Fleiri fréttir Lukaku tryggði Everton annan leik á síðustu stundu Everton og West Ham þurfa að mætast aftur í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta. 6.1.2015 21:37 Meistararnir að kaupa Bony frá Swansea Manchester City þarf að borga 30 milljónir punda fyrir Fílabeinsstrendinginn. 6.1.2015 19:00 Zubizarreta rekinn og Puyol hættir Það er titringur í herbúðum Barcelona þessa dagana og markvarðargoðsögnin, Andoni Zubizarreta, hefur verið rekinn frá félaginu. 6.1.2015 18:00 Emil sá rautt í markalausu jafntefli Landsliðsmaðurinn fékk tvö gul spjöld með níu mínútna millibili. 6.1.2015 16:06 Fullyrt að Gerrard fari til LA Galaxy Gerir átján mánaða samning við gamla liðið hans David Beckham. 6.1.2015 15:39 Eigandi Phoenix Suns fær ekki að kaupa Rangers Tilboði Bandaríkjamannsins Robert Sarver í skoska félagið hafnað. 6.1.2015 15:30 Er Messi farinn að hugsa sér til hreyfings? Sagður óánægður hjá Barcelona og gaf vísbendingu um að hann væri mögulega á leið til Englands. 6.1.2015 15:00 Viljum gefa Gerrard titil í afmælis- og kveðjugjöf Úrslitaleikur ensku bikarkeppninnar í vor á afmælisdegi Steven Gerrard. 6.1.2015 13:15 Prins Ali býður sig fram gegn Blatter Sepp Blatter, forseti FIFA, fær mótframboð eftir allt saman í næstu forsetakosningum sem fara fram í maí. 6.1.2015 09:30 Fjórar milljónir í sekt fyrir reykingar í sturtunni Hinn pólski markvörður Arsenal, Wojciech Szczesny, er sagður hafa verið sektaður af félaginu fyrir óvenjulega hegðun. 6.1.2015 08:30 Kjartan Henry: Myndi kjósa KR en ekkert sjálfgefið að fara þangað Framherjinn öflugi gæti verið á heimleið frá danska félaginu Horsens 6.1.2015 06:30 Selja miða á leik gegn Man. Utd sem aldrei varð af D-deildarliðið Accrington Stanley safnar fyrir nýjum leikmönnum á nýstárlegan hátt. 5.1.2015 22:45 Burnley og Tottenham þurfa að mætast aftur Liðin skildu jöfn í 3. umferð enska bikarsins í kvöld. 5.1.2015 21:35 Gerrard skaut Liverpool áfram í bikarnum | Sjáðu mörkin Fyrirliði Liverpool skoraði glæsilegt mark beint úr aukaspyrnu. 5.1.2015 20:47 United mætir Cambridge í bikarnum - Eiður Smári á Anfield? Vinni Liverpool Wimbledon í enska bikarnum í kvöld mæta Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í Bolton í heimsókn á Anfield í næstu umferð. 5.1.2015 19:51 Lallana frá keppni í mánuð Miðjumaðurinn meiddist í leik gegn Leicester og verður frá næstu vikurnar. 5.1.2015 18:55 Reid fer líklega til Man. Utd eða Arsenal Sam Allardyce, stjóri West Ham, viðurkennir að varnarmaðurinn Winston Reid muni væntanlega yfirgefa félagið næsta sumar. 5.1.2015 15:00 Bannað að busa í enska boltanum Samtök atvinnuknattspyrnumanna reyna nú að útrýma busunum í enska boltanum. 5.1.2015 14:15 Rúta stuðningsmanna Hull klessti á girðingu Það var enginn sunnudagur til sælu hjá stuðningsmönnum Hull City. 5.1.2015 12:00 20 þúsund skora á Oldham að semja ekki við Evans Það ætlar að ganga illa hjá hinum dæmda nauðgara, Ched Evans, að finna sér nýtt knattspyrnulið. 5.1.2015 10:15 Horfðu á fyrstu æfingu Rúnars hjá Lilleström Nú stendur yfir fyrsta æfing Lilleström undir stjórn þjálfaranna Rúnars Kristinssonar og Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar. 5.1.2015 09:38 Rafael og Shaw báðir meiddir Það líður ekki sá leikur hjá Man. Utd án þess að einhver meiðist. Tveir meiddust í bikarleiknum gegn Yeovil. 