Fleiri fréttir

Markalaust hjá Sunderland og tíu manna liði Blackburn

Blackburn og Sunderland gerðu markalaust jafntefli í lokaleik áttundu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Blackburn náði að halda stiginu eftir að hafa spilað manni færri allan seinni hálfleikinn.

Moyes hughreystir Hodgson

David Moyes, stjóri Everton, hughreysti kollega sinn Roy Hodgson, stjóra Liverpool, eftir 2-0 sigur Everton á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Eftir þetta tap er Liverpool-liðið í næstneðsta sætinu í deildinni en Everton hoppaði hinsvegar upp um sex sæti og alla leið upp í 11. sætið.

Hodgson: Torres vantar sjálfstraust

Roy Hodgson, stjóri Liverpool, hefur nú viðurkennt að eitthvað ami að Ferando Torres sem hefur aðeins náð að skora einu sinni í tíu leikjum sínum með Liverpool til þessa á tímabilinu. Það er þó ekki meiðslin eða skortur á formi sem er að hrjá framherjann að mati stjórans heldur skortur á sjálfstrausti.

Gordon Strachan rekinn frá Middlesbrough

Gordon Strachan hefur stjórnað sínum síðasta leik hjá Middlesbrough í ensku b-deildinni en hann var rekinn í dag í kjölfarið á 1-2 tapi á heimavelli á móti Leeds um helgina.

Fabregas gæti spilað á morgun

Stuðningsmenn Arsenal geta farið að taka gleði sína á ný því fyrirliðinn Cesc Fabregas er byrjaður að æfa á nýjan leik.

Real Madrid ætlar ekki að kaupa Rooney

Það er allt á öðrum endanum á Englandi eftir að blöðin birtu fréttir þess efnis í morgun að Wayne Rooney vildi komast frá Man. Utd.

Fyrrum kærasta segir Carroll hafa lamið sig

Andy Carroll, framherji Newcastle, er laus úr fangelsi. Í bili að minnsta kosti. Hann hefur verið kærður fyrir líkamsárás og mun þurfa að svara til saka þann 10. janúar næstkomandi.

Carroll í slæmum málum

Andy Carroll, framherji Newcastle, verður ekki mættur á morgunæfingu hjá félaginu því hann þarf að mæta fyrir dómara.

Rooney sagður vilja komast frá Man. Utd

Wayne Rooney hefur beðið um sölu frá Man. Utd eftir að hafa lent i heiftarlegu rifrildi við Sir Alex Ferguson. Það er slúðurblaðið The Sun sem heldur þessu fram í dag. Blaðið er ekki það áreiðanlegasta þannig að stuðningsmenn Man. Utd þurfa ekki að örvænta alveg strax.

Chamakh: Þetta var víti

Marouane Chamakh, framherji Arsenal, var sakaður um leikaraskap um helgina er hann fiskaði víti gegn Birmingham sem átti eftir að breyta gangi leiksins.

Fékk Liverpool ekki á tombóluverði

Hinn nýi eigandi Liverpool, John W. Henry, segir það ekki vera rétt hjá fyrrum eigendum liðsins að hann hafi eignast Liverpool á spottprís.

Giggs missir af næstu leikjum

Ryan Giggs verður frá í dágóðan tíma eftir að hann meiddist í leik Manchester United og West Brom um helgina.

Cole: Var freistandi að fara frá Englandi

Ashley Cole, leikmaður Chelsea, hefur viðurkennt að hann hafi íhugað að fara frá félaginu í sumar en að Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri, hafi sannfært hann um að vera áfram.

Redknapp hefur áhyggjur af framtíð King

Harry Redknapp, stjóri Tottenham, viðurkennir að hann hafi áhyggjur af framtíð Ledley King í knattspyrnunni en hann fór meiddur af velli í leiknum gegn Fulham í gær.

Evra: Þurfum að vera reiðari

Patrice Evra telur að félagar sínir í Manchester United þurfi að sýna meiri ákveðni og reiði. Liðið tapaði niður tveggja marka forystu gegn nýliðum West Brom í gær og gerði þar með fimmta jafnteflið á leiktíðinni.

Grant vill Parker í enska landsliðið

Awram Grant, knattspyrnustjóri West Ham, er hissa að Scott Parker skuli ekki hafa fengið kallið í enska landsliðið í haust. Parker hefur leikið vel með West Ham sem hefur þó verið í vandræðum í ensku deildinni.

Moyes: Höfum leikið leikið betur og tapað

David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, var himinlifandi með sigur sinna manna í nágrannaslagnum gegn Liverpool í dag. Hann var ánægður með hugarfar leikmanna.

Hodgson: Engin krísa hjá Liverpool

Roy Hodgson segir að það sé enginn krísa hjá Liverpool þrátt fyrir að liðið sé í 19. sæti eftir átta umferðir í ensku úrvalsdeildinni. Liðið tapaði í dag fyrir Everton í nágrannaslag á Goodison Park, 2-0.

Liverpool áfram í fallsæti eftir tap í nágrannaslagnum

Everton hafði betur gegn Liverpool í nágranna- og fallbaráttuslag á Goodison Park í dag, 2-0. Úrslitin þýða að Liverpool mun áfram verma fallsæti næstu daga en liðið er aðeins með sex stig eftir átta leiki í 18. sæti deildarinnar.

Ancelotti hefur áhuga á að stýra Englandi

Ítalski knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti væri alveg til í að stýra enska landsliðinu í framtíðinni. Hann stýrir í dag Chelsea og gerði þá að enskum tvöföldum meisturum á síðustu leiktíð.

Rooney verður ekki seldur í janúar

Talsmaður Manchester United segir það alrangt sem margir fjölmiðlar í Englandi halda fram í dag að Wayne Rooney sé á leið frá Manchester United.

Eiður Smári í viðtali í The Sun

Eiður Smári Guðjohnsen var í ítarlegu viðtali í breska götublaðinu The Sun í dag þar sem hann rifjaði upp tímabilið þegar hann varð fyrst enskur meistari með Chelsea.

Markalaust hjá Aston Villa og Chelsea

Chelsea mistókst að koma sér í sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið gerði markalaust jafntefli við Aston Villa.

Ferguson: Alveg óskiljanlegt

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gat ekki útskýrt hvernig hans menn fóru að því að missa 2-0 forystu gegn West Brom á heimavelli í 2-2 jafntefli.

Góður sigur hjá Hearts

Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn er Hearts vann góðan útisigur á Aberdeen í skosku úrvalsdeildinni í dag, 1-0.

Heiðar og félagar taplausir

Heiðar Helguson og félagar í QPR eru enn taplausir í ensku B-deildinni í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Norwich í dag.

Fimmta jafntefli United - öll úrslitin úr enska

Manchester United gerði 2-2 jafntefli við West Brom á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fimmta jafntefli United á tímabilinu sem er þó enn taplaust eftir átta leiki.

Eiður: Ummæli Pulis komu mér á óvart

Eiður Smári Guðjohnsen er í ítarlegu viðtali við breska götublaðið The Sun í dag þar sem hann útskýrir af hverju hann ákvað að ganga til liðs við Stoke City.

Hicks og Gillett hætta við 1,6 milljarða dollara skaðabótakröfu

Lögmaður Bandaríkjamannanna Tom Hicks og George Gillett Jr. segir að skjólstæðingar sínir hafi hætt við að fara fram á skaðabætur upp á 1,6 milljarða dollara vegna tjóns sem þeir hafi orðið fyrir við sölu á félaginu til New England Sports Ventures.

Fellaini frá í sex vikur

Marouane Fellaini verður frá næstu sex vikurnar en það staðfesti David Moyes, stjóri Everton, í dag.

Sjá næstu 50 fréttir