Fleiri fréttir Ashley Young: Spennandi fyrir mig að fá að taka þátt í titilbaráttu Ashley Young er á sínu fyrsta tímabili með Manchester United og fagnar því að fá að kynnast því að vera í titilbaráttu. Hann fékk ekki að kyntast því með Aston Villa undanfarin ár. Manchester United heimsækir Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag og getur náð fjögurra stiga forystu með sigri. 18.3.2012 11:45 Coyle: Næstu 24 tímar skipta öllu máli fyrir Muamba Owen Coyle, stjóri Bolton, hefur tjáð sig um veikindi miðjumannsins Fabrice Muamba sem hneig niður í fyrri hálfleik í bikarleik Tottenham og Bolton í gær. Leikurinn var í kjölfarið flautaður af. 18.3.2012 11:15 Gylfi bara búinn að skora í útileikjum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í gær en með því hjálpaði hann sínu liði að vinna þriðja leikinn í röð og komast upp í áttunda sæti deildarinnar. 18.3.2012 10:00 Joe Hart: Balotelli er líklega besta vítaskyttan í heimi Joe Hart, markvörður Manchester City, er sannfærður um að liðsfélagi hans, Mario Balotelli, taki öruggustu vítaspyrnur í heiminum í dag. Fjögur af ellefu mörkum Balotelli á tímabilinu hafa komið úr vítaspyrnum og hann hefur alltaf skorað af miklu öryggi. 18.3.2012 09:00 Tilkynning frá Bolton og sjúkrahúsinu: Muamba mikið veikur og í gjörgæslu Nýjustu fréttir af Fabrice Muamba eru í sameiginlegri fréttatilkynningu frá félagi hans Bolton Wanderers og sjúkrahúsinu sem hann dvelur á. Muamba hneig niður í bikarleik Tottenham og Bolton á White Hart Lane í kvöld. 17.3.2012 21:42 Fótboltastjörnur heimsins biðja fyrir Muamba Fótboltastjörnur heimsins hafa verið duglegir að senda kveðjur til Fabrice Muamba, 23 ára leikmanns Bolton, sem hneig niður í miðjum leik Tottenham og Bolton í átta liða úrslitum enska bikarsins. 17.3.2012 21:01 Rodgers um Gylfa: Okkur vantaði markaskorara af miðjunni Brendan Rodgers, stjóri Swansea, var að sjálfsögðu ánægður með Gylfa Þór Sigurðsson sem skoraði tvö fyrstu mörk liðsins í 3-0 útisigri á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylgfi hefur nú skorað 5 mörk í 9 leikjum í ensku úrvalsdeildinni þar af fjögur mörk í síðustu þremur leikjum liðsins. Swansea komst upp í áttunda sætið með þessum sigri. 17.3.2012 20:29 Owen Coyle og Kevin Davies fóru með Muamba í sjúkrabílnum Bikarleikur Tottenham og Bolton var flautaður af í kvöld eftir að Fabrice Muamba, leikmaður Bolton hneig niður í lok fyrri hálfleiks. Lífgunartilraunir hófust strax á vellinum og héldu áfram ú sjúkrabílnum á leið upp á spítala. Nýjustu fréttir af Bolton-menninum er að hann sé að berjast fyrir lífi sínu. 17.3.2012 19:29 Swansea búið að ná í sextán stig í níu leikjum síðan Gylfi kom Gylfi Þór Sigurðsson hefur heldur betur haft góð áhrifa á Swansea-liðið sem er nú komið upp í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir sannfærandi 3-0 sigur á Fulham á Craven Cottage í dag. Þetta var þriðji sigur Swansea í röð og liðið hefur haldið hreinu í þeim öllum. 17.3.2012 18:00 Rodgers, stjóri Swansea: Við vorum ótrúlegir Brendan Rodgers, stjóri Swansea, var ánægður eftir 3-0 sigur liðsins á Fulham á Craven Cottage en sigurinn skilaði liðinu upp í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö fyrstu mörk leiksins. 17.3.2012 17:30 Leik Tottenham og Bolton hætt eftir 40 mínútur | Muamba hneig niður Leikur Tottenham og Bolton í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar var flautaður af í fyrri hálfleik eftir að Fabrice Muamba, leikmaður Bolton, hneig niður fimm mínútum fyrir hálfleik. Staðan var þá 1-1. 17.3.2012 17:15 Bale: Það er engin krísa hjá Tottenham Það hefur lítið gengið hjá Gareth Bale og félögum í Tottenham að undanförnu en velski landsliðsmaðurinn er viss um að þeir geti komist aftur á sigurbraut í dag þegar liðið mætir Bolton í átta liða úrslitum enska bikarsins. 