Fleiri fréttir Paul McShane í Fram Skotinn Paul McShane hefur yfirgefið Grindavík og samið við Fram til næstu tveggja ára. 30.11.2007 15:44 Þorvaldur framlengir við Víking Þorvaldur Sveinn Sveinsson skrifaði í dag undir þriggja ára framlengingu á samningi sínum við knattspyrnudeild Víkings. Þessi 19 ára landsliðsmaður er því samningsbundinn uppeldisfélaginu sínu til loka árs 2010. 29.11.2007 19:25 Johansson: Góð laun í boði á Íslandi Sænski knattspyrnumaðurinn Tobias Johansson segist í samtali við sænska fjölmiðla vera með samningstilboð frá Keflavík. 29.11.2007 12:05 Patrik Redo til Keflavíkur Svíinn Patrik Ted Redo hefur skrifað undir tveggja ára samning við Keflavík en hann lék með Fram síðastliðið sumar. 27.11.2007 12:55 Ísland mætir Færeyjum í mars Færeyska knattspyrnusambandið greinir frá því á vef sínum að landslið Færeyja mætir Íslandi í Kópavogi í lok mars á næsta ári. 26.11.2007 18:20 Jón Þorgrímur semur við Fram Kantmaðurinn Jón Þorgrímur Stefánsson frá HK hefur gert tveggja ára samning við knattspyrnufélagið Fram. Þá gerði félagið einnig tveggja ára samning við miðjumanninn Halldór Jónsson sem kemur frá Fjarðabyggð. 23.11.2007 16:35 Guðjón: Fótbolti - ekki kokteilboð Guðjón Þórðarson gagnrýndi KSÍ harkalega í umræðuþætti um íslenska landsliðið á Sýn í kvöld. 21.11.2007 23:27 U21 landsliðið vann Belga Íslenska U21 karlalandsliðið vann Belgíu 2-1 á útivelli í leik sem var að ljúka rétt í þessu. Leikurinn er í undankeppni Evrópumótsins en með sigrinum komst Ísland uppfyrir Belga í þriðja sæti riðilsins. 20.11.2007 20:52 Viljum ná stoltinu til baka „Eftir síðustu ófarir viljum við fyrst og fremst ná stoltinu til baka og sýna það hvað í okkur býr," sagði Hermann Hreiðarsson í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hermann verður fyrirliði Íslands í leiknum gegn Dönum á morgun. 20.11.2007 19:45 Bjarnólfur ekki í áætlunum Loga Miðjumaðurinn Bjarnólfur Lárusson hefur að öllum líkindum leikið sinn síðasta leik fyrir KR. Logi Ólafsson, þjálfari liðsins, hefur tilkynnt Bjarnólfi að hann sé ekki í framtíðaráætlunum sínum og því geti hann leitað á önnur mið. 20.11.2007 19:18 Byrjunarlið Íslands á morgun Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Dönum í lokaleik þjóðanna í undankeppni fyrir EM 2008. 20.11.2007 19:08 Ólafur óttast ekki danska liðið Landsliðið æfir af krafti fyrir leikinn gegn Dönum á miðvikudag og voru tvær æfingar á dagskrá liðsins í dag. Ólafur Jóhannesson er að fara að stýra liðinu í fyrsta sinn og hefur varnarleikurinn verið vel æfður. 19.11.2007 19:11 Viðar Guðjónsson til Fylkis Viðar Guðjónsson hefur gengið til liðs við Fylki og skrifað undir tveggja ára samning við félagið. 18.11.2007 16:42 Valur hefur titilvörnina í Keflavík Nú er búið að raða niður leikjum næsta sumars í Landsbankadeildum karla og kvenna sem og 1. og 2. deild karla. 17.11.2007 17:07 Baldur skrifar undir hjá Val: Langaði ekkert að fara í KR „Það lá alltaf fyrir að ég stefndi á að vera áfram hjá Val. Það er rökrétt framhald þar sem það hefur gengið vel undanfarið og það er gaman að vera í Val,” segirBaldur Ingimar Aðalsteinsson sem í dag skrifaði undir tveggja ára samning við Valsmenn. 