Fleiri fréttir

Jafnt í Íslendingaslag í Portland

Þrátt fyrir að hafa mistekist að skora á heimavelli í deildarleik í þrjú ár komst Portland Thorns upp að hlið Washington Spirits í bandarísku kvennadeildinni.

Cech kominn í vinnu hjá Chelsea

Chelsea staðfesti í dag að félagið væri búið að ráða fyrrum markvörð félagsins, Petr Cech, sem ráðgjafa. Þessi ráðning hefur legið lengi í loftinu.

City sagt vera að landa Maguire

Manchester City er að vinna kapphlaupið við Manchester United um Harry Maguire samkvæmt breska blaðinu The Times.

Juventus elskar Pogba

Juventus er ekkert að fara leynt með áhuga félagsins á því að fá Frakkann Paul Pogba aftur í sínar raðir.

Atli: Þetta er bara aukaspyrna

Sigurmark KR gegn Valsmönnum í gær var frábært en aðdragandi marksins var umdeildur enda töldu margir að KR hefði aldrei átt að fá aukaspyrnuna sem liðið skoraði úr.

Sjá næstu 50 fréttir