Fleiri fréttir Wenger seldi sígarettur sem krakki Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal reykti á fyrstu árum sínum sem fótboltaþjálfari vegna streitu og seldi sígarettur sem krakki á bar fjölskyldu sinnar í Frakklandi. 10.1.2015 23:15 Neuer er eins og Beckenbauer Hollenski framherjinn Klaas-Jan Huntelaar spáir því að Manuel Neuer markvörður Þýskalands og Bayern Munchen hampi Gullknettinum (Ballon D‘Or) 12. janúar. 10.1.2015 22:30 Milan missti niður unninn leik AC Milan og Torino gerðu 1-1 í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Jeremy Menez skoraði sigurmarkið í upphafi leiks. 10.1.2015 21:37 Pellegrini: Fórum illa með færin Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri Manchester City var óneitanlega svekktur að hafa ekki landað öllum stigunum þremur gegn Everton í dag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10.1.2015 20:30 Fyrrum samherji Ólafs Inga lést í bílslysi Junior Malanda leikmaður Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta lést í bílslysi í dag á hraðbraut nærri Porta Westfalica. Malanda var fyrrum samherji Ólafs Inga Skúlasonar hjá Zulte Waregem. 10.1.2015 18:51 Allegri: Erfitt að kaupa gæði í janúar Massimiliano Allegri þjálfari Juventus segir erfitt að kaupa sterka leikmenn í janúar en ítölsku meistararnir eru á höttunum á eftir Wesley Sneijder hjá Galatasaray. 10.1.2015 18:45 Eiður Smári tryggði Bolton stig gegn Leeds Eiður Smári Guðjohnsen skoraði jöfnunarmark Bolton í 1-1 jafntefli gegn Leeds United á heimavelli í ensku Championship deildinni í dag. 10.1.2015 17:17 Real Madrid vaktar David De Gea Spænska stórliðið Real Madrid fylgist vel með stöðu spænska markvarðarins David De Gea hjá Manchester United. 10.1.2015 16:30 Breiðablik skellti FH | Arnór Sveinn hetjan Fótbolti.net mótið í fótbolta hófst í dag með þremur leikjum. Breiðablik lagði FH 2-1, Keflavík og Grindavík gerðu jafntefli 1-1 og ÍA sigraði Þrótt 3-1. 10.1.2015 14:00 Dagný annar besti leikmaðurinn í Bandaríkjunum Hermann bikarinn fyrir bestu leikmenn háskólafótboltans í Bandaríkjunum var afhentur í nótt. Sunnlendingurinn Dagný Brynjarsdóttir varð önnur í kjörinu. 10.1.2015 12:45 Lars: Gerði mistök fyrir Tékklandsleikinn Leikmenn voru af varkárir í Plzen þar sem liðið tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2016. 10.1.2015 10:00 Hitað upp fyrir leiki dagsins | Myndband Átta leikir á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 10.1.2015 09:00 Hættulegt að setja óreynda menn inn í mikilvæga leiki Nýtt starfsár hefst senn hjá landsliðsþjálfurunum Lars Lagerbäck og Heimi Hallgrímssyni en Ísland mætir Kanada í tveimur vináttulandsleikjum síðar í mánuðinum. Svíinn hlakkar til að kynnast nýjum mönnum. 10.1.2015 07:00 Real í engum vandræðum með Espanyol Eftir að hafa tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á árinu er Real Madrid komið á sigurbraut en liðið skellti Espanyol 3-0 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 10.1.2015 00:01 Gylfi átti stóran þátt í jöfnunarmarki Swansea | Sjáið mörkin Swansea og West Ham skildu jöfn 1-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. West Ham var 1-0 yfir í hálfleik. 10.1.2015 00:01 City tapaði stigum á Goodison Park | Sjáið mörkin Everton og Manchester City gerðu jafntefli 1-1 á Goodison Park í Liverpool í dag. Bæði mörkin voru skoruð seint í leiknum. 10.1.2015 00:01 Chelsea aftur á sigurbraut | Sjáið mörkin Chelsea lagði Newcastle 2-0 í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Staðan í hálfleik var 1-0. 10.1.2015 00:01 Palace úr fallsæti | Sjáið mörkin Crystal Palace lagði Tottenham 2-1 í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Tottenham skoraði fyrsta mark leiksins eftir markalausan fyrri hálfleik. 10.1.2015 00:01 Liverpool lagði Sunderland | Sjáið markið Liverpool lagði Sunderland 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í hádegisleik dagsins á Leikvangi Ljóssins í Sunderland. 10.1.2015 00:01 Burnley úr fallsæti Burnley gerði sér lítið fyrir og lagði QPR 2-1 á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Liðið lyfti sér þar með úr fallsæti. 10.1.2015 00:01 Lampard þreyttur á lygunum: Fer til New York í sumar Vill koma því á hreint að hann mun byrja spila fyrir New York-liðið þegar úrvalsdeildinni lýkur. 9.1.2015 19:09 Wenger hlustar ekki á pabba, mömmur, afa eða ömmur leikmanna Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að pólski markvörðurinn Wojciech Szczesny eigi möguleika á byrjunarliðssæti á móti Stoke um helgina en mikið hefur fjallað um það að Wenger setti Szczesny út úr liðinu fyrir að reykja í búningsklefanum. 9.1.2015 13:30 Sex nýliðar í landsliðshópnum Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynnti í dag hópinn sem fer til Bandaríkjanna og spilar tvo æfingaleiki gegn Kanada. 9.1.2015 10:25 Mourinho í fjölmiðla-fýlu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, virðist vera kominn í fjölmiðlaverkfall vegna þess hversu ósáttur hann er við kæru sem hann fékk á sig frá enska knattspyrnusambandinu. 9.1.2015 10:00 Evans fær ekki samning hjá Oldham Dæmdi nauðgarinn Ched Evans virðist ekki eiga neina framtíð í enska boltanum. 9.1.2015 09:15 Dagný á bara eftir að skrifa undir við þýska félagið Landsliðskonan spila í bestu deild í heimi á næstu leiktíð. 9.1.2015 06:30 Messi, Neymar og Suárez skoruðu allir í stórsigri í bikarnum Formsatriði fyrir Börsunga að komast í átta liða úrslitin. 8.1.2015 22:50 Víctor Valdés búinn að semja við Man. Utd Spænski markvörðurinn gerði 18 mánaða samning með möguleika á að framlengja um eitt ár. 8.1.2015 18:01 Mourinho ákærður af enska knattspyrnusambandinu Portúgalinn sagði herferð í gangi sem beint væri gegn sér og sínum mönnum. 8.1.2015 17:56 Gylfi hefur ekki sent stoðsendingu á annan en Bony síðan í október Wilfried Bony, framherji Swansea City, er að öllum líkindum á leiðinni til Manchester City og það eru ekki alltof góðar fréttir fyrir Gylfa Þór Sigurðsson í baráttunni um stoðsendingatitil ensku úrvalsdeildarinnar. 8.1.2015 17:30 Kobe býður Gerrard velkominn til LA | Myndband Kobe Bryant, leikmaður NBA-liðsins Los Angeles Lakers, er mikill fótboltaáhugamaður enda ólst kappinn upp á Ítalíu þar sem hann fékk fótboltabakteríuna. 8.1.2015 16:45 Jörundur Áki safnar gömlum Blikum hjá Fylki Jörundur Áki Sveinsson, nýráðinn þjálfari kvennaliðs Fylkis í fótboltanum, hefur verið duglegur að fá til sín leikmenn sem spiluðu með Breiðabliki á sínum tíma. 8.1.2015 16:00 Shaqiri lánaður til Inter Ekki útilokað að hann endi sem leikmaður í ensku úrvalsdeildinni í sumar. 8.1.2015 15:49 55 mismunandi meiðsli hjá leikmönnum Manchester United í vetur Telegraph hefur talið saman meiðslin hjá leikmönnum Manchester United á fyrstu fimm mánuðunum undir stjórn hollenska knattspyrnustjórans Louis van Gaal. 8.1.2015 15:00 Dagný búin að semja við lið í Þýskalandi Heldur utan á næstu dögum til að ganga frá samningum. 