16.11.2007 18:43 Danskur leikmaður semur við Þrótt Danski leikmaðurinn Dennis Danry hefur samið við Landsbankadeildarlið Þróttar til næstu tveggja ára. 16.11.2007 15:42 Ólafur: Jóhannes með sýkingu í lungum Ólafur Jóhannesson segir að Jóhannes Karl Guðjónsson sé með sýkingu í lungum og hafi af þeim sökum þurft að draga sig úr landsliðshópnum sem mætir Dönum í næstu viku. 16.11.2007 14:03 Jóhannes Karl dregur sig úr hópnum Jóhannes Karl Guðjónsson hefur dregið sig úr leikmannahópi íslenska landsliðsins en á heimasíðu KSÍ segir að það sé vegna veikinda. 16.11.2007 13:28 Ívar: Skoðun annarra snertir mig lítið Ívar Ingimarsson segir í viðtali við Vísi að hann hafi ákveðið að hætta að gefa kost á sér í landsliðið þar sem hann vildi ekki setja sína atvinnu í hættu. 15.11.2007 14:26 Jónas Guðni dýr en ekki rándýr Vísir sagði frá því fyrr í dag að knattspyrnumaðurinn Jónas Guðni Sævarsson hefði kostað KR 6 milljónir króna og að hann fái 600.000 krónur á mánuði í laun frá félaginu. 14.11.2007 19:25 KR: Upphæðin lægri Baldur Stefánsson, formaður meistaraflokksráðs KR, segir að félagið hafi ekki greitt sex milljónir fyrir Jónas Guðna Sævarsson. 14.11.2007 15:58 Notodden vill kaupa Símun Norska 1. deildarfélagið hefur áhuga að kaupa færeyska landsliðsmanninn Símun Samuelsen frá Keflavík. 14.11.2007 15:12 Jónas Guðni kostaði KR sex milljónir Samkvæmt traustum heimildum Vísis borgaði KR Keflavík tæpar sex milljónir króna fyrir Jónas Guðna Sævarsson sem samdi við félagið í gær. 14.11.2007 14:30 Sænskur leikmaður á leið til Keflavíkur Miðvallar- og sóknarmaðurinn Tobias Johannsson mun koma hingað til lands í næstu viku og æfa með Keflvíkingum í nokkra daga. 14.11.2007 14:18 Eiður áfram fyrirliði Eiður Smári Guðjohnsen verður áfram fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Þetta staðfesti Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari í dag. 13.11.2007 15:52 Ólafur: Val mitt byggt á tilfinningu Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari kynnti í dag tuttugu manna leikmannahóp sinn sem mætir Dönum í Kaupmannahöfn í næstu viku. 13.11.2007 15:05 Ísland verður í fimmta styrkleikaflokki Ísland hefur fallið úr því að vera í fjórða neðsta styrkleikaflokki í undankeppni stórmóts í þann næstneðsta. Dregið verður síðar í mánuðinum í riðla í undankeppni HM 2010. 13.11.2007 14:57 KSÍ hafnaði boði Georgíu um vináttulandsleik Georgía bauð KSÍ að leika vináttulandsleik næstkomandi laugardag þegar Ísland á ekki leik í undankeppni EM 2008. Geir Þorsteinsson formaður KSÍ hafnaði boðinu. 13.11.2007 14:44 Ívar hættur með landsliðinu Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari tilkynnti á blaðamannafundi KSÍ í dag að Ívar Ingimarsson væri hættur með íslenska landsliðinu. 13.11.2007 14:07 Ívar ekki í hópnum Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp fyrir leikinn gegn Dönum ytra þann 21. nóvember næstkomandi. 