Fleiri fréttir „Lokamarkmiðið er alltaf að komast í A-landsliðið“ „Við setjum pressu á okkur að verða betri. Leikmenn bættu sig sem landsliðsmenn og eru betur undirbúnir í að taka skrefið upp í A-landsliðið, sem er lokamarkmiðið,“ segir Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U-21 árs landsliðs drengja í fótbolta. 24.12.2022 10:30 „Sagði að ég gæti orðið allt í lagi miðjumaður en frábær miðvörður“ Glódís Perla Viggósdóttir er fastamaður hjá þýska stórveldinu Bayern München sem og íslenska landsliðinu. Hún sem lék lengi vel sem miðjumaður var færð niður í miðvörð þegar hún var í U-17 ára landsliðinu. Ákvörðun sem hún sér ekki eftir í dag. 24.12.2022 09:01 Brassar séu búnir að ræða við Mourinho um að taka við landsliðinu Brasilíska knattspyrnusambandið vill fá portúgalska knattspyrnustjórann José Mourinho til að taka við landsliðinu eftir að Tite lét af störfum í lok heimsmeistaramótsins í Katar. 24.12.2022 08:00 Kanté verður mögulega frá keppni fram í mars og gæti farið frítt í sumar Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea þarf líklega að spjara sig án N'Golo Kanté næstu þrjá mánuðina. Graham Potter, knattspyrnustjóri liðsins, staðfesti á blaðamannafundi í gær að miðjumaðurinn myndi líklega ekki jafna sig af meiðslum sínum fyrr en í mars á næsta ári. 24.12.2022 07:00 Matuidi leggur skóna á hilluna Blaise Matuidi, sem var hluti af franska landsliðinu sem varð heimsmeistari árið 2018, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir 18 ára feril. 23.12.2022 21:00 HM-hetjan George Cohen látinn George Cohen, sem var hluti af heimsmeistaraliði Englendinga árið 1966, er látinn, 83 ára að aldri. 23.12.2022 19:45 Fimm ára bann fyrir að falsa þjálfararéttindi Mustapha Hadji, knattspyrnuþjálfari og fyrrum leikmaður marokkóska landsliðsins í fótbolta, hefur fengið fimm ára bann frá öllum afskiptum af fótbolta fyrir að falsa þjálfaraskírteini sitt. 23.12.2022 19:01 Landsliðshanskarnir á hilluna eftir ósætti við þjálfarann aðeins 26 ára gamall Kamerúnski landsliðsmarkvörðurinn Andre Onana hefur ákveðið að hætta að spila fyrir landsliðið eftir að hafa lent í deilum við þjálfara liðsins, Rigobert Song, á nýafstöðnu heimsmeistaramóti í Katar. Onana er aðeins 26 ára gamall. 23.12.2022 18:15 Alfons á leið í hollensku úrvalsdeildina Landsliðsbakvörðurinn Alfons Sampsted er að ganga í raðir hollenska félagsins Twente. Alfons hefur undanfarin þrjú ár leikið með Bodø/Glimt í Noregi. 23.12.2022 17:46 Netverjar hlæja að hornspyrnu forseta FIFA Gianni Infantino, forseti FIFA, er óvinsæll og veit af því. Hann varð að banna að sýna sig á stóra skjánum á leikjunum á HM vegna þess að það var alltaf púað svo mikið. 23.12.2022 17:01 Mætti bókstaflega með geit í argentínska búningnum Lionel Messi er orðinn „geitin“ í fótboltasögunni augum mjög margra eftir að hann leiddi argentínska landsliðið til heimsmeistaratitilsins um síðustu helgi. 23.12.2022 15:45 FH nær í miðvörð til Keflavíkur og hafði áður samið við markvörðinn Keflvíkingar halda áfram að missa leikmenn til höfuðborgarsvæðisins en nú síðast sóttu FH-ingar miðvörðinn Dani Hatakka til Reykjanesbæjar. 23.12.2022 15:19 Ferguson greip Rooney glóðvolgan á bar Wayne Rooney hefur minnst þess þegar Sir Alex Ferguson greip hann glóðvolgan á skemmtistað skömmu eftir að hann gekk í raðir Manchester United. 23.12.2022 12:30 Góður dagur hjá Söndru: Á topp tíu í fyrsta sinn og búin að gera nýjan samning Landsliðsmarkvörðurinn Sandra Sigurðardóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Íslands- og bikarmeistara Vals. 23.12.2022 10:07 Ræða að setja Messi á peningaseðil í Argentínu Það er allt á öðrum endanum í Argentínu eftir heimsmeistaratitil fótboltalandsliðsins og Lionel Messi er fyrir löngu kominn í guðatölu í landinu. 23.12.2022 10:01 Frakkar sendu kvörtunarbréf vegna Martínez Franska knattspyrnusambandið hefur kvartað formlega undan Emiliano Martínez, markverði Argentínu, vegna háttsemi hans eftir úrslitaleik HM. 23.12.2022 08:31 Toppliðið ætlar að vera virkt í janúarglugganum Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að það verði nóg um að vera hjá félaginu þegar félagsskipaglugginn í Evrópu opnar í janúar, sérstaklega eftir meiðsli framherjans Gabriel Jesus. 23.12.2022 08:00 Rannsaka hvernig Saltkallinn komst inn á völlinn Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, ætlar að rannsaka hvernig tyrkneski kokkurinn Nusret Gokce, betur þekktur sem Salt Bae, komst inn á völlinn eftir úrslitaleik HM. 23.12.2022 07:31 Manchester United fær C-deildarlið Charlton í heimsókn Dregið var í átta liða úrslit enska deildarbikarsins í knattspyrnu eftir að viðureign Manchester City og Liverpool lauk í kvöld. 22.12.2022 22:57 Sveindís og stöllur unnu risasigur | Englandsmeistararnir gulltryggðu efsta sætið Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg unnu sannkallaðan risasigur er liðið heimsótti St. Polten í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld, 2-8. Þá unnu Englandsmeistarar Chelsea öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti PSG. 22.12.2022 22:05 Englandsmeistararnir slógu bikarmeistarana úr leik Englandsmeistarar Manchester City eru á leið í átta liða úrslit enska deildarbikarsins á kostnað ríkjandi bikarmeistara Liverpool efti 3-2 sigur í frábærum leik í kvöld. 22.12.2022 21:53 Fjórði sigurinn í röð hjá Sverri og félögum Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í PAOK unnu góðan 0-2 útisigur er liðið heimsótti Panetolikos í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fjórði deildarsigur liðsins í röð. 22.12.2022 19:29 Birkir og félagar úr leik eftir óvænt tap Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor eru úr leik í tyrknesku bikarkeppninni í fótbolta eftir óvænt tap gegn B-deildarliðinu Rizespor í framlengdum leik í kvöld. Lokatölur 3-4 eftir að staðan var 2-2 að venjulegum leiktíma loknum. 22.12.2022 18:38 KSÍ mun ekki styðja Infantino til endurkjörs Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, mun ekki styðja við framboð Gianni Infantino til endurkjörs sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA. 22.12.2022 17:31 Segir að City verði að vinna Meistaradeildina til að fullkomna tíma sinn hjá félaginu Pep Guardiola segir að hann verði að stýra Manchester City til sigurs í Meistaradeild Evrópu til að tími hans hjá félaginu teljist fullkomnaður. 22.12.2022 17:00 Blatter gagnrýnir Infantino harðlega Sepp Blatter hefur gagnrýnt eftirmann sinn í embætti forseta FIFA fyrir hugmyndir um að breyta keppnum á vegum sambandsins. 22.12.2022 16:31 Ronaldo skrifi undir sjö ára samning við Sáda Cristiano Ronaldo er við það að ganga frá stærsta samningi fótboltamanns í sögunni við Sádi-Araba. Sjö ára samningur muni skila honum yfir 560 milljónum króna á viku. 22.12.2022 15:45 Sá fyrir HM-gullið og að hann myndi skora í úrslitaleiknum Argentínski landsliðsmaðurinn Ángel Di María er maður stórleikjanna enda hefur hann skorað í úrslitaleiknum í síðustu þremur stóru titlum Argentínumanna, á Ólympíuleikum, í Suðurameríkukeppni og á heimsmeistaramóti. 22.12.2022 14:31 Ætlaði að skila tæpu tonni kókaíns til glæpagengis Orlando Rollo, fyrrum forseti brasilíska stórliðsins Santos, sem jafnframt vann fyrir lögregluna, er sakaður um að hafa tekið við greiðslu frá stærstu glæpasamtökum Brasilíu með það fyrir augum að skila þeim gríðarlegu magni kókaíns úr vörslu lögreglu. 22.12.2022 14:00 Þóttist ekki skilja ensku til að sleppa við treyjuskipti við Ástrala Leikmaður ástralska landsliðsins hefur greint frá sérstakri ástæðu þess að hann skiptist ekki á treyjum við Olivier Giroud eftir leikinn gegn Frakklandi á HM í Katar. 22.12.2022 13:31 LeBron og eigendur Liverpool líta til Las Vegas Fenway Sports Group, sem á meirihluta í enska fótboltaliðinu Liverpool, ætla að selja félagið til að demba sér í bandaríska körfuboltann ásamt körfuboltastjörnunni LeBron James sem á einnig hlut í Liverpool. Þeir hyggjast stofna nýtt lið í NBA-deildinni. 22.12.2022 13:00 Kærustuparið mætti á hækjum á BBC hófið Knattspyrnukonurnar Vivianne Miedema og Beth Mead eru ekki bara tvær af bestu framherjum heims því þær eru líka í sambandi. 22.12.2022 11:31 Ísland niður um eitt sæti og heimsmeistararnir komust ekki á toppinn Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu endar árið 2022 í 63. sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins. 22.12.2022 10:15 Ástand Pelés versnar og hann verður á spítala yfir jólin Heilsu brasilíska fótboltagoðsins Pelé hefur hrakað enn frekar og hann verður á spítala yfir jólin. 22.12.2022 07:31 Karólína Lea sneri aftur | Guðrún fékk á sig sex mörk í Katalóníu Guðrún Arnardóttir stóð vaktina í vörn Rosengård þegar liðið tapaði 6-0 fyrir stórliði Barcelona í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Athygli vakti að enginn Íslendingur var í byrjunarliði Bayern München í 2-0 sigri á Benfica en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kom inn af bekknum undir lok leiks. 21.12.2022 22:15 Jóhann Berg spilaði allan leikinn á Old Trafford en Man United fór nokkuð þægilega áfram Manchester United lagði Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley í enska deildarbikarnum í kvöld. Lokatölur á Old Trafford 2-0 heimamönnum í vil. 21.12.2022 21:55 Sara Björk hvergi sjáanleg þegar Juventus féll úr leik | Arsenal skoraði níu Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir var ekki í leikmannahóp Juventus þegar liðið gerði markalaust jafntefli við hennar fyrrum lið Lyon. Jafnteflið þýðir að Juventus er úr leik í Meistaradeild Evrópu. 21.12.2022 20:05 Tvær vítaspyrnur fóru forgörðum en samt komst Rúnar Alex áfram Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson og samherjar hans í Alanyaspor unnu 3-2 sigur á Eyupspor í tyrknesku bikarkeppninni. Leikurinn fór í framlengingu þar sem Koka, samherji Rúnars, brenndi af tveimur vítaspyrnum í venjulegum leiktíma. 21.12.2022 19:02 Martínez sagði Ten Hag að kaupa sig til að losna við Arsenal Nýkrýndi heimsmeistarinn Lisandro Martínez var með tilboð frá Arsenal á borðinu síðasta sumar en vildi frekar endurnýja kynnin við Erik ten Hag, stjóra Manchester United. 21.12.2022 17:45 Guðbjörg fékk styttuna eftir fimm ára bið Guðbjörg Gunnarsdóttir fékk í dag afhenta styttu frá Knattspyrnusambandi Íslands fyrir að spila 50 landsleiki fyrir Íslands hönd. Afhendingin kemur í kjölfar gagnrýni á sambandið fyrr í vetur. 21.12.2022 17:00 Fyrrverandi Valsari tekur við Charlton Dean Holden, fyrrverandi leikmaður Vals, hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Charlton Athletic í ensku C-deildinni. 21.12.2022 14:30 Konungurinn heimtaði að mömmur fótboltahetjanna væru með á myndinni Marokkó var sannarlega spútniklið heimsmeistaramótsins í fótbolta í Katar þar sem liðið komst, fyrst landsliða frá Afríku, alla leið í undanúrslit keppninnar. 21.12.2022 13:31 Messi og félagar flúðu í þyrlu þegar æsingurinn varð of mikill Áhuginn á sigurskrúðgöngu argentínsku heimsmeistaranna var það mikill í heimalandinu að leikmenn liðsins urðu að flýja af vettvangi. 21.12.2022 13:00 Vialli fer halloka í baráttunni við krabbamein Ástand ítalska fótboltagoðsins Gianlucas Vialli fer versnandi. Hann glímir við krabbamein í brisi. 21.12.2022 12:00 Van Gaal útilokar ekki að taka við Portúgal Louis van Gaal útilokar ekki að hætta við að hætta í þjálfun og taka við portúgalska landsliðinu. 21.12.2022 11:31 Sjá næstu 50 fréttir
„Lokamarkmiðið er alltaf að komast í A-landsliðið“ „Við setjum pressu á okkur að verða betri. Leikmenn bættu sig sem landsliðsmenn og eru betur undirbúnir í að taka skrefið upp í A-landsliðið, sem er lokamarkmiðið,“ segir Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U-21 árs landsliðs drengja í fótbolta. 24.12.2022 10:30
„Sagði að ég gæti orðið allt í lagi miðjumaður en frábær miðvörður“ Glódís Perla Viggósdóttir er fastamaður hjá þýska stórveldinu Bayern München sem og íslenska landsliðinu. Hún sem lék lengi vel sem miðjumaður var færð niður í miðvörð þegar hún var í U-17 ára landsliðinu. Ákvörðun sem hún sér ekki eftir í dag. 24.12.2022 09:01
Brassar séu búnir að ræða við Mourinho um að taka við landsliðinu Brasilíska knattspyrnusambandið vill fá portúgalska knattspyrnustjórann José Mourinho til að taka við landsliðinu eftir að Tite lét af störfum í lok heimsmeistaramótsins í Katar. 24.12.2022 08:00
Kanté verður mögulega frá keppni fram í mars og gæti farið frítt í sumar Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea þarf líklega að spjara sig án N'Golo Kanté næstu þrjá mánuðina. Graham Potter, knattspyrnustjóri liðsins, staðfesti á blaðamannafundi í gær að miðjumaðurinn myndi líklega ekki jafna sig af meiðslum sínum fyrr en í mars á næsta ári. 24.12.2022 07:00
Matuidi leggur skóna á hilluna Blaise Matuidi, sem var hluti af franska landsliðinu sem varð heimsmeistari árið 2018, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir 18 ára feril. 23.12.2022 21:00
HM-hetjan George Cohen látinn George Cohen, sem var hluti af heimsmeistaraliði Englendinga árið 1966, er látinn, 83 ára að aldri. 23.12.2022 19:45
Fimm ára bann fyrir að falsa þjálfararéttindi Mustapha Hadji, knattspyrnuþjálfari og fyrrum leikmaður marokkóska landsliðsins í fótbolta, hefur fengið fimm ára bann frá öllum afskiptum af fótbolta fyrir að falsa þjálfaraskírteini sitt. 23.12.2022 19:01
Landsliðshanskarnir á hilluna eftir ósætti við þjálfarann aðeins 26 ára gamall Kamerúnski landsliðsmarkvörðurinn Andre Onana hefur ákveðið að hætta að spila fyrir landsliðið eftir að hafa lent í deilum við þjálfara liðsins, Rigobert Song, á nýafstöðnu heimsmeistaramóti í Katar. Onana er aðeins 26 ára gamall. 23.12.2022 18:15
Alfons á leið í hollensku úrvalsdeildina Landsliðsbakvörðurinn Alfons Sampsted er að ganga í raðir hollenska félagsins Twente. Alfons hefur undanfarin þrjú ár leikið með Bodø/Glimt í Noregi. 23.12.2022 17:46
Netverjar hlæja að hornspyrnu forseta FIFA Gianni Infantino, forseti FIFA, er óvinsæll og veit af því. Hann varð að banna að sýna sig á stóra skjánum á leikjunum á HM vegna þess að það var alltaf púað svo mikið. 23.12.2022 17:01
Mætti bókstaflega með geit í argentínska búningnum Lionel Messi er orðinn „geitin“ í fótboltasögunni augum mjög margra eftir að hann leiddi argentínska landsliðið til heimsmeistaratitilsins um síðustu helgi. 23.12.2022 15:45
FH nær í miðvörð til Keflavíkur og hafði áður samið við markvörðinn Keflvíkingar halda áfram að missa leikmenn til höfuðborgarsvæðisins en nú síðast sóttu FH-ingar miðvörðinn Dani Hatakka til Reykjanesbæjar. 23.12.2022 15:19
Ferguson greip Rooney glóðvolgan á bar Wayne Rooney hefur minnst þess þegar Sir Alex Ferguson greip hann glóðvolgan á skemmtistað skömmu eftir að hann gekk í raðir Manchester United. 23.12.2022 12:30
Góður dagur hjá Söndru: Á topp tíu í fyrsta sinn og búin að gera nýjan samning Landsliðsmarkvörðurinn Sandra Sigurðardóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Íslands- og bikarmeistara Vals. 23.12.2022 10:07
Ræða að setja Messi á peningaseðil í Argentínu Það er allt á öðrum endanum í Argentínu eftir heimsmeistaratitil fótboltalandsliðsins og Lionel Messi er fyrir löngu kominn í guðatölu í landinu. 23.12.2022 10:01
Frakkar sendu kvörtunarbréf vegna Martínez Franska knattspyrnusambandið hefur kvartað formlega undan Emiliano Martínez, markverði Argentínu, vegna háttsemi hans eftir úrslitaleik HM. 23.12.2022 08:31
Toppliðið ætlar að vera virkt í janúarglugganum Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að það verði nóg um að vera hjá félaginu þegar félagsskipaglugginn í Evrópu opnar í janúar, sérstaklega eftir meiðsli framherjans Gabriel Jesus. 23.12.2022 08:00
Rannsaka hvernig Saltkallinn komst inn á völlinn Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, ætlar að rannsaka hvernig tyrkneski kokkurinn Nusret Gokce, betur þekktur sem Salt Bae, komst inn á völlinn eftir úrslitaleik HM. 23.12.2022 07:31
Manchester United fær C-deildarlið Charlton í heimsókn Dregið var í átta liða úrslit enska deildarbikarsins í knattspyrnu eftir að viðureign Manchester City og Liverpool lauk í kvöld. 22.12.2022 22:57
Sveindís og stöllur unnu risasigur | Englandsmeistararnir gulltryggðu efsta sætið Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg unnu sannkallaðan risasigur er liðið heimsótti St. Polten í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld, 2-8. Þá unnu Englandsmeistarar Chelsea öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti PSG. 22.12.2022 22:05
Englandsmeistararnir slógu bikarmeistarana úr leik Englandsmeistarar Manchester City eru á leið í átta liða úrslit enska deildarbikarsins á kostnað ríkjandi bikarmeistara Liverpool efti 3-2 sigur í frábærum leik í kvöld. 22.12.2022 21:53
Fjórði sigurinn í röð hjá Sverri og félögum Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í PAOK unnu góðan 0-2 útisigur er liðið heimsótti Panetolikos í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fjórði deildarsigur liðsins í röð. 22.12.2022 19:29
Birkir og félagar úr leik eftir óvænt tap Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor eru úr leik í tyrknesku bikarkeppninni í fótbolta eftir óvænt tap gegn B-deildarliðinu Rizespor í framlengdum leik í kvöld. Lokatölur 3-4 eftir að staðan var 2-2 að venjulegum leiktíma loknum. 22.12.2022 18:38
KSÍ mun ekki styðja Infantino til endurkjörs Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, mun ekki styðja við framboð Gianni Infantino til endurkjörs sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA. 22.12.2022 17:31
Segir að City verði að vinna Meistaradeildina til að fullkomna tíma sinn hjá félaginu Pep Guardiola segir að hann verði að stýra Manchester City til sigurs í Meistaradeild Evrópu til að tími hans hjá félaginu teljist fullkomnaður. 22.12.2022 17:00
Blatter gagnrýnir Infantino harðlega Sepp Blatter hefur gagnrýnt eftirmann sinn í embætti forseta FIFA fyrir hugmyndir um að breyta keppnum á vegum sambandsins. 22.12.2022 16:31
Ronaldo skrifi undir sjö ára samning við Sáda Cristiano Ronaldo er við það að ganga frá stærsta samningi fótboltamanns í sögunni við Sádi-Araba. Sjö ára samningur muni skila honum yfir 560 milljónum króna á viku. 22.12.2022 15:45
Sá fyrir HM-gullið og að hann myndi skora í úrslitaleiknum Argentínski landsliðsmaðurinn Ángel Di María er maður stórleikjanna enda hefur hann skorað í úrslitaleiknum í síðustu þremur stóru titlum Argentínumanna, á Ólympíuleikum, í Suðurameríkukeppni og á heimsmeistaramóti. 22.12.2022 14:31
Ætlaði að skila tæpu tonni kókaíns til glæpagengis Orlando Rollo, fyrrum forseti brasilíska stórliðsins Santos, sem jafnframt vann fyrir lögregluna, er sakaður um að hafa tekið við greiðslu frá stærstu glæpasamtökum Brasilíu með það fyrir augum að skila þeim gríðarlegu magni kókaíns úr vörslu lögreglu. 22.12.2022 14:00
Þóttist ekki skilja ensku til að sleppa við treyjuskipti við Ástrala Leikmaður ástralska landsliðsins hefur greint frá sérstakri ástæðu þess að hann skiptist ekki á treyjum við Olivier Giroud eftir leikinn gegn Frakklandi á HM í Katar. 22.12.2022 13:31
LeBron og eigendur Liverpool líta til Las Vegas Fenway Sports Group, sem á meirihluta í enska fótboltaliðinu Liverpool, ætla að selja félagið til að demba sér í bandaríska körfuboltann ásamt körfuboltastjörnunni LeBron James sem á einnig hlut í Liverpool. Þeir hyggjast stofna nýtt lið í NBA-deildinni. 22.12.2022 13:00
Kærustuparið mætti á hækjum á BBC hófið Knattspyrnukonurnar Vivianne Miedema og Beth Mead eru ekki bara tvær af bestu framherjum heims því þær eru líka í sambandi. 22.12.2022 11:31
Ísland niður um eitt sæti og heimsmeistararnir komust ekki á toppinn Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu endar árið 2022 í 63. sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins. 22.12.2022 10:15
Ástand Pelés versnar og hann verður á spítala yfir jólin Heilsu brasilíska fótboltagoðsins Pelé hefur hrakað enn frekar og hann verður á spítala yfir jólin. 22.12.2022 07:31
Karólína Lea sneri aftur | Guðrún fékk á sig sex mörk í Katalóníu Guðrún Arnardóttir stóð vaktina í vörn Rosengård þegar liðið tapaði 6-0 fyrir stórliði Barcelona í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Athygli vakti að enginn Íslendingur var í byrjunarliði Bayern München í 2-0 sigri á Benfica en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kom inn af bekknum undir lok leiks. 21.12.2022 22:15
Jóhann Berg spilaði allan leikinn á Old Trafford en Man United fór nokkuð þægilega áfram Manchester United lagði Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley í enska deildarbikarnum í kvöld. Lokatölur á Old Trafford 2-0 heimamönnum í vil. 21.12.2022 21:55
Sara Björk hvergi sjáanleg þegar Juventus féll úr leik | Arsenal skoraði níu Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir var ekki í leikmannahóp Juventus þegar liðið gerði markalaust jafntefli við hennar fyrrum lið Lyon. Jafnteflið þýðir að Juventus er úr leik í Meistaradeild Evrópu. 21.12.2022 20:05
Tvær vítaspyrnur fóru forgörðum en samt komst Rúnar Alex áfram Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson og samherjar hans í Alanyaspor unnu 3-2 sigur á Eyupspor í tyrknesku bikarkeppninni. Leikurinn fór í framlengingu þar sem Koka, samherji Rúnars, brenndi af tveimur vítaspyrnum í venjulegum leiktíma. 21.12.2022 19:02
Martínez sagði Ten Hag að kaupa sig til að losna við Arsenal Nýkrýndi heimsmeistarinn Lisandro Martínez var með tilboð frá Arsenal á borðinu síðasta sumar en vildi frekar endurnýja kynnin við Erik ten Hag, stjóra Manchester United. 21.12.2022 17:45
Guðbjörg fékk styttuna eftir fimm ára bið Guðbjörg Gunnarsdóttir fékk í dag afhenta styttu frá Knattspyrnusambandi Íslands fyrir að spila 50 landsleiki fyrir Íslands hönd. Afhendingin kemur í kjölfar gagnrýni á sambandið fyrr í vetur. 21.12.2022 17:00
Fyrrverandi Valsari tekur við Charlton Dean Holden, fyrrverandi leikmaður Vals, hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Charlton Athletic í ensku C-deildinni. 21.12.2022 14:30
Konungurinn heimtaði að mömmur fótboltahetjanna væru með á myndinni Marokkó var sannarlega spútniklið heimsmeistaramótsins í fótbolta í Katar þar sem liðið komst, fyrst landsliða frá Afríku, alla leið í undanúrslit keppninnar. 21.12.2022 13:31
Messi og félagar flúðu í þyrlu þegar æsingurinn varð of mikill Áhuginn á sigurskrúðgöngu argentínsku heimsmeistaranna var það mikill í heimalandinu að leikmenn liðsins urðu að flýja af vettvangi. 21.12.2022 13:00
Vialli fer halloka í baráttunni við krabbamein Ástand ítalska fótboltagoðsins Gianlucas Vialli fer versnandi. Hann glímir við krabbamein í brisi. 21.12.2022 12:00
Van Gaal útilokar ekki að taka við Portúgal Louis van Gaal útilokar ekki að hætta við að hætta í þjálfun og taka við portúgalska landsliðinu. 21.12.2022 11:31
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn