Fleiri fréttir Agger rifbeinsbrotnaði á móti Tottenham Daniel Agger, miðvörður Liverpool, rifbeinsbrotnaði í tapinu á móti Tottenham um síðustu helgi og verður frá í allt að einn mánuð. Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er þó ekki tilbúinn að gefa það út hvernig danski landsliðsmaðurinn snúi til baka en verði í það minnsta ekki með liðinu í næstu leikjum. 20.9.2011 16:15 Hernandez fljótur að jafna sig eftir tæklinguna frá Cole Javier Hernandez framherji enska meistaraliðsins Manchester United virðist hafa hrist af sér meiðslin sem hann varð fyrir í 3-1 sigri liðsins s.l. sunnudag gegn Chelsea. „Litla baunin“ eins og landsliðsmaðurinn frá Mexíkó er kallaður fékk mikið högg á vinstri fótinn þegar Ashley Cole reyndi að verjast skoti frá honum en Cole var stálheppinn slasa ekki Hernandez alvarlega í því tilviki. 20.9.2011 14:30 Wenger fær stuðning frá stjórnarformanni Arsenal Ivan Gazidis stjórnarformaður Arsenal segir að það komi ekki til greina að láta Arsene Wenger knattspyrnustjóra liðsins fara frá liðinu þrátt fyrir afleitt gengi þess í upphafi tímabilsins. Arsenal hefur aðeins unnið einn leik af fyrstu fimm og er liðið í 17. sæti – einu sæti fyrir ofan fallsæti. 20.9.2011 13:00 Sunnudagsmessan: Stórtíðindi í Elokobi-horninu Hinn 25 ára gamli George Nganyuo Elokobi er í miklu uppáhaldi hjá umsjónarmönnum Sunnudagsmessunnar á Stöð 2 sport 2. Í síðasta þætti var farið yfir helstu atvikin hjá varnarmanninum frá Kamerún sem lék í stöðu vinstri bakvarðar í 3-0 tapleik á heimavelli gegn nýliðum QPR frá London. 20.9.2011 11:45 Starfsmenn Man Utd fá bónusgreiðslur frá eigendum liðsins Bandaríska Glazer fjölskyldan sem á enska úrvalsdeildarliðið Manchester United er án efa aðeins ofar á vinsældarlistanum hjá 500 starfsmönnum félagsins í dag en í gær. Í bréfi sem starfsmenn fengu í gær frá eigendum félagsins var sagt frá því að allir starfsmenn fái bónusgreiðslu á árslaunin sem nemur um 8% af árslaunum hvers og eins. Um 920 milljónum ísl. kr. eða sem nemur um 5 milljónum punda. 20.9.2011 11:00 Gerrard er klár í slaginn á ný eftir sex mánaða bið Allar líkur eru á því að enski landsliðsmaðurinn Steven Gerrard verði í leikmannahóp Liverpool á morgun gegn Brighton í deildabikarkeppninni. Gerrard, sem er 31 árs gamall, hefur ekki spilað með Liverpool í hálft ár vegna meiðsla en hann fór í aðgerð á nára s.l. vor. Talið var að Gerrard yrði klár í slaginn strax í upphafi keppnistímabilsins en það gekk ekki eftir. 20.9.2011 10:30 Nýju skórnir hans Rooney fengu ekki góða auglýsingu um helgina Wayne Rooney hjá Manchester United, er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með níu mörk í fyrstu fimm umferðunum og hefur þar með sett nýtt met í markaskorun í upphafi móts í ensku úrvalsdeildinni. Rooney hefði samt auðveldlega getað verið búinn að skora tíu mörk því hann klúðraði víti á eftirminnilegan í sigrinum á Chelsea í gær. 19.9.2011 23:30 Cole verður ekki refsað Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Ashley Cole verði ekki sérstaklega refsað fyrir tæklingu hans á Javier Hernandez í leik Manchester United og Chelsea í gær. 19.9.2011 15:30 Hargreaves gæti spilað með City í vikunni Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir mögulegt að Owen Hargreaves muni spila sinn fyrsta leik fyrir félagið þegar liðið mætir Birmingham í enska deildabikarnum á miðvikudaginn. 