Fleiri fréttir

FH staðfestir komu Olivers

Oliver Heiðarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við FH og mun leika með liðinu í Pepsi Max deild karla.

Tottenham í úrslit

Tottenham er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 2-0 sigur á B-deildarliðinu Brentford á Tottenham leikvanginum í kvöld. Mörkin skoruðu þeir Son Heung-Min og Moussa Sissoko.

Tottenham tríóið fær sekt en ekki bann

Enskir fjölmiðlar greina frá því að Tottenham hafi sektað þá Sergio Reguilon, Erik Lamela og Giovani Lo Celso fyrir að hafa tekið þátt í jólapartíi á jóladag.

Fyrrum enskur landsliðsmaður látinn

Fyrrum enski landsliðsmaðurinn og leikmaður Manchester City, Colin Bell, er látinn 74 ára að aldri eftir stutta baráttu við veikindi.

Birkir Valur aftur til HK

Birkir Valur Jónsson er kominn aftur til HK eftir hálft ár á láni hjá Spar­tak Trna­va í Slóvakíu.

Solskjær í Manchester-slaginn án afsakana

Ole Gunnar Solskjær segir að það yrði stórt skref fyrir lið sitt að landa titli en Manchester United mætir Manchester City í undanúrslitum enska deildabikarsins í fótbolta annað kvöld.

Foden um Guar­diola: Hann er snillingur í þessu

Phil Foden, miðjumaður Manchester City, sparaði ekki hrósið á stjóra sinn, Pep Guardiola, eftir sigur Manchester City á Chelsea í gær. City vann 3-1 sigur eftir að hafa verið 3-0 yfir í hálfleik.

Meistararnir töpuðu á suðurströndinni

Liverpool er einungis með tvö stig af síðustu níu mögulegum í ensku úrvalsdeildinni. Ensku meistararnir töpuðu 1-0 fyrir Southampton á útivelli í kvöld. Sigurmarkið gerði markavélin Danny Ings.

Enski boltinn rúllar á­­fram í út­­göngu­banni

Enska úrvalsdeildin getur haldið áfram að rúlla þrátt fyrir að Boris Johnson, forsætisráðherra Englands, hafi í kvöld tilkynnt um að útgöngubann væri í gildi á Englandi frá og með miðnætti.

Svava sú fjórða í Frakklandi

Svava Rós Guðmundsdóttir hefur fært sig um set og hefur samið við Bordeaux í frönsku úrvalsdeildinni. Franska liðið staðfesti komu Svövu á vef sínum fyrr í dag.

Lampard: Pep lenti líka í vandræðum

Frank Lampard, stjóri Chelsea, er í vandræðum. Liðið hefur einungis unnið einn af síðustu sjö leikjum í deildinni og pressan er að aukast á Chelsea.

Messi kemst ekki lengur í heimsliðið

Það er ekki langt síðan að Lionel Messi hefði verið fyrsta nafnið á blað við val á heimsliðinu í fótbolta en núna er staðan önnur hjá þessum 33 ára gamla leikmanni.

Solskjær fékk aðstoð frá Keane og Giggs

Ole Gunnar Solskjær leitaði til fyrrverandi samherja sinna hjá Manchester United, Roys Keane og Ryans Giggs, til að hjálpa sér við að snúa gengi liðsins við.

Sjáðu þegar Ronaldo sló met Pelé

Cristiano Ronaldo byrjaði árið 2021 af krafti en Portúgalinn skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 4-1 sigri Juventus á Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í gær.

Sjá næstu 50 fréttir