17.3.2012 16:00 John O'Shea: Við vorum örugglega ánægðara liðið í leikslok John O'Shea, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi fyrirliði Sunderland, var nokkuð sáttur eftir 1-1 jafntefli á móti Everton í enska bikarnum á Goodison Park í dag. Sunderland komst yfir í leiknum en átti vök að verjast í seinni hálfleiknum. 17.3.2012 15:07 Tottenham tilbúið að eyða stórri upphæð í Hazard Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur ýjað að því að Tottenham ætli að vera með í baráttunni um Belgann Eden Hazard sem hefur að undanförnu verið orðaður við mörg stórlið. 17.3.2012 15:00 Scharner fagnaði ekki jöfnunarmarkinu á móti gömlu félögunum Wigan og West Bromwich Albion gerðu 1-1 jafntefli í fallbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni í dag en heimamenn í Wigan áttu möguleika á því að komst upp úr fallsæti með sigri. 17.3.2012 14:45 Gylfi með tvö mörk fyrir Swansea í 3-0 útisigri á Fulham Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk fyrir Swansea í 3-0 útisigri á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag og heldur því áfram að slá í gegn í bestu deild í heimi. 17.3.2012 14:30 Everton og Sunderland þurfa að mætast aftur Everton og Sunderland þurfa að spila annan leik í átta liða úrslitum enska bikarsins eftir að liðin gerðu 1-1 jafntefli á Goodison Park í dag. Sunderland komst yfir í upphafi leiks en Everton jafnaði fljótlega og var síðan miklu betra liðið í seinni hálfleiknum. Everton-mönnum tókst hinsvegar ekki að skora og Sunderland fær því annan leik á heimavelli sínum. 17.3.2012 12:30 Kolo Touré: Myndi elska það ef Carlos Tevez tryggði City titilinn Kolo Touré, miðvörður Manchester City, bíður spenntur eftir því að Carlos Tevez fari að spila aftur með liðinu en það bendir allt til þess að það gæti gerst í næsta deildarleik sem er á móti Chelsea á miðvikudaginn. 17.3.2012 11:30 Króatar hafa áhyggjur af leikmönnum sínum í enska boltanum Forseti króatíska knattspyrnusambandsins, Vlatko Markovic, hefur áhyggjur af leikmönnum landsliðsins sem spila í ensku úrvalsdeildinni. Króatar stefna hátt á EM í Póllandi og Úkraínu í sumar og vonast til þess að þeirra sterkustu menn verði ómeiddir þegar til kastanna kemur. 16.3.2012 22:45 Wenger vill ekki afskrifa Newcastle og Liverpool Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er á góðri leið með að skila sínum mönnum í Meistaradeildina enn eitt árið. Arsenal er búið að vinna fimm leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni og er nú í fjórða sætinu með þriggja stiga forskot á Chelsea og aðeins stigi á eftir nágrönnunum í Tottenham. 16.3.2012 21:30 Eggert Gunnþór og félagar geta búist við öllu á bílastæðinu Eggert Gunnþór Jónsson og félagar hans í enska úrvalsdeildarliðinu Wolves hafa fengið ráðleggingar varðandi öryggi sitt í kjölfar þess að reiðir stuðningsmenn félagsins réðust á miðjumanninn Jamie O'Hara á bílastæði Molineux-leikvangsins eftir tapið á móti Blackburn á dögunum. 16.3.2012 19:00 Park hjá Arsenal fékk leyfi til að seinka herþjónustunni um tíu ár Park Chu-young, framherji Arsenal og suður-kóreska landsliðsins, hefur fengið sérstakt leyfi frá hernum í heimalandi sínu til að seinka herþjónustu sinni um áratug. Hann getur því haldið áfram að spila fyrir enska liðið. 16.3.2012 16:45 David Luiz gagnrýnir brottrekstur Villas-Boas | fékk ekki nægan tíma Hinn hárprúði varnarmaður Chelsea, David Luiz, telur að eigandi liðsins, Rússinn Roman Abramovich, hafi hlaupið aðeins á sig með því að reka knattspyrnustjórann Andre Villas-Boas. Brasilíumaðurinn Luiz er með sterkar skoðanir og hann segir að Abramovich hafi átt að gefa Villas-Boas lengri tíma með Chelsea. 