19.9.2011 14:45 Solksjær er ekki á förum frá Molde til Blackburn Ole Gunnar Solskjær, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur verið orðaður við knattspyrnustjórastöðuna hjá Blackburn. Solskjær er á sínu fyrsta ári sem þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde og forráðamenn liðsins vísa því á bug að Solskjær sé á förum enda situr Molde í efsta sæti deildarinnar og stefnir hraðbyri að meistaratitlinum. 19.9.2011 11:30 Enski boltinn: Öll mörkin úr leikjum helgarinnar á Vísi Það var nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina þar sem að 3-1 sigur Manchester United gegn Chelsea vakti hvað mesta athygli. Öll mörkin úr leikjum helgarinnar eru nú aðgengileg á sjónvarpshlutanum á Vísir. 19.9.2011 10:00 Mancini telur að Man City þurfi fleiri leikmenn Roberto Mancini knattspyrnustjóri Manchester City telur að liðið þurfi að styrkja sig enn frekar á leikmannamarkaðinum. Ítalinn var ekki sáttur eftir 2-2 jafnteflisleikinn gegn Fulham í gær en eigendur Man City hafa keypt leikmenn fyrir um 73 milljarða kr. á síðustu þremur árum eða sem nemur 400 milljónum punda. 19.9.2011 09:15 Ferguson: Þetta var eins og körfuboltaleikur Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með sína menn eftir sigurinn gegn Chelsea í dag, en Manchester United bar sigur úr býtum gegn Chelsea 3-1 á Old Trafford. 18.9.2011 19:39 Andre Villas-Boas: Vorum óheppnir í dag Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsea, sagði að lið sitt hefði verið gríðarlega óheppið í leiknum gegn Manchester United í dag, en Chelsea tapaði gegn United 3-1 á Old Trafford. 18.9.2011 18:41 Adebayor: Mikilvægt að skora á heimavelli Emmanuel Adebayor, leikmaður Tottenham Hotspurs, skoraði tvö mörk fyrir liðið þegar það gjörsigraði Liverpool 4-0 á White Hart Lane í dag. 18.9.2011 18:27 Mancini: Ákveðin þreytumerki á leik liðsins Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, var mjög svo ósáttur við niðurstöðuna hjá liðinu í dag en Man. City gerði jafntefli við Fulham 2-2 eftir að hafa skorað fyrstu tvö mörk leiksins. 18.9.2011 17:49 Sergio Aguero kominn í hóp með Micky Quinn Argentínumaðurinn Sergio Agüero skoraði bæði mörk Manchester City í 2-2 jafnteflinu á móti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag og hefur þar með skorað átta mörk í fyrstu fimm leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. 18.9.2011 15:56 Peter Reid rekinn frá Plymouth Enska knattspyrnufélagið Plymouth rak í dag stjóra félagsins Peter Reid, en liðið er í neðsta sæti ensku 2. deildarinnar. 18.9.2011 14:28 Ferguson: Múgæsingur í fjölmiðlum gegn de Gea Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, tekur upp hanskana fyrir markverði liðsins David de Gea og mun Spánverjinn byrja milli stanganna gegn Chelsea í dag. 18.9.2011 13:00 Villas-Boas: Úrslitin hafa enga þýðingu Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, segir að útoma leiks sinna manna gegn Manchester United muni ekki hafa neina sérstaka þýðingu fyrir liðin. Það sé enn langt og strangt tímabil fram undan. 18.9.2011 11:00 Mancini: Carlos verður að bíða eftir sínu tækifæri Roberto Mancini, stjóri City, segir að það séu leikmenn hjá félaginu sem eru betri en Carlos Tevez eins og málin standi nú. 18.9.2011 10:00 Redknapp sér enn eftir Suarez Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segist enn sjá eftir því að hafa mistekist að festa kaup á Luis Suarez áður en sá síðarnefndi gekk í raðir Liverpool fyrr á þessu ári. 18.9.2011 06:00 Manchester United með fullt hús stiga eftir sigur á Chelsea Manchester United eru óstöðvandi í ensku úrvalsdeildinni þessa daganna og hafa unnið alla leikina á tímabilinu, en í dag varð Chelsea fyrir barðinu á United. 18.9.2011 00:01 Sunderland niðurlægði Stoke Sunderland rúllaði yfir lánlaust lið Stoke 4-0 á Leikvangi Ljóssins í Sunderland í dag. 18.9.2011 00:01 Manchester City og Fulham skildu jöfn Manchester City Fulham gerðu 2-2 á Craven Cottage í dag, en gestirnir gerði tvö fyrstu mörk leiksins. Fulham neitaði að gefast upp og náði að jafna leikinn. 18.9.2011 00:01 Tottenham valtaði yfir níu Liverpool-menn Tottenham bar sigur úr býtum gegn Liverpool 4-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á White Hart Lane, heimavelli Tottenham. 18.9.2011 00:01 Fékk átján nýja leikmenn í sumar Chris Powell, stjóri Charlton, hafði nóg að gera í sumar en hann endurnýjaði leikmannahóp liðsins að stóru leyti. Átján leikmenn yfirgáfu félagið og fékk hann sextán nýja leikmenn í þeirra stað. 17.9.2011 21:15 Dalglish: Leikformið skiptir meira máli en nafnið Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir að hann muni láta þá leikmenn spila sem standa sig best hverju sinni, óháð því hvað þeir heita. 17.9.2011 19:30 Moyes: Fín þrjú stig en við getum leikið betur David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, var að vonum ánægður með sigurinn gegn Wigan í ensku úrvalsdeildinni í dag, en heimamenn sigruðu leikinn 3-1. 17.9.2011 17:45 Eggert og Guðlaugur í eldlínunni í Skotlandi Fimm leikir fóru fram í skosku úrvalsdeildinni í dag og fjölmörg mörk voru skoruð. Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í Hibernian gerðu 2-2 jafntefli við Dunfermline og lék Guðlaugur allan leikinn fyrir sitt félag . 17.9.2011 16:45 Middlesbrough hélt toppsætinu í Championship-deildinni Tíu leikir fóru fram í ensku Championship-deildinni í dag, en þar ber helst að nefna frábæran sigur, 2-1, hjá Derby gegn Nott'm Forest, en Derby lék einum færri allan leikinn. Frank Fielding, markmaður Derby, fékk rautt spjald á 2. mínútu leiksins. 17.9.2011 16:28 Puyol: Amar ekkert að hjá Barcelona Carles Puyol, varnarmaður og fyrirliði Barcelona, gefur lítið fyrir þá gagnrýni sem hefur verið beint að liðinu eftir jafnteflisleikina tvo á undanfarinni viku. 17.9.2011 15:30 Wenger: Ég hef áhyggjur af liðinu Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, átti ekki til orð eftir ósigurinn gegn Blackburn Rovers í dag en félagið tapaði 4-3. Arsenal varð fyrir því óláni að gera tvö sjálfsmörk í leiknum og koma þessi úrslit verulega á óvart þar sem Blackburn hefur ekki verið sannfærandi það sem liðið er af deildarkeppninni. 17.9.2011 15:29 Kean: Vona að 99 prósent áhorfenda séu ánægðir Steve Kean, stjóri Blackburn, var vitanlega hæstánægður með 4-3 sigur sinna manna á Arsenal í dag. 17.9.2011 14:25 Scholes: Landsliðsmenn ofdekraðir og landsliðsþjálfarar peningagráðugir Paul Scholes er í opinskáu viðtali við stuðningsmannarit Manchester United, Red Zone, þar sem hann gagnrýnir enska landsliðið harkalega, bæði leikmenn og þjálfara. 17.9.2011 13:04 Rodgers vill sigra fyrir látinn föður sinn Brendan Rodgers, stjóri Swansea, vill bera sigurorð af west Brom í ensku úrvalsdeildinni í dag til að heiðra minningu föður síns sem lést í síðustu viku. 17.9.2011 13:00 Everton ætlar að endurgreiða stuðningsmönnum Bill Kenwright, stjórnarformaður Everton, hefur staðfest að félagið muni endurgreiða þeim stuðningsmönnum sem keyptu treyju liðsins í sumar með nöfnum þeirra Mikel Arteta og Jermaine Beckford. 17.9.2011 12:30 Rafmagnslaust á Molineux Óvíst er hvort að viðureign Wolves og QPR geti farið fram eins og áætlað var síðar í dag þar sem rafmagnslaust er á Moulineux-vellinum í Wolverhampton. 17.9.2011 11:45 Solskjær sagður undir smásjá Blackburn Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær er í dag orðaður við stjórastöðuna hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Blackburn en hann hefur náð frábærum árangri með Molde í heimalandinu. 17.9.2011 11:45 Markasúpa í ensku úrvalsdeildinni - dagur nýliðanna Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og var mikið um fjör, en dagurinn hófst á svakalegum markaleik milli Blackburn Rovers og Arsenal en heimamenn í Blackburn gerðu sér lítið fyrir og sigruðu 4-3. 17.9.2011 00:01 Ófarir Arsenal halda áfram - tapaði 4-3 fyrir Blackburn Ótrúleg úrslit voru í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en þá vann Blackburn 4-3 sigur á Arsenal. Síðarnefnda liðið skoraði tvö sjálfsmörk í leiknum en þetta var fyrsti sigur Blackburn á leiktíðinni. 17.9.2011 00:01 Bendtner: Ekki erfið ákvörðun að yfirgefa Arsenal Daninn Nicklas Bendnter segir að það hafi verið auðveld ákvörðun að yfirgefa herbúðir Arsenal þar sem hann fékk lítið að spila hjá Lundúnaliðinu. 16.9.2011 21:15 Mirror: Konungsfjölskyldan í Katar með nýtt risaboð í Man. United Enska götublaðið The Mirror fullyrðir í dag að konungsfjölskyldan í Katar ætli að bjóða meira en 275 milljarða króna, 1,5 milljarð punda, í enska knattspyrnufélagið Manchester United. 16.9.2011 15:30 Kean nýtur stuðnings eigenda Blackburn Steve Kean, stjóri Blackburn, segist njóta stuðnings eigenda félagsins en gengi liðsins hefur verið slæmt í upphafi tímabilsins. 16.9.2011 09:30 Dalglish hefur ekki áhyggjur af Gerrard Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segist ekki hafa áhyggjur af því að Steven Gerrard verði ekki sami leikmaðurinn og áður eftir að hann snýr til baka eftir meiðsli. 16.9.2011 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Agger rifbeinsbrotnaði á móti Tottenham Daniel Agger, miðvörður Liverpool, rifbeinsbrotnaði í tapinu á móti Tottenham um síðustu helgi og verður frá í allt að einn mánuð. Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er þó ekki tilbúinn að gefa það út hvernig danski landsliðsmaðurinn snúi til baka en verði í það minnsta ekki með liðinu í næstu leikjum. 20.9.2011 16:15
Hernandez fljótur að jafna sig eftir tæklinguna frá Cole Javier Hernandez framherji enska meistaraliðsins Manchester United virðist hafa hrist af sér meiðslin sem hann varð fyrir í 3-1 sigri liðsins s.l. sunnudag gegn Chelsea. „Litla baunin“ eins og landsliðsmaðurinn frá Mexíkó er kallaður fékk mikið högg á vinstri fótinn þegar Ashley Cole reyndi að verjast skoti frá honum en Cole var stálheppinn slasa ekki Hernandez alvarlega í því tilviki. 20.9.2011 14:30
Wenger fær stuðning frá stjórnarformanni Arsenal Ivan Gazidis stjórnarformaður Arsenal segir að það komi ekki til greina að láta Arsene Wenger knattspyrnustjóra liðsins fara frá liðinu þrátt fyrir afleitt gengi þess í upphafi tímabilsins. Arsenal hefur aðeins unnið einn leik af fyrstu fimm og er liðið í 17. sæti – einu sæti fyrir ofan fallsæti. 20.9.2011 13:00
Sunnudagsmessan: Stórtíðindi í Elokobi-horninu Hinn 25 ára gamli George Nganyuo Elokobi er í miklu uppáhaldi hjá umsjónarmönnum Sunnudagsmessunnar á Stöð 2 sport 2. Í síðasta þætti var farið yfir helstu atvikin hjá varnarmanninum frá Kamerún sem lék í stöðu vinstri bakvarðar í 3-0 tapleik á heimavelli gegn nýliðum QPR frá London. 20.9.2011 11:45
Starfsmenn Man Utd fá bónusgreiðslur frá eigendum liðsins Bandaríska Glazer fjölskyldan sem á enska úrvalsdeildarliðið Manchester United er án efa aðeins ofar á vinsældarlistanum hjá 500 starfsmönnum félagsins í dag en í gær. Í bréfi sem starfsmenn fengu í gær frá eigendum félagsins var sagt frá því að allir starfsmenn fái bónusgreiðslu á árslaunin sem nemur um 8% af árslaunum hvers og eins. Um 920 milljónum ísl. kr. eða sem nemur um 5 milljónum punda. 20.9.2011 11:00
Gerrard er klár í slaginn á ný eftir sex mánaða bið Allar líkur eru á því að enski landsliðsmaðurinn Steven Gerrard verði í leikmannahóp Liverpool á morgun gegn Brighton í deildabikarkeppninni. Gerrard, sem er 31 árs gamall, hefur ekki spilað með Liverpool í hálft ár vegna meiðsla en hann fór í aðgerð á nára s.l. vor. Talið var að Gerrard yrði klár í slaginn strax í upphafi keppnistímabilsins en það gekk ekki eftir. 20.9.2011 10:30
Nýju skórnir hans Rooney fengu ekki góða auglýsingu um helgina Wayne Rooney hjá Manchester United, er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með níu mörk í fyrstu fimm umferðunum og hefur þar með sett nýtt met í markaskorun í upphafi móts í ensku úrvalsdeildinni. Rooney hefði samt auðveldlega getað verið búinn að skora tíu mörk því hann klúðraði víti á eftirminnilegan í sigrinum á Chelsea í gær. 19.9.2011 23:30
Cole verður ekki refsað Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Ashley Cole verði ekki sérstaklega refsað fyrir tæklingu hans á Javier Hernandez í leik Manchester United og Chelsea í gær. 19.9.2011 15:30
Hargreaves gæti spilað með City í vikunni Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir mögulegt að Owen Hargreaves muni spila sinn fyrsta leik fyrir félagið þegar liðið mætir Birmingham í enska deildabikarnum á miðvikudaginn. 19.9.2011 14:45
Solksjær er ekki á förum frá Molde til Blackburn Ole Gunnar Solskjær, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur verið orðaður við knattspyrnustjórastöðuna hjá Blackburn. Solskjær er á sínu fyrsta ári sem þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde og forráðamenn liðsins vísa því á bug að Solskjær sé á förum enda situr Molde í efsta sæti deildarinnar og stefnir hraðbyri að meistaratitlinum. 19.9.2011 11:30
Enski boltinn: Öll mörkin úr leikjum helgarinnar á Vísi Það var nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina þar sem að 3-1 sigur Manchester United gegn Chelsea vakti hvað mesta athygli. Öll mörkin úr leikjum helgarinnar eru nú aðgengileg á sjónvarpshlutanum á Vísir. 19.9.2011 10:00
Mancini telur að Man City þurfi fleiri leikmenn Roberto Mancini knattspyrnustjóri Manchester City telur að liðið þurfi að styrkja sig enn frekar á leikmannamarkaðinum. Ítalinn var ekki sáttur eftir 2-2 jafnteflisleikinn gegn Fulham í gær en eigendur Man City hafa keypt leikmenn fyrir um 73 milljarða kr. á síðustu þremur árum eða sem nemur 400 milljónum punda. 19.9.2011 09:15
Ferguson: Þetta var eins og körfuboltaleikur Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með sína menn eftir sigurinn gegn Chelsea í dag, en Manchester United bar sigur úr býtum gegn Chelsea 3-1 á Old Trafford. 18.9.2011 19:39
Andre Villas-Boas: Vorum óheppnir í dag Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsea, sagði að lið sitt hefði verið gríðarlega óheppið í leiknum gegn Manchester United í dag, en Chelsea tapaði gegn United 3-1 á Old Trafford. 18.9.2011 18:41
Adebayor: Mikilvægt að skora á heimavelli Emmanuel Adebayor, leikmaður Tottenham Hotspurs, skoraði tvö mörk fyrir liðið þegar það gjörsigraði Liverpool 4-0 á White Hart Lane í dag. 18.9.2011 18:27
Mancini: Ákveðin þreytumerki á leik liðsins Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, var mjög svo ósáttur við niðurstöðuna hjá liðinu í dag en Man. City gerði jafntefli við Fulham 2-2 eftir að hafa skorað fyrstu tvö mörk leiksins. 18.9.2011 17:49
Sergio Aguero kominn í hóp með Micky Quinn Argentínumaðurinn Sergio Agüero skoraði bæði mörk Manchester City í 2-2 jafnteflinu á móti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag og hefur þar með skorað átta mörk í fyrstu fimm leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. 18.9.2011 15:56
Peter Reid rekinn frá Plymouth Enska knattspyrnufélagið Plymouth rak í dag stjóra félagsins Peter Reid, en liðið er í neðsta sæti ensku 2. deildarinnar. 18.9.2011 14:28
Ferguson: Múgæsingur í fjölmiðlum gegn de Gea Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, tekur upp hanskana fyrir markverði liðsins David de Gea og mun Spánverjinn byrja milli stanganna gegn Chelsea í dag. 18.9.2011 13:00
Villas-Boas: Úrslitin hafa enga þýðingu Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, segir að útoma leiks sinna manna gegn Manchester United muni ekki hafa neina sérstaka þýðingu fyrir liðin. Það sé enn langt og strangt tímabil fram undan. 18.9.2011 11:00
Mancini: Carlos verður að bíða eftir sínu tækifæri Roberto Mancini, stjóri City, segir að það séu leikmenn hjá félaginu sem eru betri en Carlos Tevez eins og málin standi nú. 18.9.2011 10:00
Redknapp sér enn eftir Suarez Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segist enn sjá eftir því að hafa mistekist að festa kaup á Luis Suarez áður en sá síðarnefndi gekk í raðir Liverpool fyrr á þessu ári. 18.9.2011 06:00
Manchester United með fullt hús stiga eftir sigur á Chelsea Manchester United eru óstöðvandi í ensku úrvalsdeildinni þessa daganna og hafa unnið alla leikina á tímabilinu, en í dag varð Chelsea fyrir barðinu á United. 18.9.2011 00:01
Sunderland niðurlægði Stoke Sunderland rúllaði yfir lánlaust lið Stoke 4-0 á Leikvangi Ljóssins í Sunderland í dag. 18.9.2011 00:01
Manchester City og Fulham skildu jöfn Manchester City Fulham gerðu 2-2 á Craven Cottage í dag, en gestirnir gerði tvö fyrstu mörk leiksins. Fulham neitaði að gefast upp og náði að jafna leikinn. 18.9.2011 00:01
Tottenham valtaði yfir níu Liverpool-menn Tottenham bar sigur úr býtum gegn Liverpool 4-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á White Hart Lane, heimavelli Tottenham. 18.9.2011 00:01
Fékk átján nýja leikmenn í sumar Chris Powell, stjóri Charlton, hafði nóg að gera í sumar en hann endurnýjaði leikmannahóp liðsins að stóru leyti. Átján leikmenn yfirgáfu félagið og fékk hann sextán nýja leikmenn í þeirra stað. 17.9.2011 21:15
Dalglish: Leikformið skiptir meira máli en nafnið Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir að hann muni láta þá leikmenn spila sem standa sig best hverju sinni, óháð því hvað þeir heita. 17.9.2011 19:30
Moyes: Fín þrjú stig en við getum leikið betur David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, var að vonum ánægður með sigurinn gegn Wigan í ensku úrvalsdeildinni í dag, en heimamenn sigruðu leikinn 3-1. 17.9.2011 17:45
Eggert og Guðlaugur í eldlínunni í Skotlandi Fimm leikir fóru fram í skosku úrvalsdeildinni í dag og fjölmörg mörk voru skoruð. Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í Hibernian gerðu 2-2 jafntefli við Dunfermline og lék Guðlaugur allan leikinn fyrir sitt félag . 17.9.2011 16:45
Middlesbrough hélt toppsætinu í Championship-deildinni Tíu leikir fóru fram í ensku Championship-deildinni í dag, en þar ber helst að nefna frábæran sigur, 2-1, hjá Derby gegn Nott'm Forest, en Derby lék einum færri allan leikinn. Frank Fielding, markmaður Derby, fékk rautt spjald á 2. mínútu leiksins. 17.9.2011 16:28