5.1.2015 09:30 Pellegrini vill að Milner skrifi undir Pellegrini vill að James Milner verði áfram hjá City. 4.1.2015 23:30 Alfreð og félagar búnir að vinna Real, Atlético og Barca Real Sociedad vann í kvöld 1-0 sigur á Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið hefur þar með unnið þrjú efstu liðin á þessu tímabili. Þrír af fjórum sigurleikjum Sociedad í spænsku deildinni í vetur hafa þar með komið á móti þessum þremur efstu liðum deildarinnar. 4.1.2015 22:02 Van Gaal: Bikarinn mikilvægur fyrir öll félög Van Gaal segir að FA-bikarinn sé mikilvægur fyrir öll félög, ekki bara United. 4.1.2015 21:30 Lilleström byrjar með mínus eitt stig vegna fjárhagsvandræða VG greinir frá þessu í kvöld. 4.1.2015 20:00 Þægilegt hjá Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal áfram eftir sigur gegn Hull. 4.1.2015 18:05 Chelsea ekki í vandræðum með Watford Chelsea er á leið áfram eftir þriggja marka sigur á Watford. 4.1.2015 17:40 Herrera með fallegt mark í sigri United | Sjáðu mörkin Herrera og Di Maria skoruðu fyrir United. Smelltu á greinina til að sjá mörkin. 4.1.2015 17:04 Dramatískar lokamínútur í enska bikarnum Aston Villa, Manchester City og Stoke áfram eftir dramatík. 4.1.2015 16:58 Sir Alex mætti með þyrlu á leikinn - myndir Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, var flottur á því í dag þegar hann mætti á leik Yeovil Town og Manchester United í ensku bikarkeppninni. 4.1.2015 16:26 Scholes: Chelsea virka þreyttir United goðsögnin Scholes segir að leikmenn Chelsea virki þreyttir. 4.1.2015 15:16 Sigur í fyrsta leik Pardew með Palace | QPR úr leik QPR tapaði gegn Sheffield United á heimavelli. 4.1.2015 14:47 Leikmaður Anzhi skotinn til bana Hræðilegt atvik í Rússlandi í gær. 4.1.2015 13:45 Torres gæti spilað gegn Real í vikunni Torres er mættur aftur heim og gæti spilað gegn Real á miðvikudag. 4.1.2015 13:15 Dæmdur nauðgari má ekki spila á Möltu Dómsmálaráðuneytið greip inní. 4.1.2015 12:45 Ekkert tilboð borist í Berahino Tony Pulis segir ekkert tilboð hafi borist í sóknarmanninn efnilega. 4.1.2015 08:00 Zidane vildi spila með Gerrard hjá Real Zidane segir að Real hafi tvisvar reynt að fá Gerrard til Real. 4.1.2015 06:00 Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir í enska bikarnum á einum stað Tíu leikir fara fram í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í dag og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 4.1.2015 00:01 Barcelona mistókst að komast á toppinn | Sjáðu sjálfsmark Alba Töpuðu gegn Alfreð og félögum í Sociedad. 4.1.2015 00:01 Valencia batt enda á sigurgöngu Real Valencia fyrsta liðið til að vinna Real í 23 leikjum. 4.1.2015 00:01 Rúnar Páll valinn þjálfari ársins Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, var kjörinn þjálfari ársins þriðja árið í röð í kvöld en þetta kom í ljós á kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanns ársins 2014. 3.1.2015 21:03 West Ham krækir í kanadískan varnarmann Spútniklið ensku úrvalsdeildarinnar til þessa, West Ham, hefur krækt í Doneil Henry frá Apollon Limasson fyrir óuppgefna upphæð. 3.1.2015 19:00 Berahino mögulega á förum frá WBA Berahino er falur fyrir ákveðna upphæð. 3.1.2015 18:30 Jóhann Berg á skotskónum í tapi | Eiður áfram með Bolton Jóhann Berg Guðmundsson þrumaði boltanum í netið af 20 metra færi fyrir Charlton í dag sem tapaði gegn Blackburn í FA-bikarnum í dag. 3.1.2015 17:01 Sjá næstu 50 fréttir
