Íslenski boltinn

Sigurvin spilar ekki í sumar

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Sigurvin hefur orðið Íslandsmeistari með FH, KR og ÍBV.
Sigurvin hefur orðið Íslandsmeistari með FH, KR og ÍBV. Mynd/Anton

Sigurvin Ólafsson mun ekki taka fram knattspyrnuskóna nú í vor eftir að hafa íhugað stöðu sína í vetur.

Þetta kemur fram á Fótbolta.net í dag en Sigurvin gaf það út í haust að hann myndi ekki spila áfram með FH eins og hann hefur gert undanfarin ár.

Félagaskiptaglugginn lokar á fimmtudaginn í næstu viku og sagði Sigurvin að hann myndi ekki taka ákvörðun fyrir þann tíma um að spila fótbolta í sumar með öðru liði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×