Fleiri fréttir

Gunnar: Hluti af stærri niðursveiflu hjá félaginu

Gunnari Þorsteinssyni var augljóslega mikið niðri fyrir þegar blaðamaður Vísis hitti hann að máli eftir jafnteflið gegn Val í Pepsi-Max deildinni í dag. Jafnteflið þýðir að Grindvíkingar eru fallnir.

Ólafur: Það kemur í ljós

Ólafur Jóhannesson vildi ekki gefa nein skýr svör um það hvort hann hefði áhuga á að vera áfram þjálfari Vals á næsta tímabili.

Hallbera: Eigum þetta fyllilega skilið

Hallbera Guðný Gísladóttir, bakvörður Vals, skoraði fyrsta mark leiksins í dag og hjálpaði liði sínu að landa Íslandsmeistaratitlinum.

Grótta deildarmeistari í Inkasso

Grótta er deildarmeistari í Inkassodeild karla eftir stórsigur á Haukum í lokaumferðinni í dag á sama tíma og Fjölnir tapaði fyrir Keflavík.

Starki fór með Fjölni upp um deild

Fjölnir tryggði sér sæti í efstu deild karla í knattspyrnu á nýjan leik á dögunum. Starki á völlunum var í Grafarvoginum og fylgdist með Fjölnismönnum fara upp.

Ryder hættir með Þór

Gregg Ryder mun hætta störfum sem þjálfari karlaliðs Þórs eftir tímabilið í Inkassodeild karla.

Sigraði jafnt innan vallar sem utan

Skúli Jón Friðgeirsson, leikmaður KR, var manna ánægðastur á Valsvelli þar sem KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Skúli glímdi við afleiðingar höfuðhöggs í byrjun tímabils og brotnaði niður og grét gleðitárum eftir að hafa

Sjá næstu 50 fréttir