Lukaku tryggði Everton annan leik á síðustu stundu Everton og West Ham þurfa að mætast aftur í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta. 6.1.2015 21:37
Meistararnir að kaupa Bony frá Swansea Manchester City þarf að borga 30 milljónir punda fyrir Fílabeinsstrendinginn. 6.1.2015 19:00
Zubizarreta rekinn og Puyol hættir Það er titringur í herbúðum Barcelona þessa dagana og markvarðargoðsögnin, Andoni Zubizarreta, hefur verið rekinn frá félaginu. 6.1.2015 18:00
Emil sá rautt í markalausu jafntefli Landsliðsmaðurinn fékk tvö gul spjöld með níu mínútna millibili. 6.1.2015 16:06
Fullyrt að Gerrard fari til LA Galaxy Gerir átján mánaða samning við gamla liðið hans David Beckham. 6.1.2015 15:39
Eigandi Phoenix Suns fær ekki að kaupa Rangers Tilboði Bandaríkjamannsins Robert Sarver í skoska félagið hafnað. 6.1.2015 15:30
Er Messi farinn að hugsa sér til hreyfings? Sagður óánægður hjá Barcelona og gaf vísbendingu um að hann væri mögulega á leið til Englands. 6.1.2015 15:00
Viljum gefa Gerrard titil í afmælis- og kveðjugjöf Úrslitaleikur ensku bikarkeppninnar í vor á afmælisdegi Steven Gerrard. 6.1.2015 13:15
Prins Ali býður sig fram gegn Blatter Sepp Blatter, forseti FIFA, fær mótframboð eftir allt saman í næstu forsetakosningum sem fara fram í maí. 6.1.2015 09:30
Fjórar milljónir í sekt fyrir reykingar í sturtunni Hinn pólski markvörður Arsenal, Wojciech Szczesny, er sagður hafa verið sektaður af félaginu fyrir óvenjulega hegðun. 6.1.2015 08:30
Kjartan Henry: Myndi kjósa KR en ekkert sjálfgefið að fara þangað Framherjinn öflugi gæti verið á heimleið frá danska félaginu Horsens 6.1.2015 06:30
Selja miða á leik gegn Man. Utd sem aldrei varð af D-deildarliðið Accrington Stanley safnar fyrir nýjum leikmönnum á nýstárlegan hátt. 5.1.2015 22:45
Burnley og Tottenham þurfa að mætast aftur Liðin skildu jöfn í 3. umferð enska bikarsins í kvöld. 5.1.2015 21:35
Gerrard skaut Liverpool áfram í bikarnum | Sjáðu mörkin Fyrirliði Liverpool skoraði glæsilegt mark beint úr aukaspyrnu. 5.1.2015 20:47
United mætir Cambridge í bikarnum - Eiður Smári á Anfield? Vinni Liverpool Wimbledon í enska bikarnum í kvöld mæta Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í Bolton í heimsókn á Anfield í næstu umferð. 5.1.2015 19:51
Lallana frá keppni í mánuð Miðjumaðurinn meiddist í leik gegn Leicester og verður frá næstu vikurnar. 5.1.2015 18:55
Reid fer líklega til Man. Utd eða Arsenal Sam Allardyce, stjóri West Ham, viðurkennir að varnarmaðurinn Winston Reid muni væntanlega yfirgefa félagið næsta sumar. 5.1.2015 15:00
Bannað að busa í enska boltanum Samtök atvinnuknattspyrnumanna reyna nú að útrýma busunum í enska boltanum. 5.1.2015 14:15
Rúta stuðningsmanna Hull klessti á girðingu Það var enginn sunnudagur til sælu hjá stuðningsmönnum Hull City. 5.1.2015 12:00
20 þúsund skora á Oldham að semja ekki við Evans Það ætlar að ganga illa hjá hinum dæmda nauðgara, Ched Evans, að finna sér nýtt knattspyrnulið. 5.1.2015 10:15
Horfðu á fyrstu æfingu Rúnars hjá Lilleström Nú stendur yfir fyrsta æfing Lilleström undir stjórn þjálfaranna Rúnars Kristinssonar og Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar. 5.1.2015 09:38
Rafael og Shaw báðir meiddir Það líður ekki sá leikur hjá Man. Utd án þess að einhver meiðist. Tveir meiddust í bikarleiknum gegn Yeovil. 5.1.2015 09:30
Pellegrini vill að Milner skrifi undir Pellegrini vill að James Milner verði áfram hjá City. 4.1.2015 23:30
Alfreð og félagar búnir að vinna Real, Atlético og Barca Real Sociedad vann í kvöld 1-0 sigur á Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið hefur þar með unnið þrjú efstu liðin á þessu tímabili. Þrír af fjórum sigurleikjum Sociedad í spænsku deildinni í vetur hafa þar með komið á móti þessum þremur efstu liðum deildarinnar. 4.1.2015 22:02
Van Gaal: Bikarinn mikilvægur fyrir öll félög Van Gaal segir að FA-bikarinn sé mikilvægur fyrir öll félög, ekki bara United. 4.1.2015 21:30
Lilleström byrjar með mínus eitt stig vegna fjárhagsvandræða VG greinir frá þessu í kvöld. 4.1.2015 20:00
Chelsea ekki í vandræðum með Watford Chelsea er á leið áfram eftir þriggja marka sigur á Watford. 4.1.2015 17:40
Herrera með fallegt mark í sigri United | Sjáðu mörkin Herrera og Di Maria skoruðu fyrir United. Smelltu á greinina til að sjá mörkin. 4.1.2015 17:04
Dramatískar lokamínútur í enska bikarnum Aston Villa, Manchester City og Stoke áfram eftir dramatík. 4.1.2015 16:58
Sir Alex mætti með þyrlu á leikinn - myndir Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, var flottur á því í dag þegar hann mætti á leik Yeovil Town og Manchester United í ensku bikarkeppninni. 4.1.2015 16:26
Scholes: Chelsea virka þreyttir United goðsögnin Scholes segir að leikmenn Chelsea virki þreyttir. 4.1.2015 15:16
Sigur í fyrsta leik Pardew með Palace | QPR úr leik QPR tapaði gegn Sheffield United á heimavelli. 4.1.2015 14:47
Torres gæti spilað gegn Real í vikunni Torres er mættur aftur heim og gæti spilað gegn Real á miðvikudag. 4.1.2015 13:15
Ekkert tilboð borist í Berahino Tony Pulis segir ekkert tilboð hafi borist í sóknarmanninn efnilega. 4.1.2015 08:00
Zidane vildi spila með Gerrard hjá Real Zidane segir að Real hafi tvisvar reynt að fá Gerrard til Real. 4.1.2015 06:00
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir í enska bikarnum á einum stað Tíu leikir fara fram í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í dag og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 4.1.2015 00:01
Barcelona mistókst að komast á toppinn | Sjáðu sjálfsmark Alba Töpuðu gegn Alfreð og félögum í Sociedad. 4.1.2015 00:01
Valencia batt enda á sigurgöngu Real Valencia fyrsta liðið til að vinna Real í 23 leikjum. 4.1.2015 00:01
Rúnar Páll valinn þjálfari ársins Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, var kjörinn þjálfari ársins þriðja árið í röð í kvöld en þetta kom í ljós á kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanns ársins 2014. 3.1.2015 21:03
West Ham krækir í kanadískan varnarmann Spútniklið ensku úrvalsdeildarinnar til þessa, West Ham, hefur krækt í Doneil Henry frá Apollon Limasson fyrir óuppgefna upphæð. 3.1.2015 19:00
Jóhann Berg á skotskónum í tapi | Eiður áfram með Bolton Jóhann Berg Guðmundsson þrumaði boltanum í netið af 20 metra færi fyrir Charlton í dag sem tapaði gegn Blackburn í FA-bikarnum í dag. 3.1.2015 17:01
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn