Fleiri fréttir

Infantino vill HM á þriggja ára fresti

Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, vill að heimsmeistaramótið í fótbolta sé haldið með þriggja ára millibili frekar en fjögurra eins og hefur verið venjan frá því mótið var sett á laggirnar.

Ton­ey kærður fyrir 30 brot til við­bótar

Ivan Toney, framherji Brentford í ensku úrvalsdeildinni, var á dögunum kærður fyrir fjölda brota á veðmálareglum deildarinnar. Nú hafa 30 brot bæst við kæruna.

Rúnar Már aftur til Rúmeníu

Knattspyrnumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson er ekki lengur án félags. Hann hefur samið við rúmenska liðið Voluntari og snýr því aftur til Rúmeníu eftir að hafa spilað með CFR Cluj þar í landi frá febrúar 2021 þangað til í júlí á þessu ári.

Stelpurnar mæta HM-liði Filippseyja

Fyrsta opinbera verkefni kvennalandsliðsins í fótbolta á nýju ári er að taka þátt í Pinatar bikarnum en mótið fer fram á Spáni dagana 13. til 21. febrúar næstkomandi.

Næstum því búnir að slasa Messi í fagnaðar­látunum

Hvað væri það versta sem gæti gerst í fagnaðarlátum Argentínumanna eftir heimsmeistaratitilinn? Við sáum það kannski næstum því verða að veruleika í sigurhátíð Argentínumanna um miðja nótt í Buenos Aires.

Martínez útskýrir fagnið umdeilda

Emiliano Martínez, markvörður heimsmeistara Argentínu, hefur útskýrt af hverju hann fagnaði eins og gerði eftir að tók við verðlaununum fyrir að vera besti markvörður HM í Katar.

Aldrei fleiri mörk skoruð á HM

Heimsmeistaramótið í Katar, sem lauk með sigri Argentínumanna síðastliðinn sunnudag, er það heimsmeistaramót sem hefur boðið upp á flest mörk í sögunni.

Birkir Bjarna „montaði“ sig af Messi treyjunni

Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason er handhafi landsleikjametsins og hefur alls spilað 113 landsleiki á ferlinum. Hann er þó sérstaklega ánægður með eina treyju sem hann fékk í skiptum í þessum leikjum.

Richarlison með andlit Neymars á bakinu sínu

Richarlison stimplaði sig inn í brasilíska landsliðið á heimsmeistaramótinu í Katar með góðri frammistöðu þótt að ekki hafi það dugað til að koma liðinu í undanúrslitin.

Mbappé nennti ekkert að tala við Macron eftir leik

Emmanuel Macron Frakklandsforseti reyndi margoft að hughreysta Kylian Mbappé eftir úrslitaleik HM þar sem Frakkar töpuðu fyrir Argentínumönnum í vítaspyrnukeppni. Mbappé gaf hins vegar lítið fyrir atlot forsetans.

Pelé óskaði Messi til hamingju: „Diego er brosandi“

Pelé fylgdist að sjálfsögðu með úrslitaleik HM í gær þar sem Argentína vann Frakkland eftir vítaspyrnukeppni. Hann sendi Lionel Messi, fyrirliða argentínska liðsins, hamingjuóskir á samfélagsmiðlum í leikslok.

Nokkrir miðjumenn á radarnum hjá Klopp

Enskir fjölmiðlar hafa verið duglegir að orða miðvallarleikmenn við Liverpool síðustu daga en talið er að Jürgen Klopp muni hressa upp á miðsvæðið þegar opnað verður fyrir félagaskipti í janúar.

Deschamps telur veikindin hafa haft slæm áhrif

Didier Deschamps, þjálfari franska karlalandsliðsins í fótbolta, sagði veikindin sem herjuðu á franska liðið í aðdraganda úrslitleiks heimsmeistaramótsins sem fram fór í Doha í Katar í dag hafi haft bæði andleg og líkamleg áhrif á leikmenn liðsins.

Messi ekki hættur með landsliðinu

Lionel Messi kveðst ekki ætla að hætta á toppnum með argentínska karlalandsliðinu í fótbolta karla en hann varð heimsmeistari með liðinu í Doha í Katar fyrr í dag. 

Messi valinn bestur á mótinu

Lionel Messi var valinn besti leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í fótbolta karla sem lauk með sigri Messi og félaga hjá Argentínu í Doha og Katar í dag. 

Messi kveður HM með því að lyfta loksins styttunni

Argentína er heimsmeistari í fótbolta karla eftir sigur gegn Frakklandi í stórkostlegum úrslitaleik á Lusail leikvangnum í Doha í Katar í dag. Úrslitin réðust eftir vítaspyrnukeppni en staðan var 3-3 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. 

Southgate tekur slaginn með Englandi á EM 2024

Enska knattspyrnusambandið, FA, staðfesti sögusagnirnar um að Gareth Southgate, þjálfari Englands í fótbolta, verður þjálfari Englands á EM 2024 sem haldið verður í Þýskalandi.

Sjá næstu 50 fréttir