Fleiri fréttir

Pearce vill sjá Hart í marki Englands

Búist er við því að markvörðurinn Joe Hart verði í enska landsliðshópnum sem mætir Egyptalandi á Wembley í næstu viku. Stuart Pearce segir að Hart hafi allt til brunns að bera til að verða aðalmarkvörður Englands.

Reading fær heimaleik gegn Aston Villa

Það liggur nú ljóst fyrir hvernig átta liða úrslitin í ensku bikarkeppninni líta út. Íslendingaliðið fær heimaleik gegn Aston Villa.

Allt rándýrt í Suður-Afríku í sumar

Ríkisstjórn Suður-Afríku ætlar að rannsaka ásakanir um að hótel í landinu séu að hækka verð á gistingu upp úr öllu valdi í kringum heimsmeistaramótið í sumar.

Salan á Ronaldo það besta sem gat gerst fyrir Rooney

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að Wayne Rooney sé klárlega í hópi allra bestu knattspyrnumanna heims. Þessi 24 ára leikmaður hefur verið í frábæru formi með Manchester United í vetur.

Skulda meira en önnur lið samanlagt

Áhyggjur af fjárhagsstöðu enskra fótboltaliða hafa aukist enn frekar eftir nýútgefna skýrslu frá UEFA. Í henni kemur fram að liðin í ensku úrvalsdeildinni skulda meiri pening en öll önnur lið í helstu deildum Evrópu gera samanlagt.

Daily Mirror: Capello mun funda með Terry og Bridge

Daily Mirror greinir frá því í dag að landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hjá Englandi muni velja bæði John Terry og Wayne Bridge í landsliðshóp sinn fyrir vináttulandsleikinn gegn Egyptalandi á Wembley-leikvanginum í næstu viku.

Algarve Cup: Byrjunarlið Íslands klárt fyrir leikinn gegn Bandaríkjunum

Kvennalandslið Íslands í fótbolta dvelur þessa dagana í Portúgal þar sem það tekur þátt í Algarve Cup. Íslensku stelpurnar mæta Bandaríkjunum í sínum fyrsta leik í mótinu í dag kl. 15 að íslenskum tíma og hefur landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson þegar tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn.

Ívar: Ég mun skoða stöðu mína næsta sumar

Varnarmaðurinn Ívar Ingimarsson hjá enska b-deildarfélaginu Reading viðurkennir í viðtali við starðarblaðið Reading Evening Post að hann gæti vel verið að leika sitt síðasta tímabil með félaginu.

Rooney afgreiddi West Ham

Manchester United minnkaði forskot Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í eitt stig í kvöld.

Cheryl Cole sækir um skilnað

Hjónaband Ashley og Sheryl Cole er á enda en söngkonan hefur ákveðið að sækja um skilnað. Talsmaður hennar staðfesti þetta í dag.

Lennon enn í vandræðum vegna nárameiðsla

Kantmaðurinn knái Aaron Lennon hjá Tottenham hefur orðið fyrir bakslagi í viðleitni sinni við að ná sér af nárameiðslum sem hafa plagað hann undanfarið.

Styttist í úrslitastundu hjá Portsmouth - frestur til mánudags

Enska úrvalsdeildarfélagið Portsmouth stendur nú í ströngu í leit sinni að nýjum fjárfestum til þess að hjálpa liðinu upp úr þeirri skuldasúpu sem gæti að öllu óbreyttu leitt til þess að félagið endi í greiðsluþroti og verði dæmt niður um deild.

Ferguson: Engin ástæða til þess að örvænta

Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United er sannfærður um að lið sitt muni koma sterkt til baka eftir heldur óvænt tap gegn Everton á Goodison Park-leikvanginum um helgina.

Walcott: Við erum ennþá með í titilbaráttunni

Vængmaðurinn Theo Walcott hjá Arsenal er sannfærður um að Lundúnafélagið geti enn orðið enskur meistari á þessu keppnistímabili þrátt fyrir að liðið hafi svo gott sem verið afskrifað úr kapphlaupinu eftir töp gegn Manchester United og Chelsea.

Rooney fer á reynslu til Derby

Derby hefur staðfest komu miðjumannsins John Rooney á viku reynslu en leikmaðurinn leikur með Macclesfield Town.

Cole sektaður og hugsanlega settur á sölulista

Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að eigandinn Roman Abramovich hjá Chelsea sé bálreiður yfir enn einu hneykslinu sem leikmenn hans hafa valdið á undanförnum vikum.

Redknapp: Góð frammistaða á slæmum velli

„Ég er verulega sáttur við okkar frammistöðu, sérstaklega þegar mið er tekið af vallaraðstæðum sem voru mjög erfiðar," sagði Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, eftir að hans lið vann 3-0 sigur á Wigan.

Benítez: Var erfitt að skapa færi

„Þetta var erfiður leikur og svekkjandi hve erfiðlega gekk að skapa færi," sagði Rafa Benítez, stjóri Liverpool, eftir markalausa jafnteflið við Manchester City í dag.

Van der Sar ætlar að framlengja hjá United

Hollenski markvörðurinn Edwin van der Sar fagnar 40 ára afmæli sínu síðar á þessu ári. Þrátt fyrir aldurinn er hann þó ekkert að fara að henda hönskunum í skápinn.

Torres mættur á bekkinn

Fernando Torres, hinn frábæri spænski sóknarmaður Liverpool, er mættur aftur í leikmannahóp liðsins eftir meiðsli á hné. Torres vermir tréverkið í leik Manchester City og Liverpool sem hefst nú klukkan 15.

Arfaslakt lið Bolton lá fyrir Blackburn

Grétar Rafn Steinsson lék fyrir Bolton sem tapaði 3-0 fyrir Blackburn á Ewood Park í dag. Bolton hefur ekki skorað mark í úrvalsdeildinni í 500 mínútur.

Óánægja í herbúðum City?

Enskir fjölmiðlar segja frá því í morgun að Roberto Mancini sé í baráttu um að vinna sér inn virðingu hjá leikmönnum Manchester City.

Carragher: Hættum að skrifa slakt gengi á söluna á Xabi Alonso

Jamie Carragher, miðvörður Liverpool, er á því að félagið verði að fara að gleyma Xabi Alonso og hætta að skrifa slakt gengi í vetur á söluna á honum í sumar. Liverpool hefur ekki náð að fylgja eftir góðu tímabili í fyrra þar sem liðið var aðeins hársbreidd frá enska titlinum.

Leikir í enska boltanum í dag: Baráttan um 4. sætið

Liðin sem berjast um fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta verða í aðalhlutverki í leikjum deildarinnar í dag en þá fara alls fram sex leikir. Stórleikurinn er á milli Manchester City og Liverpool, liðanna í 4. og 5. sæti deildarinnar en Tottenham Hotspur og Aston Villa eru bæði skammt undan og spila líka í dag.

Dirk Kuyt: Manchester City getur ekki keypt sögu Liverpool

Dirk Kuyt og félagar í Liverpool vita að þeir mega ekki tapa á móti Manchester City í dag í einum af úrslitaleikjunum um fjórða sæti í ensku úrvalsdeildinni og þar sem síðasta sætið inn í Meistaradeildina á næsta tímabili.

Salif Diao tryggði Stoke sigur á Portsmouth í lokin

Stoke fór langt með það að fella Portsmouth úr ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Fratton Park í kvöld. Salif Diao tryggði Stoke sigurinn með marki í uppbótartíma eftir að Portsmouth hefði verið betri aðilinn stærstan hluta leiksins.

Sjá næstu 50 fréttir