Fleiri fréttir Fæ mér ekki í glas fyrr en við verðum meistarar William Gallas var hetja Arsenal á sunnudaginn þegar liðið skellti fyrrum félögum hans í Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Gallas skoraði sigurmarkið í leiknum en ætlar ekki að fagna alveg strax. 18.12.2007 12:30 Capello hrósar David Beckham Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, setti David Beckham út í kuldann þegar hann þjálfaði Real Madrid á sínum tíma. 18.12.2007 11:14 Völlurinn verður klár 2011 Liverpool mun flytja á nýjan heimavöll árið 2011 eins og áætlað var, en hönnun hans verður þó ekki jafn róttæk og áætlað var hjá forráðamönnum félagsins. Völlurinn mun taka 70,000 manns í sæti. Þetta staðfesti Rick Parry, framkvæmdastjóri félagsins. 18.12.2007 11:00 Óttast að heimamenn séu út úr myndinni Alan Curbishley, stóri West Ham í ensku úrvalsdeildinni, segist óttast að Steve McClaren hafi verið síðasti Englendingurinn sem fær tækifæri til að þjálfa enska landsliðið. 18.12.2007 09:55 Koeman hefur áhuga á Riise Ronald Koeman, þjálfari Valencia á Spáni, fer ekki leynt með áhuga sinn á að kaupa bakvörðinn John Arne Riise frá Liverpool. "Hann er reynslumikill leikmaður sem gæti komið sér vel fyrir okkur," sagði Koeman í samtali við Daily Mirror í dag. 18.12.2007 09:52 Cristiano Ronaldo dreymir um að leika á Spáni Cristiano Ronaldo viðurkenndi í kvöld að hann vilji einhvern tímann á sínum ferli spila með spænsku félagsliði. 17.12.2007 22:14 Terry verður frá í sex vikur John Terry, fyrirliði Chelsea, verður frá keppni í sex vikur eftir að í ljós kom að hann brákaði þrjú bein í fætinum í samstuði við leikmann Arsenal í viðureign liðanna í gær. 17.12.2007 17:35 Fabio Capello - Heilræðavísur Almannatengslasérfræðingurinn Max Clifford skrifar í dag opið bréf til Fabio Capello þar sem varar landsliðsþjálfarann við því hvað bíði hans í starfinu. Bréfið birtist í breska blaðinu Times. 17.12.2007 16:28 Eboue bað Terry afsökunar Miðjumaðurinn Emmanuel Eboue hjá Arsenal bað John Terry fyrirliða Chelsea afsökunar á að hafa valdið meiðslum hans í leik liðanna um helgina. Þetta segir framherji Chelsea, Salomon Kalou. 17.12.2007 15:11 Lofar að koma Englandi aftur á toppinn Fabio Capello var í dag vígður formlega inn í starf landsliðsþjálfara Englendinga. Hann lofar að koma landsliðinu aftur í hóp þeirra bestu og ætlar að vera búinn að læra ensku þegar hann hittir leikmenn sína í fyrsta sinn í næsta mánuði. 17.12.2007 14:12 Marcus Bent er leikmaður 17. umferðar Framherjinn Marcus Bent hjá Wigan fór á kostum í fjörugasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði þrennu í sigri Wigan á Blackburn í sveiflukenndum 5-3 sigri heimamanna. 17.12.2007 12:47 Hvert toppliðanna á erfiðustu jólatörnina? Nú fer brátt í hönd hin alræmda jólatörn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þar sem leikið er þétt yfir hátíðarnar. Stjórar hinna fjögurra fræknu leggja mikið upp úr hagstæðum úrslitum í törninni og hér fyrir neðan gefur að líta yfirlit yfir andstæðinga þeirra yfir hátíðarnar. 17.12.2007 11:01 Vitum meira á nýársdag Sir Alex Ferguson segir næstu fjóra leiki sinna manna í Manchester United yfir jólavertíðina þá mikilvægustu á leiktíðinni, því að þeim loknum sjái hann hve góða möguleika liðið eigi í titilvörninni. Þá sjái hann einnig hverjir helstu keppinautarnir verði. 17.12.2007 10:56 Scholes og Carragher aftur í landsliðið? Fabio Capello verður formlega kynntur til sögunnar sem nýr landsliðsþjálfari Englendinga í dag. Hann hefur látið í veðri vaka að hann muni reyna að fá menn eins og Jamie Carragher og Paul Scholes til að taka landsliðsskóna fram að nýju. 17.12.2007 10:27 Látbragð Ashley Cole til rannsóknar Ashley Cole hjá Chelsea gæti átt yfir höfði sér refsingu frá aganefnd enska knattspyrnusambandsins í gær fyrir fingrabendingar í átt til stuðningsmanna Arsenal í leik liðanna í gær. Cole lék áður með Arsenal og fær því jafnan kaldar kveðjur frá fyrrum stuðningsmönnum sínum. 17.12.2007 10:23 Terry óbrotinn John Terry, fyrirliði Chelsea, slapp óbrotinn í gær eftir samstuð sitt við Emmanuel Eboue hjá Arsenal í leik liðanna, en vera má að hann hafi skaddað liðbönd á ökklanum. Reiknað er með að það komi í ljós síðar í dag hvort varnarmaðurinn missir af jólavertíðinni með liði sínu. 17.12.2007 10:19 Benitez rólegur þrátt fyrir tapið Rafael Benitez er öruggur um starfið sitt þó svo að Liverpool hafi í dag tapað á heimavelli fyrir Manchester United. 16.12.2007 18:03 Arsenal endurheimti toppsætið Arsenal vann í dag dýrmætan sigur á Chelsea á heimavelli, 1-0, og endurheimti þar með toppsætið í ensku úrvalsdeildinni. 16.12.2007 16:43 United á toppinn eftir sigur á Liverpool Manchester United komst á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á Liverpool á Anfield Road í dag. 16.12.2007 15:26 Heskey frá í nokkrar vikur Emile Heskey verður frá næstu vikurnar eftir að hann meiddist á ökkla í 5-3 sigri Wigan á Blackburn í gær. 16.12.2007 15:00 Bjargið Bangura! Áhorfendur á leik Watford og Plymouth sýndu Al Bangura stuðning sinn í verki með einföldum skilaboðum. 16.12.2007 14:00 Mirror: Ákveðið að reka Eggert í september Sunday Mirror birtir í dag langa grein um aðdraganda þess að Eggert Magnússon hætti sem stjórnarformaður West Ham nú í vikunni. 16.12.2007 11:40 Barton tryggði Newcastle sigur Joey Barton tryggði Newcastle sigur á útivelli gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. 15.12.2007 19:11 Jóhannes Karl fékk rautt Jóhannes Karl Guðjónsson kom inn á sem varamaður í leik Burnley og Preston North End í ensku B-deildinni í dag og fékk að líta rauða spjaldið. 15.12.2007 18:16 Eggert lék með Hearts í tapi gegn Rangers Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn fyrir Hearts í dag sem tapaði á útivelli fyrir Rangers, 2-1. 15.12.2007 18:12 Allt um leiki dagsins: Tveir með þrennu í sama leiknum Sjö leikir hófust klukkan 15.00 í ensku úrvalsdeildinni í dag og voru skoruð í þeim alls 22 mörk. 15.12.2007 16:59 Skoska knattspyrnusambandið vill skaðabætur Skoska knattspyrnusambandið er nú að skoða þann möguleika að lögsækja Birmingham um skaðabætur fyrir Alex McLeish knattspyrnustjóra liðsins. 15.12.2007 15:00 Capello: Mitt síðasta starf í fótboltanum Fabio Capello segir að hann muni hætta þjálfun þegar hann hættir með enska landsliðið í knattspyrnu, hvenær sem það verði. 15.12.2007 14:22 Ferguson sýnir Benitez stuðning Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, skilur ekki af hverju efasemdir eru um framtíð Rafael Benitez hjá Liverpool. 15.12.2007 14:00 Rooney er klár í slaginn - bókstaflega Wayne Rooney telur að sú þjálfun sem hann hlaut í hnefaleikum sem drengur muni koma sér að góðum notum í leik Manchester United og Liverpool á morgun. 