Íslenski boltinn

Óli Stefán í Fjölni

Knattspyrnumaðurinn Óli Stefán Flóventsson hefði ákveðið að ganga í raðir Fjölnis í Grafarvogi eftir að hafa verið leikmaður Grindavíkur undanfarin ár. Bæði lið tryggðu sér sæti í Landsbankadeildinni næsta sumar.

Ólafur staðfesti þessi tíðindi í samtali við Víkurfréttir í dag en það var vefurinn fotbolti.net sem greindi fyrst frá þessu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×