Puyol: Amar ekkert að hjá Barcelona Carles Puyol, varnarmaður og fyrirliði Barcelona, gefur lítið fyrir þá gagnrýni sem hefur verið beint að liðinu eftir jafnteflisleikina tvo á undanfarinni viku. 17.9.2011 15:30
Wenger: Ég hef áhyggjur af liðinu Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, átti ekki til orð eftir ósigurinn gegn Blackburn Rovers í dag en félagið tapaði 4-3. Arsenal varð fyrir því óláni að gera tvö sjálfsmörk í leiknum og koma þessi úrslit verulega á óvart þar sem Blackburn hefur ekki verið sannfærandi það sem liðið er af deildarkeppninni. 17.9.2011 15:29
Kean: Vona að 99 prósent áhorfenda séu ánægðir Steve Kean, stjóri Blackburn, var vitanlega hæstánægður með 4-3 sigur sinna manna á Arsenal í dag. 17.9.2011 14:25
Scholes: Landsliðsmenn ofdekraðir og landsliðsþjálfarar peningagráðugir Paul Scholes er í opinskáu viðtali við stuðningsmannarit Manchester United, Red Zone, þar sem hann gagnrýnir enska landsliðið harkalega, bæði leikmenn og þjálfara. 17.9.2011 13:04
Rodgers vill sigra fyrir látinn föður sinn Brendan Rodgers, stjóri Swansea, vill bera sigurorð af west Brom í ensku úrvalsdeildinni í dag til að heiðra minningu föður síns sem lést í síðustu viku. 17.9.2011 13:00
Everton ætlar að endurgreiða stuðningsmönnum Bill Kenwright, stjórnarformaður Everton, hefur staðfest að félagið muni endurgreiða þeim stuðningsmönnum sem keyptu treyju liðsins í sumar með nöfnum þeirra Mikel Arteta og Jermaine Beckford. 17.9.2011 12:30
Rafmagnslaust á Molineux Óvíst er hvort að viðureign Wolves og QPR geti farið fram eins og áætlað var síðar í dag þar sem rafmagnslaust er á Moulineux-vellinum í Wolverhampton. 17.9.2011 11:45
Solskjær sagður undir smásjá Blackburn Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær er í dag orðaður við stjórastöðuna hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Blackburn en hann hefur náð frábærum árangri með Molde í heimalandinu. 17.9.2011 11:45
Markasúpa í ensku úrvalsdeildinni - dagur nýliðanna Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og var mikið um fjör, en dagurinn hófst á svakalegum markaleik milli Blackburn Rovers og Arsenal en heimamenn í Blackburn gerðu sér lítið fyrir og sigruðu 4-3. 17.9.2011 00:01
Ófarir Arsenal halda áfram - tapaði 4-3 fyrir Blackburn Ótrúleg úrslit voru í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en þá vann Blackburn 4-3 sigur á Arsenal. Síðarnefnda liðið skoraði tvö sjálfsmörk í leiknum en þetta var fyrsti sigur Blackburn á leiktíðinni. 17.9.2011 00:01
Bendtner: Ekki erfið ákvörðun að yfirgefa Arsenal Daninn Nicklas Bendnter segir að það hafi verið auðveld ákvörðun að yfirgefa herbúðir Arsenal þar sem hann fékk lítið að spila hjá Lundúnaliðinu. 16.9.2011 21:15
Mirror: Konungsfjölskyldan í Katar með nýtt risaboð í Man. United Enska götublaðið The Mirror fullyrðir í dag að konungsfjölskyldan í Katar ætli að bjóða meira en 275 milljarða króna, 1,5 milljarð punda, í enska knattspyrnufélagið Manchester United. 16.9.2011 15:30
Kean nýtur stuðnings eigenda Blackburn Steve Kean, stjóri Blackburn, segist njóta stuðnings eigenda félagsins en gengi liðsins hefur verið slæmt í upphafi tímabilsins. 16.9.2011 09:30
Dalglish hefur ekki áhyggjur af Gerrard Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segist ekki hafa áhyggjur af því að Steven Gerrard verði ekki sami leikmaðurinn og áður eftir að hann snýr til baka eftir meiðsli. 16.9.2011 09:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti