Fleiri fréttir Hans Mathiesen farinn frá Fram Danski miðvallarleikmaðurinn Hans Mathiesen hefur verið leystur undan samningi hjá Fram en hann lék fyrst með liðinu árið 2005. 30.4.2008 15:17 Haraldur til skoðunar hjá ÍA Haraldur Björnsson, markvörður hjá Hearts í Skotlandi, er nú í skoðun hjá ÍA sem er á höttunum eftir markverði til að leysa hinn meidda Pál Gísla Jónsson af hólmi. 29.4.2008 16:13 KR vann Lengjubikarinn KR-stúlkur tryggðu sér í kvöld sigur í Lengjubikarnum með 4-0 sigri á Val í úrslitaleik sem fram fór í Egilshöllinni. KR hafði yfir 1-0 í hálfleik en Valsstúlkur misstu mann af velli um miðjan síðari hálfleik og eftir það tók KR öll völd á vellinum. 25.4.2008 21:51 Kvennalið Vals fær færeyska landsliðsmarkvörðinn Íslandsmeistarar Vals í kvennaflokki hafa samið við færeyska landsliðsmarkvörðinn Randi S. Wardum. Frá þessu er greint á vefsíðu færeyska liðsins KÍ en þaðan kemur leikmaðurinn. 25.4.2008 12:57 Fram í úrslit Lengjubikarsins Fram komst í gær í úrslit Lengjubikarsins eftir sigur á Breiðablik í vítaspyrnukeppni. 25.4.2008 05:00 Valur í úrslit eftir sigur á ÍA í markaleik í Kórnum Pálmi Rafn Pálmason og Dennis Bo Mortensen skoruðu báðir tvívegis fyrir Val sem vann 5-2 sigur á ÍA í Kórnum í dag. Eftir að Skagamenn misstu mann af velli með rautt spjald keyrðu Íslandsmeistararnir yfir þá. 24.4.2008 15:50 Boltavaktin á undanúrslitum Lengjubikarsins Fylgst verður vel með gangi mála í undanúrslitaleikjum Lengjubikarsins á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Fylgst verður grannt með öllu því helsta sem gerist í leikjunum í dag. 24.4.2008 12:20 Ekkert lið betur í stakk búið til að takast á við áföll Komið er í ljós að Guðný Björk Óðinsdóttir, leikmaður Íslandsmeistara Vals, er með slitið krossband og því ljóst að hún getur ekki leikið á komandi tímabili. 22.4.2008 11:45 Fram og ÍA í undanúrslit Fram og ÍA komust áfram í undanúrslit Lengjubikarkeppni karla og mæta þar Val og Breiðabliki. 19.4.2008 16:08 Valsmenn og Blikar í undanúrslitin Íslandsmeistarar Vals tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Lengjubikarsins í knattspyrnu þegar þeir báru sigurorð af Keflvíkingum 2-0 í Egilshöllinni. Pálmi Rafn Pálmason kom Val á bragðið eftir 20 mínútur og Dennis Bo Mortensen innsiglaði sigur þeirra rauðklæddu á 78. mínútu. 18.4.2008 21:25 Tíu bestu knattspyrnumenn Íslands Nú er endanlega komið í ljós hvaða tíu knattspyrnumenn hafa verið útnefndir tíu bestu leikmenn landsins frá upphafi. 18.4.2008 14:23 KR hefur yngst um sjö ár Athyglisverð grein má finna á stuðningsmannasíðu KR, krreykjavik.is, þar sem fjallað er um meðalaldur KR-liðsins í fyrra og nú á undirbúningstímabilinu. 18.4.2008 11:28 Skiljo farinn heim Ivica Skiljo hefur komist að samkomulagi um starfslok við knattspyrnudeild Keflavíkur og hefur hann haldið heim á leið til Svíþjóðar. 