16.3.2012 14:15 Mancini bað stuðningsmenn City afsökunar Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var auðmjúkur eftir að lið hans datt út úr Evrópudeildinni í gærkvöldi. City lenti 2-0 undir (3-0 samanlagt) í fyrri hálfleik en skoraði þrjú mörk í seinni og var nærri því búið að tryggja sig áfram í blálokin. 16.3.2012 13:45 David de Gea: Aðeins titill getur bætt upp vonbrigðin í Evrópukeppnunum David de Gea, markvörður Englandsmeistaraliðs Manchester United, er bjartsýnn á að liðið nái að bæta fyrir slakan árangur í Evrópukeppnum tímabilsins. Spánverjinn sagði í gær að titilvörnin á Englandi væri það eina sem gæti bætt það upp að Man Utd náði ekki árangri í Meistaradeild Evrópu né Evrópudeild UEFA. 16.3.2012 11:15 Messi: Rooney, Van Persie og Aguero eru þeir bestu í ensku úrvalsdeildinni Lionel Messi, leikmaður Barcelona, segir að Sergio Aguero, Wayne Rooney og Robin van Persie séu þrír bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Messi hefur verið gjörsamlega óstöðvandi með Barcelona-liðinu í vetur en BBC fékk hann til að tala um þá leikmenn sem hann hefur hrifist af. 15.3.2012 23:15 Gerrard: Liverpool getur enn náð fjórða sætinu Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, heldur enn í vonina um að Liverpool geti náð fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni og þar með sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili þrátt fyrir að Liverpool sé tíu stigum á eftir Arsenal. 15.3.2012 22:45 Jonas Gutiérrez: Van Persie er ekki góð manneskja Jonas Gutiérrez, leikmaður Newcastle, var allt annað en sáttur við framkomu Robin van Persie í leik Arsenal og Newcastle á mánudagskvöldið en allt fór þá upp í háaloft á milli Van Persie og landa hans Tim Krul eftir að Thomas Vermaelen skoraði sigurmark Arsenal í uppbótartíma. 15.3.2012 16:30 Van der Vaart kann ekkert að halda tennisbolta á lofti Hollendingurinn Rafael van der Vaart, leikmaður Spurs, er magnaður leikmaður en hann veit ekkert hvað á að gera þegar hann er með tennisbolta á fótunum. 15.3.2012 15:48 Drogba vill vera áfram hjá Chelsea Didier Drogba fór á kostum í liði Chelsea í gær þegar liðið tryggði sér 4-1 sigur gegn Napólí í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Drogba, sem er 34 ára gamall, er samningslaus í lok leiktíðar en hefur mikinn áhuga á því að semja á ný við Chelsea. 15.3.2012 14:45 Villas-Boas er sterklega orðaður við Inter Það er þekkt stærð í fótboltaheiminum að þjálfara og knattspyrnustjórara eru reknir og ráðnir á ný með stuttu millibili. Portúgalinn Andre Villas-Boas þarf ekki að hafa áhyggjur af fjármálum sínum næstu misserin þrátt fyrir að hann hafi verið rekinn frá enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea í síðustu viku. Villas-Boas er nú sterklega orðaður við ítalska liðið Inter sem er í frjálsu falli undir stjórn Claudio Ranieri. 15.3.2012 10:45 Ferguson hrósar Bilbao| tekst Man Utd að vinna upp 3-2 tap á útivelli? Það er mikið í húfi í kvöld hjá Englandsmeistaraliði Manchester United þegar liðið leikur síðari leikinn gegn spænska liðinu Atletico Bilbao í 16 – liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Spánverjarnir komu gríðarlega á óvart með sannfærandi 3-2 sigri á Old Trafford, þar sem Bilbao setti met hvað varðar hlaupagetu og úthald. 15.3.2012 10:15 Ferguson staðfestir að Berbatov fari frá félaginu Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur staðfest að búlgarski framherjinn Dimitar Berbatov sé á förum frá félaginu í sumar. 