Fleiri fréttir

Nýjar reglur í Skotlandi þýða að Blikar geta spilað fyrir fullum velli

Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, tilkynnti í dag um breytingar á reglum vegna kórónuveirufaraldursins í Skotlandi. Dregið verður úr fjöldatakmörkunum á íþróttaviðburðum að því gefnu að ákveðin skilyrði séu uppfyllt. Reglurnar taka gildi fyrir leik Breiðabliks við Aberdeen ytra í næstu viku.

Breiðablik mætir Aberdeen á Laugardalsvelli

Fyrri leikur Breiðabliks og Aberdeen í 3. umferð forkeppni forkeppni Sambandsdeildar Evrópu fer fram á Laugardalsvelli þar sem Kópavogsvöllur stenst ekki kröfur UEFA.

Arnar: Þetta er yndislegur leikur smáatriða

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, sagði að sínir menn hefðu misst móðinn eftir að Breiðablik náði forystunni í leik liðanna í kvöld. Hann hélt þó í jákvæðnina og hrósaði Blikum fyrir frammistöðu sína.

Blikar til Kýpur eða Aserbaídsjan?

Dregið var í næstu umferðir Evrópukeppnanna í dag og þar kom í ljós hverjum Breiðablik gæti mætt, komist liðið áfram úr einvíginu við Aberdeen.

Dagskráin í dag - Stórleikur í Kópavogi

Frídegi verslunarmanna verður fagnað með stórleik í Pepsi Max deild karla í fótbolta þar sem Breiðablik fær Víking í heimsókn á Kópavogsvöll í kvöld.

Jón Dagur spilaði í tapi

Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í AGF eru án sigurs í fyrstu þremur umferðum dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.