Fleiri fréttir

Ingibjörg skoraði í svekkjandi tapi í toppslagnum

Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir var á skotskónum er lið hennar Vålerenga tapaði 2-1 fyrir Rosenborg í toppslag í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í Osló í kvöld. Mikil spenna er í toppbaráttunni.

Mikilvægur sigur Vestra á Fjölni

Einn leikur var á dagskrá í Lengjudeild karla í dag þar sem 10. umferð hófst. Vestri vann 2-1 sigur á Fjölni fyrir vestan.

Þróttur á toppinn og Njarðvíkingar skoruðu níu

Fimm leikir fóru fram í 10. umferð 2. deildar karla í fótbolta í dag. KV fór úr toppsæti deildarinnar niður í það þriðja eftir tap fyrir Völsungi. Þróttur Vogum og Njarðvík fóru upp í efstu tvö sætin eftir sigra.

Emil og félagar unnu toppliðið - Tap hjá Adam

Emil Pálsson og liðsfélagar hans í Sarpsborg unnu frækinn 1-0 sigur á Molde í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í Skandinavíu.

Fljótari en Mbappe og Sterling

Andreas Christiansen hefur verið algjörlega magnaður í vörn danska liðsins á Evrópumótinu í sumar en Danir eru komnir alla leið í undanúrslitin.

Vieira mættur aftur í enska boltann

Patrick Vieira hefur verið ráðinn þjálfari Crystal Palace en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við Lundúnarliðið.

„Ég vil ekki tala um Manchester United“

Jadon Sancho, nýjasti leikmaður Manchester United, vildi ekki ræða félagaskiptin eftir sigur Englands á Úkraínu í gær. Þeir ensku þar af leiðandi komnir í undanúrslit.

Mourinho varar Englendinga við Dönum

Jose Mourinho, stjóri Roma, segir að allt annar leikur bíði enska landsliðsins í undanúrslitum EM en þeir spiluðu í átta liða úrslitunum í gær.

Samningslaus Messi afgreiddi Ekvador

Argentina er komið í undanúrslit í Copa America, Suður Ameríkukeppninni, eftir 3-0 sigur á Ekvador í átta liða úrslitunum í nótt.

Sjáðu fjögur mörk Blika og markaveisluna í Garðabæ

Tveir leikir voru á dagskrá í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í gær þar sem Breiðablik vann 4-0 sigur á Leikni R. í Kópavogi annars vegar, og Keflavík vann 3-2 sigur á Stjörnunni í Garðabæ hins vegar.

Regnbogafáni dansks stuðningsmanns gerður upptækur í Bakú

Öryggisverðir á Ólympíuvellinum í Bakú í Aserbaídsjan virtust gera athugasemd við danskan stuðningsmann sem hélt uppi regnbogafána í stúkunni, og gera hann upptækan. Fáninn er til stuðnings réttindum LGPT+ fólks og hafa verið í umræðunni vegna tilburða UEFA á mótinu.

Svona líta undanúrslitin á EM út

England varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sæti sitt í undanúrslitum Evrópumóts karla í fótbolta. Ljóst er því hvaða lið munu mætast.

Misstu niður tveggja marka forskot

New England Revolution, lið Arnórs Ingva Traustasonar, gerði 2-2 jafntefli við Columbus Crew á útivelli í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í kvöld.

Hrífst ekki með á Englands-lestina: „Í fyrsta gír“

England komst í kvöld í undanúrslit Evrópumóts karla í fótbolta í fyrsta skipti frá árinu 1996 eftir 4-0 stórsigur á Úkraínu. Margur hefur heillast af enska liðinu en Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport, er ekki eins hrifinn.

Sjáðu mörk Englendinga gegn Úkraínu

England vann einkar öruggan 4-0 sigur á Úkraínu í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í fótbolta í kvöld. Eftir að hafa leitt 1-0 í hálfleik drápu þrjú mörk snemma í síðari hálfleiknum leikinn.

Enskir yfirburðir í Róm

England vann öruggan 4-0 sigur á Úkraínu í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í fótbolta í Rómarborg í kvöld. Þeir ensku mæta Dönum í undanúrslitum á miðvikudagskvöld.

Þjóðhátíðarstemning á Ráðhústorginu

Það er sannkölluð þjóðhátíðarstemming á Ráðhústorginu og á Strikinu í miðborg Kaupmannahafnar eftir 2-1 sigur Dana á Tékkum á EM í knattspyrnu í Aserbaídsjan fyrr í dag. Þúsundir manna eru saman komnar í miðborginni og syngja lag landsliðsins, þeyta þokulúðra og skreyta sig með dönsku fánalitunum.

Danir í undanúrslit í fjórða sinn

Danmörk vann 2-1 sigur á Tékklandi í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í fótbolta í Bakú í Aserbaídsjan. Danir eru komnir í undanúrslit í fyrsta sinn í 29 ár.

„Af hverju flautar hann ekki fyrr?“

Breiðablik vann 4-0 sigur á Leikni þegar að liðin mættust í dag. Breiðablik hafði algjöra yfirburði í leiknum og sóttu hart að Leiknismönnum. Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, var að vonum ekki sá sáttasti í leikslok.

Sjáðu frábært mark Insigne og línubjörgun Spinazzola

Ítalía vann 2-1 sigur á Belgíu í stórleik 8-liða úrslita Evrópumóts karla í fótbolta í kvöld. Glæsilegt mark Lorenzo Insigne var munurinn á liðunum og þá hafði frábær björgun Leonardo Spinazzola mikið að segja.

Segir það hjálpa Englendingum að fara frá Wembley

Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, segir það muni hjálpa enska liðinu að fara frá Wembley eftir 2-0 sigur liðsins á Þýskalandi í 16-liða úrslitum mótsins. England mætir Úkraínu í 8-liða úrslitum mótsins í Róm annað kvöld.

Sjáðu mörkin og vítakeppnina milli Spánar og Sviss

Spánverjar fóru í undanúrslit Evrópumóts karla í fótbolta í dag eftir sigur Sviss eftir vítakeppni. Liðin skildu jöfn 1-1 í venjulegum leiktíma og framlengingu en Spánverjar unnu 3-1 í vítaspyrnukeppni.

Sjá næstu 50 fréttir