15.12.2007 13:00 Móðgun við enska þjálfara Franski landsliðsþjálfarinn Raymond Domenech segir að enskir þjálfar eigi að líta á það sem móðgun að knattspyrnusambandið þar í landi hafi enn og aftur leitað út fyrir landsteinana til að ná í landsliðsjálfara. 14.12.2007 20:26 Capello búinn að skrifa undir Nú rétt í þessu tilkynnti enska knattspyrnusambandið frá því formlega að það hefði gert fjögurra og hálfs árs samning við Fabio Capello sem með því verður annar útlendingurinn til að stýra enska landsliðinu. 14.12.2007 18:10 Capello verður með sömu laun og John Terry Fabio Capello verður hæstlaunaðasti þjálfari í knattspyrnuheiminum þegar hann tekur við enska landsliðinu ef marka má frétt Sky í dag. Hann verður með hálfan milljarð króna í árslaun, eða sömu laun og John Terry, fyrirliði Chelsea. 14.12.2007 17:12 Ferguson fær tveggja leikja bann Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, verður ekki á sínum stað á hliðarlínunni þegar lið hans sækir West Ham heim og tekur á móti Birmingham dagana 29. des og 1. janúar. 14.12.2007 17:07 Fabregas gæti spilað um helgina Spánverjinn Cesc Fabregas æfði með Arsenal í dag og svo gæti farið að hann spili með Arsenal gegn Chelsea á sunnudaginn. 14.12.2007 14:06 Stuðningsmenn West Ham sjá eftir Eggert Ray Tuck, formaður stuðningsmannafélags West Ham, segir það sárt að sjá eftir Eggerti Magnússyni. „Hann var ekta,“ sagði hann við Vísi. 14.12.2007 13:51 Móðir Capello óttast um son sinn Evelina Tortul, móðir Fabio Capello, óttast að enska pressan muni gera syni sínum og fjölskyldu hans lífið leitt eftir að hann tekur að sér starf landsliðsþjálfara í Englandi. 14.12.2007 13:16 Starfsferilsskrá Fabio Capello Enska knattspyrnusambandið birtir í dag starfsferilsskrá Fabio Capello sem verður kynntur sem nýr landsliðsþjálfari Englands væntanlega á mánudaginn. 14.12.2007 12:40 Liverpool vill ráða heimagæslu Liverpool er nú að íhuga að ráða öryggisfyrirtæki til að gæta heimili leikmanna liðsins þegar þeir eru fjarri heimilum sínum vegna útileikja Liverpool. 14.12.2007 09:32 Ince og Coppell ósáttir við ráðningu Capello Paul Ince, stjóri MK Dons, og Steve Coppell, stjóri Reading, eru ósáttir við að Englendingur hafi ekki verið ráðinn landsliðsþjálfari þar í landi. 14.12.2007 09:24 Gengið frá ráðningunni í dag Enska knattspyrnusambandið mun halda áfram viðræðum sínum við Fabio Capello en stjórn sambandsins samþykkti ráðningu hans í gær. 14.12.2007 09:14 Stjórnin samþykkir Capello Stjórn enska knattspyrnusambandsins kom saman nú undir kvöld og þar lagði hún blessun sína yfir ráðningu Fabio Capello í starf landsliðsþjálfara Englendinga. Reiknað er með því að ráðning hans verði tilkynnt formlega á morgun. 13.12.2007 18:44 Avram Grant fær nýjan samning Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur framlengt samning knattspyrnustjórans Avram Grant um fjögur ár. Grant hefur komið nokkuð á óvart síðan hann tók við af Jose Mourinho á sínum tíma og hefur liðið unnið 12 af 18 leikjum sínum á þeim tíma. 13.12.2007 18:36 Beckham kennir Snoop Dogg fótbolta Rapparinn Snoop Dogg er ekki vanur að starfa með viðvaningum og þegar kom að því að læra undirstöðuatriðin í fótbolta, leitaði hann til David Beckham. 13.12.2007 17:35 Þessir styðja ráðningu Capello Fjöldi leikmanna og knattspyrnustjóra hafa nú tjáð sig um fyrirhugaða ráðningu Fabio Capello í starf þjálfara enska landsliðsins. Vísir skoðaði hvað þessir menn höfðu að segja um ítalska þjálfarrann. 13.12.2007 17:10 Sjá næstu 50 fréttir
Fæ mér ekki í glas fyrr en við verðum meistarar William Gallas var hetja Arsenal á sunnudaginn þegar liðið skellti fyrrum félögum hans í Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Gallas skoraði sigurmarkið í leiknum en ætlar ekki að fagna alveg strax. 18.12.2007 12:30
Capello hrósar David Beckham Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, setti David Beckham út í kuldann þegar hann þjálfaði Real Madrid á sínum tíma. 18.12.2007 11:14
Völlurinn verður klár 2011 Liverpool mun flytja á nýjan heimavöll árið 2011 eins og áætlað var, en hönnun hans verður þó ekki jafn róttæk og áætlað var hjá forráðamönnum félagsins. Völlurinn mun taka 70,000 manns í sæti. Þetta staðfesti Rick Parry, framkvæmdastjóri félagsins. 18.12.2007 11:00
Óttast að heimamenn séu út úr myndinni Alan Curbishley, stóri West Ham í ensku úrvalsdeildinni, segist óttast að Steve McClaren hafi verið síðasti Englendingurinn sem fær tækifæri til að þjálfa enska landsliðið. 18.12.2007 09:55
Koeman hefur áhuga á Riise Ronald Koeman, þjálfari Valencia á Spáni, fer ekki leynt með áhuga sinn á að kaupa bakvörðinn John Arne Riise frá Liverpool. "Hann er reynslumikill leikmaður sem gæti komið sér vel fyrir okkur," sagði Koeman í samtali við Daily Mirror í dag. 18.12.2007 09:52
Cristiano Ronaldo dreymir um að leika á Spáni Cristiano Ronaldo viðurkenndi í kvöld að hann vilji einhvern tímann á sínum ferli spila með spænsku félagsliði. 17.12.2007 22:14
Terry verður frá í sex vikur John Terry, fyrirliði Chelsea, verður frá keppni í sex vikur eftir að í ljós kom að hann brákaði þrjú bein í fætinum í samstuði við leikmann Arsenal í viðureign liðanna í gær. 17.12.2007 17:35
Fabio Capello - Heilræðavísur Almannatengslasérfræðingurinn Max Clifford skrifar í dag opið bréf til Fabio Capello þar sem varar landsliðsþjálfarann við því hvað bíði hans í starfinu. Bréfið birtist í breska blaðinu Times. 17.12.2007 16:28
Eboue bað Terry afsökunar Miðjumaðurinn Emmanuel Eboue hjá Arsenal bað John Terry fyrirliða Chelsea afsökunar á að hafa valdið meiðslum hans í leik liðanna um helgina. Þetta segir framherji Chelsea, Salomon Kalou. 17.12.2007 15:11
Lofar að koma Englandi aftur á toppinn Fabio Capello var í dag vígður formlega inn í starf landsliðsþjálfara Englendinga. Hann lofar að koma landsliðinu aftur í hóp þeirra bestu og ætlar að vera búinn að læra ensku þegar hann hittir leikmenn sína í fyrsta sinn í næsta mánuði. 17.12.2007 14:12
Marcus Bent er leikmaður 17. umferðar Framherjinn Marcus Bent hjá Wigan fór á kostum í fjörugasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði þrennu í sigri Wigan á Blackburn í sveiflukenndum 5-3 sigri heimamanna. 17.12.2007 12:47
Hvert toppliðanna á erfiðustu jólatörnina? Nú fer brátt í hönd hin alræmda jólatörn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þar sem leikið er þétt yfir hátíðarnar. Stjórar hinna fjögurra fræknu leggja mikið upp úr hagstæðum úrslitum í törninni og hér fyrir neðan gefur að líta yfirlit yfir andstæðinga þeirra yfir hátíðarnar. 17.12.2007 11:01
Vitum meira á nýársdag Sir Alex Ferguson segir næstu fjóra leiki sinna manna í Manchester United yfir jólavertíðina þá mikilvægustu á leiktíðinni, því að þeim loknum sjái hann hve góða möguleika liðið eigi í titilvörninni. Þá sjái hann einnig hverjir helstu keppinautarnir verði. 17.12.2007 10:56
