Fleiri fréttir Martínez sagði Ten Hag að kaupa sig til að losna við Arsenal Nýkrýndi heimsmeistarinn Lisandro Martínez var með tilboð frá Arsenal á borðinu síðasta sumar en vildi frekar endurnýja kynnin við Erik ten Hag, stjóra Manchester United. 21.12.2022 17:45 Guðbjörg fékk styttuna eftir fimm ára bið Guðbjörg Gunnarsdóttir fékk í dag afhenta styttu frá Knattspyrnusambandi Íslands fyrir að spila 50 landsleiki fyrir Íslands hönd. Afhendingin kemur í kjölfar gagnrýni á sambandið fyrr í vetur. 21.12.2022 17:00 Fyrrverandi Valsari tekur við Charlton Dean Holden, fyrrverandi leikmaður Vals, hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Charlton Athletic í ensku C-deildinni. 21.12.2022 14:30 Konungurinn heimtaði að mömmur fótboltahetjanna væru með á myndinni Marokkó var sannarlega spútniklið heimsmeistaramótsins í fótbolta í Katar þar sem liðið komst, fyrst landsliða frá Afríku, alla leið í undanúrslit keppninnar. 21.12.2022 13:31 Messi og félagar flúðu í þyrlu þegar æsingurinn varð of mikill Áhuginn á sigurskrúðgöngu argentínsku heimsmeistaranna var það mikill í heimalandinu að leikmenn liðsins urðu að flýja af vettvangi. 21.12.2022 13:00 Vialli fer halloka í baráttunni við krabbamein Ástand ítalska fótboltagoðsins Gianlucas Vialli fer versnandi. Hann glímir við krabbamein í brisi. 21.12.2022 12:00 Van Gaal útilokar ekki að taka við Portúgal Louis van Gaal útilokar ekki að hætta við að hætta í þjálfun og taka við portúgalska landsliðinu. 21.12.2022 11:31 „Fór eins óheppilega og gat verið á fyrsta ári“ Víðir Sigurðsson hefur gefið út bókina um Íslenska knattspyrnu í fjörutíu ár og á dögunum kom út 42. bókin í bókaflokknum. Sú nýjasta sker sig úr meðal allra hinna og ekki bara með því að vera með fleiri blaðsíður. 21.12.2022 10:01 Jóhann Berg segir að leikmenn Burnley séu svekktir að fá ekki að mæta Ronaldo Jóhann Berg Guðmundsson segir að yngri leikmenn Burnley séu svekktir að fá ekki tækifæri til að mæta Cristiano Ronaldo þegar liðið sækir Manchester United heim í 4. umferð enska deildabikarsins í kvöld. 21.12.2022 09:00 Real Madrid bjartsýnt á að vinna kapphlaupið um Bellingham Forráðamenn Real Madrid eru bjartsýnir á að vinna kapphlaupið um enska landsliðsmanninn Jude Bellingham. 21.12.2022 08:31 Sakaður um að hafa lekið upplýsingum úr franska hópnum í fjölmiðla Benjamin Pavard, leikmaður franska fótboltalandsliðsins, er sakaður um að hafa gagnrýnt samherja sína á meðan úrslitaleik HM stóð og lekið upplýsingum úr herbúðum franska liðsins. 21.12.2022 08:00 Martínez mætti með Mbappé-brúðu í fögnuðinn Emiliano Martínez hélt áfram að strá salti í sár Frakka þegar Argentínumenn fögnuðu heimsmeistaratitlinum í Búenos Aires í gær. 21.12.2022 07:32 Infantino vill HM á þriggja ára fresti Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, vill að heimsmeistaramótið í fótbolta sé haldið með þriggja ára millibili frekar en fjögurra eins og hefur verið venjan frá því mótið var sett á laggirnar. 21.12.2022 06:01 Fjögur af fimm úrvalsdeildarliðum áfram Leicester City, Newcastle United, Southampton og Úlfarnir eru öll komin áfram í enska deildarbikarnum í fótbolta. 20.12.2022 22:30 Toney kærður fyrir 30 brot til viðbótar Ivan Toney, framherji Brentford í ensku úrvalsdeildinni, var á dögunum kærður fyrir fjölda brota á veðmálareglum deildarinnar. Nú hafa 30 brot bæst við kæruna. 20.12.2022 21:30 Isco á förum frá Sevilla eftir aðeins fjóra mánuði hjá félaginu Spánverjinn sóknarþenkjandi Isco gekk í raðir Sevilla í sumar eftir að hafa verið leikmaður Real Madríd til fjölda ára. Hann skrifaði undir samning til ársins 2024 en virðist nú á leið frá Andalúsíu. 20.12.2022 20:02 Rúnar Már aftur til Rúmeníu Knattspyrnumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson er ekki lengur án félags. Hann hefur samið við rúmenska liðið Voluntari og snýr því aftur til Rúmeníu eftir að hafa spilað með CFR Cluj þar í landi frá febrúar 2021 þangað til í júlí á þessu ári. 20.12.2022 19:16 United virkjar ákvæði fjögurra en ekki hjá De Gea Manchester United hefur virkjað framlengingarákvæði samninga fjögurra leikmanna liðsins en forráðamenn félagsins ákváðu að gera það ekki hjá markverðinum David De Gea. 20.12.2022 17:00 Gefur allan HM-bónusinn til góðgerðarmála Hakim Ziyech hefur ákveðið að láta gott af sér leiða og leyfa fleirum að njóta ávaxtarins af sögulegum árangri Marokkó á HM í Katar. 20.12.2022 15:46 Fimmfaldur Messi fagnar á risaauglýsingaskilti í Dúbaí Lionel Messi er maðurinn í dag eftir langþráðan heimsmeistaratitilinn hans um helgina. 20.12.2022 14:00 Ronaldo gæti samþykkt stjarnfræðilega hátt tilboð Sádanna fyrir árslok Cristiano Ronaldo mun skrifa undir samning við sádí-arabíska félagið Al Nassr áður en árið er á enda. Samningurinn mun færa honum stjarnfræðilegar upphæðir. 20.12.2022 13:31 Stelpurnar mæta HM-liði Filippseyja Fyrsta opinbera verkefni kvennalandsliðsins í fótbolta á nýju ári er að taka þátt í Pinatar bikarnum en mótið fer fram á Spáni dagana 13. til 21. febrúar næstkomandi. 20.12.2022 13:22 Besta kvenna hefst á risaleik og Besta karla á Kópavogsslag Íslandsmeistarar síðustu fimm ára, Valur og Breiðablik, mætast í 1. umferð Bestu deildar kvenna. Í Bestu deild karla hefst titilvörn Breiðabliks á Kópavogsslag gegn HK. 20.12.2022 13:13 Hulk sprengir nánast fötin utan af sér Þrátt fyrir að vera orðinn 36 ára hefur brasilíski fótboltamaðurinn Hulk sjaldan verið vígalegri. 20.12.2022 12:31 Næstum því búnir að slasa Messi í fagnaðarlátunum Hvað væri það versta sem gæti gerst í fagnaðarlátum Argentínumanna eftir heimsmeistaratitilinn? Við sáum það kannski næstum því verða að veruleika í sigurhátíð Argentínumanna um miðja nótt í Buenos Aires. 20.12.2022 11:31 Gummi Ben gerir upp HM: „Ætla ekki að lofa hvernig ég myndi haga mér“ Fyrrum fótboltahetjan og sjónvarpsmaðurinn Guðmundur Benediktsson, eða Gummi Ben, skemmti sér vel yfir nýafstöðnu heimsmeistaramóti karla í fótbolta sem fram fór í Katar. Hann segir fyllilega sanngjarnt að Argentína hafi fagnað sigri. 20.12.2022 10:00 Lentu um miðja nótt en hundruð þúsunda tóku samt á móti þeim Argentínsku heimsmeistararnir eru komnir heim til Argentínu eftir flug frá Katar og það er óhætt að segja að þeir hafi fengið rosalegar móttökur. 20.12.2022 09:45 Samkvæmt reglunum átti síðasta markið hans Messi aldrei að vera dæmt gilt Lionel Messi skoraði tvö mörk í úrslitaleik HM og Argentína vann heimsmeistaratitilinn eftir vítakeppni. 20.12.2022 09:31 Argentínsk yfirvöld gefa landsmönnum frí til að fagna Ríkisstjórn Argentínu hefur ákveðið að gefa landsmönnum frí í dag til að fagna heimsmeistaratitlinum sem fótboltalandsliðið vann í fyrradag. 20.12.2022 09:00 Saltkallinn braut reglur FIFA eftir úrslitaleikinn Athyglissjúki matreiðslumaðurinn Nusret Gökce, betur þekktur sem Salt Bae, braut reglur FIFA eftir úrslitaleik heimsmeistaramótsins í Katar í fyrradag. 20.12.2022 08:01 Martínez útskýrir fagnið umdeilda Emiliano Martínez, markvörður heimsmeistara Argentínu, hefur útskýrt af hverju hann fagnaði eins og gerði eftir að tók við verðlaununum fyrir að vera besti markvörður HM í Katar. 20.12.2022 07:32 Aldrei fleiri mörk skoruð á HM Heimsmeistaramótið í Katar, sem lauk með sigri Argentínumanna síðastliðinn sunnudag, er það heimsmeistaramót sem hefur boðið upp á flest mörk í sögunni. 20.12.2022 07:00 Coman og Tchouaméni urðu fyrir kynþáttaníð eftir úrslitaleikinn Kingsley Coman og Aurélien Tchouaméni, leikmenn franska landsliðsins í knattspyrnu, urðu báðir fyrir kynþáttaníð á samfélagsmiðlum eftir úrslitaleik HM í knattspyrnu í gær. 19.12.2022 20:31 Segir að hvaða miðlungs þjálfari sem er gæti náð sama árangri og Southgate Jamie Redknapp, fyrrum leikmaður enska landsliðsins í knattspyrnu og núverandi sparkspekingur, er ekki hrifinn af árangri enska liðsins á heimsmeistaramótnu sem lauk í Katar í gær. 19.12.2022 18:31 Heimsmeistararnir verða ekki efstir á styrkleikalista FIFA Argentínumenn, nýkrýndir heimsmeistarar í knattspyrnu, verða ekki efstir á nýjum styrkleikalista FIFA sem kemur út síðar í vikunni. 19.12.2022 17:45 Met: Meira en 44 milljónir líkuðu við heimsmeistarafærslu Messi Lionel Messi varð ekki bara heimsmeistari í fótbolta í gær því hann setti einnig nýtt heimsmet á Instagram. 19.12.2022 17:00 Mikið áfall fyrir Miedema | HM í hættu Vivianne Miedema, framherji Arsenal á Englandi og hollenska landsliðsins, sleit krossband í vikunni. Enska félagið staðfesti tíðindin í dag. 19.12.2022 15:16 Karim Benzema hættur í franska landsliðinu Karim Benzema tilkynnti það í dag að hann hefur spilað sinn síðasta landsleik fyrir Frakkland. 19.12.2022 15:06 Di Maria náði meti sem Messi nær aldrei Angel Di Maria afrekaði það í gær sem enginn annar leikmaður hefur náð í sögu fótboltans. 19.12.2022 14:31 Birkir Bjarna „montaði“ sig af Messi treyjunni Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason er handhafi landsleikjametsins og hefur alls spilað 113 landsleiki á ferlinum. Hann er þó sérstaklega ánægður með eina treyju sem hann fékk í skiptum í þessum leikjum. 19.12.2022 14:00 Richarlison með andlit Neymars á bakinu sínu Richarlison stimplaði sig inn í brasilíska landsliðið á heimsmeistaramótinu í Katar með góðri frammistöðu þótt að ekki hafi það dugað til að koma liðinu í undanúrslitin. 19.12.2022 13:00 Beitir leggur hanskana á hilluna Beitir Ólafsson, markvörður KR, er hættur í fótbolta. Hann er 36 ára. 19.12.2022 12:11 Mbappé nennti ekkert að tala við Macron eftir leik Emmanuel Macron Frakklandsforseti reyndi margoft að hughreysta Kylian Mbappé eftir úrslitaleik HM þar sem Frakkar töpuðu fyrir Argentínumönnum í vítaspyrnukeppni. Mbappé gaf hins vegar lítið fyrir atlot forsetans. 19.12.2022 12:00 Glódís Perla og Hákon Arnar eru Knattspyrnufólk ársins 2022 Glódís Perla Viggósdóttir og Hákon Arnar Haraldsson þóttu skara fram úr meðal íslensk knattspyrnufólks á árinu 2022 en Knattspyrnusamband Íslands hefur greint frá vali sínu. 19.12.2022 10:35 Magnað drónamyndband af heimsfrægu torgi fullu af fagnandi Argentínumönnum Argentínumenn voru búnir að bíða í 36 ár eftir heimsmeistaratitlinum og það þurfti ekkert að pína þá mikið út á götu til að fagna honum í gær. 19.12.2022 10:01 Sjá næstu 50 fréttir
Martínez sagði Ten Hag að kaupa sig til að losna við Arsenal Nýkrýndi heimsmeistarinn Lisandro Martínez var með tilboð frá Arsenal á borðinu síðasta sumar en vildi frekar endurnýja kynnin við Erik ten Hag, stjóra Manchester United. 21.12.2022 17:45
Guðbjörg fékk styttuna eftir fimm ára bið Guðbjörg Gunnarsdóttir fékk í dag afhenta styttu frá Knattspyrnusambandi Íslands fyrir að spila 50 landsleiki fyrir Íslands hönd. Afhendingin kemur í kjölfar gagnrýni á sambandið fyrr í vetur. 21.12.2022 17:00
Fyrrverandi Valsari tekur við Charlton Dean Holden, fyrrverandi leikmaður Vals, hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Charlton Athletic í ensku C-deildinni. 21.12.2022 14:30
Konungurinn heimtaði að mömmur fótboltahetjanna væru með á myndinni Marokkó var sannarlega spútniklið heimsmeistaramótsins í fótbolta í Katar þar sem liðið komst, fyrst landsliða frá Afríku, alla leið í undanúrslit keppninnar. 21.12.2022 13:31
Messi og félagar flúðu í þyrlu þegar æsingurinn varð of mikill Áhuginn á sigurskrúðgöngu argentínsku heimsmeistaranna var það mikill í heimalandinu að leikmenn liðsins urðu að flýja af vettvangi. 21.12.2022 13:00
Vialli fer halloka í baráttunni við krabbamein Ástand ítalska fótboltagoðsins Gianlucas Vialli fer versnandi. Hann glímir við krabbamein í brisi. 21.12.2022 12:00
Van Gaal útilokar ekki að taka við Portúgal Louis van Gaal útilokar ekki að hætta við að hætta í þjálfun og taka við portúgalska landsliðinu. 21.12.2022 11:31
„Fór eins óheppilega og gat verið á fyrsta ári“ Víðir Sigurðsson hefur gefið út bókina um Íslenska knattspyrnu í fjörutíu ár og á dögunum kom út 42. bókin í bókaflokknum. Sú nýjasta sker sig úr meðal allra hinna og ekki bara með því að vera með fleiri blaðsíður. 21.12.2022 10:01
Jóhann Berg segir að leikmenn Burnley séu svekktir að fá ekki að mæta Ronaldo Jóhann Berg Guðmundsson segir að yngri leikmenn Burnley séu svekktir að fá ekki tækifæri til að mæta Cristiano Ronaldo þegar liðið sækir Manchester United heim í 4. umferð enska deildabikarsins í kvöld. 21.12.2022 09:00
Real Madrid bjartsýnt á að vinna kapphlaupið um Bellingham Forráðamenn Real Madrid eru bjartsýnir á að vinna kapphlaupið um enska landsliðsmanninn Jude Bellingham. 21.12.2022 08:31
Sakaður um að hafa lekið upplýsingum úr franska hópnum í fjölmiðla Benjamin Pavard, leikmaður franska fótboltalandsliðsins, er sakaður um að hafa gagnrýnt samherja sína á meðan úrslitaleik HM stóð og lekið upplýsingum úr herbúðum franska liðsins. 21.12.2022 08:00
Martínez mætti með Mbappé-brúðu í fögnuðinn Emiliano Martínez hélt áfram að strá salti í sár Frakka þegar Argentínumenn fögnuðu heimsmeistaratitlinum í Búenos Aires í gær. 21.12.2022 07:32
Infantino vill HM á þriggja ára fresti Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, vill að heimsmeistaramótið í fótbolta sé haldið með þriggja ára millibili frekar en fjögurra eins og hefur verið venjan frá því mótið var sett á laggirnar. 21.12.2022 06:01
Fjögur af fimm úrvalsdeildarliðum áfram Leicester City, Newcastle United, Southampton og Úlfarnir eru öll komin áfram í enska deildarbikarnum í fótbolta. 20.12.2022 22:30
Toney kærður fyrir 30 brot til viðbótar Ivan Toney, framherji Brentford í ensku úrvalsdeildinni, var á dögunum kærður fyrir fjölda brota á veðmálareglum deildarinnar. Nú hafa 30 brot bæst við kæruna. 20.12.2022 21:30
Isco á förum frá Sevilla eftir aðeins fjóra mánuði hjá félaginu Spánverjinn sóknarþenkjandi Isco gekk í raðir Sevilla í sumar eftir að hafa verið leikmaður Real Madríd til fjölda ára. Hann skrifaði undir samning til ársins 2024 en virðist nú á leið frá Andalúsíu. 20.12.2022 20:02
Rúnar Már aftur til Rúmeníu Knattspyrnumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson er ekki lengur án félags. Hann hefur samið við rúmenska liðið Voluntari og snýr því aftur til Rúmeníu eftir að hafa spilað með CFR Cluj þar í landi frá febrúar 2021 þangað til í júlí á þessu ári. 20.12.2022 19:16
United virkjar ákvæði fjögurra en ekki hjá De Gea Manchester United hefur virkjað framlengingarákvæði samninga fjögurra leikmanna liðsins en forráðamenn félagsins ákváðu að gera það ekki hjá markverðinum David De Gea. 20.12.2022 17:00
Gefur allan HM-bónusinn til góðgerðarmála Hakim Ziyech hefur ákveðið að láta gott af sér leiða og leyfa fleirum að njóta ávaxtarins af sögulegum árangri Marokkó á HM í Katar. 20.12.2022 15:46
Fimmfaldur Messi fagnar á risaauglýsingaskilti í Dúbaí Lionel Messi er maðurinn í dag eftir langþráðan heimsmeistaratitilinn hans um helgina. 20.12.2022 14:00
Ronaldo gæti samþykkt stjarnfræðilega hátt tilboð Sádanna fyrir árslok Cristiano Ronaldo mun skrifa undir samning við sádí-arabíska félagið Al Nassr áður en árið er á enda. Samningurinn mun færa honum stjarnfræðilegar upphæðir. 20.12.2022 13:31
Stelpurnar mæta HM-liði Filippseyja Fyrsta opinbera verkefni kvennalandsliðsins í fótbolta á nýju ári er að taka þátt í Pinatar bikarnum en mótið fer fram á Spáni dagana 13. til 21. febrúar næstkomandi. 20.12.2022 13:22
Besta kvenna hefst á risaleik og Besta karla á Kópavogsslag Íslandsmeistarar síðustu fimm ára, Valur og Breiðablik, mætast í 1. umferð Bestu deildar kvenna. Í Bestu deild karla hefst titilvörn Breiðabliks á Kópavogsslag gegn HK. 20.12.2022 13:13
Hulk sprengir nánast fötin utan af sér Þrátt fyrir að vera orðinn 36 ára hefur brasilíski fótboltamaðurinn Hulk sjaldan verið vígalegri. 20.12.2022 12:31
Næstum því búnir að slasa Messi í fagnaðarlátunum Hvað væri það versta sem gæti gerst í fagnaðarlátum Argentínumanna eftir heimsmeistaratitilinn? Við sáum það kannski næstum því verða að veruleika í sigurhátíð Argentínumanna um miðja nótt í Buenos Aires. 20.12.2022 11:31
Gummi Ben gerir upp HM: „Ætla ekki að lofa hvernig ég myndi haga mér“ Fyrrum fótboltahetjan og sjónvarpsmaðurinn Guðmundur Benediktsson, eða Gummi Ben, skemmti sér vel yfir nýafstöðnu heimsmeistaramóti karla í fótbolta sem fram fór í Katar. Hann segir fyllilega sanngjarnt að Argentína hafi fagnað sigri. 20.12.2022 10:00
Lentu um miðja nótt en hundruð þúsunda tóku samt á móti þeim Argentínsku heimsmeistararnir eru komnir heim til Argentínu eftir flug frá Katar og það er óhætt að segja að þeir hafi fengið rosalegar móttökur. 20.12.2022 09:45
Samkvæmt reglunum átti síðasta markið hans Messi aldrei að vera dæmt gilt Lionel Messi skoraði tvö mörk í úrslitaleik HM og Argentína vann heimsmeistaratitilinn eftir vítakeppni. 20.12.2022 09:31
Argentínsk yfirvöld gefa landsmönnum frí til að fagna Ríkisstjórn Argentínu hefur ákveðið að gefa landsmönnum frí í dag til að fagna heimsmeistaratitlinum sem fótboltalandsliðið vann í fyrradag. 20.12.2022 09:00
Saltkallinn braut reglur FIFA eftir úrslitaleikinn Athyglissjúki matreiðslumaðurinn Nusret Gökce, betur þekktur sem Salt Bae, braut reglur FIFA eftir úrslitaleik heimsmeistaramótsins í Katar í fyrradag. 20.12.2022 08:01
