Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2025 11:30 Norsku skíðastökkvurunum Marius Lindvik og Johann Forfang var vikið úr keppni á HM í mars. getty/Daniel Kopatsch Alþjóða skíðasambandið (FIS) vill dæma tvo norska skíðastökkvara í bann fyrir aðkomu þeirra að saumaskandalnum svokallaða. FIS leggur til að þeir Marius Lindvik og Johann Forfang verði dæmdir í þriggja mánaða bann og fái sekt upp á 25 þúsund norskar krónur, eða rúmlega þrjátíu þúsund íslenskar krónur. Í mars var þeim Lindvik og Forfang vísað úr keppni á heimsmeistaramótinu eftir að upp komst að Norðmenn áttu við búninga skíðastökkvarana og settu auka stífari saum í þá en leyfilegt er samkvæmt reglum FIS. Það átti að hjálpa skíðastökkvurunum að svífa lengra. Bæði þjálfari skíðastökkvarana og íþróttastjóri norska skíðasambandsins viðurkenndu að hafa svindlað. Ekki er talið að þeir Forfang og Lindvik hafi sjálfir átt við búningana en FIS vill meina að þeim hefði mátt vera kunnugt um hvað var í gangi. Þrír aðrir skíðastökkvarar, Robin Pedersen, Robert Johansson og Kristoffer Eriksen, sem voru einnig dæmdir í bann eftir uppákomuna á HM, sluppu við refsingu frá FIS en Forfang og Lindvik þurfa að svara fyrir aðkomu sína að saumaskandlanum frammi fyrir siðanefnd FIS. Þjálfarar þeirra Forfangs og Lindviks, Magnus Brevig og Thomas Lobben, og búningastjórinn Adrian Livelten gætu einnig átt yfir höfði sér allt að átján mánaða bann. Þeir starfa ekki lengur fyrir norska skíðasambandið. Skíðaíþróttir Noregur Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjá meira
FIS leggur til að þeir Marius Lindvik og Johann Forfang verði dæmdir í þriggja mánaða bann og fái sekt upp á 25 þúsund norskar krónur, eða rúmlega þrjátíu þúsund íslenskar krónur. Í mars var þeim Lindvik og Forfang vísað úr keppni á heimsmeistaramótinu eftir að upp komst að Norðmenn áttu við búninga skíðastökkvarana og settu auka stífari saum í þá en leyfilegt er samkvæmt reglum FIS. Það átti að hjálpa skíðastökkvurunum að svífa lengra. Bæði þjálfari skíðastökkvarana og íþróttastjóri norska skíðasambandsins viðurkenndu að hafa svindlað. Ekki er talið að þeir Forfang og Lindvik hafi sjálfir átt við búningana en FIS vill meina að þeim hefði mátt vera kunnugt um hvað var í gangi. Þrír aðrir skíðastökkvarar, Robin Pedersen, Robert Johansson og Kristoffer Eriksen, sem voru einnig dæmdir í bann eftir uppákomuna á HM, sluppu við refsingu frá FIS en Forfang og Lindvik þurfa að svara fyrir aðkomu sína að saumaskandlanum frammi fyrir siðanefnd FIS. Þjálfarar þeirra Forfangs og Lindviks, Magnus Brevig og Thomas Lobben, og búningastjórinn Adrian Livelten gætu einnig átt yfir höfði sér allt að átján mánaða bann. Þeir starfa ekki lengur fyrir norska skíðasambandið.
Skíðaíþróttir Noregur Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjá meira