Enski boltinn

Liverpool fékk á sig kjánamark - myndband

Elvar Geir Magnússon skrifar
Joe Cole í leiknum í dag.
Joe Cole í leiknum í dag.

Mönchengladbach vann 1-0 sigur á Liverpool í æfingaleik í dag eins og áður hefur komið fram. Markið sem réði úrslitum í leiknum var heldur betur slysalegt fyrir Liverpool.

Misskilningur milli markvarðarins Cavalieri og Ayala kostaði markið. Með því að smella hér geturðu séð markið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×