Fleiri fréttir

Júlí er sannkallaður martraðarmánuður fyrir Óla Stefán

KA er komið niður í tíunda sæti Pepsi Max deildar karla eftir fjórða deildartap sitt í röð á móti HK í Kórnum í gær. Júlí er langt frá því að vera uppáhaldsmánuður Óli Stefáns Flóventssonar þjálfara Akureyrarliðsins.

Fagnar komu landsliðsfyrirliðans

Fyrirliði kvennalandsliðsins í knattspyrnu, Sara Björk Gunnarsdóttir, er komin í stjórn Leikmannasamtaka Íslands. Hún og Berglind Björg Þorvaldsdóttir eru nýjustu meðlimir stjórnarinnar. Framkvæmdastjóri samtakanna fagnar komu þeirra.

Segja Kristján Flóka á leið í KR

Kristján Flóki Finnbogason er að semja við toppliðið í Pepsi Max-deild karla, KR, og mun leika með þeim út leiktíðina, segir á vef Fótbolta.net.

Borga sig glaðir inn á sinn eigin leik

Eitt af ævintýrum íslenska boltans þetta sumarið er framganga Kórdrengjanna í þriðju deildinni. Liðið er í öðru sæti og spilar í kvöld lokaleikinn í fyrri umferðinni gegn toppliði KV. Leikmenn liðanna ætla að borga sig inn á leikinn til styrktar góðu málefni.

Úr Víkinni í Þorpið

Rick Ten Voorde er á förum frá Víkingi R. Akureyri verður væntanlega næsti viðkomustaður hans.

Rúnar og Bjarni eiga saman 9 af 13 lengstu sigurgöngum KR

KR hefur aldrei áður unnið átta leiki í röð í tólf liða efstu deild en nöfn þjálfaranna Rúnars Kristinssonar og Bjarna Guðjónssonar eru afar áberandi á listanum yfir lengstu sigurgöngur félagsins frá því að deildin innihélt fyrst tólf lið sumarið 2008.

Opnar nýjar dyr fyrir leikmönnum

Aron Bjarnason gekk í raðir annars stærsta liðs Ungverjalands, Újpest, í gær. Umboðsmaður hans, Skotinn Cesare Marchetti, hefur tröllatrú á Aroni en hann hefur verið að koma leikmönnum austur.

Sjá næstu 50 fréttir