Scholes og Carragher aftur í landsliðið? Fabio Capello verður formlega kynntur til sögunnar sem nýr landsliðsþjálfari Englendinga í dag. Hann hefur látið í veðri vaka að hann muni reyna að fá menn eins og Jamie Carragher og Paul Scholes til að taka landsliðsskóna fram að nýju. 17.12.2007 10:27
Látbragð Ashley Cole til rannsóknar Ashley Cole hjá Chelsea gæti átt yfir höfði sér refsingu frá aganefnd enska knattspyrnusambandsins í gær fyrir fingrabendingar í átt til stuðningsmanna Arsenal í leik liðanna í gær. Cole lék áður með Arsenal og fær því jafnan kaldar kveðjur frá fyrrum stuðningsmönnum sínum. 17.12.2007 10:23
Terry óbrotinn John Terry, fyrirliði Chelsea, slapp óbrotinn í gær eftir samstuð sitt við Emmanuel Eboue hjá Arsenal í leik liðanna, en vera má að hann hafi skaddað liðbönd á ökklanum. Reiknað er með að það komi í ljós síðar í dag hvort varnarmaðurinn missir af jólavertíðinni með liði sínu. 17.12.2007 10:19
Benitez rólegur þrátt fyrir tapið Rafael Benitez er öruggur um starfið sitt þó svo að Liverpool hafi í dag tapað á heimavelli fyrir Manchester United. 16.12.2007 18:03
Arsenal endurheimti toppsætið Arsenal vann í dag dýrmætan sigur á Chelsea á heimavelli, 1-0, og endurheimti þar með toppsætið í ensku úrvalsdeildinni. 16.12.2007 16:43
United á toppinn eftir sigur á Liverpool Manchester United komst á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á Liverpool á Anfield Road í dag. 16.12.2007 15:26
Heskey frá í nokkrar vikur Emile Heskey verður frá næstu vikurnar eftir að hann meiddist á ökkla í 5-3 sigri Wigan á Blackburn í gær. 16.12.2007 15:00
Bjargið Bangura! Áhorfendur á leik Watford og Plymouth sýndu Al Bangura stuðning sinn í verki með einföldum skilaboðum. 16.12.2007 14:00
Mirror: Ákveðið að reka Eggert í september Sunday Mirror birtir í dag langa grein um aðdraganda þess að Eggert Magnússon hætti sem stjórnarformaður West Ham nú í vikunni. 16.12.2007 11:40
Barton tryggði Newcastle sigur Joey Barton tryggði Newcastle sigur á útivelli gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. 15.12.2007 19:11
Jóhannes Karl fékk rautt Jóhannes Karl Guðjónsson kom inn á sem varamaður í leik Burnley og Preston North End í ensku B-deildinni í dag og fékk að líta rauða spjaldið. 15.12.2007 18:16
Eggert lék með Hearts í tapi gegn Rangers Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn fyrir Hearts í dag sem tapaði á útivelli fyrir Rangers, 2-1. 15.12.2007 18:12
Allt um leiki dagsins: Tveir með þrennu í sama leiknum Sjö leikir hófust klukkan 15.00 í ensku úrvalsdeildinni í dag og voru skoruð í þeim alls 22 mörk. 15.12.2007 16:59
Skoska knattspyrnusambandið vill skaðabætur Skoska knattspyrnusambandið er nú að skoða þann möguleika að lögsækja Birmingham um skaðabætur fyrir Alex McLeish knattspyrnustjóra liðsins. 15.12.2007 15:00
Capello: Mitt síðasta starf í fótboltanum Fabio Capello segir að hann muni hætta þjálfun þegar hann hættir með enska landsliðið í knattspyrnu, hvenær sem það verði. 15.12.2007 14:22
Ferguson sýnir Benitez stuðning Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, skilur ekki af hverju efasemdir eru um framtíð Rafael Benitez hjá Liverpool. 15.12.2007 14:00
Rooney er klár í slaginn - bókstaflega Wayne Rooney telur að sú þjálfun sem hann hlaut í hnefaleikum sem drengur muni koma sér að góðum notum í leik Manchester United og Liverpool á morgun. 15.12.2007 13:00