15.3.2012 09:45 Flottustu leikir Steven Gerrard með Liverpool Sam Sheringham blaðamaður á BBC Sport tók sig til og valdi sex bestu leiki Steven Gerrard með Liverpool eftir að fyrirliði Liverpool skoraði þrennu í 3-0 sigri á nágrönnunum í Everton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 14.3.2012 18:15 Verður fyrsti leikur Tevez á móti Chelsea? Roberto Mancini, stjóri Manchester City, útilokaði það ekki á blaðamannafundi í dag að Carlos Tevez myndi spila sinn fyrsta leik í síðan í september, þegar Manchester City mætir Chelsea í næstu viku. 14.3.2012 17:00 Cavani hjá Napoli: Þurfum bara að skora og þá komust við áfram Edinson Cavani, framherji og aðalmarkaskorari Napoli, telur að eitt mark á móti Chelsea á Stamford Bridge í kvöld, verði nóg fyrir ítalska liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 14.3.2012 15:30 Jose Reina hrósar Luis Suarez fyrir óeigingirnina í gær Jose Reina, markvörður Liverpool, hrósaði fyrirliðanum Steven Gerrard og framherjanum Luis Suarez eftir 3-0 sigur liðsins í 217. Merseyside-slagnum sem fór fram á Anfield í gærkvöldi. Gerrard skoraði öll mörk Liverpool þar af tvö þau síðustu eftir stoðsendingar frá Suarez. 14.3.2012 14:15 Orðrómurinn angrar Gylfa Þór ekki | útvarpsviðtal úr Boltanum á X-977 Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Swansea hefur leikið mjög vel eftir að hann kom til Englands að láni frá þýska liðinu Hoffenheim. Hann var í viðtali í dag í Boltanum á X-inu 977 þar sem Gylfi Þór þakkaði Brendan Rogers fyrir að hafa fengið sig til Swansea og tileinkaði einmitt stjóra sínum mörkin tvö gegn Wigan. 14.3.2012 13:30 Valencia aftur orðinn leikfær - Anderson, Nani og Jones fara ekki til Spánar Antonio Valencia er búinn að ná sér að meiðslunum sem hann varð fyrir í sigrinum á Ajax á dögunum og verður með Manchester United í seinni leiknum á móti Athletic Bilbao í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 14.3.2012 12:30 Misstir þú af þrennunni hans Gerrard? | öll mörkin eru á Vísi Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, fór á kostum í 3-0 sigri á Liverpool á nágrönnum sínum í Everton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Gerrard skoraði þrennu og er hægt að sjá öll mörkin á sjónvarpshluta Vísis. 14.3.2012 09:45 Dalglish: Allir uppöldu Liverpool-strákarnir voru frábærir Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, var himinlifandi eftir 3-0 sigur á nágrönnunum í Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Liverpool var búið að tapa þremur leikjum í röð og átti á hættu að missa Everton upp fyrir sig í töflunni. 13.3.2012 22:42 Cardiff steinlá á heimavelli - lítið gengur hjá Aroni og félögum Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City eru að missa af lestinni í ensku b-deildinni og eru komnir niður í sjöunda sæti eftir 0-3 tap á heimavelli á móti Hull City í kvöld. 13.3.2012 22:26 Gerrard: Suarez færði mér tvö mörk á silfurfati Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var að sjálfsögðu kátur eftir að hafa skorað þrennu í 3-0 sigri á nágrönnunum í Everton á Anfield í kvöld en liðin mættust þá í frestuðum leik í ensku úrvalsdeildinni. 13.3.2012 22:17 Gerrard skoraði þrennu í sigri Liverpool á Everton Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, fór á kostum í 3-0 sigri á Liverpool á nágrönnum sínum í Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Everton gat komist upp fyrir Liverpool með sigri á Anfield í kvöld. 13.3.2012 19:45 Sunnudagsmessan: Varnarleikur Wolves er í tómu tjóni Wolves, liðið sem íslenski landsliðsmaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson leikur með í ensku úrvalsdeildinni, er í tómu basli eftir afleitt gengi að undanförnu. Mick McCarthy knattspyrnustjóri liðsins var rekinn á dögunum og Terry Connor aðstoðarmaður hans tók við keflinu. 13.3.2012 17:45 Sjá næstu 50 fréttir
