Fleiri fréttir

Zubizarreta rekinn og Puyol hættir

Það er titringur í herbúðum Barcelona þessa dagana og markvarðargoðsögnin, Andoni Zubizarreta, hefur verið rekinn frá félaginu.

Rafael og Shaw báðir meiddir

Það líður ekki sá leikur hjá Man. Utd án þess að einhver meiðist. Tveir meiddust í bikarleiknum gegn Yeovil.

Alfreð og félagar búnir að vinna Real, Atlético og Barca

Real Sociedad vann í kvöld 1-0 sigur á Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið hefur þar með unnið þrjú efstu liðin á þessu tímabili. Þrír af fjórum sigurleikjum Sociedad í spænsku deildinni í vetur hafa þar með komið á móti þessum þremur efstu liðum deildarinnar.

Sir Alex mætti með þyrlu á leikinn - myndir

Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, var flottur á því í dag þegar hann mætti á leik Yeovil Town og Manchester United í ensku bikarkeppninni.

Rúnar Páll valinn þjálfari ársins

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, var kjörinn þjálfari ársins þriðja árið í röð í kvöld en þetta kom í ljós á kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanns ársins 2014.

Sjá næstu 50 fréttir