landsliðsframherjans Harry Kane virðist enn í lausu lofti. Spurning hversu lengi Tottenham Hotspur geti staðist gylliboð Manchester City en talið er að Englandsmeistararnir gætu boðið allt að 160 milljónir punda til að fá Kane í sínar raðir. 23.7.2021 09:30
Eiður Smári meðal þeirra sem eru nefndir til sögunnar hjá Swansea Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarlandsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er meðal þeirra sem er orðaður við stjórastöðuna hjá Swansea City sem spilar í ensku B-deildinni. 23.7.2021 07:31
Smith-Rowe framlengir við Arsenal Emile Smith-Rowe skrifaði í dag undir nýjan samning við Arsenal. Þessi tvítugi sóknarsinnaði miðjumaður skuldbindur sig Lundúnaliðinu til ársins 2026. 22.7.2021 23:31
Kominn til Everton eftir stutt stopp í Þýskalandi Demarai Gray er í þann mund að semja við enska úrvalsdeildarfélagið Everton eftir einkar stutt stopp hjá Bayer Leverkusen í Þýskalandi. Talið er að Brasilíumaðurinn Bernard sé á förum frá félaginu. 21.7.2021 17:45
Delph ekki með Everton í æfingaferð og ranglega sagður hafa verið handtekinn Enska knattspyrnufélagið Everton hefur staðfest að Fabien Delph muni ekki fara með liðinu til Bandaríkjanna í æfingaferð þar sem hann er í sóttkví. Einnig var fjöldi skilaboða á samfélagsmiðlum sem hélt því ranglega fram að leikmaðurinn hefði verið handtekinn. 21.7.2021 08:35
Andros Townsend og Asmir Begovic til Everton Andros Townsend og Asmir Begovic eru gengnir til liðs við Everton. Townsend, sem er þrítugur kantmaður, skrifar undir tveggja ára samning, en Begovic, sem er 34 ára markvörður, skrifar undir eins árs samning, með möguleika á framlengingu um eitt ár. 20.7.2021 23:01
Veiran setur strik í reikninginn á undirbúningstímabili Arsenal Enska knattspyrnufélagði Arsenal neyðist til að hætta við æfingaferð sína til Bandaríkjanna þar sem að kórónuveirusmit hefur komið upp í hópnum. 20.7.2021 22:30
Íslendingalið Brentford sækir leikmann frá Íslendingaliði Midtjylland Brentford, nýliðar í ensku úrvalsdeildinni, hefur fjárfest í nígeríska miðjumanninum Frank Onyeka, miðjumanni danska félagsins Midtjylland. Segja má að félögin séu venslafélög. 20.7.2021 15:45
Spilaði síðustu þrjá leikina á EM rifbeinsbrotinn Enski varnarmaðurinn Luke Shaw spilaði síðustu þrjá leiki Evrópumótsins í knattspyrnu rifbeinsbrotinn. Hann brotnaði gegn Þýskalandi í 16-liða úrslitum mótsins. The Telegraph greindi fyrst frá í Englandi. 20.7.2021 13:01
Tilbúnir með plan b ef Håland kemur ekki Chelsea er tilbúið með plan b ef liðinu tekst ekki að kaupa Erling Håland frá Borussia Dortmund. 20.7.2021 10:45
Segir Varane ákveðinn í því að yfirgefa Real Madrid Ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano fullyrðir að franski miðvörðurinn Raphaël Varane ætli sér að yfirgefa félagið og stefni á að spila í ensku úrvalsdeildinni. Manchester United ku vera líklegasti áfangastaður kappans. 20.7.2021 08:30
Segir að hamborgaraástin hafi komið í veg fyrir að Anderson yrði bestur í heimi Brasilíumaðurinn Rafael segir að landi sinn, Anderson, hefði getað orðið besti leikmaður heims ef ekki hefði verið fyrir ást hans á hamborgurum, sérstaklega McDonald's. 19.7.2021 12:47
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn