Fleiri fréttir Hargreaves: Get spilað 40 leiki í vetur Owen Hargreaves er þess fullviss að hann muni koma mörgum í opna skjöldu þegar hann muni loksins byrja aftur að spila fótbolta. 28.8.2011 08:00 Dalglish hefur áhyggjur af álaginu á Suarez Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hefur áhyggjur af því hversu mikið álag er á Luis Suarez og þá aðallega hversu marga leiki hann þarf að spila með úrúgvæska landsliðinu. 28.8.2011 06:00 United slátraði Arsenal í tíu marka leik Manchester United gjörsamlega rústaði Arsenal, 8-2, í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Old Trafford. 28.8.2011 00:01 Stoke enn taplaust eftir sigur á West Brom West Brom er enn án stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa tapað á lokamínútunum í þriðja skiptið í jafn mörgum leikjum í upphafi tímabilsins. Í þetta sinn fyrir Stoke. 28.8.2011 00:01 Man. City keyrði yfir Tottenham á White Hart Lane Manchester City heldur áfram að spila frábærlega á þessu tímabili, en þeir keyrðu yfir Tottenham, 5-1, á White Hart Lane, heimavelli Tottenham í dag. 28.8.2011 00:01 Newcastle bar sigur úr býtum gegn Fulham Newcastle United vann sterkan sigur gegn Fulham, 2-1, á St James' Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. 28.8.2011 00:01 Adebayor vill byrja upp á nýtt Emmanuel Adebayor segir að stuðningsmenn Tottenham verði að gleyma því að eitt sinn lék hann með Arsenal. Hann vill fá að byrja upp á nýtt hjá Tottenham. 27.8.2011 22:15 Wenger vill kaupa þrjá leikmenn til viðbótar Mikið hefur verið fjallað um leikmannamál Arsenal og þá sérstaklega hversu fá leikmenn Arsene Wenger, stjóri liðsins, hefur keypt. 27.8.2011 21:15 Chelsea keypti tvítugan miðvallarleikmann frá Mexíkó Chelsea tilkynnti í dag að félagið hefði fest kaup á hinum tvítuga Ulises Davila frá Chivas Guadalajara í Mexíkó. 27.8.2011 20:51 Fjölskylda Tevez flutt til Manchester Roberto Mancini, stjóri Manchester City, telur líklegt að Carlos Tevez verði um kyrrt hjá félaginu og leiki með því í vetur. 27.8.2011 20:30 Henderson og Downing hlaða lofi á Suarez Jordan Henderson og Stewart Downing, leikmenn Liverpool, lofuðu báðir liðsfélaga sinn, Luis Suarez, eftir 3-1 sigur liðsins á Bolton í dag. 27.8.2011 19:57 Dalglish: Vinnusemin skilaði sigrinum Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir að samstaða leikmanna og vinnusemi þeirra í leiknum gegn Bolton í dag hafi verið lykillinn að 3-1 sigri Liverpool. 27.8.2011 19:51 Lambert: Áttum ekki skilið að tapa Paul Lambert, stjóri Norwich, segir að sínir menn hefðu ekki átt skilið að tapa fyrir Chelsea í leik liðanna í dag. 27.8.2011 18:58 Moyes sakar leikmenn Blackburn um leikaraskap David Moyes, stjóri Everton, segir að leikmenn Blackburn hafi látið sig detta í bæði skiptin sem liðið fékk vítaspyrnu í dag. 27.8.2011 18:57 Richards búinn að semja við City Micah Richards gerði í dag nýjan fjögurra ára samning við Manchester City en hann hefur staðið sig vel að undanförnu. 27.8.2011 18:54 Drogba var án meðvitundar í 30 mínútur en er á batavegi Didier Drogba er sagður hafa verið meðvitundarlaus í 30 mínútur eftir höfuðhöggið sem hann fékk í leik Chelsea og Norwich í dag. 27.8.2011 17:43 Nýliðar Brighton á miklu flugi - engir Íslendingar með Brighton vann í dag 2-0 sigur á Peterborough í ensku B-deildinni og er á toppi deildarinnar með þrettán stig af fimmtán mögulegum. Fjögur Íslendingalið voru í eldlínunni í deildinni í dag en engir Íslendinganna komu við sögu. 27.8.2011 16:19 Vítaspyrnudómur bjargaði Chelsea - Drogba sleginn í rot Chelsea vann 3-1 sigur á nýliðum Norwich á heimavelli í dag. Didier Drogba, leikmaður Chelsea, var borinn meðvitundarlaus eftir að hafa verið óviljandi sleginn í rot af markverði Norwich. 27.8.2011 16:03 Leikmaður Newcastle handtekinn fyrir líkamsárás Nile Ranger, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle, hefur verið handtekinn þar sem hann er grunaður um líkamsárás. 27.8.2011 14:45 Insua kominn til Sporting Lissabon Emiliano Insua er farinn frá Liverpool en hann hefur skrifað undir fimm ára samning við Sporting Lissabon í Portúgal. 27.8.2011 14:45 Young kominn til QPR Varnarmaðurinn Luke Young er genginn til liðs við QPR og kemur til félagsins frá Aston Villa. Kaupverðið er óuppgefið. 27.8.2011 13:48 Park Chu-Young á leið til Arsenal - skrópaði í læknisskoðun hjá Lille Samkvæmt enskum fjölmiðlum mun Suður-Kóreumaðurinn Park Chu-Young ganga til liðs við Arsenal um helgina. 27.8.2011 13:43 Leeds mætir Manchester United í deildabikarnum Dregið var í þriðju umferð ensku deildabikarkeppninnar í dag og fær enska B-deildarliðið Leeds Englandsmeistara Manchester United í heimsókn. 27.8.2011 13:26 Blackburn misnotaði tvær vítaspyrnur og Everton vann Lánleysi Blackburn var algert er liðið mætti Everton á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Everton vann 1-0 sigur en leikmenn Blackburn misnotuðu tvær vítaspyrnur í leiknum. 27.8.2011 09:43 Henderson og Adam á blað er Liverpool fór létt með Bolton Jordan Henderson og Charlie Adam skoruðu báðir sín fyrstu mörk fyrir Liverpool í dag er liðið vann sannfærandi 3-1 sigri á Bolton í ensku úrvalsdeildinni. 27.8.2011 09:36 Wigan aldrei byrjað betur Wigan vann í dag 2-0 sigur á QPR og er enn ósigrað eftir þrjár umferðir. Er það besta byrjun liðsins í ensku úrvalsdeildinni frá upphafi. 27.8.2011 09:31 Aston Villa og Wolves enn taplaus Aston Villa og Wolves skildu í dag jöfn, 0-0, í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 27.8.2011 09:26 Erfitt verkefni fyrir höndum hjá Wenger Manchester United tekur á móti Arsenal í stórslag helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Óhætt er að segja að heimamenn séu sigurstranglegri þrátt fyrir að miðverðirnir Vidic og Ferdinand glími við meiðsli. Liðið skellti Tottenham 3-0 á mánudag þrátt fyrir fjarveru þeirra og virkar í fantaformi. 27.8.2011 07:00 Nasri: Heimsklassaleikmenn ekki lengur hræddir við að koma til City Samir Nasri er sannfærður um að hann geti orðið ensku meistari á sínu fyrsta ári með Manchester City en Nasri gekk frá félagsskiptum sínum frá Arsenal í vikunni. Nasri gæti spilað sinn fyrsta leik með City á móti Tottenham á sunnudaginn. 26.8.2011 22:45 Modric spilar gegn City - Adebayor situr hjá Heil umferð fer fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Flestra augu verða á leik Manchester United og Arsenal auk viðureignar Tottenham og Manchester City. 26.8.2011 21:15 West Ham og Tottenham í viðræðum um Scott Parker West Ham hefur staðfest það við Sky Sports að félagið sé í viðræðum við Tottenham um kaup þess síðarnefnda á enska landsliðsmiðjumanninum Scott Parker. Parker hefur verið á leiðinni frá Upton Park síðan að West Ham féll úr ensku úrvalsdeildinni síðasta vor. 26.8.2011 16:45 Barton orðinn liðsfélagi Heiðars - gerði fjögurra ára samning við QPR Joey Barton er búinn að skrifa undir fjögurra ára samning við Queens Park Rangers en Barton mátti fara frá Newcastle á frjálsri sölu. Newcastle staðfesti nú áðan að Barton væri farinn frá félaginu. 26.8.2011 16:00 Sir Alex: Það hefur enginn gert meira fyrir Arsenal en Wenger Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur varað stuðningsmenn Arsenal við því að grasið sé örugglega ekki grænna á hinum bakkanum en óánægðir stuðningsmenn Arsenal vilja margir hverjir að Arsene Wenger stigi niður úr stjórastólnum. 26.8.2011 15:30 City ætlar ekki að kaupa meira í sumar Brian Marwood, einn forráðamanna Manchester City, segir að félagið muni ekki kaupa fleiri leikmenn nú í sumar. Félagið eyddi 25 milljónum punda í Samir Nasri nú á dögunum. 26.8.2011 14:45 Ferguson: Komið fram við okkur eins og skít Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að enska knattspyrnusambandið komi illa fram við félagið og að United eigi betra skilið. 26.8.2011 14:00 Bolton hafnaði tilboði Arsenal í Cahill Enska úrvalsdeildarfélagið Bolton hefur hafnað tilboði Arsenal í varnarmanninn Gary Cahill. Owen Coyle, stjóri Bolton, sagði tilboðið hlægilegt. 26.8.2011 13:30 Liverpool ætlar að leyfa Joe Cole að tala við Tottenham Guardian segir frá því í kvöld að Liverpool sé tilbúið að láta Joe Cole fara til Tottenham sem er að flestra mati eitt af þeim liðum sem mun koma til með að keppa við Liverpool um Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 25.8.2011 23:45 Adebayor kominn til Tottenham - á láni frá Manchester City Emmanuel Adebayor mun spila með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í vetur eftir að félagið gekk frá lánsamningi við Manchester City í kvöld. Adebayor var meðal áhorfenda á White Hart Lane í kvöld á seinni leik Tottenham og Hearts í forkeppni Evrópudeildarinnar. 25.8.2011 22:24 Stoke í stuði - ensku liðin fóru öll áfram en þau skosku eru úr leik Ensku liðin Stoke City, Fulham og Birmingham komust öll áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Stoke og Birmingham unnu góða heimasigra en Fulham slapp með eins marks tap í Úkraínu. 25.8.2011 20:44 Fabregas: Leið aldrei eins vel á Emirates og á Highbury Cesc Fabregas, fyrrum leikmaður Arsenal og núverandi leikmaður Barcelona, hefur blandað sér í umræðuna um stuðningsmenn Arsenal en Samir Nasri gagnrýndi þá eftir að hann var orðinn leikmaður Manchester City. 25.8.2011 19:45 Liverpool að íhuga að fá Bellamy aftur Enskir fjölmiðlar hafa greint frá því í vikunni að Liverpool hafi mögulega áhuga á að fá Craig Bellamy aftur til liðs við félagið. Hann er nú á mála hjá Manchester City þar sem hann er í kuldanum hjá stjóranum Roberto Mancini. 25.8.2011 19:00 Brett Emerton kominn heim til Ástralíu Brett Emerton er farinn frá Blackburn og hefur hann gengið til liðs við Sydney FC í heimalandinu, Ástralíu. Skrifaði hann undir þriggja ára samning við félagið. 25.8.2011 17:30 Aquilani lánaður til AC Milan Ítalski miðjumaðurinn Alberto Aquilani hefur verið lánaður til Ítalíumeistara AC Milan. Liverpool hefur staðfest þetta á heimasíðu sinni. 25.8.2011 16:56 Ferdinand og Vidic ekki með öruggt sæti í byrjunarliðinu Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að þeir Rio Ferdinand og Nemanja Vidic þurfi að hafa fyrir hlutunum ætli þeir sér að komast aftur í byrjunarlið United. 25.8.2011 14:15 Liðsfélagi Gylfa á leið til Blackburn Sóknarmaðurinn Vedad Ibisevic virðist vera á leið frá Hoffenheim til Blackburn í Englandi en leikmaðurinn hefur fengið leyfi til þess að ræða við síðarnefnda félagið. 25.8.2011 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hargreaves: Get spilað 40 leiki í vetur Owen Hargreaves er þess fullviss að hann muni koma mörgum í opna skjöldu þegar hann muni loksins byrja aftur að spila fótbolta. 28.8.2011 08:00
Dalglish hefur áhyggjur af álaginu á Suarez Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hefur áhyggjur af því hversu mikið álag er á Luis Suarez og þá aðallega hversu marga leiki hann þarf að spila með úrúgvæska landsliðinu. 28.8.2011 06:00
United slátraði Arsenal í tíu marka leik Manchester United gjörsamlega rústaði Arsenal, 8-2, í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Old Trafford. 28.8.2011 00:01
Stoke enn taplaust eftir sigur á West Brom West Brom er enn án stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa tapað á lokamínútunum í þriðja skiptið í jafn mörgum leikjum í upphafi tímabilsins. Í þetta sinn fyrir Stoke. 28.8.2011 00:01
Man. City keyrði yfir Tottenham á White Hart Lane Manchester City heldur áfram að spila frábærlega á þessu tímabili, en þeir keyrðu yfir Tottenham, 5-1, á White Hart Lane, heimavelli Tottenham í dag. 28.8.2011 00:01
Newcastle bar sigur úr býtum gegn Fulham Newcastle United vann sterkan sigur gegn Fulham, 2-1, á St James' Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. 28.8.2011 00:01
Adebayor vill byrja upp á nýtt Emmanuel Adebayor segir að stuðningsmenn Tottenham verði að gleyma því að eitt sinn lék hann með Arsenal. Hann vill fá að byrja upp á nýtt hjá Tottenham. 27.8.2011 22:15
Wenger vill kaupa þrjá leikmenn til viðbótar Mikið hefur verið fjallað um leikmannamál Arsenal og þá sérstaklega hversu fá leikmenn Arsene Wenger, stjóri liðsins, hefur keypt. 27.8.2011 21:15
Chelsea keypti tvítugan miðvallarleikmann frá Mexíkó Chelsea tilkynnti í dag að félagið hefði fest kaup á hinum tvítuga Ulises Davila frá Chivas Guadalajara í Mexíkó. 27.8.2011 20:51
Fjölskylda Tevez flutt til Manchester Roberto Mancini, stjóri Manchester City, telur líklegt að Carlos Tevez verði um kyrrt hjá félaginu og leiki með því í vetur. 27.8.2011 20:30
Henderson og Downing hlaða lofi á Suarez Jordan Henderson og Stewart Downing, leikmenn Liverpool, lofuðu báðir liðsfélaga sinn, Luis Suarez, eftir 3-1 sigur liðsins á Bolton í dag. 27.8.2011 19:57
Dalglish: Vinnusemin skilaði sigrinum Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir að samstaða leikmanna og vinnusemi þeirra í leiknum gegn Bolton í dag hafi verið lykillinn að 3-1 sigri Liverpool. 27.8.2011 19:51
Lambert: Áttum ekki skilið að tapa Paul Lambert, stjóri Norwich, segir að sínir menn hefðu ekki átt skilið að tapa fyrir Chelsea í leik liðanna í dag. 27.8.2011 18:58
Moyes sakar leikmenn Blackburn um leikaraskap David Moyes, stjóri Everton, segir að leikmenn Blackburn hafi látið sig detta í bæði skiptin sem liðið fékk vítaspyrnu í dag. 27.8.2011 18:57
Richards búinn að semja við City Micah Richards gerði í dag nýjan fjögurra ára samning við Manchester City en hann hefur staðið sig vel að undanförnu. 27.8.2011 18:54
Drogba var án meðvitundar í 30 mínútur en er á batavegi Didier Drogba er sagður hafa verið meðvitundarlaus í 30 mínútur eftir höfuðhöggið sem hann fékk í leik Chelsea og Norwich í dag. 27.8.2011 17:43
Nýliðar Brighton á miklu flugi - engir Íslendingar með Brighton vann í dag 2-0 sigur á Peterborough í ensku B-deildinni og er á toppi deildarinnar með þrettán stig af fimmtán mögulegum. Fjögur Íslendingalið voru í eldlínunni í deildinni í dag en engir Íslendinganna komu við sögu. 27.8.2011 16:19