Ashley Young: Spennandi fyrir mig að fá að taka þátt í titilbaráttu Ashley Young er á sínu fyrsta tímabili með Manchester United og fagnar því að fá að kynnast því að vera í titilbaráttu. Hann fékk ekki að kyntast því með Aston Villa undanfarin ár. Manchester United heimsækir Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag og getur náð fjögurra stiga forystu með sigri. 18.3.2012 11:45
Coyle: Næstu 24 tímar skipta öllu máli fyrir Muamba Owen Coyle, stjóri Bolton, hefur tjáð sig um veikindi miðjumannsins Fabrice Muamba sem hneig niður í fyrri hálfleik í bikarleik Tottenham og Bolton í gær. Leikurinn var í kjölfarið flautaður af. 18.3.2012 11:15
Gylfi bara búinn að skora í útileikjum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í gær en með því hjálpaði hann sínu liði að vinna þriðja leikinn í röð og komast upp í áttunda sæti deildarinnar. 18.3.2012 10:00
Joe Hart: Balotelli er líklega besta vítaskyttan í heimi Joe Hart, markvörður Manchester City, er sannfærður um að liðsfélagi hans, Mario Balotelli, taki öruggustu vítaspyrnur í heiminum í dag. Fjögur af ellefu mörkum Balotelli á tímabilinu hafa komið úr vítaspyrnum og hann hefur alltaf skorað af miklu öryggi. 18.3.2012 09:00
Tilkynning frá Bolton og sjúkrahúsinu: Muamba mikið veikur og í gjörgæslu Nýjustu fréttir af Fabrice Muamba eru í sameiginlegri fréttatilkynningu frá félagi hans Bolton Wanderers og sjúkrahúsinu sem hann dvelur á. Muamba hneig niður í bikarleik Tottenham og Bolton á White Hart Lane í kvöld. 17.3.2012 21:42
Fótboltastjörnur heimsins biðja fyrir Muamba Fótboltastjörnur heimsins hafa verið duglegir að senda kveðjur til Fabrice Muamba, 23 ára leikmanns Bolton, sem hneig niður í miðjum leik Tottenham og Bolton í átta liða úrslitum enska bikarsins. 17.3.2012 21:01
Rodgers um Gylfa: Okkur vantaði markaskorara af miðjunni Brendan Rodgers, stjóri Swansea, var að sjálfsögðu ánægður með Gylfa Þór Sigurðsson sem skoraði tvö fyrstu mörk liðsins í 3-0 útisigri á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylgfi hefur nú skorað 5 mörk í 9 leikjum í ensku úrvalsdeildinni þar af fjögur mörk í síðustu þremur leikjum liðsins. Swansea komst upp í áttunda sætið með þessum sigri. 17.3.2012 20:29
Owen Coyle og Kevin Davies fóru með Muamba í sjúkrabílnum Bikarleikur Tottenham og Bolton var flautaður af í kvöld eftir að Fabrice Muamba, leikmaður Bolton hneig niður í lok fyrri hálfleiks. Lífgunartilraunir hófust strax á vellinum og héldu áfram ú sjúkrabílnum á leið upp á spítala. Nýjustu fréttir af Bolton-menninum er að hann sé að berjast fyrir lífi sínu. 17.3.2012 19:29
Swansea búið að ná í sextán stig í níu leikjum síðan Gylfi kom Gylfi Þór Sigurðsson hefur heldur betur haft góð áhrifa á Swansea-liðið sem er nú komið upp í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir sannfærandi 3-0 sigur á Fulham á Craven Cottage í dag. Þetta var þriðji sigur Swansea í röð og liðið hefur haldið hreinu í þeim öllum. 17.3.2012 18:00
Rodgers, stjóri Swansea: Við vorum ótrúlegir Brendan Rodgers, stjóri Swansea, var ánægður eftir 3-0 sigur liðsins á Fulham á Craven Cottage en sigurinn skilaði liðinu upp í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö fyrstu mörk leiksins. 17.3.2012 17:30
Leik Tottenham og Bolton hætt eftir 40 mínútur | Muamba hneig niður Leikur Tottenham og Bolton í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar var flautaður af í fyrri hálfleik eftir að Fabrice Muamba, leikmaður Bolton, hneig niður fimm mínútum fyrir hálfleik. Staðan var þá 1-1. 17.3.2012 17:15
Bale: Það er engin krísa hjá Tottenham Það hefur lítið gengið hjá Gareth Bale og félögum í Tottenham að undanförnu en velski landsliðsmaðurinn er viss um að þeir geti komist aftur á sigurbraut í dag þegar liðið mætir Bolton í átta liða úrslitum enska bikarsins. 17.3.2012 16:00
John O'Shea: Við vorum örugglega ánægðara liðið í leikslok John O'Shea, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi fyrirliði Sunderland, var nokkuð sáttur eftir 1-1 jafntefli á móti Everton í enska bikarnum á Goodison Park í dag. Sunderland komst yfir í leiknum en átti vök að verjast í seinni hálfleiknum. 17.3.2012 15:07
Tottenham tilbúið að eyða stórri upphæð í Hazard Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur ýjað að því að Tottenham ætli að vera með í baráttunni um Belgann Eden Hazard sem hefur að undanförnu verið orðaður við mörg stórlið. 17.3.2012 15:00
Scharner fagnaði ekki jöfnunarmarkinu á móti gömlu félögunum Wigan og West Bromwich Albion gerðu 1-1 jafntefli í fallbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni í dag en heimamenn í Wigan áttu möguleika á því að komst upp úr fallsæti með sigri. 17.3.2012 14:45
Gylfi með tvö mörk fyrir Swansea í 3-0 útisigri á Fulham Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk fyrir Swansea í 3-0 útisigri á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag og heldur því áfram að slá í gegn í bestu deild í heimi. 17.3.2012 14:30
Everton og Sunderland þurfa að mætast aftur Everton og Sunderland þurfa að spila annan leik í átta liða úrslitum enska bikarsins eftir að liðin gerðu 1-1 jafntefli á Goodison Park í dag. Sunderland komst yfir í upphafi leiks en Everton jafnaði fljótlega og var síðan miklu betra liðið í seinni hálfleiknum. Everton-mönnum tókst hinsvegar ekki að skora og Sunderland fær því annan leik á heimavelli sínum. 17.3.2012 12:30
Kolo Touré: Myndi elska það ef Carlos Tevez tryggði City titilinn Kolo Touré, miðvörður Manchester City, bíður spenntur eftir því að Carlos Tevez fari að spila aftur með liðinu en það bendir allt til þess að það gæti gerst í næsta deildarleik sem er á móti Chelsea á miðvikudaginn. 17.3.2012 11:30
Króatar hafa áhyggjur af leikmönnum sínum í enska boltanum Forseti króatíska knattspyrnusambandsins, Vlatko Markovic, hefur áhyggjur af leikmönnum landsliðsins sem spila í ensku úrvalsdeildinni. Króatar stefna hátt á EM í Póllandi og Úkraínu í sumar og vonast til þess að þeirra sterkustu menn verði ómeiddir þegar til kastanna kemur. 16.3.2012 22:45
Wenger vill ekki afskrifa Newcastle og Liverpool Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er á góðri leið með að skila sínum mönnum í Meistaradeildina enn eitt árið. Arsenal er búið að vinna fimm leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni og er nú í fjórða sætinu með þriggja stiga forskot á Chelsea og aðeins stigi á eftir nágrönnunum í Tottenham. 16.3.2012 21:30
Eggert Gunnþór og félagar geta búist við öllu á bílastæðinu Eggert Gunnþór Jónsson og félagar hans í enska úrvalsdeildarliðinu Wolves hafa fengið ráðleggingar varðandi öryggi sitt í kjölfar þess að reiðir stuðningsmenn félagsins réðust á miðjumanninn Jamie O'Hara á bílastæði Molineux-leikvangsins eftir tapið á móti Blackburn á dögunum. 16.3.2012 19:00
Park hjá Arsenal fékk leyfi til að seinka herþjónustunni um tíu ár Park Chu-young, framherji Arsenal og suður-kóreska landsliðsins, hefur fengið sérstakt leyfi frá hernum í heimalandi sínu til að seinka herþjónustu sinni um áratug. Hann getur því haldið áfram að spila fyrir enska liðið. 16.3.2012 16:45
David Luiz gagnrýnir brottrekstur Villas-Boas | fékk ekki nægan tíma Hinn hárprúði varnarmaður Chelsea, David Luiz, telur að eigandi liðsins, Rússinn Roman Abramovich, hafi hlaupið aðeins á sig með því að reka knattspyrnustjórann Andre Villas-Boas. Brasilíumaðurinn Luiz er með sterkar skoðanir og hann segir að Abramovich hafi átt að gefa Villas-Boas lengri tíma með Chelsea. 16.3.2012 14:15
Mancini bað stuðningsmenn City afsökunar Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var auðmjúkur eftir að lið hans datt út úr Evrópudeildinni í gærkvöldi. City lenti 2-0 undir (3-0 samanlagt) í fyrri hálfleik en skoraði þrjú mörk í seinni og var nærri því búið að tryggja sig áfram í blálokin. 16.3.2012 13:45
David de Gea: Aðeins titill getur bætt upp vonbrigðin í Evrópukeppnunum David de Gea, markvörður Englandsmeistaraliðs Manchester United, er bjartsýnn á að liðið nái að bæta fyrir slakan árangur í Evrópukeppnum tímabilsins. Spánverjinn sagði í gær að titilvörnin á Englandi væri það eina sem gæti bætt það upp að Man Utd náði ekki árangri í Meistaradeild Evrópu né Evrópudeild UEFA. 16.3.2012 11:15
Messi: Rooney, Van Persie og Aguero eru þeir bestu í ensku úrvalsdeildinni Lionel Messi, leikmaður Barcelona, segir að Sergio Aguero, Wayne Rooney og Robin van Persie séu þrír bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Messi hefur verið gjörsamlega óstöðvandi með Barcelona-liðinu í vetur en BBC fékk hann til að tala um þá leikmenn sem hann hefur hrifist af. 15.3.2012 23:15
Gerrard: Liverpool getur enn náð fjórða sætinu Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, heldur enn í vonina um að Liverpool geti náð fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni og þar með sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili þrátt fyrir að Liverpool sé tíu stigum á eftir Arsenal. 15.3.2012 22:45
Jonas Gutiérrez: Van Persie er ekki góð manneskja Jonas Gutiérrez, leikmaður Newcastle, var allt annað en sáttur við framkomu Robin van Persie í leik Arsenal og Newcastle á mánudagskvöldið en allt fór þá upp í háaloft á milli Van Persie og landa hans Tim Krul eftir að Thomas Vermaelen skoraði sigurmark Arsenal í uppbótartíma. 15.3.2012 16:30
Van der Vaart kann ekkert að halda tennisbolta á lofti Hollendingurinn Rafael van der Vaart, leikmaður Spurs, er magnaður leikmaður en hann veit ekkert hvað á að gera þegar hann er með tennisbolta á fótunum. 15.3.2012 15:48
Drogba vill vera áfram hjá Chelsea Didier Drogba fór á kostum í liði Chelsea í gær þegar liðið tryggði sér 4-1 sigur gegn Napólí í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Drogba, sem er 34 ára gamall, er samningslaus í lok leiktíðar en hefur mikinn áhuga á því að semja á ný við Chelsea. 15.3.2012 14:45
Villas-Boas er sterklega orðaður við Inter Það er þekkt stærð í fótboltaheiminum að þjálfara og knattspyrnustjórara eru reknir og ráðnir á ný með stuttu millibili. Portúgalinn Andre Villas-Boas þarf ekki að hafa áhyggjur af fjármálum sínum næstu misserin þrátt fyrir að hann hafi verið rekinn frá enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea í síðustu viku. Villas-Boas er nú sterklega orðaður við ítalska liðið Inter sem er í frjálsu falli undir stjórn Claudio Ranieri. 15.3.2012 10:45
Ferguson hrósar Bilbao| tekst Man Utd að vinna upp 3-2 tap á útivelli? Það er mikið í húfi í kvöld hjá Englandsmeistaraliði Manchester United þegar liðið leikur síðari leikinn gegn spænska liðinu Atletico Bilbao í 16 – liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Spánverjarnir komu gríðarlega á óvart með sannfærandi 3-2 sigri á Old Trafford, þar sem Bilbao setti met hvað varðar hlaupagetu og úthald. 15.3.2012 10:15
Ferguson staðfestir að Berbatov fari frá félaginu Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur staðfest að búlgarski framherjinn Dimitar Berbatov sé á förum frá félaginu í sumar. 15.3.2012 09:45