13.11.2007 12:55 Eyjólfur valdi 44 leikmenn - hvað gerir Ólafur? Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari mun klukkan 13.00 tilkynna val sitt á sínum fyrsta landsliðshópi síðan hann tók við starfinu af Eyjólfi Sverrissyni. 13.11.2007 11:52 Ólafur Páll í Fjölni Ólafur Páll Snorrason mun spila með nýliðum Fjölnis í Landsbankadeildinni næsta sumar. Ólafur Páll hefur fengið sig lausan undan samningi við FH og staðfesti á vefsíðunni Fótbolti.net að hann mun semja við Fjölni. 12.11.2007 17:30 Logi: Jónas var efstur á óskalistanum Logi Ólafsson, þjálfari KR, segir að Jónas Guðni Sævarsson passi vel inn í áætlanir sínar fyrir lið KR-inga og leik liðsins á næstu leiktíð. 12.11.2007 16:02 Jónas Guðni: Þurfti á breytingu að halda Jónas Guðni Sævarsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við KR. Hann sagði að hann hefði þurft á breytingu á nýrri áskorun að halda. 12.11.2007 15:41 Steinþór áfram í Val Steinþór Gíslason hefur framlengt samning sinn við Val til loka ársins 2009. Hann gat ekkert leikið með félaginu í sumar vegna meiðsla. 12.11.2007 13:22 Frail: Eggert valinn í landsliðið Steven Frail, aðstoðarknattspyrnustjóri Hearts, sagði í samtali við skoska fjölmiðla að Eggert Gunnþór Jónsson hafi verið valinn í A-landslið Íslands. 12.11.2007 12:46 Meistaradeildarfé greitt til íslenskra félaga KSÍ hefur nú úthlutað þeim tæpu 20 milljónum sem sambandinu barst frá Knattspyrnusambandi Evrópu vegna tekna Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2006-7. 12.11.2007 12:29 Jónas Guðni í KR Jónas Guðni Sævarsson mun í dag ganga til liðs við KR samkvæmt heimildum Vísis. 12.11.2007 11:25 Vigfús Arnar til Leiknis Vigfús Arnar Jósepsson hefur gengið í raðir Leiknismanna frá KR. Hann er ekki ókunnugur Leikni þar sem hann hefur í þrígang verið lánaður þangað frá KR. 9.11.2007 18:56 KR kynnir nýja leikmenn Það var mikið að gera í herbúðum KR í hádeginu þar sem félagið samdi við þrjá nýja leikmenn og framlengdi samninga við fjóra til viðbótar. 8.11.2007 14:41 Magnús Páll: Varalið Schalke minn fyrsti kostur Magnús Páll Gunnarsson segir að hugur hans stefni til Þýskalands, nánar tiltekið til varaliðs þýska úrvalsdeildarliðsins Schalke. 7.11.2007 20:58 Andri til Enköping á reynslu Andri Ólafsson fer í janúar næstkomandi til æfinga hjá sænska 1. deildarliðinu Enköping. 7.11.2007 18:22 Lúkas Kostic tilkynnir U21 hóp Lúkas Kostic, þjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir Þjóðverjum í vináttulandsleik 16. nóvember og Belgum í undankeppni Evrópumótsins 20. nóvember. 6.11.2007 17:46 Björgólfur verður áfram hjá KR Framherjinn Björgólfur Takefusa ætlar að vera áfram í herbúðum KR í Landsbankadeildinni næsta sumar og skrifar væntanlega undir nýjan samning við félagið fljótlega. 6.11.2007 16:11 Óli Stefán í Fjölni Knattspyrnumaðurinn Óli Stefán Flóventsson hefði ákveðið að ganga í raðir Fjölnis í Grafarvogi eftir að hafa verið leikmaður Grindavíkur undanfarin ár. Bæði lið tryggðu sér sæti í Landsbankadeildinni næsta sumar. 6.11.2007 12:07 Sjá næstu 50 fréttir