Vítaspyrnudómur bjargaði Chelsea - Drogba sleginn í rot Chelsea vann 3-1 sigur á nýliðum Norwich á heimavelli í dag. Didier Drogba, leikmaður Chelsea, var borinn meðvitundarlaus eftir að hafa verið óviljandi sleginn í rot af markverði Norwich. 27.8.2011 16:03
Leikmaður Newcastle handtekinn fyrir líkamsárás Nile Ranger, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle, hefur verið handtekinn þar sem hann er grunaður um líkamsárás. 27.8.2011 14:45
Insua kominn til Sporting Lissabon Emiliano Insua er farinn frá Liverpool en hann hefur skrifað undir fimm ára samning við Sporting Lissabon í Portúgal. 27.8.2011 14:45
Young kominn til QPR Varnarmaðurinn Luke Young er genginn til liðs við QPR og kemur til félagsins frá Aston Villa. Kaupverðið er óuppgefið. 27.8.2011 13:48
Park Chu-Young á leið til Arsenal - skrópaði í læknisskoðun hjá Lille Samkvæmt enskum fjölmiðlum mun Suður-Kóreumaðurinn Park Chu-Young ganga til liðs við Arsenal um helgina. 27.8.2011 13:43
Leeds mætir Manchester United í deildabikarnum Dregið var í þriðju umferð ensku deildabikarkeppninnar í dag og fær enska B-deildarliðið Leeds Englandsmeistara Manchester United í heimsókn. 27.8.2011 13:26
Blackburn misnotaði tvær vítaspyrnur og Everton vann Lánleysi Blackburn var algert er liðið mætti Everton á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Everton vann 1-0 sigur en leikmenn Blackburn misnotuðu tvær vítaspyrnur í leiknum. 27.8.2011 09:43
Henderson og Adam á blað er Liverpool fór létt með Bolton Jordan Henderson og Charlie Adam skoruðu báðir sín fyrstu mörk fyrir Liverpool í dag er liðið vann sannfærandi 3-1 sigri á Bolton í ensku úrvalsdeildinni. 27.8.2011 09:36
Wigan aldrei byrjað betur Wigan vann í dag 2-0 sigur á QPR og er enn ósigrað eftir þrjár umferðir. Er það besta byrjun liðsins í ensku úrvalsdeildinni frá upphafi. 27.8.2011 09:31
Aston Villa og Wolves enn taplaus Aston Villa og Wolves skildu í dag jöfn, 0-0, í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 27.8.2011 09:26
Erfitt verkefni fyrir höndum hjá Wenger Manchester United tekur á móti Arsenal í stórslag helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Óhætt er að segja að heimamenn séu sigurstranglegri þrátt fyrir að miðverðirnir Vidic og Ferdinand glími við meiðsli. Liðið skellti Tottenham 3-0 á mánudag þrátt fyrir fjarveru þeirra og virkar í fantaformi. 27.8.2011 07:00
Nasri: Heimsklassaleikmenn ekki lengur hræddir við að koma til City Samir Nasri er sannfærður um að hann geti orðið ensku meistari á sínu fyrsta ári með Manchester City en Nasri gekk frá félagsskiptum sínum frá Arsenal í vikunni. Nasri gæti spilað sinn fyrsta leik með City á móti Tottenham á sunnudaginn. 26.8.2011 22:45
Modric spilar gegn City - Adebayor situr hjá Heil umferð fer fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Flestra augu verða á leik Manchester United og Arsenal auk viðureignar Tottenham og Manchester City. 26.8.2011 21:15
West Ham og Tottenham í viðræðum um Scott Parker West Ham hefur staðfest það við Sky Sports að félagið sé í viðræðum við Tottenham um kaup þess síðarnefnda á enska landsliðsmiðjumanninum Scott Parker. Parker hefur verið á leiðinni frá Upton Park síðan að West Ham féll úr ensku úrvalsdeildinni síðasta vor. 26.8.2011 16:45
Barton orðinn liðsfélagi Heiðars - gerði fjögurra ára samning við QPR Joey Barton er búinn að skrifa undir fjögurra ára samning við Queens Park Rangers en Barton mátti fara frá Newcastle á frjálsri sölu. Newcastle staðfesti nú áðan að Barton væri farinn frá félaginu. 26.8.2011 16:00
Sir Alex: Það hefur enginn gert meira fyrir Arsenal en Wenger Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur varað stuðningsmenn Arsenal við því að grasið sé örugglega ekki grænna á hinum bakkanum en óánægðir stuðningsmenn Arsenal vilja margir hverjir að Arsene Wenger stigi niður úr stjórastólnum. 26.8.2011 15:30
City ætlar ekki að kaupa meira í sumar Brian Marwood, einn forráðamanna Manchester City, segir að félagið muni ekki kaupa fleiri leikmenn nú í sumar. Félagið eyddi 25 milljónum punda í Samir Nasri nú á dögunum. 26.8.2011 14:45
Ferguson: Komið fram við okkur eins og skít Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að enska knattspyrnusambandið komi illa fram við félagið og að United eigi betra skilið. 26.8.2011 14:00
Bolton hafnaði tilboði Arsenal í Cahill Enska úrvalsdeildarfélagið Bolton hefur hafnað tilboði Arsenal í varnarmanninn Gary Cahill. Owen Coyle, stjóri Bolton, sagði tilboðið hlægilegt. 26.8.2011 13:30
Liverpool ætlar að leyfa Joe Cole að tala við Tottenham Guardian segir frá því í kvöld að Liverpool sé tilbúið að láta Joe Cole fara til Tottenham sem er að flestra mati eitt af þeim liðum sem mun koma til með að keppa við Liverpool um Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 25.8.2011 23:45
Adebayor kominn til Tottenham - á láni frá Manchester City Emmanuel Adebayor mun spila með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í vetur eftir að félagið gekk frá lánsamningi við Manchester City í kvöld. Adebayor var meðal áhorfenda á White Hart Lane í kvöld á seinni leik Tottenham og Hearts í forkeppni Evrópudeildarinnar. 25.8.2011 22:24
Stoke í stuði - ensku liðin fóru öll áfram en þau skosku eru úr leik Ensku liðin Stoke City, Fulham og Birmingham komust öll áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Stoke og Birmingham unnu góða heimasigra en Fulham slapp með eins marks tap í Úkraínu. 25.8.2011 20:44
Fabregas: Leið aldrei eins vel á Emirates og á Highbury Cesc Fabregas, fyrrum leikmaður Arsenal og núverandi leikmaður Barcelona, hefur blandað sér í umræðuna um stuðningsmenn Arsenal en Samir Nasri gagnrýndi þá eftir að hann var orðinn leikmaður Manchester City. 25.8.2011 19:45
Liverpool að íhuga að fá Bellamy aftur Enskir fjölmiðlar hafa greint frá því í vikunni að Liverpool hafi mögulega áhuga á að fá Craig Bellamy aftur til liðs við félagið. Hann er nú á mála hjá Manchester City þar sem hann er í kuldanum hjá stjóranum Roberto Mancini. 25.8.2011 19:00
Brett Emerton kominn heim til Ástralíu Brett Emerton er farinn frá Blackburn og hefur hann gengið til liðs við Sydney FC í heimalandinu, Ástralíu. Skrifaði hann undir þriggja ára samning við félagið. 25.8.2011 17:30
Aquilani lánaður til AC Milan Ítalski miðjumaðurinn Alberto Aquilani hefur verið lánaður til Ítalíumeistara AC Milan. Liverpool hefur staðfest þetta á heimasíðu sinni. 25.8.2011 16:56
Ferdinand og Vidic ekki með öruggt sæti í byrjunarliðinu Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að þeir Rio Ferdinand og Nemanja Vidic þurfi að hafa fyrir hlutunum ætli þeir sér að komast aftur í byrjunarlið United. 25.8.2011 14:15
Liðsfélagi Gylfa á leið til Blackburn Sóknarmaðurinn Vedad Ibisevic virðist vera á leið frá Hoffenheim til Blackburn í Englandi en leikmaðurinn hefur fengið leyfi til þess að ræða við síðarnefnda félagið. 25.8.2011 13:00