Flottustu leikir Steven Gerrard með Liverpool Sam Sheringham blaðamaður á BBC Sport tók sig til og valdi sex bestu leiki Steven Gerrard með Liverpool eftir að fyrirliði Liverpool skoraði þrennu í 3-0 sigri á nágrönnunum í Everton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 14.3.2012 18:15
Verður fyrsti leikur Tevez á móti Chelsea? Roberto Mancini, stjóri Manchester City, útilokaði það ekki á blaðamannafundi í dag að Carlos Tevez myndi spila sinn fyrsta leik í síðan í september, þegar Manchester City mætir Chelsea í næstu viku. 14.3.2012 17:00
Cavani hjá Napoli: Þurfum bara að skora og þá komust við áfram Edinson Cavani, framherji og aðalmarkaskorari Napoli, telur að eitt mark á móti Chelsea á Stamford Bridge í kvöld, verði nóg fyrir ítalska liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 14.3.2012 15:30
Jose Reina hrósar Luis Suarez fyrir óeigingirnina í gær Jose Reina, markvörður Liverpool, hrósaði fyrirliðanum Steven Gerrard og framherjanum Luis Suarez eftir 3-0 sigur liðsins í 217. Merseyside-slagnum sem fór fram á Anfield í gærkvöldi. Gerrard skoraði öll mörk Liverpool þar af tvö þau síðustu eftir stoðsendingar frá Suarez. 14.3.2012 14:15
Orðrómurinn angrar Gylfa Þór ekki | útvarpsviðtal úr Boltanum á X-977 Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Swansea hefur leikið mjög vel eftir að hann kom til Englands að láni frá þýska liðinu Hoffenheim. Hann var í viðtali í dag í Boltanum á X-inu 977 þar sem Gylfi Þór þakkaði Brendan Rogers fyrir að hafa fengið sig til Swansea og tileinkaði einmitt stjóra sínum mörkin tvö gegn Wigan. 14.3.2012 13:30
Valencia aftur orðinn leikfær - Anderson, Nani og Jones fara ekki til Spánar Antonio Valencia er búinn að ná sér að meiðslunum sem hann varð fyrir í sigrinum á Ajax á dögunum og verður með Manchester United í seinni leiknum á móti Athletic Bilbao í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 14.3.2012 12:30
Misstir þú af þrennunni hans Gerrard? | öll mörkin eru á Vísi Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, fór á kostum í 3-0 sigri á Liverpool á nágrönnum sínum í Everton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Gerrard skoraði þrennu og er hægt að sjá öll mörkin á sjónvarpshluta Vísis. 14.3.2012 09:45
Dalglish: Allir uppöldu Liverpool-strákarnir voru frábærir Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, var himinlifandi eftir 3-0 sigur á nágrönnunum í Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Liverpool var búið að tapa þremur leikjum í röð og átti á hættu að missa Everton upp fyrir sig í töflunni. 13.3.2012 22:42
Cardiff steinlá á heimavelli - lítið gengur hjá Aroni og félögum Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City eru að missa af lestinni í ensku b-deildinni og eru komnir niður í sjöunda sæti eftir 0-3 tap á heimavelli á móti Hull City í kvöld. 13.3.2012 22:26
Gerrard: Suarez færði mér tvö mörk á silfurfati Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var að sjálfsögðu kátur eftir að hafa skorað þrennu í 3-0 sigri á nágrönnunum í Everton á Anfield í kvöld en liðin mættust þá í frestuðum leik í ensku úrvalsdeildinni. 13.3.2012 22:17
Gerrard skoraði þrennu í sigri Liverpool á Everton Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, fór á kostum í 3-0 sigri á Liverpool á nágrönnum sínum í Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Everton gat komist upp fyrir Liverpool með sigri á Anfield í kvöld. 13.3.2012 19:45
Sunnudagsmessan: Varnarleikur Wolves er í tómu tjóni Wolves, liðið sem íslenski landsliðsmaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson leikur með í ensku úrvalsdeildinni, er í tómu basli eftir afleitt gengi að undanförnu. Mick McCarthy knattspyrnustjóri liðsins var rekinn á dögunum og Terry Connor aðstoðarmaður hans tók við keflinu. 13.3.2012 17:45