Fleiri fréttir Aron og félagar nálgast sæti í efstu deild Aron Sigurðarson og félagar hans í Horsens unnu afar mikilvægan 1-0 útisigur er liðið heimsótti Hvidovre í dönsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 29.4.2022 18:22 Guðrún og stöllur enn ósigraðar í Svíþjóð Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn í 4-1 sigri Rosengård gegn Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Liðið er enn taplaust eftir sex umferðir á tímabilinu. 29.4.2022 17:52 Spila fyrsta leik sinn eftir að stríðið braust út og safna til styrktar Úkraínu Úkraínska karlalandsliðið í fótbolta mun undirbúa sig í maí fyrir leikinn við Skotland sem fram fer í Glasgow 1. júní, í umspilinu um sæti á HM í Katar. 29.4.2022 17:16 Hættu loks við að stöðva hátíð sem þrír Íslendingar taka þátt í Forráðamenn norska knattspyrnufélagsins Brann ætla sér að skapa mikla hátíð og stemningu í kringum leikinn við Vålerenga í úrvalsdeild kvenna í Noregi. Vålerenga sagði ítrekað nei við því en hefur nú loks snúist hugur. 29.4.2022 16:31 Jarðeigandi á Íslandi með tilboð í Chelsea Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe, sem þekktur er hérlendis fyrir jarðakaup sín, hefur bæst í hóp þeirra sem lagt hafa fram tilboð í enska knattspyrnufélagið Chelsea. 29.4.2022 15:46 Sjáðu hvernig reiðir Víkingar kláruðu Keflvíkinga í fyrri hálfleik Eftir tapið óvænta fyrir ÍA sýndu Íslands- og bikarmeistarar Víkings tennurnar gegn Keflavík í Bestu deild karla í gær. 29.4.2022 15:30 Vonast eftir kraftaverki hjá Sveindísi fyrir framan metfjölda Áhorfendametið hjá Wolfsburg verður slegið rækilega á morgun þegar liðið tekur á móti Barcelona í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta. 29.4.2022 15:01 Tekur við austurríska landsliðinu en heldur áfram hjá United Ralf Rangnick hefur verið ráðinn þjálfari austurríska landsliðsins. Hann heldur samt áfram að starfa fyrir Manchester United. 29.4.2022 11:04 Klopp vonar að tíðindin sannfæri Salah sem var valinn bestur Egyptinn Mohamed Salah var í dag valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta af samtökum fótboltafréttamanna í Englandi. 29.4.2022 11:01 Greenwood væntanlega yfirheyrður í júní Mason Greenwood, framherji Manchester United, verður áfram laus gegn tryggingu fram í miðjan júní. Búist er við að yfirheyrslur yfir honum hefjist þá. 29.4.2022 10:30 Enginn búinn að skora fleiri mörk á móti bestu liðunum en Ronaldo Cristiano Ronaldo tryggði Manchester United jafntefli á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær og er þar með kominn með sautján deildarmörk á tímabilinu. 29.4.2022 10:30 Pochettino: Pottþétt að við Mbappe verðum áfram hjá PSG Mikið hefur verið sagt og skrifað um framtíð þeirra Mauricio Pochettino og Kylian Mbappe hjá Paris Saint-Germain en flestir hafa búist við því að þeir munu yfirgefa félagið í sumar. Ekkert til í því samkvæmt Pochettino sjálfum. 29.4.2022 10:01 Stuðningsmenn Liverpool geta þakkað Ullu fyrir frábæru fréttirnar Jürgen Klopp framlengdi samning sinn í gærkvöldi og verður því knattspyrnustjóri Liverpool til ársins 2026. 29.4.2022 08:31 Zlatan heimsótti Mino Raiola á sjúkrahúsið Umboðsmaðurinn frægi og umdeildi Mino Raiola var sagður látinn á mörgum fréttamiðlum í gær en lét svo sjálfur heiminn vita af því á Twitter að hann væri enn á lífi. 29.4.2022 08:00 Rangnick íhugar tilboð frá landsliði en ætlar samt að halda áfram hjá United Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, íhugar nú tilboð frá austurríska knattspyrnusambandinu um að taka við landsliði landsins þegar tíma hans hjá United lýkur eftir tímabilið. 29.4.2022 07:01 Börsungar leika eitt tímabil á Ólympíuleikvanginum Spænska stórveldið Barcelona mun flytja sig af heimavelli liðsins tímabilið 2023-2024 yfir á Ólympíuleikvanginn í Montujic á meðan framkvæmdir standa yfir á Camp Nou. 28.4.2022 23:31 Umfjöllun: Víkingur - Keflavík 4-1 | Öruggur sigur meistaranna Víkingar frá Reykjavík unnu góðan 4-1 sigur gegn Keflavík í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld. Leiknum, sem átti upphaflega að fara fram í 10. umferð, var flýtt vegna leikja Víkings í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 28.4.2022 22:42 Arnar Gunnlaugsson: Það var smá reiði í mönnum Víkingur R. vann Keflavík 4-1 í Bestu deild karla í kvöld. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, var ánægður með sigur sinna manna í kvöld og segir leikinn gott svar eftir tapleikinn gegn ÍA í 2. umferð. 28.4.2022 22:38 Leicester og Roma skildu jöfn | Feyenoord með forystu eftir fimm marka leik Leicester og Roma gerðu 1-1 jafntefli í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Á sama tíma vann Feyenoord 3-2 sigur gegn Marseille. 28.4.2022 20:58 Hamrarnir hafa verk að vinna | Leipzig fer með forystu til Skotlands Fyrri undanúrslitaleikir Evrópudeildarinnar í fótbolta fóru fram í kvöld. West Ham mátti þola 2-1 tap á heimavelli gegn Frankfurt, en RB Leipzig vann 1-0 sigur gegn Rangers. 28.4.2022 20:52 Meistaradeildarvonir United orðnar nánast að engu eftir jafntefli Manchester United og Chelsea skiptu stigunum á milli sín er liðin mættust í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Niðurstaðan varð 1-1 jafntefli, en stigið gerir lítið fyrir United í baráttunni um Meistaradeildarsæti. 28.4.2022 20:33 Gott gengi Hólmberts og félaga heldur áfram Hólmbert Aron Friðjónsson var í byrjunarliði Lilleström er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn Ålesund í fimmtu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. 28.4.2022 19:52 Hóf sumarið á tvennu en draumurinn breyttist í martröð Hafrún Rakel Halldórsdóttir byrjaði Íslandsmótið í fótbolta frábærlega með því að skora tvö mörk fyrir Breiðablik í gær en draumurinn breyttist í martröð þegar hún meiddist. 28.4.2022 16:30 Meistaradeildin 2022-23 hefst í Víkinni Íslands- og bikarmeistarar Víkings halda umspil um eitt laust sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í júní. 28.4.2022 15:46 Rangnick reynir að tala upp Man. United: Enn þá spennandi félag Ralf Rangnick, fráfarandi knattspyrnustjóri Manchester United, mun starfa áfram hjá félaginu þó að það komi inn nýr knattspyrnustjóri. Það hefur lítið gengið í stuttri stjóratíð Rangnick á Old Trafford en hann reynir að tala liðið upp í nýju viðtali. 28.4.2022 15:30 Klopp búinn að framlengja við Liverpool Jürgen Klopp hefur framlengt samning samning við Liverpool um tvö ár. Nýi samningurinn gildir til 2026. 28.4.2022 13:41 Tveir risaleikir í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins Tveir stórleikir verða í 32-liða úrslita Mjólkurbikars karla í fótbolta. Dregið var í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 28.4.2022 12:31 Raiola segist ekki vera látinn Mino Raiola, frægasti umboðsmaður heims, segist ekki vera látinn, þvert á fréttir fjölmiðla um allan heim. 28.4.2022 11:57 Álag á Liverpool í lokaviku ensku úrvalsdeildarinnar Það verður nóg af leikjum hjá Liverpool þegar enska úrvalsdeildin klárast um miðjan næsta mánuð. 28.4.2022 11:30 Gekk inn á völlinn umvafin úkraínska fánanum og skoraði síðan í leiknum Úkraínska knattspyrnukonan Anna Petryk lék í gær sinn fyrsta leik í Bestu-deildinni og þetta var bæði góður dagur fyrir hana og Blikaliðið. 28.4.2022 11:01 Ráðist á hana í nóvember en núna er hún komin í agabann fyrir slagsmál Það eru áfram læti í kringum frönsku landsliðskonuna Kheira Hamraoui og nú er ljóst að hún verður ekki með Paris Saint-Germain í seinni undanúrslitaleiknum í Meistaradeildinni á móti Söru Björk Gunnarsdóttur og félögum í Lyon. 28.4.2022 10:00 Unai Emery um Liverpool-leikinn: Hefði getað endað mun verr Unai Emery, þjálfari Villarreal, fór ekkert í felur með það að lið hans hafi sloppið nokkuð vel frá Anfield í gærkvöldi þrátt fyrir 2-0 tap í fyrri undanúrslitaleiknum í Meistaradeildinni. 28.4.2022 09:31 Dagný hélt að umbinn væri að grínast þegar hann sagði henni af áhuga West Ham Dagný Brynjarsdóttir fann að hún var ekki tilbúin að gefa atvinnumennskuna upp á bátinn þegar hún lék með Selfossi sumarið 2020. Hún hélt að umboðsmaðurinn sinn væri að grínast þegar hann sagði henni frá áhuga West Ham. 28.4.2022 09:00 Söknuðu „Johnny“ og pressuðu á að Jón Dagur slyppi úr frystinum Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson var settur út í kuldann hjá danska félaginu AGF þegar hann vildi ekki skrifa undir nýjan samning. Nú hefur félagið neyðst til að kalla aftur á þennan öfluga Íslending og það var ekki síst fyrir pressu frá liðsfélögum hans. 28.4.2022 08:30 Mbappe fékk 10 atkvæði í forsetakjöri Frakklands Kylian Mbappe, leikmaður PSG, er dýrkaður og dáður í Frakklandi og nær sú aðdáun langt fyrir utan knattspyrnuvöllinn. Í nýafstöðum forsetakosningum í Frakklandi fékk Mbappe 10 atkvæði þrátt fyrir að vera ekki í framboði. 28.4.2022 07:01 Úkraínsku deildinni í fótbolta aflýst Úkraínska knattspyrnusambandið lýsti því yfir í gær að deildarkeppninni í fótbolta í Úkraínu hefði verið aflýst. 27.4.2022 23:34 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding 1-4 Selfoss | Sigur í fyrsta leik Sifjar með íslensku liði síðan 2009 Selfoss vann í kvöld verðskuldaðan 1-4 sigur á Aftureldingu í fyrsta leik liðanna í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Mörk Selfyssinga skoruðu Unnur Dóra Bergsdóttir, Barbara Sól Gísladóttir og Brenna Lovera sem setti tvö. Mark Aftureldingar skoraði Sigrún Gunndís Harðardóttir. 27.4.2022 21:10 Liverpool í góðri stöðu eftir sigur gegn Villarreal Liverpool fer til Spánar í næstu viku í seinni leik undanúrslita viðureignarinnar gegn Villarreal með 2-0 forystu eftir sigur á Anfield í fyrri leiknum í kvöld. 27.4.2022 21:05 Umfjöllun og viðtöl: KR 0-4 Keflavík | Öflugur útisigur hjá Keflvíkingum Nýliðar KR steinlágu fyrir Keflavík í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í kvöld en lokatölur leiksins voru 0-4. 27.4.2022 20:30 Inter býður AC Milan upp á meistaratitilinn Inter var sjálfum sér verst í kvöld er þeir töpuðu mjög óvænt á móti Bologna á útivelli, 2-1. Tapið heggur skarð í titilvonir liðsins. 27.4.2022 20:15 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 4-1 | Öruggur sigur Blika í fyrsta leik Breiðablik vann sanngjarnan 4-1 sigur á Þór/KA í 1.umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Hafrún Rakel Halldórsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Blika. 27.4.2022 20:13 Ásmundur: Erum með öflugan hóp og okkar verkefni er að búa til gott lið „Ég held við getum ekki farið fram á meira. Við bjuggumst við hörkuleik og þetta er hörkulið sem við erum að spila við. Við komum okkur í góða stöðu snemma í leiknum,“ sagði Ásmundur Arnarsson þjálfari Breiðabliks eftir 4-1 sigur Blika á Þór/KA í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. 27.4.2022 19:55 Willum og félagar komnir áfram í úrslitaleikinn Willum Þór Willumsson var í byrjunarliði BATE Borisov og spilaði allan leikinn í 2-0 sigri á Neman í undanúrslitum bikarkeppninnar í Hvíta-Rússlandi. 27.4.2022 18:32 Klopp: Liverpool hefur lært af Juve og Bayern Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fullvissar alla að Liverpool er búið að læra af Juventus og Bayern München, að vanmeta spænska liðið Villarreal ekki. 27.4.2022 17:46 Meiðslalisti United lengist fyrir leikinn við Chelsea Harry Maguire og Jadon Sancho missa báðir af leik Manchester United gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta annað kvöld. 27.4.2022 16:01 Sjá næstu 50 fréttir
Aron og félagar nálgast sæti í efstu deild Aron Sigurðarson og félagar hans í Horsens unnu afar mikilvægan 1-0 útisigur er liðið heimsótti Hvidovre í dönsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 29.4.2022 18:22
Guðrún og stöllur enn ósigraðar í Svíþjóð Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn í 4-1 sigri Rosengård gegn Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Liðið er enn taplaust eftir sex umferðir á tímabilinu. 29.4.2022 17:52
Spila fyrsta leik sinn eftir að stríðið braust út og safna til styrktar Úkraínu Úkraínska karlalandsliðið í fótbolta mun undirbúa sig í maí fyrir leikinn við Skotland sem fram fer í Glasgow 1. júní, í umspilinu um sæti á HM í Katar. 29.4.2022 17:16
Hættu loks við að stöðva hátíð sem þrír Íslendingar taka þátt í Forráðamenn norska knattspyrnufélagsins Brann ætla sér að skapa mikla hátíð og stemningu í kringum leikinn við Vålerenga í úrvalsdeild kvenna í Noregi. Vålerenga sagði ítrekað nei við því en hefur nú loks snúist hugur. 29.4.2022 16:31
Jarðeigandi á Íslandi með tilboð í Chelsea Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe, sem þekktur er hérlendis fyrir jarðakaup sín, hefur bæst í hóp þeirra sem lagt hafa fram tilboð í enska knattspyrnufélagið Chelsea. 29.4.2022 15:46
Sjáðu hvernig reiðir Víkingar kláruðu Keflvíkinga í fyrri hálfleik Eftir tapið óvænta fyrir ÍA sýndu Íslands- og bikarmeistarar Víkings tennurnar gegn Keflavík í Bestu deild karla í gær. 29.4.2022 15:30
Vonast eftir kraftaverki hjá Sveindísi fyrir framan metfjölda Áhorfendametið hjá Wolfsburg verður slegið rækilega á morgun þegar liðið tekur á móti Barcelona í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta. 29.4.2022 15:01
Tekur við austurríska landsliðinu en heldur áfram hjá United Ralf Rangnick hefur verið ráðinn þjálfari austurríska landsliðsins. Hann heldur samt áfram að starfa fyrir Manchester United. 29.4.2022 11:04
Klopp vonar að tíðindin sannfæri Salah sem var valinn bestur Egyptinn Mohamed Salah var í dag valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta af samtökum fótboltafréttamanna í Englandi. 29.4.2022 11:01
Greenwood væntanlega yfirheyrður í júní Mason Greenwood, framherji Manchester United, verður áfram laus gegn tryggingu fram í miðjan júní. Búist er við að yfirheyrslur yfir honum hefjist þá. 29.4.2022 10:30
Enginn búinn að skora fleiri mörk á móti bestu liðunum en Ronaldo Cristiano Ronaldo tryggði Manchester United jafntefli á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær og er þar með kominn með sautján deildarmörk á tímabilinu. 29.4.2022 10:30
Pochettino: Pottþétt að við Mbappe verðum áfram hjá PSG Mikið hefur verið sagt og skrifað um framtíð þeirra Mauricio Pochettino og Kylian Mbappe hjá Paris Saint-Germain en flestir hafa búist við því að þeir munu yfirgefa félagið í sumar. Ekkert til í því samkvæmt Pochettino sjálfum. 29.4.2022 10:01
Stuðningsmenn Liverpool geta þakkað Ullu fyrir frábæru fréttirnar Jürgen Klopp framlengdi samning sinn í gærkvöldi og verður því knattspyrnustjóri Liverpool til ársins 2026. 29.4.2022 08:31
Zlatan heimsótti Mino Raiola á sjúkrahúsið Umboðsmaðurinn frægi og umdeildi Mino Raiola var sagður látinn á mörgum fréttamiðlum í gær en lét svo sjálfur heiminn vita af því á Twitter að hann væri enn á lífi. 29.4.2022 08:00
Rangnick íhugar tilboð frá landsliði en ætlar samt að halda áfram hjá United Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, íhugar nú tilboð frá austurríska knattspyrnusambandinu um að taka við landsliði landsins þegar tíma hans hjá United lýkur eftir tímabilið. 29.4.2022 07:01
Börsungar leika eitt tímabil á Ólympíuleikvanginum Spænska stórveldið Barcelona mun flytja sig af heimavelli liðsins tímabilið 2023-2024 yfir á Ólympíuleikvanginn í Montujic á meðan framkvæmdir standa yfir á Camp Nou. 28.4.2022 23:31
Umfjöllun: Víkingur - Keflavík 4-1 | Öruggur sigur meistaranna Víkingar frá Reykjavík unnu góðan 4-1 sigur gegn Keflavík í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld. Leiknum, sem átti upphaflega að fara fram í 10. umferð, var flýtt vegna leikja Víkings í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 28.4.2022 22:42
Arnar Gunnlaugsson: Það var smá reiði í mönnum Víkingur R. vann Keflavík 4-1 í Bestu deild karla í kvöld. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, var ánægður með sigur sinna manna í kvöld og segir leikinn gott svar eftir tapleikinn gegn ÍA í 2. umferð. 28.4.2022 22:38
Leicester og Roma skildu jöfn | Feyenoord með forystu eftir fimm marka leik Leicester og Roma gerðu 1-1 jafntefli í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Á sama tíma vann Feyenoord 3-2 sigur gegn Marseille. 28.4.2022 20:58
Hamrarnir hafa verk að vinna | Leipzig fer með forystu til Skotlands Fyrri undanúrslitaleikir Evrópudeildarinnar í fótbolta fóru fram í kvöld. West Ham mátti þola 2-1 tap á heimavelli gegn Frankfurt, en RB Leipzig vann 1-0 sigur gegn Rangers. 28.4.2022 20:52
Meistaradeildarvonir United orðnar nánast að engu eftir jafntefli Manchester United og Chelsea skiptu stigunum á milli sín er liðin mættust í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Niðurstaðan varð 1-1 jafntefli, en stigið gerir lítið fyrir United í baráttunni um Meistaradeildarsæti. 28.4.2022 20:33
Gott gengi Hólmberts og félaga heldur áfram Hólmbert Aron Friðjónsson var í byrjunarliði Lilleström er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn Ålesund í fimmtu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. 28.4.2022 19:52
Hóf sumarið á tvennu en draumurinn breyttist í martröð Hafrún Rakel Halldórsdóttir byrjaði Íslandsmótið í fótbolta frábærlega með því að skora tvö mörk fyrir Breiðablik í gær en draumurinn breyttist í martröð þegar hún meiddist. 28.4.2022 16:30
Meistaradeildin 2022-23 hefst í Víkinni Íslands- og bikarmeistarar Víkings halda umspil um eitt laust sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í júní. 28.4.2022 15:46
Rangnick reynir að tala upp Man. United: Enn þá spennandi félag Ralf Rangnick, fráfarandi knattspyrnustjóri Manchester United, mun starfa áfram hjá félaginu þó að það komi inn nýr knattspyrnustjóri. Það hefur lítið gengið í stuttri stjóratíð Rangnick á Old Trafford en hann reynir að tala liðið upp í nýju viðtali. 28.4.2022 15:30
Klopp búinn að framlengja við Liverpool Jürgen Klopp hefur framlengt samning samning við Liverpool um tvö ár. Nýi samningurinn gildir til 2026. 28.4.2022 13:41
Tveir risaleikir í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins Tveir stórleikir verða í 32-liða úrslita Mjólkurbikars karla í fótbolta. Dregið var í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 28.4.2022 12:31
Raiola segist ekki vera látinn Mino Raiola, frægasti umboðsmaður heims, segist ekki vera látinn, þvert á fréttir fjölmiðla um allan heim. 28.4.2022 11:57
Álag á Liverpool í lokaviku ensku úrvalsdeildarinnar Það verður nóg af leikjum hjá Liverpool þegar enska úrvalsdeildin klárast um miðjan næsta mánuð. 28.4.2022 11:30
Gekk inn á völlinn umvafin úkraínska fánanum og skoraði síðan í leiknum Úkraínska knattspyrnukonan Anna Petryk lék í gær sinn fyrsta leik í Bestu-deildinni og þetta var bæði góður dagur fyrir hana og Blikaliðið. 28.4.2022 11:01
Ráðist á hana í nóvember en núna er hún komin í agabann fyrir slagsmál Það eru áfram læti í kringum frönsku landsliðskonuna Kheira Hamraoui og nú er ljóst að hún verður ekki með Paris Saint-Germain í seinni undanúrslitaleiknum í Meistaradeildinni á móti Söru Björk Gunnarsdóttur og félögum í Lyon. 28.4.2022 10:00
Unai Emery um Liverpool-leikinn: Hefði getað endað mun verr Unai Emery, þjálfari Villarreal, fór ekkert í felur með það að lið hans hafi sloppið nokkuð vel frá Anfield í gærkvöldi þrátt fyrir 2-0 tap í fyrri undanúrslitaleiknum í Meistaradeildinni. 28.4.2022 09:31
Dagný hélt að umbinn væri að grínast þegar hann sagði henni af áhuga West Ham Dagný Brynjarsdóttir fann að hún var ekki tilbúin að gefa atvinnumennskuna upp á bátinn þegar hún lék með Selfossi sumarið 2020. Hún hélt að umboðsmaðurinn sinn væri að grínast þegar hann sagði henni frá áhuga West Ham. 28.4.2022 09:00
Söknuðu „Johnny“ og pressuðu á að Jón Dagur slyppi úr frystinum Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson var settur út í kuldann hjá danska félaginu AGF þegar hann vildi ekki skrifa undir nýjan samning. Nú hefur félagið neyðst til að kalla aftur á þennan öfluga Íslending og það var ekki síst fyrir pressu frá liðsfélögum hans. 28.4.2022 08:30
Mbappe fékk 10 atkvæði í forsetakjöri Frakklands Kylian Mbappe, leikmaður PSG, er dýrkaður og dáður í Frakklandi og nær sú aðdáun langt fyrir utan knattspyrnuvöllinn. Í nýafstöðum forsetakosningum í Frakklandi fékk Mbappe 10 atkvæði þrátt fyrir að vera ekki í framboði. 28.4.2022 07:01
Úkraínsku deildinni í fótbolta aflýst Úkraínska knattspyrnusambandið lýsti því yfir í gær að deildarkeppninni í fótbolta í Úkraínu hefði verið aflýst. 27.4.2022 23:34
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding 1-4 Selfoss | Sigur í fyrsta leik Sifjar með íslensku liði síðan 2009 Selfoss vann í kvöld verðskuldaðan 1-4 sigur á Aftureldingu í fyrsta leik liðanna í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Mörk Selfyssinga skoruðu Unnur Dóra Bergsdóttir, Barbara Sól Gísladóttir og Brenna Lovera sem setti tvö. Mark Aftureldingar skoraði Sigrún Gunndís Harðardóttir. 27.4.2022 21:10
Liverpool í góðri stöðu eftir sigur gegn Villarreal Liverpool fer til Spánar í næstu viku í seinni leik undanúrslita viðureignarinnar gegn Villarreal með 2-0 forystu eftir sigur á Anfield í fyrri leiknum í kvöld. 27.4.2022 21:05
Umfjöllun og viðtöl: KR 0-4 Keflavík | Öflugur útisigur hjá Keflvíkingum Nýliðar KR steinlágu fyrir Keflavík í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í kvöld en lokatölur leiksins voru 0-4. 27.4.2022 20:30
Inter býður AC Milan upp á meistaratitilinn Inter var sjálfum sér verst í kvöld er þeir töpuðu mjög óvænt á móti Bologna á útivelli, 2-1. Tapið heggur skarð í titilvonir liðsins. 27.4.2022 20:15
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 4-1 | Öruggur sigur Blika í fyrsta leik Breiðablik vann sanngjarnan 4-1 sigur á Þór/KA í 1.umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Hafrún Rakel Halldórsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Blika. 27.4.2022 20:13
Ásmundur: Erum með öflugan hóp og okkar verkefni er að búa til gott lið „Ég held við getum ekki farið fram á meira. Við bjuggumst við hörkuleik og þetta er hörkulið sem við erum að spila við. Við komum okkur í góða stöðu snemma í leiknum,“ sagði Ásmundur Arnarsson þjálfari Breiðabliks eftir 4-1 sigur Blika á Þór/KA í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. 27.4.2022 19:55
Willum og félagar komnir áfram í úrslitaleikinn Willum Þór Willumsson var í byrjunarliði BATE Borisov og spilaði allan leikinn í 2-0 sigri á Neman í undanúrslitum bikarkeppninnar í Hvíta-Rússlandi. 27.4.2022 18:32
Klopp: Liverpool hefur lært af Juve og Bayern Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fullvissar alla að Liverpool er búið að læra af Juventus og Bayern München, að vanmeta spænska liðið Villarreal ekki. 27.4.2022 17:46
Meiðslalisti United lengist fyrir leikinn við Chelsea Harry Maguire og Jadon Sancho missa báðir af leik Manchester United gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta annað kvöld. 27.4.2022 16:01