18.4.2008 10:02 Rúnar Kristinsson Var valinn efnilegastur á Íslandsmótinu 1987 en fór ekki atvinnumennsku fyrr en 1994 eftir að hafa orðið bikarmeistari með KR. Átti langan og gæfusaman atvinnumannaferil þar sem hann lék í Svíþjóð, Noregi og Belgíu. 18.4.2008 09:00 KR-ingar óhressir með Skagamenn KR-ingar eru óánægðir með vinnubrögð Skagamanna sem vilja fá markvörðinn Kristján Finnbogason lánaðan í Landsbankadeildinni í sumar. Þetta kom fram í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld. 17.4.2008 18:45 Hvern vantar í hóp tíu bestu? Á morgun verður uppljóstrað hér á Vísi hver er tíundi og síðasti knattspyrnumaðurinn sem á heima í hópi tíu bestu leikmanna landsins frá upphafi. 17.4.2008 16:30 Sigurður Jónsson Varð Íslandsmeistari með ÍA árið 1984, átján ára gamall, og gekk í kjölfarið til liðs við Sheffield Wednesday. Þar lék hann í fjögur ár og var svo keyptur til Englandsmeistara Arsenal þar sem hann var í tvö ár. 17.4.2008 09:00 Viktor lánaður til Þróttar Nýliðar Þróttar í Landsbankadeildinni hafa fengið framherjann Viktor Unnar Illugason að láni frá enska úrvalsdeildarfélaginu Reading. Þetta kemur fram á fotbolti.net í kvöld. Viktor spilaði með Breiðablik sumarið 2006 og náði þar að skora mark í sínum fyrsta leik. 16.4.2008 20:14 Atli Eðvaldsson Er enn þekktur í Þýskalandi fyrir mörkin fimm sem hann skoraði fyrir Fortuna Düsseldorf gegn Eintracht Frankfurt í leik árið 1983. Það gerðist á laugardegi og sólarhring síðar var hann mættur á Laugardalsvöll þar sem hann tryggði Íslandi 1-0 sigur á Möltu. 16.4.2008 09:00 Eftir að kynna þrjá Nú hafa sjö knattspyrnumenn verið kynntir til sögunnar í niðurstöðu kjörs tíu bestu leikmanna Íslands frá upphafi. 15.4.2008 10:49 Guðni Bergsson Valsari í húð og hár en hann hóf ferilinn þar árið 1983 og varð Íslandsmeistari með liðinu í tvígang, árin 1985 og 1987, áður en hann gekk til liðs við Tottenham í upphafi árs 1989. 15.4.2008 09:00 KR vann FH í Lengjubikarnum Lokaleikur riðlakeppni A-deildar Lengjubikars karla fór fram í kvöld þegar KR og FH mættust á gervigrasvelli KR. Fyrir leikinn voru bæði liðin örugg áfram en hann skar úr um hvort liðið næði efsta sæti í riðli 2. 14.4.2008 19:41 Ásgeir Sigurvinsson Varð á sínum tíma yngsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi er hann lék með landsliðinu árið 1972, sautján ára gamall. Lék í átta ár með Standard Liege í Belgíu, fór til Bayern München árið 1981 og ári síðar til Stuttgart þar sem hann lék þar til hann hætti árið 1990. 14.4.2008 09:00 Umfjöllun: Valsmenn skoruðu fimm mörk Íslandsmeistarar Vals unnu 5-2 sigur á Færeyjameisturum NSÍ í Atlantic-bikarnum í Kórnum í gær. 13.4.2008 12:04 Valur burstaði NSÍ Valsmenn unnu í dag sannfærandi 5-2 sigur á færeyska liðinu NSÍ í hinum árlega leik um Atlantic bikarinn í knattspyrnu. Valsmenn höfðu yfir 2-1 í hálfleik og komust í 5-1 í síðari hálfleik áður en gestirnir minnkuðu muninn. 12.4.2008 16:43 Willum: Þeir hringdu bara og sögðust vera á leiðinni Íslandsmeistarar Vals mæta færeysku meisturunum í NSÍ í Scandic Cup í Kórnum á morgun og leggst leikurinn vel í Willum Þór Þórsson þjálfara þó lítill tími hafi gefist til undirbúnings. 11.4.2008 15:17 Valur mætir NSÍ á morgun Á morgun mæta Íslandsmeistarar Vals færeysku meisturunum í NSÍ í árlegum leik um Atlantic bikarinn í knattspyrnu. Leikurinn fer fram í Kórnum í Kópavogi og hefst klukkan 14:30. Aðgangur verður ókeypis. 11.4.2008 10:46 Nýr bolti í Landsbankadeildinni Öll lið í Landsbankadeild karla og kvenna fá þessa dagana afhentan vandaðan bolta sérmerktan Landsbankadeildinni. 11.4.2008 09:43 Eiður Smári Guðjohnsen Á sínum tíma yngsti landsliðsmaður Íslands (með yngri landsliðum), yngsti leikmaður efstu deildar á Íslandi og yngsti atvinnumaður Íslands er hann samdi við PSV Eindhoven sextán ára gamall og lék síðar með Ronaldo í framlínu liðsins. 11.4.2008 08:52 Albert Guðmundsson Brautryðjandi í íslenskri knattspyrnu. Fyrsti atvinnumaður Íslands og lék í Skotlandi, Englandi, Frakklandi og Ítalíu í tíu keppnistímabil, frá 1946 til 1955. Var í fyrsta landsliði Íslands og var fyrirliði þess í öðrum landsleik Íslands, 4-2 tapleik gegn Norðmönnum. 10.4.2008 08:00 Sissoko ætlar að verða betri en Vieira Momo Sissoko hefur unnið sig í náðina hjá stuðningsmönnum Juventus og sparkspekingum á Ítalíu. Hann stefnir enn hærra og segist ætla að verða betri en Patrick Vieira. 9.4.2008 18:31 Ríkharður Jónsson Var í fyrsta landsliðshópi Íslands sem mætti Dönum árið 1946, þá sextán ára gamall. Hann kom ekki við sögu í leiknum en lék alla landsleiki Íslands næstu þrettán árin og skoraði í þeim sautján mörk. 9.4.2008 09:27 Pétur Pétursson Átján ára gamall varð hann Íslandsmeistari með ÍA og um leið markakóngur deildarinnar með sextán mörk. Ári síðar bætti hann um betur, skoraði nítján mörk í deildinni en það met stendur enn. 8.4.2008 06:00 Margrét Lára með Val í sumar Margrét Lára Viðarsdóttir mun leika með Val á komandi sumri í Landsbankadeild kvenna. Þetta kemur fram á Fótbolta.net en Margrét hafði sett stefnuna á að halda í atvinnumennsku erlendis. 7.4.2008 17:15 Upptalning á 10 bestu byrjar í dag Í dag byrjar Vísir að birta samantektir um þá 10 leikmenn sem fengu flest atkvæði í kosningunni á 10 bestu leikmönnum Íslands frá upphafi. 7.4.2008 09:53 Arnór Guðjohnsen Var atvinnumaður í tvo áratugi, frá 1978 til 1998. Með Anderlecht í Belgíu lék hann tvo úrslitaleiki í Evrópukeppnum, gegn Tottenham árið 1983 og Sampdoria árið 1990. Árið 1987 var hann útnefndur besti leikmaður deildarinnar, auk þess sem hann var markakóngur hennar og belgískur meistari með félaginu. Hann var einnig kjörinn íþróttamaður ársins það ár. Lauk ferlinum með Örebro í Svíþjóð þar sem hann var kjörinn besti útlendingur sem leikið hafði í Svíþjóð. Landsleikir/mörk: 73/14 7.4.2008 10:15 Valsvöllur ekki tilbúinn Nýr völlur Íslandsmeistarar Vals verður ekki tilbúinn þegar Landbankadeildin hefst en Þróttur spilar heimaleiki sína á Valbjarnarvelli. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. 2.4.2008 19:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hans Mathiesen farinn frá Fram Danski miðvallarleikmaðurinn Hans Mathiesen hefur verið leystur undan samningi hjá Fram en hann lék fyrst með liðinu árið 2005. 30.4.2008 15:17
Haraldur til skoðunar hjá ÍA Haraldur Björnsson, markvörður hjá Hearts í Skotlandi, er nú í skoðun hjá ÍA sem er á höttunum eftir markverði til að leysa hinn meidda Pál Gísla Jónsson af hólmi. 29.4.2008 16:13
KR vann Lengjubikarinn KR-stúlkur tryggðu sér í kvöld sigur í Lengjubikarnum með 4-0 sigri á Val í úrslitaleik sem fram fór í Egilshöllinni. KR hafði yfir 1-0 í hálfleik en Valsstúlkur misstu mann af velli um miðjan síðari hálfleik og eftir það tók KR öll völd á vellinum. 25.4.2008 21:51
Kvennalið Vals fær færeyska landsliðsmarkvörðinn Íslandsmeistarar Vals í kvennaflokki hafa samið við færeyska landsliðsmarkvörðinn Randi S. Wardum. Frá þessu er greint á vefsíðu færeyska liðsins KÍ en þaðan kemur leikmaðurinn. 25.4.2008 12:57
Fram í úrslit Lengjubikarsins Fram komst í gær í úrslit Lengjubikarsins eftir sigur á Breiðablik í vítaspyrnukeppni. 25.4.2008 05:00
Valur í úrslit eftir sigur á ÍA í markaleik í Kórnum Pálmi Rafn Pálmason og Dennis Bo Mortensen skoruðu báðir tvívegis fyrir Val sem vann 5-2 sigur á ÍA í Kórnum í dag. Eftir að Skagamenn misstu mann af velli með rautt spjald keyrðu Íslandsmeistararnir yfir þá. 24.4.2008 15:50
Boltavaktin á undanúrslitum Lengjubikarsins Fylgst verður vel með gangi mála í undanúrslitaleikjum Lengjubikarsins á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Fylgst verður grannt með öllu því helsta sem gerist í leikjunum í dag. 24.4.2008 12:20
Ekkert lið betur í stakk búið til að takast á við áföll Komið er í ljós að Guðný Björk Óðinsdóttir, leikmaður Íslandsmeistara Vals, er með slitið krossband og því ljóst að hún getur ekki leikið á komandi tímabili. 22.4.2008 11:45
Fram og ÍA í undanúrslit Fram og ÍA komust áfram í undanúrslit Lengjubikarkeppni karla og mæta þar Val og Breiðabliki. 19.4.2008 16:08
Valsmenn og Blikar í undanúrslitin Íslandsmeistarar Vals tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Lengjubikarsins í knattspyrnu þegar þeir báru sigurorð af Keflvíkingum 2-0 í Egilshöllinni. Pálmi Rafn Pálmason kom Val á bragðið eftir 20 mínútur og Dennis Bo Mortensen innsiglaði sigur þeirra rauðklæddu á 78. mínútu. 18.4.2008 21:25
Tíu bestu knattspyrnumenn Íslands Nú er endanlega komið í ljós hvaða tíu knattspyrnumenn hafa verið útnefndir tíu bestu leikmenn landsins frá upphafi. 18.4.2008 14:23
KR hefur yngst um sjö ár Athyglisverð grein má finna á stuðningsmannasíðu KR, krreykjavik.is, þar sem fjallað er um meðalaldur KR-liðsins í fyrra og nú á undirbúningstímabilinu. 18.4.2008 11:28
Skiljo farinn heim Ivica Skiljo hefur komist að samkomulagi um starfslok við knattspyrnudeild Keflavíkur og hefur hann haldið heim á leið til Svíþjóðar. 18.4.2008 10:02
Rúnar Kristinsson Var valinn efnilegastur á Íslandsmótinu 1987 en fór ekki atvinnumennsku fyrr en 1994 eftir að hafa orðið bikarmeistari með KR. Átti langan og gæfusaman atvinnumannaferil þar sem hann lék í Svíþjóð, Noregi og Belgíu. 18.4.2008 09:00
KR-ingar óhressir með Skagamenn KR-ingar eru óánægðir með vinnubrögð Skagamanna sem vilja fá markvörðinn Kristján Finnbogason lánaðan í Landsbankadeildinni í sumar. Þetta kom fram í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld. 17.4.2008 18:45
Hvern vantar í hóp tíu bestu? Á morgun verður uppljóstrað hér á Vísi hver er tíundi og síðasti knattspyrnumaðurinn sem á heima í hópi tíu bestu leikmanna landsins frá upphafi. 17.4.2008 16:30
Sigurður Jónsson Varð Íslandsmeistari með ÍA árið 1984, átján ára gamall, og gekk í kjölfarið til liðs við Sheffield Wednesday. Þar lék hann í fjögur ár og var svo keyptur til Englandsmeistara Arsenal þar sem hann var í tvö ár. 17.4.2008 09:00
Viktor lánaður til Þróttar Nýliðar Þróttar í Landsbankadeildinni hafa fengið framherjann Viktor Unnar Illugason að láni frá enska úrvalsdeildarfélaginu Reading. Þetta kemur fram á fotbolti.net í kvöld. Viktor spilaði með Breiðablik sumarið 2006 og náði þar að skora mark í sínum fyrsta leik. 16.4.2008 20:14
Atli Eðvaldsson Er enn þekktur í Þýskalandi fyrir mörkin fimm sem hann skoraði fyrir Fortuna Düsseldorf gegn Eintracht Frankfurt í leik árið 1983. Það gerðist á laugardegi og sólarhring síðar var hann mættur á Laugardalsvöll þar sem hann tryggði Íslandi 1-0 sigur á Möltu. 16.4.2008 09:00
Eftir að kynna þrjá Nú hafa sjö knattspyrnumenn verið kynntir til sögunnar í niðurstöðu kjörs tíu bestu leikmanna Íslands frá upphafi. 15.4.2008 10:49
Guðni Bergsson Valsari í húð og hár en hann hóf ferilinn þar árið 1983 og varð Íslandsmeistari með liðinu í tvígang, árin 1985 og 1987, áður en hann gekk til liðs við Tottenham í upphafi árs 1989. 15.4.2008 09:00
KR vann FH í Lengjubikarnum Lokaleikur riðlakeppni A-deildar Lengjubikars karla fór fram í kvöld þegar KR og FH mættust á gervigrasvelli KR. Fyrir leikinn voru bæði liðin örugg áfram en hann skar úr um hvort liðið næði efsta sæti í riðli 2. 14.4.2008 19:41
Ásgeir Sigurvinsson Varð á sínum tíma yngsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi er hann lék með landsliðinu árið 1972, sautján ára gamall. Lék í átta ár með Standard Liege í Belgíu, fór til Bayern München árið 1981 og ári síðar til Stuttgart þar sem hann lék þar til hann hætti árið 1990. 14.4.2008 09:00
Umfjöllun: Valsmenn skoruðu fimm mörk Íslandsmeistarar Vals unnu 5-2 sigur á Færeyjameisturum NSÍ í Atlantic-bikarnum í Kórnum í gær. 13.4.2008 12:04
Valur burstaði NSÍ Valsmenn unnu í dag sannfærandi 5-2 sigur á færeyska liðinu NSÍ í hinum árlega leik um Atlantic bikarinn í knattspyrnu. Valsmenn höfðu yfir 2-1 í hálfleik og komust í 5-1 í síðari hálfleik áður en gestirnir minnkuðu muninn. 12.4.2008 16:43
Willum: Þeir hringdu bara og sögðust vera á leiðinni Íslandsmeistarar Vals mæta færeysku meisturunum í NSÍ í Scandic Cup í Kórnum á morgun og leggst leikurinn vel í Willum Þór Þórsson þjálfara þó lítill tími hafi gefist til undirbúnings. 11.4.2008 15:17
Valur mætir NSÍ á morgun Á morgun mæta Íslandsmeistarar Vals færeysku meisturunum í NSÍ í árlegum leik um Atlantic bikarinn í knattspyrnu. Leikurinn fer fram í Kórnum í Kópavogi og hefst klukkan 14:30. Aðgangur verður ókeypis. 11.4.2008 10:46
Nýr bolti í Landsbankadeildinni Öll lið í Landsbankadeild karla og kvenna fá þessa dagana afhentan vandaðan bolta sérmerktan Landsbankadeildinni. 11.4.2008 09:43
Eiður Smári Guðjohnsen Á sínum tíma yngsti landsliðsmaður Íslands (með yngri landsliðum), yngsti leikmaður efstu deildar á Íslandi og yngsti atvinnumaður Íslands er hann samdi við PSV Eindhoven sextán ára gamall og lék síðar með Ronaldo í framlínu liðsins. 11.4.2008 08:52
Albert Guðmundsson Brautryðjandi í íslenskri knattspyrnu. Fyrsti atvinnumaður Íslands og lék í Skotlandi, Englandi, Frakklandi og Ítalíu í tíu keppnistímabil, frá 1946 til 1955. Var í fyrsta landsliði Íslands og var fyrirliði þess í öðrum landsleik Íslands, 4-2 tapleik gegn Norðmönnum. 10.4.2008 08:00
Sissoko ætlar að verða betri en Vieira Momo Sissoko hefur unnið sig í náðina hjá stuðningsmönnum Juventus og sparkspekingum á Ítalíu. Hann stefnir enn hærra og segist ætla að verða betri en Patrick Vieira. 9.4.2008 18:31
Ríkharður Jónsson Var í fyrsta landsliðshópi Íslands sem mætti Dönum árið 1946, þá sextán ára gamall. Hann kom ekki við sögu í leiknum en lék alla landsleiki Íslands næstu þrettán árin og skoraði í þeim sautján mörk. 9.4.2008 09:27
Pétur Pétursson Átján ára gamall varð hann Íslandsmeistari með ÍA og um leið markakóngur deildarinnar með sextán mörk. Ári síðar bætti hann um betur, skoraði nítján mörk í deildinni en það met stendur enn. 8.4.2008 06:00
Margrét Lára með Val í sumar Margrét Lára Viðarsdóttir mun leika með Val á komandi sumri í Landsbankadeild kvenna. Þetta kemur fram á Fótbolta.net en Margrét hafði sett stefnuna á að halda í atvinnumennsku erlendis. 7.4.2008 17:15
Upptalning á 10 bestu byrjar í dag Í dag byrjar Vísir að birta samantektir um þá 10 leikmenn sem fengu flest atkvæði í kosningunni á 10 bestu leikmönnum Íslands frá upphafi. 7.4.2008 09:53
Arnór Guðjohnsen Var atvinnumaður í tvo áratugi, frá 1978 til 1998. Með Anderlecht í Belgíu lék hann tvo úrslitaleiki í Evrópukeppnum, gegn Tottenham árið 1983 og Sampdoria árið 1990. Árið 1987 var hann útnefndur besti leikmaður deildarinnar, auk þess sem hann var markakóngur hennar og belgískur meistari með félaginu. Hann var einnig kjörinn íþróttamaður ársins það ár. Lauk ferlinum með Örebro í Svíþjóð þar sem hann var kjörinn besti útlendingur sem leikið hafði í Svíþjóð. Landsleikir/mörk: 73/14 7.4.2008 10:15
Valsvöllur ekki tilbúinn Nýr völlur Íslandsmeistarar Vals verður ekki tilbúinn þegar Landbankadeildin hefst en Þróttur spilar heimaleiki sína á Valbjarnarvelli. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. 2.4.2008 19:00