Móðgun við enska þjálfara Franski landsliðsþjálfarinn Raymond Domenech segir að enskir þjálfar eigi að líta á það sem móðgun að knattspyrnusambandið þar í landi hafi enn og aftur leitað út fyrir landsteinana til að ná í landsliðsjálfara. 14.12.2007 20:26
Capello búinn að skrifa undir Nú rétt í þessu tilkynnti enska knattspyrnusambandið frá því formlega að það hefði gert fjögurra og hálfs árs samning við Fabio Capello sem með því verður annar útlendingurinn til að stýra enska landsliðinu. 14.12.2007 18:10
Capello verður með sömu laun og John Terry Fabio Capello verður hæstlaunaðasti þjálfari í knattspyrnuheiminum þegar hann tekur við enska landsliðinu ef marka má frétt Sky í dag. Hann verður með hálfan milljarð króna í árslaun, eða sömu laun og John Terry, fyrirliði Chelsea. 14.12.2007 17:12
Ferguson fær tveggja leikja bann Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, verður ekki á sínum stað á hliðarlínunni þegar lið hans sækir West Ham heim og tekur á móti Birmingham dagana 29. des og 1. janúar. 14.12.2007 17:07
Fabregas gæti spilað um helgina Spánverjinn Cesc Fabregas æfði með Arsenal í dag og svo gæti farið að hann spili með Arsenal gegn Chelsea á sunnudaginn. 14.12.2007 14:06
Stuðningsmenn West Ham sjá eftir Eggert Ray Tuck, formaður stuðningsmannafélags West Ham, segir það sárt að sjá eftir Eggerti Magnússyni. „Hann var ekta,“ sagði hann við Vísi. 14.12.2007 13:51
Móðir Capello óttast um son sinn Evelina Tortul, móðir Fabio Capello, óttast að enska pressan muni gera syni sínum og fjölskyldu hans lífið leitt eftir að hann tekur að sér starf landsliðsþjálfara í Englandi. 14.12.2007 13:16
Starfsferilsskrá Fabio Capello Enska knattspyrnusambandið birtir í dag starfsferilsskrá Fabio Capello sem verður kynntur sem nýr landsliðsþjálfari Englands væntanlega á mánudaginn. 14.12.2007 12:40
Liverpool vill ráða heimagæslu Liverpool er nú að íhuga að ráða öryggisfyrirtæki til að gæta heimili leikmanna liðsins þegar þeir eru fjarri heimilum sínum vegna útileikja Liverpool. 14.12.2007 09:32
Ince og Coppell ósáttir við ráðningu Capello Paul Ince, stjóri MK Dons, og Steve Coppell, stjóri Reading, eru ósáttir við að Englendingur hafi ekki verið ráðinn landsliðsþjálfari þar í landi. 14.12.2007 09:24
Gengið frá ráðningunni í dag Enska knattspyrnusambandið mun halda áfram viðræðum sínum við Fabio Capello en stjórn sambandsins samþykkti ráðningu hans í gær. 14.12.2007 09:14
Stjórnin samþykkir Capello Stjórn enska knattspyrnusambandsins kom saman nú undir kvöld og þar lagði hún blessun sína yfir ráðningu Fabio Capello í starf landsliðsþjálfara Englendinga. Reiknað er með því að ráðning hans verði tilkynnt formlega á morgun. 13.12.2007 18:44
Avram Grant fær nýjan samning Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur framlengt samning knattspyrnustjórans Avram Grant um fjögur ár. Grant hefur komið nokkuð á óvart síðan hann tók við af Jose Mourinho á sínum tíma og hefur liðið unnið 12 af 18 leikjum sínum á þeim tíma. 13.12.2007 18:36
Beckham kennir Snoop Dogg fótbolta Rapparinn Snoop Dogg er ekki vanur að starfa með viðvaningum og þegar kom að því að læra undirstöðuatriðin í fótbolta, leitaði hann til David Beckham. 13.12.2007 17:35
Þessir styðja ráðningu Capello Fjöldi leikmanna og knattspyrnustjóra hafa nú tjáð sig um fyrirhugaða ráðningu Fabio Capello í starf þjálfara enska landsliðsins. Vísir skoðaði hvað þessir menn höfðu að segja um ítalska þjálfarrann. 13.12.2007 17:10