Paul McShane í Fram Skotinn Paul McShane hefur yfirgefið Grindavík og samið við Fram til næstu tveggja ára. 30.11.2007 15:44
Þorvaldur framlengir við Víking Þorvaldur Sveinn Sveinsson skrifaði í dag undir þriggja ára framlengingu á samningi sínum við knattspyrnudeild Víkings. Þessi 19 ára landsliðsmaður er því samningsbundinn uppeldisfélaginu sínu til loka árs 2010. 29.11.2007 19:25
Johansson: Góð laun í boði á Íslandi Sænski knattspyrnumaðurinn Tobias Johansson segist í samtali við sænska fjölmiðla vera með samningstilboð frá Keflavík. 29.11.2007 12:05
Patrik Redo til Keflavíkur Svíinn Patrik Ted Redo hefur skrifað undir tveggja ára samning við Keflavík en hann lék með Fram síðastliðið sumar. 27.11.2007 12:55
Ísland mætir Færeyjum í mars Færeyska knattspyrnusambandið greinir frá því á vef sínum að landslið Færeyja mætir Íslandi í Kópavogi í lok mars á næsta ári. 26.11.2007 18:20
Jón Þorgrímur semur við Fram Kantmaðurinn Jón Þorgrímur Stefánsson frá HK hefur gert tveggja ára samning við knattspyrnufélagið Fram. Þá gerði félagið einnig tveggja ára samning við miðjumanninn Halldór Jónsson sem kemur frá Fjarðabyggð. 23.11.2007 16:35
Guðjón: Fótbolti - ekki kokteilboð Guðjón Þórðarson gagnrýndi KSÍ harkalega í umræðuþætti um íslenska landsliðið á Sýn í kvöld. 21.11.2007 23:27
U21 landsliðið vann Belga Íslenska U21 karlalandsliðið vann Belgíu 2-1 á útivelli í leik sem var að ljúka rétt í þessu. Leikurinn er í undankeppni Evrópumótsins en með sigrinum komst Ísland uppfyrir Belga í þriðja sæti riðilsins. 20.11.2007 20:52
Viljum ná stoltinu til baka „Eftir síðustu ófarir viljum við fyrst og fremst ná stoltinu til baka og sýna það hvað í okkur býr," sagði Hermann Hreiðarsson í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hermann verður fyrirliði Íslands í leiknum gegn Dönum á morgun. 20.11.2007 19:45
Bjarnólfur ekki í áætlunum Loga Miðjumaðurinn Bjarnólfur Lárusson hefur að öllum líkindum leikið sinn síðasta leik fyrir KR. Logi Ólafsson, þjálfari liðsins, hefur tilkynnt Bjarnólfi að hann sé ekki í framtíðaráætlunum sínum og því geti hann leitað á önnur mið. 20.11.2007 19:18
Byrjunarlið Íslands á morgun Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Dönum í lokaleik þjóðanna í undankeppni fyrir EM 2008. 20.11.2007 19:08
Ólafur óttast ekki danska liðið Landsliðið æfir af krafti fyrir leikinn gegn Dönum á miðvikudag og voru tvær æfingar á dagskrá liðsins í dag. Ólafur Jóhannesson er að fara að stýra liðinu í fyrsta sinn og hefur varnarleikurinn verið vel æfður. 19.11.2007 19:11
Viðar Guðjónsson til Fylkis Viðar Guðjónsson hefur gengið til liðs við Fylki og skrifað undir tveggja ára samning við félagið. 18.11.2007 16:42
Valur hefur titilvörnina í Keflavík Nú er búið að raða niður leikjum næsta sumars í Landsbankadeildum karla og kvenna sem og 1. og 2. deild karla. 17.11.2007 17:07
Baldur skrifar undir hjá Val: Langaði ekkert að fara í KR „Það lá alltaf fyrir að ég stefndi á að vera áfram hjá Val. Það er rökrétt framhald þar sem það hefur gengið vel undanfarið og það er gaman að vera í Val,” segirBaldur Ingimar Aðalsteinsson sem í dag skrifaði undir tveggja ára samning við Valsmenn. 16.11.2007 18:43