Martínez útskýrir fagnið umdeilda Emiliano Martínez, markvörður heimsmeistara Argentínu, hefur útskýrt af hverju hann fagnaði eins og gerði eftir að tók við verðlaununum fyrir að vera besti markvörður HM í Katar. 20.12.2022 07:32
Aldrei fleiri mörk skoruð á HM Heimsmeistaramótið í Katar, sem lauk með sigri Argentínumanna síðastliðinn sunnudag, er það heimsmeistaramót sem hefur boðið upp á flest mörk í sögunni. 20.12.2022 07:00
Coman og Tchouaméni urðu fyrir kynþáttaníð eftir úrslitaleikinn Kingsley Coman og Aurélien Tchouaméni, leikmenn franska landsliðsins í knattspyrnu, urðu báðir fyrir kynþáttaníð á samfélagsmiðlum eftir úrslitaleik HM í knattspyrnu í gær. 19.12.2022 20:31
Segir að hvaða miðlungs þjálfari sem er gæti náð sama árangri og Southgate Jamie Redknapp, fyrrum leikmaður enska landsliðsins í knattspyrnu og núverandi sparkspekingur, er ekki hrifinn af árangri enska liðsins á heimsmeistaramótnu sem lauk í Katar í gær. 19.12.2022 18:31
Heimsmeistararnir verða ekki efstir á styrkleikalista FIFA Argentínumenn, nýkrýndir heimsmeistarar í knattspyrnu, verða ekki efstir á nýjum styrkleikalista FIFA sem kemur út síðar í vikunni. 19.12.2022 17:45
Met: Meira en 44 milljónir líkuðu við heimsmeistarafærslu Messi Lionel Messi varð ekki bara heimsmeistari í fótbolta í gær því hann setti einnig nýtt heimsmet á Instagram. 19.12.2022 17:00
Mikið áfall fyrir Miedema | HM í hættu Vivianne Miedema, framherji Arsenal á Englandi og hollenska landsliðsins, sleit krossband í vikunni. Enska félagið staðfesti tíðindin í dag. 19.12.2022 15:16
Karim Benzema hættur í franska landsliðinu Karim Benzema tilkynnti það í dag að hann hefur spilað sinn síðasta landsleik fyrir Frakkland. 19.12.2022 15:06
Di Maria náði meti sem Messi nær aldrei Angel Di Maria afrekaði það í gær sem enginn annar leikmaður hefur náð í sögu fótboltans. 19.12.2022 14:31
Birkir Bjarna „montaði“ sig af Messi treyjunni Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason er handhafi landsleikjametsins og hefur alls spilað 113 landsleiki á ferlinum. Hann er þó sérstaklega ánægður með eina treyju sem hann fékk í skiptum í þessum leikjum. 19.12.2022 14:00
Richarlison með andlit Neymars á bakinu sínu Richarlison stimplaði sig inn í brasilíska landsliðið á heimsmeistaramótinu í Katar með góðri frammistöðu þótt að ekki hafi það dugað til að koma liðinu í undanúrslitin. 19.12.2022 13:00
Beitir leggur hanskana á hilluna Beitir Ólafsson, markvörður KR, er hættur í fótbolta. Hann er 36 ára. 19.12.2022 12:11
Mbappé nennti ekkert að tala við Macron eftir leik Emmanuel Macron Frakklandsforseti reyndi margoft að hughreysta Kylian Mbappé eftir úrslitaleik HM þar sem Frakkar töpuðu fyrir Argentínumönnum í vítaspyrnukeppni. Mbappé gaf hins vegar lítið fyrir atlot forsetans. 19.12.2022 12:00
Glódís Perla og Hákon Arnar eru Knattspyrnufólk ársins 2022 Glódís Perla Viggósdóttir og Hákon Arnar Haraldsson þóttu skara fram úr meðal íslensk knattspyrnufólks á árinu 2022 en Knattspyrnusamband Íslands hefur greint frá vali sínu. 19.12.2022 10:35
Magnað drónamyndband af heimsfrægu torgi fullu af fagnandi Argentínumönnum Argentínumenn voru búnir að bíða í 36 ár eftir heimsmeistaratitlinum og það þurfti ekkert að pína þá mikið út á götu til að fagna honum í gær. 19.12.2022 10:01