Fleiri fréttir Núnez fékk hughreystandi skilaboð frá Suárez eftir rauða spjaldið gegn Palace Darwin Núnez, framherji Liverpool, fékk skilaboð frá landa sínum, Luis Suárez, eftir að hann var rekinn af velli í leik Liverpool og Crystal Palace. 28.10.2022 11:30 Þrír slökkviliðsmenn létust á öryggisæfingu fyrir HM í Katar Það styttist í heimsmeistaramótið í Katar en það hætta samt ekki að berast slæmir fréttir af gengi undirbúningsins fyrir keppnina. 28.10.2022 10:01 Marí með barn sitt í kerru þegar hann var stunginn Knattspyrnumaðurinn Pablo Marí gengst undir aðgerð í dag eftir að maður stakk hann með hnífi í verslunarmiðstöð á Ítalíu í gær, þar sem einn maður lést og fleiri særðust. 28.10.2022 09:01 Gáfu bjór en fengu slæma meðhöndlun í staðinn Danska knattspyrnufélagið FC Kaupmannahöfn hefur sent opinbera kvörtun til UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, vegna þess hvernig farið var með stuðningsmenn félagsins í Sevilla á þriðjudaginn, á leik liðanna í Meistaradeild Evrópu. 28.10.2022 08:30 „Svona gera bara trúðar“ Paul Scholes sakaði Antony um trúðslæti eftir að Brasilíumaðurinn ungi tók snúning með boltann, sem hann er þekktur fyrir, í 3-0 sigri Manchester United á Sheriff í Evrópudeildinni í fótbolta. 28.10.2022 07:32 Hætta að spila útgöngulag með Ye eftir hatursfull ummæli Lagið Power með tónlistarmanninum Ye, áður Kanye West, mun ekki lengur heyrast í græjunum á Vitality vellinum, heimavelli enska úrvalsdeildarfélagsins Bournemouth, eftir að rapparinn lét hatursfull ummæli um gyðinga falla nýverið. 28.10.2022 07:00 „Þurfum að fá fleiri konur inn til þess að gæta hagsmuna ungra kvenna og stúlkna“ Hagsmunasamtök knattspyrnukvenna stóðu í dag fyrir málstofu undir yfirskriftinni "Framtíðin er kvenna en við erum hins vegar föst í núinu!". Málstofunni er ætlað að stuðla að fjölgun kvenna í stjórnum knattspyrnudeilda hér á landi. 27.10.2022 23:31 Glódís og stöllur unnu dramatískan endurkomusigur í Íslendingaslag Meistaradeildarinnar Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í þýska stórliðinu Bayern München unnu dramatískan 2-3 útisigur gegn Benfica í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Cloé Eyja Lacasse, lagði upp og skoraði fyrir Benfica, en gestirnir snéru taflinu við á lokamínútunum. 27.10.2022 21:20 Stefán og félagar á leið í hreinan úrslitaleik eftir tap gegn West Ham Stefán Teitur Þórðarson og félagar hans í danska liðinu Silkeborg máttu þola 1-0 tap er liðið heimsótti enska úrvalsdeildarfélagið West Ham í næst seinustu umferð riðlakeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. 27.10.2022 21:12 Öruggur sigur tryggði United sæti í útsláttarkeppninni Manchester United vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti FC Sheriff í Evrópudeildinni í knattspyrnu í kvöld. Sigurinn þýðir að liðið er öruggt með sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar og mætir Real Sociedad í hreinum úrslitaleik um efsta sæti E-riðils. 27.10.2022 20:55 Sara tók stig gegn gömlu samherjunum | Guðrún og stöllur steinláu gegn Barcelona Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Juventus gerðu 1-1 jafntefli er liðið tók á móti Evróðumeisturum Lyon, gamla liði Söru, í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld. 27.10.2022 18:53 PSV vann öruggan sigur gegn Arsenal | Alfons og félagar köstuðu frá sér stiginu PSV vann nokkuð öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Arsenal í næst seinustu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Í sama riðli þurfu Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt að sætta sig við 2-1 tap er liðið heimsótti FC Zürich. 27.10.2022 18:45 Bein útsending: Framtíðin er kvenna en við erum hins vegar föst í núinu! Hagsmunasamtök knattspyrnukvenna standa fyrir málstofuum framtíð knattspyrnu kvenna í dag þar sem staða kvennaknattspyrnunnar verður rædd ásamt framgangi og þróun íþróttarinnar hér á landi. 27.10.2022 17:01 Silfurliðið fær góðan liðsstyrk Knattspyrnukonan Andrea Mist Pálsdóttir er gengin til liðs við Stjörnuna frá Þór/KA og mun spila með liðinu næstu árin. 27.10.2022 15:16 Dagný setur spurningamerki við hversu „hröð“ hún er í FIFA Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta og fyrirliði West Ham United í ensku úrvalsdeildinni, er ekki parsátt með einkunnagjöf sína í tölvuleiknum FIFA 23. Dagný telur sig vera töluvert hraðari á velli en einkunnaspjald hennar segir til um. 27.10.2022 14:01 Bannað að mæta á leikinn við Alfons og félaga eftir lætin gegn Arsenal UEFA hefur ákveðið að refsa hollenska knattspyrnufélaginu PSV Eindhoven með áhorfendabanni og sekt vegna óláta stuðningsmanna félagsins á heimavelli Arsenal í síðustu viku. 27.10.2022 13:32 Adda áfram á Hlíðarenda en í öðru hlutverki Þrátt fyrir að hafa lagt takkaskóna á hilluna verður Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, eða Adda eins og hún er kölluð, áfram starfandi hjá Val næstu misserin. 27.10.2022 13:00 Frá Þrótti í Laugardalnum til Fenerbahçe í Istanbúl Danielle Marcano spilaði einkar vel með Þrótti Reykjavik í Bestu deild kvenna í fótbolta síðasta sumar. Hún hefur nú söðlað um og samið við tyrkneska liðið Fenerbahçe en það er staðsett í Istanbúl. 27.10.2022 12:31 Bakvið tjöldin við gerð skjaldarins Karlalið Breiðabliks tekur á móti nýjum verðalaunagrip í Bestu deild karla á laugardaginn þegar liðið fær Víking í heimsókn í lokaumferð deildarinnar. Nýr verðlaunagripur Bestu deildarinnar var frumsýndur í byrjun mánaðarins þegar að Valskonur tóku í fyrsta skipti við meistaraskildinum. 27.10.2022 12:00 Leikmenn Ástralíu ýta á eftir mannréttindum í Katar fyrir HM Leikmenn ástralska karlalandsliðsins í fótbolta senda frá sér skýr og sterk skilaboð í myndbandi, nú þegar styttist í að þeir spili á HM í Katar, þar sem þeir kalla eftir auknum mannréttindum í Katar. 27.10.2022 11:30 Júlíus kemur inn fyrir Guðlaug Victor Ein breyting hefur verið gerð á leikmannahóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir vináttuleiki liðsins gegn Sádi-Arabíu og Suður-Kóreu. Júlíus Magnússon, fyrirliði bikarmeistara Víkings, kemur inn fyrir Guðlaug Victor Pálsson, leikmann DC United í Bandaríkjunum. 27.10.2022 11:01 Öll mörkin úr Meistaradeildinni: Sjáðu ótrúlega dramatík í Madrid og London Liverpool á enn möguleika á að enda í efsta sæti A-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir 3-0 útisigur gegn Ajax í gærkvöld en allt er í hnút í riðli Tottenham, D-riðli, eftir dramatíska jafnteflið gegn Sporting. Öll mörk kvöldsins má nú sjá á Vísi. 27.10.2022 10:01 „Mun aldrei taka því sem sjálfsögðum hlut að komast áfram í Meistaradeild Evrópu“ Jürgen Klopp, þjálfari enska fótboltaliðsins Liverpool, var gríðarlega sáttur með 3-0 sigur sinna manna á Ajax í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöld. Sigurinn tryggði sæti Liverpool í 16-liða úrslitum og gefum þeim möguleika á að ná toppsæti riðilsins i lokaumferðinni. 27.10.2022 09:30 Fjárhagsvandræði Barcelona aftur í brennidepli eftir fall úr Meistaradeildinni Á miðvikudagskvöld varð endanlega ljóst að Barcelona, stórveldið frá Katalóníu, kæmist ekki áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu karla í fótbolta. Um er að ræða mikið högg þar sem forráðamenn félagsins framkvæmdu hin ýmsu töfrabrögð í sumar til að koma liðinu aftur í fremstu röð, eða svo töldu þeir. 27.10.2022 09:00 „Reiðir“ fyrrverandi liðsfélagar bíða Söru í dag Fyrir fimm mánuðum varð Sara Björk Gunnarsdóttir Evrópumeistari í fótbolta í annað sinn. Í dag mætir hún liðsfélögunum sem hún fagnaði titlinum með, þegar Juventus og Lyon mætast í afar mikilvægum leik í Meistaradeild Evrópu. 27.10.2022 08:31 Bað um kaup á Haaland, Vlahovic og Diaz en Man. Utd hafnaði því Ralf Rangnick lagði fram stjörnum prýddan óskalista fyrir forráðamenn Manchester United varðandi kaup á leikmönnum í janúar síðastliðnum, eftir að hann hafði nýverið tekið við sem knattspyrnustjóri félagsins. Félagið neitaði hins vegar að gera vetrarviðskipti. 27.10.2022 07:31 „Raddir kvenna þurfa að heyrast“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, flutti erindi á fundi formanna og framkvæmdastjóra knattspyrnusambanda innan UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, á dögunum. Þar fór hún yfir mikilvægi þess að konur sitji í nefndum og stjórn UEFA en sem stendur eru þær í miklum minnihluta. 27.10.2022 07:00 Conte segir myndbandsdómgæslu vera að skemma leikinn Antonio Conte, þjálfari Tottenham Hotspur, var rekinn af velli eftir að það sem hefði reynst sigurmark Tottenham gegn Sporting í Meistaradeild Evrópu var dæmt af. Conte sparaði ekki stóru orðin að leik loknum. 26.10.2022 23:30 Bjartsýnn á enn fleiri tækifæri með aðalliði FC Kaupmannahafnar „Skemmtilegt að vita að maður fengi sénsinn í svona stórum leik,“ sagði hinn 18 ára gamli Orri Steinn Óskarsson um innkomu sína í leik FC Kaupmannahafnar og Sevilla í Meistaradeild Evrópu sem fram fór í Andalúsíu á þriðjudagskvöld. Orri Steinn varð þar með yngsti Íslendingurinn til að spila í Meistaradeildinni. 26.10.2022 22:31 Napoli óstöðvandi | Ótrúleg dramatík í Madríd og Lundúnum Napoli heldur áfram sigurgöngu sinni í Meistaradeild Evrópu á meðan dramatíkin var gríðarleg í leikjum Atlético Madríd og Tottenam Hotspur. 26.10.2022 22:00 Sjáðu mörkin: Chelsea skoraði átta | Sveindís Jane byrjaði á bekknum í Prag Chelsea átti ekki í neinum vandræðum með Vllaznia frá Albaníu í Meistaradeild Evrópu kvenna í fótbolta í kvöld. Wolfsburg vann 2-0 sigur í Prag þar sem Sveindís Jane Jónsdóttir kom inn af bekknum undir lok leiks. Öll mörk kvöldsins má sjá hér að neðan. 26.10.2022 21:15 Barcelona fagnaði Evrópudeildarsætinu með tapi á heimavelli Áður en flautað var til leiks á Nývangi í kvöld var ljóst að Börsungar gætu ekki komist í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu karla í fótbolta. Liðið hélt upp á áfangann með 0-3 tapi gegn Bayern München í kvöld. 26.10.2022 21:00 Liverpool tryggði sætið í sextán liða úrslitum með stæl Lærisveinar Jürgen Klopp unnu öruggan 3-0 útisigur á Ajax í Meistaradeild Evrópu karla í fótbolta og tryggðu sér þar með farseðilinn í sextán liða úrslit keppninnar. 26.10.2022 20:45 Markasúpa í Austurríki Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna í fótbolta er nú lokið. Real Madríd og París Saint-Germain gerðu markalaust jafntefli á Spáni á meðan Roma lagði St. Polten 4-3 í Austurríki. 26.10.2022 19:15 Berglind Björg kom ekki við sögu í markalausu jafntefli Real og PSG Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna í fótbolta er nú lokið. Real Madríd og París Saint-Germain gerðu markalaust jafntefli á Spáni á meðan Roma lagði St. Polten 4-3 í Austurríki. 26.10.2022 19:00 Inter áfram í sextán liða úrslit | Porto pakkaði Brugge saman Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu karla í fótbolta er nú lokið. Porto vann 4-0 útisigur á Club Brugge en síðarnefnda liðið hafði ekki enn tapað leik í keppninni, það er þangað til í kvöld. Þá er Inter Milan komið áfram í 16-liða úrslit eftir 4-0 sigur á Viktoria Plzeň. 26.10.2022 18:45 Aldrei fleiri táningar verið í einu og sama byrjunarliðinu í Meistaradeildinni Ferð Íslendingaliðs FC Kaupmannahafnar til Andalúsíu var ekki til fjár en liðið tapaði 3-0 fyrir Sevilla og situr sem fastast á botni G-riðils Meistaradeildar Evrópu. Gestirnir frá Danmörku skráðu sig hins vegar á spjöld sögunnar þar sem alls voru sex táningar í byrjunarliðinu, þar af tveir frá Íslandi. 26.10.2022 18:01 Byrjaður að æfa eftir krabbameinsaðgerð Sébastien Haller, leikmaður Borussia Dortmund, er byrjaður að æfa á nýjan leik, þremur mánuðum eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna krabbameins. 26.10.2022 16:46 Segir Haaland sleppa við ummælin sem hún fái vegna bikinímynda Króatíska landsliðskonan Ana Maria Markovic, sem er með yfir milljón fylgjendur á Instagram, segir talsverðan mun á viðbrögðum fólks við því þegar hún birti baðfatamyndir af sér í samanburði við það þegar norski landsliðsmaðurinn Erling Haaland geri slíkt hið sama. 26.10.2022 15:30 Þessi eða hinn? Del Piero eða Totti Þeir Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson voru beðnir að velja á milli Alessandros Del Piero og Francescos Totti í dagskrárliðnum Þessi eða hinn sem er alltaf í lok hvers þáttar af Meistaradeildarmörkunum. 26.10.2022 14:46 Margfalt fleiri geta séð Sveindísi í kvöld Eftir að hafa spilað fyrir framan 21.300 áhorfendur í toppslagnum gegn Bayern München um helgina eru Sveindís Jane Jónsdóttir og liðsfélagar hennar í Wolfsburg mættar til Prag til að spila í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 26.10.2022 14:01 Spænski stuðningsmaðurinn sem hvarf talinn vera í fangelsi í Íran Santiago Sánchez, spænski stuðningsmaðurinn, sem ætlaði að ganga frá Spáni til Katar þar sem heimsmeistaramótið í knattspyrnu fer fram eftir rúmlega mánuð er talinn vera í fangelsi í Íran. 26.10.2022 13:32 Man City fylgir fordæmi WBA og skiptir út hvítum stuttbuxum Enska fótboltaliðið Manchester City hefur ákveðið að frá og með næstu leiktíð mun kvennalið félagsins ekki leika í hvítum stuttbuxum. 26.10.2022 13:00 Engin ástæða til að refsa Henderson eða Gabriel Enska knattspyrnusambandið hefur nú lokið rannsókn sinni á orðaskiptum Jordans Henderson og Gabriel, í leik Liverpool og Arsenal á dögunum, og komist að þeirri niðurstöðu að hvorugum verði refsað. 26.10.2022 12:00 Ronaldo með United á morgun Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, staðfesti á blaðamannafundi í dag að Cristiano Ronaldo yrði ekki refsað frekar vegna hegðunar sinnar í leiknum gegn Tottenham í síðustu viku. 26.10.2022 11:48 Sjá næstu 50 fréttir
Núnez fékk hughreystandi skilaboð frá Suárez eftir rauða spjaldið gegn Palace Darwin Núnez, framherji Liverpool, fékk skilaboð frá landa sínum, Luis Suárez, eftir að hann var rekinn af velli í leik Liverpool og Crystal Palace. 28.10.2022 11:30
Þrír slökkviliðsmenn létust á öryggisæfingu fyrir HM í Katar Það styttist í heimsmeistaramótið í Katar en það hætta samt ekki að berast slæmir fréttir af gengi undirbúningsins fyrir keppnina. 28.10.2022 10:01
Marí með barn sitt í kerru þegar hann var stunginn Knattspyrnumaðurinn Pablo Marí gengst undir aðgerð í dag eftir að maður stakk hann með hnífi í verslunarmiðstöð á Ítalíu í gær, þar sem einn maður lést og fleiri særðust. 28.10.2022 09:01
Gáfu bjór en fengu slæma meðhöndlun í staðinn Danska knattspyrnufélagið FC Kaupmannahöfn hefur sent opinbera kvörtun til UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, vegna þess hvernig farið var með stuðningsmenn félagsins í Sevilla á þriðjudaginn, á leik liðanna í Meistaradeild Evrópu. 28.10.2022 08:30
„Svona gera bara trúðar“ Paul Scholes sakaði Antony um trúðslæti eftir að Brasilíumaðurinn ungi tók snúning með boltann, sem hann er þekktur fyrir, í 3-0 sigri Manchester United á Sheriff í Evrópudeildinni í fótbolta. 28.10.2022 07:32
Hætta að spila útgöngulag með Ye eftir hatursfull ummæli Lagið Power með tónlistarmanninum Ye, áður Kanye West, mun ekki lengur heyrast í græjunum á Vitality vellinum, heimavelli enska úrvalsdeildarfélagsins Bournemouth, eftir að rapparinn lét hatursfull ummæli um gyðinga falla nýverið. 28.10.2022 07:00
„Þurfum að fá fleiri konur inn til þess að gæta hagsmuna ungra kvenna og stúlkna“ Hagsmunasamtök knattspyrnukvenna stóðu í dag fyrir málstofu undir yfirskriftinni "Framtíðin er kvenna en við erum hins vegar föst í núinu!". Málstofunni er ætlað að stuðla að fjölgun kvenna í stjórnum knattspyrnudeilda hér á landi. 27.10.2022 23:31
Glódís og stöllur unnu dramatískan endurkomusigur í Íslendingaslag Meistaradeildarinnar Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í þýska stórliðinu Bayern München unnu dramatískan 2-3 útisigur gegn Benfica í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Cloé Eyja Lacasse, lagði upp og skoraði fyrir Benfica, en gestirnir snéru taflinu við á lokamínútunum. 27.10.2022 21:20
Stefán og félagar á leið í hreinan úrslitaleik eftir tap gegn West Ham Stefán Teitur Þórðarson og félagar hans í danska liðinu Silkeborg máttu þola 1-0 tap er liðið heimsótti enska úrvalsdeildarfélagið West Ham í næst seinustu umferð riðlakeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. 27.10.2022 21:12
Öruggur sigur tryggði United sæti í útsláttarkeppninni Manchester United vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti FC Sheriff í Evrópudeildinni í knattspyrnu í kvöld. Sigurinn þýðir að liðið er öruggt með sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar og mætir Real Sociedad í hreinum úrslitaleik um efsta sæti E-riðils. 27.10.2022 20:55
Sara tók stig gegn gömlu samherjunum | Guðrún og stöllur steinláu gegn Barcelona Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Juventus gerðu 1-1 jafntefli er liðið tók á móti Evróðumeisturum Lyon, gamla liði Söru, í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld. 27.10.2022 18:53
PSV vann öruggan sigur gegn Arsenal | Alfons og félagar köstuðu frá sér stiginu PSV vann nokkuð öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Arsenal í næst seinustu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Í sama riðli þurfu Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt að sætta sig við 2-1 tap er liðið heimsótti FC Zürich. 27.10.2022 18:45
Bein útsending: Framtíðin er kvenna en við erum hins vegar föst í núinu! Hagsmunasamtök knattspyrnukvenna standa fyrir málstofuum framtíð knattspyrnu kvenna í dag þar sem staða kvennaknattspyrnunnar verður rædd ásamt framgangi og þróun íþróttarinnar hér á landi. 27.10.2022 17:01
Silfurliðið fær góðan liðsstyrk Knattspyrnukonan Andrea Mist Pálsdóttir er gengin til liðs við Stjörnuna frá Þór/KA og mun spila með liðinu næstu árin. 27.10.2022 15:16
Dagný setur spurningamerki við hversu „hröð“ hún er í FIFA Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta og fyrirliði West Ham United í ensku úrvalsdeildinni, er ekki parsátt með einkunnagjöf sína í tölvuleiknum FIFA 23. Dagný telur sig vera töluvert hraðari á velli en einkunnaspjald hennar segir til um. 27.10.2022 14:01
Bannað að mæta á leikinn við Alfons og félaga eftir lætin gegn Arsenal UEFA hefur ákveðið að refsa hollenska knattspyrnufélaginu PSV Eindhoven með áhorfendabanni og sekt vegna óláta stuðningsmanna félagsins á heimavelli Arsenal í síðustu viku. 27.10.2022 13:32
Adda áfram á Hlíðarenda en í öðru hlutverki Þrátt fyrir að hafa lagt takkaskóna á hilluna verður Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, eða Adda eins og hún er kölluð, áfram starfandi hjá Val næstu misserin. 27.10.2022 13:00
Frá Þrótti í Laugardalnum til Fenerbahçe í Istanbúl Danielle Marcano spilaði einkar vel með Þrótti Reykjavik í Bestu deild kvenna í fótbolta síðasta sumar. Hún hefur nú söðlað um og samið við tyrkneska liðið Fenerbahçe en það er staðsett í Istanbúl. 27.10.2022 12:31
Bakvið tjöldin við gerð skjaldarins Karlalið Breiðabliks tekur á móti nýjum verðalaunagrip í Bestu deild karla á laugardaginn þegar liðið fær Víking í heimsókn í lokaumferð deildarinnar. Nýr verðlaunagripur Bestu deildarinnar var frumsýndur í byrjun mánaðarins þegar að Valskonur tóku í fyrsta skipti við meistaraskildinum. 27.10.2022 12:00
Leikmenn Ástralíu ýta á eftir mannréttindum í Katar fyrir HM Leikmenn ástralska karlalandsliðsins í fótbolta senda frá sér skýr og sterk skilaboð í myndbandi, nú þegar styttist í að þeir spili á HM í Katar, þar sem þeir kalla eftir auknum mannréttindum í Katar. 27.10.2022 11:30
Júlíus kemur inn fyrir Guðlaug Victor Ein breyting hefur verið gerð á leikmannahóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir vináttuleiki liðsins gegn Sádi-Arabíu og Suður-Kóreu. Júlíus Magnússon, fyrirliði bikarmeistara Víkings, kemur inn fyrir Guðlaug Victor Pálsson, leikmann DC United í Bandaríkjunum. 27.10.2022 11:01
Öll mörkin úr Meistaradeildinni: Sjáðu ótrúlega dramatík í Madrid og London Liverpool á enn möguleika á að enda í efsta sæti A-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir 3-0 útisigur gegn Ajax í gærkvöld en allt er í hnút í riðli Tottenham, D-riðli, eftir dramatíska jafnteflið gegn Sporting. Öll mörk kvöldsins má nú sjá á Vísi. 27.10.2022 10:01
„Mun aldrei taka því sem sjálfsögðum hlut að komast áfram í Meistaradeild Evrópu“ Jürgen Klopp, þjálfari enska fótboltaliðsins Liverpool, var gríðarlega sáttur með 3-0 sigur sinna manna á Ajax í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöld. Sigurinn tryggði sæti Liverpool í 16-liða úrslitum og gefum þeim möguleika á að ná toppsæti riðilsins i lokaumferðinni. 27.10.2022 09:30
Fjárhagsvandræði Barcelona aftur í brennidepli eftir fall úr Meistaradeildinni Á miðvikudagskvöld varð endanlega ljóst að Barcelona, stórveldið frá Katalóníu, kæmist ekki áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu karla í fótbolta. Um er að ræða mikið högg þar sem forráðamenn félagsins framkvæmdu hin ýmsu töfrabrögð í sumar til að koma liðinu aftur í fremstu röð, eða svo töldu þeir. 27.10.2022 09:00
„Reiðir“ fyrrverandi liðsfélagar bíða Söru í dag Fyrir fimm mánuðum varð Sara Björk Gunnarsdóttir Evrópumeistari í fótbolta í annað sinn. Í dag mætir hún liðsfélögunum sem hún fagnaði titlinum með, þegar Juventus og Lyon mætast í afar mikilvægum leik í Meistaradeild Evrópu. 27.10.2022 08:31
Bað um kaup á Haaland, Vlahovic og Diaz en Man. Utd hafnaði því Ralf Rangnick lagði fram stjörnum prýddan óskalista fyrir forráðamenn Manchester United varðandi kaup á leikmönnum í janúar síðastliðnum, eftir að hann hafði nýverið tekið við sem knattspyrnustjóri félagsins. Félagið neitaði hins vegar að gera vetrarviðskipti. 27.10.2022 07:31
„Raddir kvenna þurfa að heyrast“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, flutti erindi á fundi formanna og framkvæmdastjóra knattspyrnusambanda innan UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, á dögunum. Þar fór hún yfir mikilvægi þess að konur sitji í nefndum og stjórn UEFA en sem stendur eru þær í miklum minnihluta. 27.10.2022 07:00
Conte segir myndbandsdómgæslu vera að skemma leikinn Antonio Conte, þjálfari Tottenham Hotspur, var rekinn af velli eftir að það sem hefði reynst sigurmark Tottenham gegn Sporting í Meistaradeild Evrópu var dæmt af. Conte sparaði ekki stóru orðin að leik loknum. 26.10.2022 23:30
Bjartsýnn á enn fleiri tækifæri með aðalliði FC Kaupmannahafnar „Skemmtilegt að vita að maður fengi sénsinn í svona stórum leik,“ sagði hinn 18 ára gamli Orri Steinn Óskarsson um innkomu sína í leik FC Kaupmannahafnar og Sevilla í Meistaradeild Evrópu sem fram fór í Andalúsíu á þriðjudagskvöld. Orri Steinn varð þar með yngsti Íslendingurinn til að spila í Meistaradeildinni. 26.10.2022 22:31
Napoli óstöðvandi | Ótrúleg dramatík í Madríd og Lundúnum Napoli heldur áfram sigurgöngu sinni í Meistaradeild Evrópu á meðan dramatíkin var gríðarleg í leikjum Atlético Madríd og Tottenam Hotspur. 26.10.2022 22:00
Sjáðu mörkin: Chelsea skoraði átta | Sveindís Jane byrjaði á bekknum í Prag Chelsea átti ekki í neinum vandræðum með Vllaznia frá Albaníu í Meistaradeild Evrópu kvenna í fótbolta í kvöld. Wolfsburg vann 2-0 sigur í Prag þar sem Sveindís Jane Jónsdóttir kom inn af bekknum undir lok leiks. Öll mörk kvöldsins má sjá hér að neðan. 26.10.2022 21:15
Barcelona fagnaði Evrópudeildarsætinu með tapi á heimavelli Áður en flautað var til leiks á Nývangi í kvöld var ljóst að Börsungar gætu ekki komist í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu karla í fótbolta. Liðið hélt upp á áfangann með 0-3 tapi gegn Bayern München í kvöld. 26.10.2022 21:00
Liverpool tryggði sætið í sextán liða úrslitum með stæl Lærisveinar Jürgen Klopp unnu öruggan 3-0 útisigur á Ajax í Meistaradeild Evrópu karla í fótbolta og tryggðu sér þar með farseðilinn í sextán liða úrslit keppninnar. 26.10.2022 20:45
Markasúpa í Austurríki Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna í fótbolta er nú lokið. Real Madríd og París Saint-Germain gerðu markalaust jafntefli á Spáni á meðan Roma lagði St. Polten 4-3 í Austurríki. 26.10.2022 19:15
Berglind Björg kom ekki við sögu í markalausu jafntefli Real og PSG Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna í fótbolta er nú lokið. Real Madríd og París Saint-Germain gerðu markalaust jafntefli á Spáni á meðan Roma lagði St. Polten 4-3 í Austurríki. 26.10.2022 19:00
Inter áfram í sextán liða úrslit | Porto pakkaði Brugge saman Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu karla í fótbolta er nú lokið. Porto vann 4-0 útisigur á Club Brugge en síðarnefnda liðið hafði ekki enn tapað leik í keppninni, það er þangað til í kvöld. Þá er Inter Milan komið áfram í 16-liða úrslit eftir 4-0 sigur á Viktoria Plzeň. 26.10.2022 18:45
Aldrei fleiri táningar verið í einu og sama byrjunarliðinu í Meistaradeildinni Ferð Íslendingaliðs FC Kaupmannahafnar til Andalúsíu var ekki til fjár en liðið tapaði 3-0 fyrir Sevilla og situr sem fastast á botni G-riðils Meistaradeildar Evrópu. Gestirnir frá Danmörku skráðu sig hins vegar á spjöld sögunnar þar sem alls voru sex táningar í byrjunarliðinu, þar af tveir frá Íslandi. 26.10.2022 18:01
Byrjaður að æfa eftir krabbameinsaðgerð Sébastien Haller, leikmaður Borussia Dortmund, er byrjaður að æfa á nýjan leik, þremur mánuðum eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna krabbameins. 26.10.2022 16:46
Segir Haaland sleppa við ummælin sem hún fái vegna bikinímynda Króatíska landsliðskonan Ana Maria Markovic, sem er með yfir milljón fylgjendur á Instagram, segir talsverðan mun á viðbrögðum fólks við því þegar hún birti baðfatamyndir af sér í samanburði við það þegar norski landsliðsmaðurinn Erling Haaland geri slíkt hið sama. 26.10.2022 15:30
Þessi eða hinn? Del Piero eða Totti Þeir Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson voru beðnir að velja á milli Alessandros Del Piero og Francescos Totti í dagskrárliðnum Þessi eða hinn sem er alltaf í lok hvers þáttar af Meistaradeildarmörkunum. 26.10.2022 14:46
Margfalt fleiri geta séð Sveindísi í kvöld Eftir að hafa spilað fyrir framan 21.300 áhorfendur í toppslagnum gegn Bayern München um helgina eru Sveindís Jane Jónsdóttir og liðsfélagar hennar í Wolfsburg mættar til Prag til að spila í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 26.10.2022 14:01
Spænski stuðningsmaðurinn sem hvarf talinn vera í fangelsi í Íran Santiago Sánchez, spænski stuðningsmaðurinn, sem ætlaði að ganga frá Spáni til Katar þar sem heimsmeistaramótið í knattspyrnu fer fram eftir rúmlega mánuð er talinn vera í fangelsi í Íran. 26.10.2022 13:32
Man City fylgir fordæmi WBA og skiptir út hvítum stuttbuxum Enska fótboltaliðið Manchester City hefur ákveðið að frá og með næstu leiktíð mun kvennalið félagsins ekki leika í hvítum stuttbuxum. 26.10.2022 13:00
Engin ástæða til að refsa Henderson eða Gabriel Enska knattspyrnusambandið hefur nú lokið rannsókn sinni á orðaskiptum Jordans Henderson og Gabriel, í leik Liverpool og Arsenal á dögunum, og komist að þeirri niðurstöðu að hvorugum verði refsað. 26.10.2022 12:00
Ronaldo með United á morgun Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, staðfesti á blaðamannafundi í dag að Cristiano Ronaldo yrði ekki refsað frekar vegna hegðunar sinnar í leiknum gegn Tottenham í síðustu viku. 26.10.2022 11:48