8.1.2015 13:24 Af hverju var United-maður að setja inn mynd af Kókaín-kóngi Kólumbíu? Marcos Rojo, varnarmaður Manchester United, gerði marga öskureiða á félagsmiðlunum þegar hann setti mynd af kólumbíska eiturlyfjabaróninum Pablo Escobar á Instagram-síðu sína. 8.1.2015 12:30 Sjálfustangir bannaðar á White Hart Lane Sjálfsmyndaæðið sem tröllríður öllu þessa dagana er gengið svo langt að fjöldi fólks gengur um með sjálfustöng til að auðvelda verknaðinn. 8.1.2015 10:15 Ekki verið rætt að lána Gerrard frá LA Galaxy Um leið og ljóst var að Steven Gerrard væri á leið í bandaríska boltann fóru af stað umræður um hvort hann yrði ekki lánaður í enska boltann. 8.1.2015 09:45 Messi er ánægður hjá Barcelona Það er mikil ólga innan herbúða Barcelona þessa dagana og forseti félagsins reynir nú að róa stuðningsmenn félagsins. 8.1.2015 09:15 Atlético vann Madrídarslaginn í endurkomu Torres Spánarmeistararnir fara með tveggja marka forystu á Santiago Bernabéu. 7.1.2015 21:50 Ekki Þrándarson heldur bara Aron Íslendingarnir tveir kynntir til leiks hjá Álasundi í dag ásamt einum Finna og einum Svía. 7.1.2015 21:30 Alfreð spilaði 60 mínútur í bikartapi Baskarnir marki undir eftir fyrri leikinn gegn Villareal í Konungarbikarnum. 7.1.2015 20:50 Van Gaal búinn að bjóða Valdes samning Spænski markvörðurinn Victor Valdes mun semja við enska úrvalsdeildarliðið Manchester United samkvæmt heimildum spænska blaðsins Mundo Deportivo. 7.1.2015 11:57 Grátbáðu þjálfarann um að refsa ekki Messi Sport-blaðið í Barcelona fjallar um ástandið innan Barcelona-liðsins í forsíðufrétt í dag en þar kemur fram að fyrirhugaður sáttafundur í dag ráði miklu um framhaldið en þjálfarinn (Luis Enrique) og skærasta stjarnan (Lionel Messi) talast ekki við þessa dagana. 7.1.2015 11:45 Song leggur landsliðsskóna á hilluna Alex Song var fúll yfir því að hafa ekki verið valinn í landslið Kamerún fyrir Afríkukeppnina. 7.1.2015 10:45 Sjá næstu 50 fréttir
Wenger seldi sígarettur sem krakki Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal reykti á fyrstu árum sínum sem fótboltaþjálfari vegna streitu og seldi sígarettur sem krakki á bar fjölskyldu sinnar í Frakklandi. 10.1.2015 23:15
Neuer er eins og Beckenbauer Hollenski framherjinn Klaas-Jan Huntelaar spáir því að Manuel Neuer markvörður Þýskalands og Bayern Munchen hampi Gullknettinum (Ballon D‘Or) 12. janúar. 10.1.2015 22:30
Milan missti niður unninn leik AC Milan og Torino gerðu 1-1 í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Jeremy Menez skoraði sigurmarkið í upphafi leiks. 10.1.2015 21:37
Pellegrini: Fórum illa með færin Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri Manchester City var óneitanlega svekktur að hafa ekki landað öllum stigunum þremur gegn Everton í dag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10.1.2015 20:30
Fyrrum samherji Ólafs Inga lést í bílslysi Junior Malanda leikmaður Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta lést í bílslysi í dag á hraðbraut nærri Porta Westfalica. Malanda var fyrrum samherji Ólafs Inga Skúlasonar hjá Zulte Waregem. 10.1.2015 18:51
Allegri: Erfitt að kaupa gæði í janúar Massimiliano Allegri þjálfari Juventus segir erfitt að kaupa sterka leikmenn í janúar en ítölsku meistararnir eru á höttunum á eftir Wesley Sneijder hjá Galatasaray. 10.1.2015 18:45
Eiður Smári tryggði Bolton stig gegn Leeds Eiður Smári Guðjohnsen skoraði jöfnunarmark Bolton í 1-1 jafntefli gegn Leeds United á heimavelli í ensku Championship deildinni í dag. 10.1.2015 17:17
Real Madrid vaktar David De Gea Spænska stórliðið Real Madrid fylgist vel með stöðu spænska markvarðarins David De Gea hjá Manchester United. 10.1.2015 16:30
Breiðablik skellti FH | Arnór Sveinn hetjan Fótbolti.net mótið í fótbolta hófst í dag með þremur leikjum. Breiðablik lagði FH 2-1, Keflavík og Grindavík gerðu jafntefli 1-1 og ÍA sigraði Þrótt 3-1. 10.1.2015 14:00
Dagný annar besti leikmaðurinn í Bandaríkjunum Hermann bikarinn fyrir bestu leikmenn háskólafótboltans í Bandaríkjunum var afhentur í nótt. Sunnlendingurinn Dagný Brynjarsdóttir varð önnur í kjörinu. 10.1.2015 12:45
Lars: Gerði mistök fyrir Tékklandsleikinn Leikmenn voru af varkárir í Plzen þar sem liðið tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2016. 10.1.2015 10:00
Hitað upp fyrir leiki dagsins | Myndband Átta leikir á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 10.1.2015 09:00
Hættulegt að setja óreynda menn inn í mikilvæga leiki Nýtt starfsár hefst senn hjá landsliðsþjálfurunum Lars Lagerbäck og Heimi Hallgrímssyni en Ísland mætir Kanada í tveimur vináttulandsleikjum síðar í mánuðinum. Svíinn hlakkar til að kynnast nýjum mönnum. 10.1.2015 07:00
Real í engum vandræðum með Espanyol Eftir að hafa tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á árinu er Real Madrid komið á sigurbraut en liðið skellti Espanyol 3-0 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 10.1.2015 00:01
Gylfi átti stóran þátt í jöfnunarmarki Swansea | Sjáið mörkin Swansea og West Ham skildu jöfn 1-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. West Ham var 1-0 yfir í hálfleik. 10.1.2015 00:01
City tapaði stigum á Goodison Park | Sjáið mörkin Everton og Manchester City gerðu jafntefli 1-1 á Goodison Park í Liverpool í dag. Bæði mörkin voru skoruð seint í leiknum. 10.1.2015 00:01
Chelsea aftur á sigurbraut | Sjáið mörkin Chelsea lagði Newcastle 2-0 í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Staðan í hálfleik var 1-0. 10.1.2015 00:01
Palace úr fallsæti | Sjáið mörkin Crystal Palace lagði Tottenham 2-1 í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Tottenham skoraði fyrsta mark leiksins eftir markalausan fyrri hálfleik. 10.1.2015 00:01
Liverpool lagði Sunderland | Sjáið markið Liverpool lagði Sunderland 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í hádegisleik dagsins á Leikvangi Ljóssins í Sunderland. 10.1.2015 00:01
Burnley úr fallsæti Burnley gerði sér lítið fyrir og lagði QPR 2-1 á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Liðið lyfti sér þar með úr fallsæti. 10.1.2015 00:01
Lampard þreyttur á lygunum: Fer til New York í sumar Vill koma því á hreint að hann mun byrja spila fyrir New York-liðið þegar úrvalsdeildinni lýkur. 9.1.2015 19:09
Wenger hlustar ekki á pabba, mömmur, afa eða ömmur leikmanna Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að pólski markvörðurinn Wojciech Szczesny eigi möguleika á byrjunarliðssæti á móti Stoke um helgina en mikið hefur fjallað um það að Wenger setti Szczesny út úr liðinu fyrir að reykja í búningsklefanum. 9.1.2015 13:30
Sex nýliðar í landsliðshópnum Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynnti í dag hópinn sem fer til Bandaríkjanna og spilar tvo æfingaleiki gegn Kanada. 9.1.2015 10:25
Mourinho í fjölmiðla-fýlu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, virðist vera kominn í fjölmiðlaverkfall vegna þess hversu ósáttur hann er við kæru sem hann fékk á sig frá enska knattspyrnusambandinu. 9.1.2015 10:00
Evans fær ekki samning hjá Oldham Dæmdi nauðgarinn Ched Evans virðist ekki eiga neina framtíð í enska boltanum. 9.1.2015 09:15
Dagný á bara eftir að skrifa undir við þýska félagið Landsliðskonan spila í bestu deild í heimi á næstu leiktíð. 9.1.2015 06:30
Messi, Neymar og Suárez skoruðu allir í stórsigri í bikarnum Formsatriði fyrir Börsunga að komast í átta liða úrslitin. 8.1.2015 22:50
Víctor Valdés búinn að semja við Man. Utd Spænski markvörðurinn gerði 18 mánaða samning með möguleika á að framlengja um eitt ár. 8.1.2015 18:01
Mourinho ákærður af enska knattspyrnusambandinu Portúgalinn sagði herferð í gangi sem beint væri gegn sér og sínum mönnum. 8.1.2015 17:56
Gylfi hefur ekki sent stoðsendingu á annan en Bony síðan í október Wilfried Bony, framherji Swansea City, er að öllum líkindum á leiðinni til Manchester City og það eru ekki alltof góðar fréttir fyrir Gylfa Þór Sigurðsson í baráttunni um stoðsendingatitil ensku úrvalsdeildarinnar. 8.1.2015 17:30
Kobe býður Gerrard velkominn til LA | Myndband Kobe Bryant, leikmaður NBA-liðsins Los Angeles Lakers, er mikill fótboltaáhugamaður enda ólst kappinn upp á Ítalíu þar sem hann fékk fótboltabakteríuna. 8.1.2015 16:45
Jörundur Áki safnar gömlum Blikum hjá Fylki Jörundur Áki Sveinsson, nýráðinn þjálfari kvennaliðs Fylkis í fótboltanum, hefur verið duglegur að fá til sín leikmenn sem spiluðu með Breiðabliki á sínum tíma. 8.1.2015 16:00
Shaqiri lánaður til Inter Ekki útilokað að hann endi sem leikmaður í ensku úrvalsdeildinni í sumar. 8.1.2015 15:49
55 mismunandi meiðsli hjá leikmönnum Manchester United í vetur Telegraph hefur talið saman meiðslin hjá leikmönnum Manchester United á fyrstu fimm mánuðunum undir stjórn hollenska knattspyrnustjórans Louis van Gaal. 8.1.2015 15:00
Dagný búin að semja við lið í Þýskalandi Heldur utan á næstu dögum til að ganga frá samningum. 8.1.2015 13:24
Af hverju var United-maður að setja inn mynd af Kókaín-kóngi Kólumbíu? Marcos Rojo, varnarmaður Manchester United, gerði marga öskureiða á félagsmiðlunum þegar hann setti mynd af kólumbíska eiturlyfjabaróninum Pablo Escobar á Instagram-síðu sína. 8.1.2015 12:30
Sjálfustangir bannaðar á White Hart Lane Sjálfsmyndaæðið sem tröllríður öllu þessa dagana er gengið svo langt að fjöldi fólks gengur um með sjálfustöng til að auðvelda verknaðinn. 8.1.2015 10:15
Ekki verið rætt að lána Gerrard frá LA Galaxy Um leið og ljóst var að Steven Gerrard væri á leið í bandaríska boltann fóru af stað umræður um hvort hann yrði ekki lánaður í enska boltann. 8.1.2015 09:45
Messi er ánægður hjá Barcelona Það er mikil ólga innan herbúða Barcelona þessa dagana og forseti félagsins reynir nú að róa stuðningsmenn félagsins. 8.1.2015 09:15
Atlético vann Madrídarslaginn í endurkomu Torres Spánarmeistararnir fara með tveggja marka forystu á Santiago Bernabéu. 7.1.2015 21:50
Ekki Þrándarson heldur bara Aron Íslendingarnir tveir kynntir til leiks hjá Álasundi í dag ásamt einum Finna og einum Svía. 7.1.2015 21:30
Alfreð spilaði 60 mínútur í bikartapi Baskarnir marki undir eftir fyrri leikinn gegn Villareal í Konungarbikarnum. 7.1.2015 20:50
Van Gaal búinn að bjóða Valdes samning Spænski markvörðurinn Victor Valdes mun semja við enska úrvalsdeildarliðið Manchester United samkvæmt heimildum spænska blaðsins Mundo Deportivo. 7.1.2015 11:57
Grátbáðu þjálfarann um að refsa ekki Messi Sport-blaðið í Barcelona fjallar um ástandið innan Barcelona-liðsins í forsíðufrétt í dag en þar kemur fram að fyrirhugaður sáttafundur í dag ráði miklu um framhaldið en þjálfarinn (Luis Enrique) og skærasta stjarnan (Lionel Messi) talast ekki við þessa dagana. 7.1.2015 11:45
Song leggur landsliðsskóna á hilluna Alex Song var fúll yfir því að hafa ekki verið valinn í landslið Kamerún fyrir Afríkukeppnina. 7.1.2015 10:45