Fleiri fréttir

Meistaraleg tækling Glódísar Perlu í Meistaradeildinni vekur mikla athygli
Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í Bayern München unnu glæsilegan sigur á Barcelona í Meistaradeildinni í gær.

Mbappé misbýður bjórinn og neitar að auglýsa Budweiser
Kylian Mbappé hefur vísvitandi neitað að auglýsa bandaríska bjórframleiðandann Budweiser í kringum heimsmeistaramótið í Katar. Hann neitar að auglýsa heilsuspillandi vörur.

„Ef ég er ekki hamingjusöm þá er ég ekki að fara spila vel“
Dagný Brynjarsdóttir er án efa einn besti skallamaður sem Ísland hefur alið. Það gerðist hins vegar ekki af sjálfu sér. Það var ekki fyrr en hún var komin í háskóla í Bandaríkjunum sem þáverandi þjálfarinn hennar sagðist ætla að gera hana að einum besta skallamanni í heimi.

Sterling vill snúa aftur til Katar
Raheem Sterling leitast nú eftir að koma til móts við enska landsliðshópinn á ný eftir að hafa flogið heim til Englands vegna fjölskyldukrísu á sunnudaginn var.

Boufal og Bono í uppáhaldi og segir stemmninguna í Marokkó glæsilega
Mía Georgsdóttir, formaður félags kvenna frá Marokkó, fylgdist spennt með þegar Marokkóar sigruðu Spánverja í vítaspyrnukeppni, 3-1, í sextán liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. Með sigrinum komst Marokkó í átta liða úrslit HM í fyrsta sinn. Mía segir gleðina í Marokkó ósvikna um þessar mundir.

FIFA „harmi slegið“ vegna andláts verkamanns
Filippeyskur verkamaður lést í vinnuslysi eftir að HM í Katar hófst, í nánd við æfingasvæði liðs Sádi-Arabíu. Talsmenn Alþjóðaknattspyrnusambansins kveðast miður sín vegna atviksins, sem verði rannsakað nánar.

Systir Ronaldos grátbiður hann að hætta í landsliðinu
Systir Cristianos Ronaldo hefur grátbeðið hann um að hætta í portúgalska landsliðinu.

Glódís Perla og stöllur hennar í Bayern fyrstar til að leggja Barcelona að velli
Bayern München gerði sér lítið fyrir og vann magnaðan 3-1 sigur á Barcelona í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Um er að ræða fyrsta tap Barcelona á leiktíðinni, í öllum keppnum. Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn Bayern að venju.

María lék allan leikinn í öruggum sigri Man United
Manchester United vann öruggan 4-1 sigur á Everton í enska deildarbikarnum í fótbolta í kvöld. María Þórisdóttir lék allan leikinn í vörn Man United. Þá vann Manchester City 2-0 útisigur á Liverpool.

Brassar líklegastir til að vinna HM
Tölfræðiveitan Gracenote hefur haldið utan um líklegasta sigurvegarann frá því ljóst var hvaða þjóðir myndu keppa á HM í fótbolta sem nú fer fram í Katar. Þegar komið er að átta liða úrslitum keppninnar er Brasilía sú þjóð sem er talin líklegust til afreka.

Cloé skoraði tvö í sigri Benfica á Rosengård
Cloé Lacasse, fyrrum leikmaður ÍBV, skoraði í kvöld tvö af þremur mörkum Benfica í 3-1 útisigri á Guðrúnu Arnarsdóttur og stöllum hennar í Rosengård þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu.

Nýliðar HK sækja liðsstyrk til Eyja
HK hefur sótt sinn fyrsta leikmann fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla í fótbolta. Sá heitir Atli Hrafn Andrason og kemur frá ÍBV.

Fleiri Færeyingar á leiðinni í Kópavog?
Það er nóg um að vera á skrifstofu Íslandsmeistara Breiðabliks en félagið er nú orðað við færeyska landsliðsmanninn Klæmint Olsen sem leikur með NSÍ Runavík í heimalandinu.

Brynjar Björn rekinn þrátt fyrir að halda Örgryte uppi
Brynjar Björn Gunnarsson hefur verið sagt upp störfum sem þjálfari Örgryte í sænsku B-deildinni í fótbolta. Hann tók við liðinu í maí síðastliðnum en er nú atvinnulaus.

Gerði Liverpool mistök með því að kaupa rangan Benfica mann?
Margir stuðningsmenn Liverpool óttast það að félagið hafi gert stór mistök á leikmannamarkaðnum í sumar.

Ágúst snýr aftur í Smárann
Ágúst Eðvald Hlynsson er genginn í raðir Breiðabliks frá Horsens í Danmörku. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Íslandsmeistarana.

Forseti PSG: Höfum áhuga á Jude Bellingham en ekki Cristiano Ronaldo
Allt lítur út fyrir að Paris Saint-Germain ætli að blanda sér af alvöru í kapphlaupið um enska landsliðsmanninn Jude Bellingham.

Læknar segja ástand Pelés að lagast
Ástand brasilíska fótboltagoðsins Pelés er að lagast. Þetta segja læknar hans á Albert Einstein sjúkrahúsinu í Sao Paulo.

Segist ekki vera búinn að ákveða hlutverk Ronaldo
Gærkvöldið var líka gott kvöld fyrir alla Portúgala nema kannski Cristiano Ronaldo.

Þungavigtarbikarinn leysir af Fotbolti.net mótið
Örlög Fótbolta.net-mótsins eru ráðin en Þungavigtarbikarinn mætir til leiks í staðinn.

Hazard hættur í landsliðinu eftir vonbrigðin í Katar
Eden Hazard er hættur í belgíska landsliðinu sem komst ekki upp úr sínum riðli á heimsmeistaramótinu í Katar.

Spilaði í Víkinni í fyrra: Hver er Gonçalo Ramos?
Það vakti mikla athygli þegar Fernando Santos, þjálfari Portúgals, ákvað að byrja með Gonçalo Ramos sem fremsta mann gegn Sviss í 16-liða úrslitum HM og skilja þar með Cristiano Ronaldo eftir á bekknum. Portúgal vann 6-1, Ramos skoraði þrennu og Santos fór sáttur að sofa. En hver er Gonçalo Matias Ramos?

Ronaldo: Þetta er ekki satt
Cristiano Ronaldo segir það ekki vera satt að hann sé búinn að semja við lið Al Nassr í Sadí Arabíu.

Hetjan hleypur alltaf og kyssir mömmu sína í stúkunni í leikslok
Achraf Hakimi var hetja Marokkó í gær þegar hann tryggði liðinu sigur í vítaspyrnukeppni á móti Spáni og þar með sögulegt sæti í átta liða úrslitum.

Landsliðshetjan gat loksins lagað beyglaða markmannsputtann sinn
Það reynir oft mikið á puttana að vera markvörður í fótbolta og það sást vel á puttum eins af okkar allra bestu fótboltamarkvörðum.

Jesus undir hnífinn og frá keppni næstu mánuðina
Gabriel Jesus, framherji Brasilíu og Arsenal, verður frá keppni í dágóða stund vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik gegn Kamerún.

Ronaldo fljótur inn í klefa eftir magnaðan sigur Portúgals
Cristiano Ronaldo virtist ekki hafa of mikinn áhuga á að fagna með liðsfélögum sínum eftir magnaðan 6-1 sigur Portúgals á Sviss í 16-liða úrslitum HM í fótbolta ef marka má myndbandsupptöku sem nú fer líkt og eldur um sinu á samfélagsmiðlum.

Óttar valinn leikmaður ársins hjá Oakland Roots
Knattspyrnumaðurinn Óttar Magnús Karlsson hefur verið valinn leikmaður ársins hjá bandaríska B-deildarfélaginu Oakland Roots.

Hvarf til að horfa á HM og konan skilaði honum
Adriano, fyrrverandi leikmaður brasilíska landsliðsins, Parma, Inter og fleiri liða, er skilinn eftir afar stutt hjónaband.

Eto'o biðst afsökunar á því að hafa ráðist á mann á HM
Samuel Eto'o, formaður kamerúnska knattspyrnusambandsins og fyrrum stórstjarna í heimsfótboltanum, hefur beðist afsökunar eftir að hafa ráðist á mann fyrir utan leikvang á HM í Katar í gærkvöldi.

Portúgal flaug inn í átta liða úrslitin
Portúgal varð í kvöld seinasta þjóðin til að tryggja sér sæti í átta liða úrslit heimsmeistaramótsins í Katar er liðið vann öruggan 6-1 sigur gegn Sviss. Gonçalo Ramos, sem kom inn í byrjunarliðið fyrir Cristiano Ronaldo, stal senunni og skoraði þrennu.