Danskur leikmaður semur við Þrótt Danski leikmaðurinn Dennis Danry hefur samið við Landsbankadeildarlið Þróttar til næstu tveggja ára. 16.11.2007 15:42
Ólafur: Jóhannes með sýkingu í lungum Ólafur Jóhannesson segir að Jóhannes Karl Guðjónsson sé með sýkingu í lungum og hafi af þeim sökum þurft að draga sig úr landsliðshópnum sem mætir Dönum í næstu viku. 16.11.2007 14:03
Jóhannes Karl dregur sig úr hópnum Jóhannes Karl Guðjónsson hefur dregið sig úr leikmannahópi íslenska landsliðsins en á heimasíðu KSÍ segir að það sé vegna veikinda. 16.11.2007 13:28
Ívar: Skoðun annarra snertir mig lítið Ívar Ingimarsson segir í viðtali við Vísi að hann hafi ákveðið að hætta að gefa kost á sér í landsliðið þar sem hann vildi ekki setja sína atvinnu í hættu. 15.11.2007 14:26
Jónas Guðni dýr en ekki rándýr Vísir sagði frá því fyrr í dag að knattspyrnumaðurinn Jónas Guðni Sævarsson hefði kostað KR 6 milljónir króna og að hann fái 600.000 krónur á mánuði í laun frá félaginu. 14.11.2007 19:25
KR: Upphæðin lægri Baldur Stefánsson, formaður meistaraflokksráðs KR, segir að félagið hafi ekki greitt sex milljónir fyrir Jónas Guðna Sævarsson. 14.11.2007 15:58
Notodden vill kaupa Símun Norska 1. deildarfélagið hefur áhuga að kaupa færeyska landsliðsmanninn Símun Samuelsen frá Keflavík. 14.11.2007 15:12
Jónas Guðni kostaði KR sex milljónir Samkvæmt traustum heimildum Vísis borgaði KR Keflavík tæpar sex milljónir króna fyrir Jónas Guðna Sævarsson sem samdi við félagið í gær. 14.11.2007 14:30
Sænskur leikmaður á leið til Keflavíkur Miðvallar- og sóknarmaðurinn Tobias Johannsson mun koma hingað til lands í næstu viku og æfa með Keflvíkingum í nokkra daga. 14.11.2007 14:18
Eiður áfram fyrirliði Eiður Smári Guðjohnsen verður áfram fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Þetta staðfesti Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari í dag. 13.11.2007 15:52
Ólafur: Val mitt byggt á tilfinningu Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari kynnti í dag tuttugu manna leikmannahóp sinn sem mætir Dönum í Kaupmannahöfn í næstu viku. 13.11.2007 15:05
Ísland verður í fimmta styrkleikaflokki Ísland hefur fallið úr því að vera í fjórða neðsta styrkleikaflokki í undankeppni stórmóts í þann næstneðsta. Dregið verður síðar í mánuðinum í riðla í undankeppni HM 2010. 13.11.2007 14:57
KSÍ hafnaði boði Georgíu um vináttulandsleik Georgía bauð KSÍ að leika vináttulandsleik næstkomandi laugardag þegar Ísland á ekki leik í undankeppni EM 2008. Geir Þorsteinsson formaður KSÍ hafnaði boðinu. 13.11.2007 14:44
Ívar hættur með landsliðinu Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari tilkynnti á blaðamannafundi KSÍ í dag að Ívar Ingimarsson væri hættur með íslenska landsliðinu. 13.11.2007 14:07
Ívar ekki í hópnum Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp fyrir leikinn gegn Dönum ytra þann 21. nóvember næstkomandi. 13.11.2007 12:55
Eyjólfur valdi 44 leikmenn - hvað gerir Ólafur? Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari mun klukkan 13.00 tilkynna val sitt á sínum fyrsta landsliðshópi síðan hann tók við starfinu af Eyjólfi Sverrissyni. 13.11.2007 11:52
Ólafur Páll í Fjölni Ólafur Páll Snorrason mun spila með nýliðum Fjölnis í Landsbankadeildinni næsta sumar. Ólafur Páll hefur fengið sig lausan undan samningi við FH og staðfesti á vefsíðunni Fótbolti.net að hann mun semja við Fjölni. 12.11.2007 17:30
Logi: Jónas var efstur á óskalistanum Logi Ólafsson, þjálfari KR, segir að Jónas Guðni Sævarsson passi vel inn í áætlanir sínar fyrir lið KR-inga og leik liðsins á næstu leiktíð. 12.11.2007 16:02
Jónas Guðni: Þurfti á breytingu að halda Jónas Guðni Sævarsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við KR. Hann sagði að hann hefði þurft á breytingu á nýrri áskorun að halda. 12.11.2007 15:41
Steinþór áfram í Val Steinþór Gíslason hefur framlengt samning sinn við Val til loka ársins 2009. Hann gat ekkert leikið með félaginu í sumar vegna meiðsla. 12.11.2007 13:22
Frail: Eggert valinn í landsliðið Steven Frail, aðstoðarknattspyrnustjóri Hearts, sagði í samtali við skoska fjölmiðla að Eggert Gunnþór Jónsson hafi verið valinn í A-landslið Íslands. 12.11.2007 12:46
Meistaradeildarfé greitt til íslenskra félaga KSÍ hefur nú úthlutað þeim tæpu 20 milljónum sem sambandinu barst frá Knattspyrnusambandi Evrópu vegna tekna Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2006-7. 12.11.2007 12:29
Jónas Guðni í KR Jónas Guðni Sævarsson mun í dag ganga til liðs við KR samkvæmt heimildum Vísis. 12.11.2007 11:25
Vigfús Arnar til Leiknis Vigfús Arnar Jósepsson hefur gengið í raðir Leiknismanna frá KR. Hann er ekki ókunnugur Leikni þar sem hann hefur í þrígang verið lánaður þangað frá KR. 9.11.2007 18:56
KR kynnir nýja leikmenn Það var mikið að gera í herbúðum KR í hádeginu þar sem félagið samdi við þrjá nýja leikmenn og framlengdi samninga við fjóra til viðbótar. 8.11.2007 14:41
Magnús Páll: Varalið Schalke minn fyrsti kostur Magnús Páll Gunnarsson segir að hugur hans stefni til Þýskalands, nánar tiltekið til varaliðs þýska úrvalsdeildarliðsins Schalke. 7.11.2007 20:58
Andri til Enköping á reynslu Andri Ólafsson fer í janúar næstkomandi til æfinga hjá sænska 1. deildarliðinu Enköping. 7.11.2007 18:22
Lúkas Kostic tilkynnir U21 hóp Lúkas Kostic, þjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir Þjóðverjum í vináttulandsleik 16. nóvember og Belgum í undankeppni Evrópumótsins 20. nóvember. 6.11.2007 17:46
Björgólfur verður áfram hjá KR Framherjinn Björgólfur Takefusa ætlar að vera áfram í herbúðum KR í Landsbankadeildinni næsta sumar og skrifar væntanlega undir nýjan samning við félagið fljótlega. 6.11.2007 16:11
Óli Stefán í Fjölni Knattspyrnumaðurinn Óli Stefán Flóventsson hefði ákveðið að ganga í raðir Fjölnis í Grafarvogi eftir að hafa verið leikmaður Grindavíkur undanfarin ár. Bæði lið tryggðu sér sæti í Landsbankadeildinni næsta sumar. 6.11.2007 12:07