Fleiri fréttir

Wenger seldi sígarettur sem krakki

Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal reykti á fyrstu árum sínum sem fótboltaþjálfari vegna streitu og seldi sígarettur sem krakki á bar fjölskyldu sinnar í Frakklandi.

Neuer er eins og Beckenbauer

Hollenski framherjinn Klaas-Jan Huntelaar spáir því að Manuel Neuer markvörður Þýskalands og Bayern Munchen hampi Gullknettinum (Ballon D‘Or) 12. janúar.

Milan missti niður unninn leik

AC Milan og Torino gerðu 1-1 í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Jeremy Menez skoraði sigurmarkið í upphafi leiks.

Pellegrini: Fórum illa með færin

Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri Manchester City var óneitanlega svekktur að hafa ekki landað öllum stigunum þremur gegn Everton í dag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Fyrrum samherji Ólafs Inga lést í bílslysi

Junior Malanda leikmaður Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta lést í bílslysi í dag á hraðbraut nærri Porta Westfalica. Malanda var fyrrum samherji Ólafs Inga Skúlasonar hjá Zulte Waregem.

Allegri: Erfitt að kaupa gæði í janúar

Massimiliano Allegri þjálfari Juventus segir erfitt að kaupa sterka leikmenn í janúar en ítölsku meistararnir eru á höttunum á eftir Wesley Sneijder hjá Galatasaray.

Real Madrid vaktar David De Gea

Spænska stórliðið Real Madrid fylgist vel með stöðu spænska markvarðarins David De Gea hjá Manchester United.

Breiðablik skellti FH | Arnór Sveinn hetjan

Fótbolti.net mótið í fótbolta hófst í dag með þremur leikjum. Breiðablik lagði FH 2-1, Keflavík og Grindavík gerðu jafntefli 1-1 og ÍA sigraði Þrótt 3-1.

Hættulegt að setja óreynda menn inn í mikilvæga leiki

Nýtt starfsár hefst senn hjá landsliðsþjálfurunum Lars Lagerbäck og Heimi Hallgrímssyni en Ísland mætir Kanada í tveimur vináttulandsleikjum síðar í mánuðinum. Svíinn hlakkar til að kynnast nýjum mönnum.

Real í engum vandræðum með Espanyol

Eftir að hafa tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á árinu er Real Madrid komið á sigurbraut en liðið skellti Espanyol 3-0 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Palace úr fallsæti | Sjáið mörkin

Crystal Palace lagði Tottenham 2-1 í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Tottenham skoraði fyrsta mark leiksins eftir markalausan fyrri hálfleik.

Burnley úr fallsæti

Burnley gerði sér lítið fyrir og lagði QPR 2-1 á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Liðið lyfti sér þar með úr fallsæti.

Wenger hlustar ekki á pabba, mömmur, afa eða ömmur leikmanna

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að pólski markvörðurinn Wojciech Szczesny eigi möguleika á byrjunarliðssæti á móti Stoke um helgina en mikið hefur fjallað um það að Wenger setti Szczesny út úr liðinu fyrir að reykja í búningsklefanum.

Sex nýliðar í landsliðshópnum

Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynnti í dag hópinn sem fer til Bandaríkjanna og spilar tvo æfingaleiki gegn Kanada.

Mourinho í fjölmiðla-fýlu

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, virðist vera kominn í fjölmiðlaverkfall vegna þess hversu ósáttur hann er við kæru sem hann fékk á sig frá enska knattspyrnusambandinu.

Jörundur Áki safnar gömlum Blikum hjá Fylki

Jörundur Áki Sveinsson, nýráðinn þjálfari kvennaliðs Fylkis í fótboltanum, hefur verið duglegur að fá til sín leikmenn sem spiluðu með Breiðabliki á sínum tíma.

Messi er ánægður hjá Barcelona

Það er mikil ólga innan herbúða Barcelona þessa dagana og forseti félagsins reynir nú að róa stuðningsmenn félagsins.

Van Gaal búinn að bjóða Valdes samning

Spænski markvörðurinn Victor Valdes mun semja við enska úrvalsdeildarliðið Manchester United samkvæmt heimildum spænska blaðsins Mundo Deportivo.

Grátbáðu þjálfarann um að refsa ekki Messi

Sport-blaðið í Barcelona fjallar um ástandið innan Barcelona-liðsins í forsíðufrétt í dag en þar kemur fram að fyrirhugaður sáttafundur í dag ráði miklu um framhaldið en þjálfarinn (Luis Enrique) og skærasta stjarnan (Lionel Messi) talast ekki við þessa dagana.

Sjá næstu 50 fréttir