Fleiri fréttir Ráðning Hughes staðfest Fulham hefur staðfest ráðningu Mark Hughes sem knattspyrnustjóra liðsins en hann skrifaði í dag undir tveggja ára samning við félagið. 29.7.2010 21:47 Jovanovic hafnaði Real Madrid áður en hann samdi við Liverpool Serbinn Milan Jovanovic segist hafa hafnað því á sínum tíma að fara til Real Madrid og valdi frekar að semja við Liverpool. Ástæðan er að hann var efins um að fá eitthvað að spila hjá Real. 29.7.2010 17:45 Beckham segist aldrei hafa talað við West Ham David Beckham hefur engan áhuga á því að fara frá Los Angeles Galaxy og hefur aldrei talað við West Ham um að ganga í raðir enska félagsins. 29.7.2010 16:30 Bryan Robson: Chelsea eða Manchester United verður meistari Bryan Robson, fyrrum fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins hefur mesta trú á Chelsea og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. Enska úrvalsdeildin hefst 14. ágúst næstkomandi. 29.7.2010 14:00 Hodgson: Gæti ekki ímyndað mér erfiðari byrjun hjá Liverpool Liverpool keppir í kvöld fyrsta leik sinn á tímabilinu 2010/2011. Félagið er það fyrsta í ensku úrvalsdeildinni sem byrjar svo snemma en það mætir Rabotnicki í forkeppni Evrópudeildarinnar í Makedóníu. 29.7.2010 12:00 Sir Alex hrósar eigendum United sem vann stórsigur í nótt Sir Alex Ferguson segir að hann njóti þess að vinna með eigendum Manchester United, Glazer-fjölskyldunni. Hann segir gagnrýni á umdeilda eigendur félagsins ekki eiga rétt á sér. 29.7.2010 10:00 Tottenham fær ekki Parker eftir að hafa stolið Eiði Smára "Þeir stálu Guðjohnsen frá okkur og Parker er ekki til sölu," segir annar eigandi West Ham um sjö milljón punda tilboð Tottenham í fyrirliða Hamranna. 29.7.2010 09:30 Mark Hughes tekur við Fulham Mark Hughes verður næsti knattspyrnustjóri Fulham. Hann tekur við af Roy Hodgson sem fór til Liverpool í sumar. 29.7.2010 09:00 Mourinho mælir ekki með Balotelli Jose Mourinho hefur ráðið Manchester City frá því að kaupa sóknarmanninn Mario Balotelli frá Inter á Ítalíu. 28.7.2010 20:45 David James á leið til Bristol City Samkvæmt breskum fjölmiðlum mun David James vera á leið til enska B-deildarfélagsins Bristol City. 28.7.2010 20:00 Drogba verður ekki seldur en Ancelotti má kaupa Forráðamenn Chelsea hafa staðfest að Carlo Ancelotti geti eytt meiri peningum í leikmenn ef hann óskar þess. Þeir segja einnig að Didier Drogba sé ekki til sölu. 28.7.2010 17:45 Cesc fer ekki fet - Sögunni lokið? Sögunni endalausu um Cesc Fabregas er lokið. Arsene Wenger segir að félagið vilji ekki selja, eins og það hefur sagt í allt sumar. 28.7.2010 17:00 Nicklas Bendtner áfram meiddur - missir af byrjun tímabilsins Nicklas Bendtner er ekki orðinn góður af nárameiðslunum og Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að danski landsliðsmaðurinn muni missa af byrjun tímabilsins. Hinn 22 ára framherji hefur aldrei náð sér að fullu eftir að hafa farið í náraaðgerð í nóvember á síðasta ári. 28.7.2010 16:00 Markmaður Álasunds á óskalista Man. Utd? Manchester United er eitt þeirra félaga sem hafa áhuga á danska markmanninum Anders Lindegaard hjá norska félaginu Álasund. Enskir fjölmiðlar grípa stöðu hans á vellinum og þjóðernið á lofti og kalla hann hinn nýja Peter Schmeichel. 28.7.2010 12:30 Enginn Gerrard eða Cole með Liverpool á morgun Steven Gerrard, Jamie Carragher, Glen Johnson og Joe Cole fóru ekki með Liverpool til Makedóníu þar sem liðið keppir í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA á morgun. 28.7.2010 12:00 Sol Campbell skrifaði undir hjá Newcastle Sol Campbell hefur skrifað undir eins árs samning við Newcastle. Hinn 35 ára gamli varnarjaxl er í skýjunum með félagaskiptin. 28.7.2010 11:00 West Ham neitar tilboði Tottenham í Scott Parker West Ham hefur neitað tilboði frá Tottenham í fyrirliða sinn Scott Parker. Hinn 29 ára gamli miðjumaður er ekki til sölu segja Hamrarnir. 28.7.2010 10:30 Luke Young á leiðinni til Liverpool Luke Young er líklega á leiðinni til Liverpool frá Aston Villa. Young er 31 árs gamall varnarmaður sem getur spilað bæði sem vinstri eða hægri bakvörður. 28.7.2010 09:30 Eiður Smári á óskalista félags í Dubai - Gengur illa að tala við Tottenham Eiður Smári Guðjohnsen er á óskalista bæði Birmingham og Fulham úr ensku úrvalsdeildinni, sem og félags í Dubai. 28.7.2010 09:00 Adebayor vill fá Balotelli til City Emmanuel Adebayor segist gjarnan vilja spila við hlið Mario Balotelli hjá Manchester City. 27.7.2010 23:30 Joe Cole: Á mín bestu ár eftir Joe Cole ætlar að sýna allar sínu bestu hliðar á næstu árum en hann gekk í raðir Liverpool í sumar. 27.7.2010 20:30 Hodgson slær á orðróminn: Torres hlakkar til að spila hjá Liverpool á tímabilinu Roy Hodgson greindi frá því á opinberri heimasíðu Liverpool í dag að Fernando Torres hafi tekið af allan vafa um framtíð sína í sumar og að hann geti ekki beðið eftur því að spila með Liverpool á næsta tímabili. 27.7.2010 18:15 Sir Alex getur keypt ef hann vill Alex Ferguson getur keypt heimsklassa leikmann til Manchester United í sumar. Þetta segir David Gill, framkvæmdastjóri félagsins. 27.7.2010 17:00 Marcell Jansen ekki til Liverpool - Figueroa að semja? Umboðsmaður Marcell Jansen segir að hann muni ekki ganga í raðir Liverpool í sumar. Rauði Herinn marserar nú án vinstri bakvarðar en Jansen var talinn á óskalista félagsins. 27.7.2010 16:30 Martin Jol fær Mido aftur til Ajax Stjóri Ajax, Martin Jol, hefur ákveðið að semja við egypska framherjann Mido. Hann spilaði áður með Ajax sem samdi einnig við Mounir El Hamdaoui í dag. 27.7.2010 16:00 Bolton kaupir bakvörð frá Real Madrid Bolton hefur fest kaup á Marco Alonso frá Real Madrid. Hann er nítján ár gamall vinstri bakvörður sem spilaði með aðalliðinu á síðustu leiktíð. 27.7.2010 15:30 Arsenal neitar að ræða við Barcelona um Fabregas Talsmaður stjórnar Barcelona segir að Arsenal sé hreinlega ekki tilbúið til að setjast niður og ræða framtíð Cesc Fabregas. 27.7.2010 14:00 Robinho skipað að mæta á fund hjá City Robinho hefur verið skipað að fara aftur til Manchester. Þar á hann að ganga frá framtíð sinni hjá City en hann er enn í láni hjá Santos í heimalandinu sínu. 27.7.2010 13:00 Anderson og Hargreaves ekki á leikmannalistanum hjá Ferguson? Sir Alex Ferguson segir alls óvíst að pláss sé fyrir Owen Hargreaves og Anderson í 25 manna leikmannahópi sínum. Samkvæmt nýjum reglum deildarinnar verður að skila inn leikmannalista fyrir tímabilið. 27.7.2010 11:30 Tottenham vill líka ÓL-leikvanginn Tottenham hefur áhuga á að flytja sig á Ólympíuleikvanginn sem nú er í byggingu í London. Hann verður allur hinn glæsilegasti en West Ham hefur þegar boðið opinberlega í völlinn. 27.7.2010 11:00 Lucas og Rafael valdir í landslið Brasilíu til að spila 10. ágúst Nýr landsliðsþjálfari Brasilíu hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp sem mun spila æfingaleik gegn Bandaríkjunum þann 10. ágúst. Hann valdi Lucas, leikmann Liverpool og Rafael da Silva hjá Manchester United í hópinn. 27.7.2010 10:30 Hodgson gæti freistast til að nota stjörnurnar Roy Hodgson segir að það freisti hans að nota stórstjörnu Liverpool í leiknum gegn Rabotnicki Skopje í forkeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn. 27.7.2010 10:00 Woodgate ekki með Tottenham fyrr en í fyrsta lagi í janúar? Jonathan Woodgate fær væntanlega ekki að spila með Tottenham fyrr en í fyrsta lagi í janúar. Þetta segir stjóri liðsins, Harry Redknapp. 27.7.2010 09:30 Sol Campbell gengur í raðir Newcastle Sol Campbell er á leiðinni til Newcastle. Hann kemur á frjálsri sölu en hann varð samningslaus hjá Arsenal í vor. 27.7.2010 09:00 Mascherano sagður á leið frá Liverpool Javier Mascherano er sagður hafa fengið þau skilaboð frá forráðamönnum Liverpool að þeir myndu ekki standa í vegi fyrir að hann færi frá liðinu. 26.7.2010 23:30 Van der Vaart ætlar ekki til Englands Hollenski landsliðsmaðurinn Rafael van der Vaart segir að það sé rangt að hann sé á leið í ensku úrvalsdeildina. 26.7.2010 21:30 Clarke missir líklega af tímabilinu Nýliðar Blackpool í ensku úrvalsdeildinni hafa orðið fyrir mikilli blóðtöku en útlit er fyrir að framherjinn Billy Clarke missi af öllu tímabilinu í deildinni. 26.7.2010 20:45 Robbie Keane stimplaði sig inn hjá Tottenham - valinn leikmaður mótsins Robbie Keane stimplaði sig vel inn í lið Tottenham í æfingaferðinni í Bandaríkjunum. Keane var fyrirliði í öllum þremur leikjunum í ferðinni og skoraði bæði í 2-1 sigri á New York Red Bulls og í 2-2 jafntefli á móti Sporting Lissabon. 26.7.2010 17:45 Redknapp stressaður yfir Woodgate og King Harry Redknapp viðurkennir að vera stressaður yfir heilsu varnarmanna sinna Ledley King og Jonathan Woodgate fyrir nýja tímabilið. Skal engan undra. 26.7.2010 11:30 Manchester-liðin töpuðu bæði í Bandaríkjunum í nótt Manchester United tapaði fyrir Kansas City Wizards í æfingaleik í nótt. Lokatölur voru 2-1 fyrir Bandaríkjamennina sem léku manni færri í 50 mínútur 26.7.2010 09:30 Mancini staðfestir áhuga City á Fernando Torres Roberto Mancini hefur staðfest að Manchester City hafi áhuga á því að kaupa Fernando Torres. Nánast engar líkur eru þó á því að hann gangi í raðir félagsins. 26.7.2010 09:00 Vinaleg barátta milli Given og Hart Shay Given og Joe Hart eru báðir frábærir leikmenn. Þeir berjast um markmannsstöðuna hjá Manchester City og hvorugur þeirra ætlar sér að sitja á bekknum á komandi tímabili. 25.7.2010 20:00 Ancelotti segir Mourinho að gleyma Ashley Cole Carlo Ancelotti, þjálfari Chelsea, hefur sagt Jose Mourinho að hætta að hugsa um Ashley Cole. Þessi 29 ára vinstri bakvörður er ofarlega á óskalista Mourinho hjá Real Madrid. 25.7.2010 17:00 Bandaríkjaferð Portsmouth varð að martröð Hrakfarir Portsmouth ætla engan enda að taka en æfingaferð liðsins í Bandaríkjunum hefur snúist út í martröð. Frestun á flugi, þrumuveður og týndar töskur hafa heldur betur sett strik í reikninginn. 25.7.2010 16:30 Mancini vill tvo hágæðaleikmenn í hverja stöðu Manchester City gekk um helgina frá kaupum á vinstri bakverðinum Aleksandar Kolarov. Þessi 23 ára Serbi kemur frá Lazio og er kaupverðið 16 milljónir punda. 25.7.2010 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ráðning Hughes staðfest Fulham hefur staðfest ráðningu Mark Hughes sem knattspyrnustjóra liðsins en hann skrifaði í dag undir tveggja ára samning við félagið. 29.7.2010 21:47
Jovanovic hafnaði Real Madrid áður en hann samdi við Liverpool Serbinn Milan Jovanovic segist hafa hafnað því á sínum tíma að fara til Real Madrid og valdi frekar að semja við Liverpool. Ástæðan er að hann var efins um að fá eitthvað að spila hjá Real. 29.7.2010 17:45
Beckham segist aldrei hafa talað við West Ham David Beckham hefur engan áhuga á því að fara frá Los Angeles Galaxy og hefur aldrei talað við West Ham um að ganga í raðir enska félagsins. 29.7.2010 16:30
Bryan Robson: Chelsea eða Manchester United verður meistari Bryan Robson, fyrrum fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins hefur mesta trú á Chelsea og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. Enska úrvalsdeildin hefst 14. ágúst næstkomandi. 29.7.2010 14:00
Hodgson: Gæti ekki ímyndað mér erfiðari byrjun hjá Liverpool Liverpool keppir í kvöld fyrsta leik sinn á tímabilinu 2010/2011. Félagið er það fyrsta í ensku úrvalsdeildinni sem byrjar svo snemma en það mætir Rabotnicki í forkeppni Evrópudeildarinnar í Makedóníu. 29.7.2010 12:00
Sir Alex hrósar eigendum United sem vann stórsigur í nótt Sir Alex Ferguson segir að hann njóti þess að vinna með eigendum Manchester United, Glazer-fjölskyldunni. Hann segir gagnrýni á umdeilda eigendur félagsins ekki eiga rétt á sér. 29.7.2010 10:00
Tottenham fær ekki Parker eftir að hafa stolið Eiði Smára "Þeir stálu Guðjohnsen frá okkur og Parker er ekki til sölu," segir annar eigandi West Ham um sjö milljón punda tilboð Tottenham í fyrirliða Hamranna. 29.7.2010 09:30
Mark Hughes tekur við Fulham Mark Hughes verður næsti knattspyrnustjóri Fulham. Hann tekur við af Roy Hodgson sem fór til Liverpool í sumar. 29.7.2010 09:00
Mourinho mælir ekki með Balotelli Jose Mourinho hefur ráðið Manchester City frá því að kaupa sóknarmanninn Mario Balotelli frá Inter á Ítalíu. 28.7.2010 20:45
David James á leið til Bristol City Samkvæmt breskum fjölmiðlum mun David James vera á leið til enska B-deildarfélagsins Bristol City. 28.7.2010 20:00
Drogba verður ekki seldur en Ancelotti má kaupa Forráðamenn Chelsea hafa staðfest að Carlo Ancelotti geti eytt meiri peningum í leikmenn ef hann óskar þess. Þeir segja einnig að Didier Drogba sé ekki til sölu. 28.7.2010 17:45
Cesc fer ekki fet - Sögunni lokið? Sögunni endalausu um Cesc Fabregas er lokið. Arsene Wenger segir að félagið vilji ekki selja, eins og það hefur sagt í allt sumar. 28.7.2010 17:00
Nicklas Bendtner áfram meiddur - missir af byrjun tímabilsins Nicklas Bendtner er ekki orðinn góður af nárameiðslunum og Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að danski landsliðsmaðurinn muni missa af byrjun tímabilsins. Hinn 22 ára framherji hefur aldrei náð sér að fullu eftir að hafa farið í náraaðgerð í nóvember á síðasta ári. 28.7.2010 16:00
Markmaður Álasunds á óskalista Man. Utd? Manchester United er eitt þeirra félaga sem hafa áhuga á danska markmanninum Anders Lindegaard hjá norska félaginu Álasund. Enskir fjölmiðlar grípa stöðu hans á vellinum og þjóðernið á lofti og kalla hann hinn nýja Peter Schmeichel. 28.7.2010 12:30
Enginn Gerrard eða Cole með Liverpool á morgun Steven Gerrard, Jamie Carragher, Glen Johnson og Joe Cole fóru ekki með Liverpool til Makedóníu þar sem liðið keppir í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA á morgun. 28.7.2010 12:00
Sol Campbell skrifaði undir hjá Newcastle Sol Campbell hefur skrifað undir eins árs samning við Newcastle. Hinn 35 ára gamli varnarjaxl er í skýjunum með félagaskiptin. 28.7.2010 11:00
West Ham neitar tilboði Tottenham í Scott Parker West Ham hefur neitað tilboði frá Tottenham í fyrirliða sinn Scott Parker. Hinn 29 ára gamli miðjumaður er ekki til sölu segja Hamrarnir. 28.7.2010 10:30
Luke Young á leiðinni til Liverpool Luke Young er líklega á leiðinni til Liverpool frá Aston Villa. Young er 31 árs gamall varnarmaður sem getur spilað bæði sem vinstri eða hægri bakvörður. 28.7.2010 09:30
Eiður Smári á óskalista félags í Dubai - Gengur illa að tala við Tottenham Eiður Smári Guðjohnsen er á óskalista bæði Birmingham og Fulham úr ensku úrvalsdeildinni, sem og félags í Dubai. 28.7.2010 09:00
Adebayor vill fá Balotelli til City Emmanuel Adebayor segist gjarnan vilja spila við hlið Mario Balotelli hjá Manchester City. 27.7.2010 23:30
Joe Cole: Á mín bestu ár eftir Joe Cole ætlar að sýna allar sínu bestu hliðar á næstu árum en hann gekk í raðir Liverpool í sumar. 27.7.2010 20:30
Hodgson slær á orðróminn: Torres hlakkar til að spila hjá Liverpool á tímabilinu Roy Hodgson greindi frá því á opinberri heimasíðu Liverpool í dag að Fernando Torres hafi tekið af allan vafa um framtíð sína í sumar og að hann geti ekki beðið eftur því að spila með Liverpool á næsta tímabili. 27.7.2010 18:15
Sir Alex getur keypt ef hann vill Alex Ferguson getur keypt heimsklassa leikmann til Manchester United í sumar. Þetta segir David Gill, framkvæmdastjóri félagsins. 27.7.2010 17:00
Marcell Jansen ekki til Liverpool - Figueroa að semja? Umboðsmaður Marcell Jansen segir að hann muni ekki ganga í raðir Liverpool í sumar. Rauði Herinn marserar nú án vinstri bakvarðar en Jansen var talinn á óskalista félagsins. 27.7.2010 16:30
Martin Jol fær Mido aftur til Ajax Stjóri Ajax, Martin Jol, hefur ákveðið að semja við egypska framherjann Mido. Hann spilaði áður með Ajax sem samdi einnig við Mounir El Hamdaoui í dag. 27.7.2010 16:00
Bolton kaupir bakvörð frá Real Madrid Bolton hefur fest kaup á Marco Alonso frá Real Madrid. Hann er nítján ár gamall vinstri bakvörður sem spilaði með aðalliðinu á síðustu leiktíð. 27.7.2010 15:30
Arsenal neitar að ræða við Barcelona um Fabregas Talsmaður stjórnar Barcelona segir að Arsenal sé hreinlega ekki tilbúið til að setjast niður og ræða framtíð Cesc Fabregas. 27.7.2010 14:00
Robinho skipað að mæta á fund hjá City Robinho hefur verið skipað að fara aftur til Manchester. Þar á hann að ganga frá framtíð sinni hjá City en hann er enn í láni hjá Santos í heimalandinu sínu. 27.7.2010 13:00
Anderson og Hargreaves ekki á leikmannalistanum hjá Ferguson? Sir Alex Ferguson segir alls óvíst að pláss sé fyrir Owen Hargreaves og Anderson í 25 manna leikmannahópi sínum. Samkvæmt nýjum reglum deildarinnar verður að skila inn leikmannalista fyrir tímabilið. 27.7.2010 11:30
Tottenham vill líka ÓL-leikvanginn Tottenham hefur áhuga á að flytja sig á Ólympíuleikvanginn sem nú er í byggingu í London. Hann verður allur hinn glæsilegasti en West Ham hefur þegar boðið opinberlega í völlinn. 27.7.2010 11:00
Lucas og Rafael valdir í landslið Brasilíu til að spila 10. ágúst Nýr landsliðsþjálfari Brasilíu hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp sem mun spila æfingaleik gegn Bandaríkjunum þann 10. ágúst. Hann valdi Lucas, leikmann Liverpool og Rafael da Silva hjá Manchester United í hópinn. 27.7.2010 10:30
Hodgson gæti freistast til að nota stjörnurnar Roy Hodgson segir að það freisti hans að nota stórstjörnu Liverpool í leiknum gegn Rabotnicki Skopje í forkeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn. 27.7.2010 10:00
Woodgate ekki með Tottenham fyrr en í fyrsta lagi í janúar? Jonathan Woodgate fær væntanlega ekki að spila með Tottenham fyrr en í fyrsta lagi í janúar. Þetta segir stjóri liðsins, Harry Redknapp. 27.7.2010 09:30
Sol Campbell gengur í raðir Newcastle Sol Campbell er á leiðinni til Newcastle. Hann kemur á frjálsri sölu en hann varð samningslaus hjá Arsenal í vor. 27.7.2010 09:00
Mascherano sagður á leið frá Liverpool Javier Mascherano er sagður hafa fengið þau skilaboð frá forráðamönnum Liverpool að þeir myndu ekki standa í vegi fyrir að hann færi frá liðinu. 26.7.2010 23:30
Van der Vaart ætlar ekki til Englands Hollenski landsliðsmaðurinn Rafael van der Vaart segir að það sé rangt að hann sé á leið í ensku úrvalsdeildina. 26.7.2010 21:30
Clarke missir líklega af tímabilinu Nýliðar Blackpool í ensku úrvalsdeildinni hafa orðið fyrir mikilli blóðtöku en útlit er fyrir að framherjinn Billy Clarke missi af öllu tímabilinu í deildinni. 26.7.2010 20:45
Robbie Keane stimplaði sig inn hjá Tottenham - valinn leikmaður mótsins Robbie Keane stimplaði sig vel inn í lið Tottenham í æfingaferðinni í Bandaríkjunum. Keane var fyrirliði í öllum þremur leikjunum í ferðinni og skoraði bæði í 2-1 sigri á New York Red Bulls og í 2-2 jafntefli á móti Sporting Lissabon. 26.7.2010 17:45
Redknapp stressaður yfir Woodgate og King Harry Redknapp viðurkennir að vera stressaður yfir heilsu varnarmanna sinna Ledley King og Jonathan Woodgate fyrir nýja tímabilið. Skal engan undra. 26.7.2010 11:30
Manchester-liðin töpuðu bæði í Bandaríkjunum í nótt Manchester United tapaði fyrir Kansas City Wizards í æfingaleik í nótt. Lokatölur voru 2-1 fyrir Bandaríkjamennina sem léku manni færri í 50 mínútur 26.7.2010 09:30
Mancini staðfestir áhuga City á Fernando Torres Roberto Mancini hefur staðfest að Manchester City hafi áhuga á því að kaupa Fernando Torres. Nánast engar líkur eru þó á því að hann gangi í raðir félagsins. 26.7.2010 09:00
Vinaleg barátta milli Given og Hart Shay Given og Joe Hart eru báðir frábærir leikmenn. Þeir berjast um markmannsstöðuna hjá Manchester City og hvorugur þeirra ætlar sér að sitja á bekknum á komandi tímabili. 25.7.2010 20:00
Ancelotti segir Mourinho að gleyma Ashley Cole Carlo Ancelotti, þjálfari Chelsea, hefur sagt Jose Mourinho að hætta að hugsa um Ashley Cole. Þessi 29 ára vinstri bakvörður er ofarlega á óskalista Mourinho hjá Real Madrid. 25.7.2010 17:00
Bandaríkjaferð Portsmouth varð að martröð Hrakfarir Portsmouth ætla engan enda að taka en æfingaferð liðsins í Bandaríkjunum hefur snúist út í martröð. Frestun á flugi, þrumuveður og týndar töskur hafa heldur betur sett strik í reikninginn. 25.7.2010 16:30
Mancini vill tvo hágæðaleikmenn í hverja stöðu Manchester City gekk um helgina frá kaupum á vinstri bakverðinum Aleksandar Kolarov. Þessi 23 ára Serbi kemur frá Lazio og er kaupverðið 16 milljónir punda. 25.7.2010 16:00