Liðsfélagi Alberts dæmdur í sex ára fangelsi fyrir hópnauðgun
Ítalski knattspyrnumaðurinn Manolo Portanova, leikmaður ítalska B-deildarliðsins Genoa, hefur verið dæmdur í sex ára fangelsi vegna þátttöku sinnar í hópnauðgun. Brotið átti sér stað í maí á síðasta ári.

Marokkó sendi Spánverja heim eftir sigur í vítaspyrnukeppni
Marokkó tryggði sér sæti í átta liða úrslitum HM í Katar með því að leggja Spánverja í vítaspyrnukeppni, 3-0. Staðan var enn markalaus eftir venjulegan leiktíma og framlengingu, en það voru þeir marokkósku sem höfðu sterkari taugar á vítapunktinum.

Thiago Silva sló HM-met hins eina og sanna Roger Milla í gær
Brasilíski fyrirliðinn Thiago Silva spilaði ekki aðeins frábærlega í vörn Brasilíu í sigrinum á Suður-Kóreu í gær því hann minnti líka á sig í sóknarleiknum.

Telja að vellirnir á HM séu málaðir til að líta betur út
Þó nokkrir keppendur á HM í fótbolta sem nú fer fram í Katar hafa kvartað yfir því að vellirnir séu málaðir til að líta betur út. Leiðir það til þess að búningar leikmanna verða grænlitaðir þó augljóst sé að ekki sé um grasgrænku að ræða.

Sjáðu Samuel Eto'o ráðast á mann fyrir utan leikvang á HM í Katar
Forseti kamerúnska knattspyrnusambandsins og fyrrum stórstjarna í heimsfótboltanum missti algjörlega stjórn á skapi sínum fyrir utan leikvang á HM í Katar í gærkvöldi.

Hefur ekki talað við Ronaldo um mögulegan flutning til Sádi-Arabíu
Fernando Santos, þjálfari Portúgals, segist ekki hafa talað við stjörnuframherja sinn Cristiano Ronaldo um möguleg skipti hans til Al Nassr í Sádi-Arabíu.

Brasilíski þjálfarinn segist dansa til að tala mál ungu strákanna í liðinu
Leikmenn brasilíska fótboltalandsliðsins virðist skemmta sér konunglega saman og það sést líka á frammistöðu þeirra inn á vellinum.

Lét leikmennina sína taka þúsund víti
Spænski landsliðsþjálfarinn Luis Enrique er sannfærður um að vítaspyrnukeppni sé ekki happadrætti og passaði upp á það að hans menn myndu undirbúa sig fyrir slíkar kringumstæður.

Richarlison grét af gleði þegar hann hitti Ronaldo
Tilfinningarnar báru Richarlison ofurliði þegar hann hitti sjálfan Ronaldo eftir sigur Brasilíu á Portúgal, 4-1, í sextán liða úrslitum á HM í Katar í gær.

Óttast að Liverpool hafi hreinlega ekki efni á Jude Bellingham
Enski landsliðsmaðurinn Jude Bellingham hefur verið orðaður við Liverpool í langan tíma en nú er spurning hvort að kappinn sé hreinlega að spila of vel á heimsmeistaramótinu í Katar.

Milljarðavöllur rifinn eftir ársnotkun og þrettán leiki
Leikur Brasilíu og Suður-Kóreu í 16-liða úrslitum HM í Katar í gærkvöld var síðasti viðburðurinn sem fram fór á Velli 974 í Doha sem verður nú rifinn.

Styrkir foreldra með veik börn eftir dótturmissinn
Luis Enrique, þjálfari spænska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur haldið úti reglulegum útsendingum á myndbandsmiðlinum Twitch á meðan heimsmeistaramótið í Katar hefur staðið yfir. Tekjur hans af þeim munu renna í gott málefni.

„Ég trúi ekki mínum eigin augum“
Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United og írska landsliðsins, fannst ekki mikið koma til fagnaðarláta leikmanna brasilíska landsliðsins er liðið hafði betur gegn Suður-Kóreu í 16-liða úrslitum HM í gær.

Breiðablik heldur áfram að sækja leikmenn
Mikaela Nótt Pétursdóttir hefur samið við Breiðablik og mun leika með liðinu í Bestu deild kvenna á næstu leiktíð. Hún kemur frá Haukum en var í láni hjá Íslandsmeisturum Vals á síðustu leiktíð.