Fleiri fréttir

Messan: Góð regla að snerta stöngina

"Ég hélt að Twitter ætlaði á hliðina. Guð var mættur," sagði Guðmundur Benediktsson og vitnaði þar í markið hjá Daniel Sturridge um síðustu helgi.

Kellett til Man. Utd

Ein óvæntustu félagaskipti gærdagsins komu þegar Man. Utd fékk hinn óþekkta Andy Kelett að láni.

Fletcher fór frítt til WBA

Það eru enn að koma fréttir af félagaskiptum þó svo félagaskiptaglugganum hafi lokað í gærkvöldi.

Alfreð í frystikistunni í Baskalandi

Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason kom ekkert við sögu þegar Real Sociedad tapaði 4-1 á móti Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina og hefur þar með ekkert fengið að spila í síðustu tveimur deildarleikjum liðsins.

Tómas Óli kominn í Val

Valsmenn halda áfram að bæta við sig mannskap fyrir átökin í Pepsi-deild karla næsta sumar en í dag var tilkynnt um komu Tómasar Óla Garðarssonar frá Breiðabliki.

Aron skoraði í sigri AZ

Aron Jóhannsson skoraði fyrsta mark AZ Alkmaar þegar liðið bar sigurorð af Heracles með þremur mörkum gegn einu í hollensku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Pardew heldur áfram að versla

Alan Pardew hefur verið duglegur á félagaskiptamarkaðinum síðan hann tók við stjórnartaumunum hjá Crystal Palace í byrjun árs.

Costa: Þetta var ekki viljaverk

Diego Costa neitar því að hafa stigið viljandi á Emre Can í leik Chelsea og Liverpool í seinni leik liðanna í undanúrslitum Deildarbikarsins á þriðjudaginn.

Doumbia til Rómar

Ítalska úrvalsdeildarliðið Roma hefur gengið frá kaupunum á framherjanum Seydou Doumbia frá CSKA Moskvu.

Messi tryggði Börsungum sigur

Barcelona heldur pressunni á Real Madrid í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur á Villareal í ótrúlegum leik á Camp Nou í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir