Fleiri fréttir

Ekkert fær stöðvað Al Arabi

Íslendingaliðið Al Arabi er á mikilli siglingu í katarska boltanum. Liðið vann í dag fjórða deildarsigurinn í röð.

Arsenal valdi Pépé fram yfir Zaha

Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, segist hafa rætt við Unai Emery, þáverandi knattspyrnustjóra Arsenal, um möguleikann á að ganga í raðir félagsins í fyrra. Arsenal hafi hins vegar ákveðið að kaupa Nicolas Pépé.

Blatter fluttur á spítala

Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA, var fluttur á spítala í gær. Ástandið er alvarlegt en hann ku ekki vera í lífshættu.

Pólsku meistararnir sagðir vilja Hjört

Hjörtur Hermannsson, varnarmaður Bröndby, er ofarlega á óskalista Legía Varsjá. Þetta segir pólski vefmiðillinn futbol.pl en danski miðillinn bold.dk hefur þetta eftir pólska miðlinum.

Ancelotti og Hoddle gefa Chelsea föðurleg ráð

Pressan er mikil á Frank Lampard, stjóra Chelsea. Liðið hefur gengið afleitlega að undanförnu og ekki minnkaði pressan eftir 3-1 tapið gegn Manchester City um helgina. Tveir þaulreyndir stjórar segja þó Chelsea að gefa Lampard tíð og tíma.

Klopp ekki sammála Carragher

Mikið hefur verið fjallað um miðvarðarvandræði Liverpool og síðast í gær var greint frá því að David Alaba, miðvörður Bayern Munchen, væri kominn í umræðuna á Anfield.

Diallo orðinn leikmaður Man Utd

Kantmaðurinn Amad Diallo er formlega orðinn leikmaður Manchester United en enska knattspyrnufélagið greindi frá þessu síðdegis.

„Þetta er bara væll af bestu sort“

Strákarnir í Sportinu í dag gefa ekki mikið fyrir umkvartanir Jürgens Klopp og stuðningsmanna Liverpool um að dómgæslan í ensku úrvalsdeildinni sé liðinu óhagstæð.

Engin draumabyrjun Pochettino

Mauricio Pochettino fékk enga draumabyrjun sem þjálfari PSG í frönsku úrvalsdeildinni en PSG gerði í kvöld 1-1 jafntefli gegn Saint-Etienne á útivelli.

Juventus hafði betur í stórleiknum

Juventus minnkaði forskot AC Milan á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í röð er þeir ríkjandi meistararnir höfðu betur, 1-3, er liðin mættust á San Siro í kvöld.

City í úrslit deildarbikarsins fjórða árið í röð

Manchester City mun leika til úrslita gegn Tottenham í enska deildarbikarnum eftir að City vann 2-0 sigur á grönnum sínum í Manchester United í síðari undanúrslitaleiknum sem fór fram á Old Trafford í kvöld.

Marta trúlofaðist samherja sínum

Ein besta fótboltakona allra tíma, hin brasilíska Marta, hefur trúlofast samherja sínum hjá Orlando Pride, Toni Pressley.

Segist vera víkingur en vill nýja legghlíf

Danski miðjumaðurinn Pierre-Emile Höjbjerg í liði Tottenham erfir það ekki við Joshua Dasilva að hafa tæklað hann til blóðs í enska deildabikarnum í gærkvöld. Atvikið má sjá hér í greininni.

Sjá næstu 50 fréttir