Fleiri fréttir

Lugano tryggði West Brom stig

Everton varð af mikilvægum stigum í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en liðið tapaði fyrir West Brom á útivelli í kvöld, 1-1.

KR-ingar með reynslubolta á bekknum

Landsliðsmaðurinn fyrrverandi Guðlaug Jónsdóttir getur vafalítið kennt stelpunum í knattspyrnuliði KR eitt og annað í nýju hlutverki sínu hjá liðinu.

Leiva í höndum guðs

Lucas Leiva var borinn af velli í jafnteflisleiknum gegn Aston Villa á laugardag. Bendir flest til þess að meiðsli Brasilíumannsins séu alvarleg.

Franski boltinn: PSG slátraði Nantes

Paris-Saint German átti ekki í vandræðum með Nantes á heimavelli í 5-0 sigri í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. PSG er með fimm stiga forskot á toppi frönsku deildarinnar.

Ítalía: Sigur í fyrsta leik Seedorf

Mario Balotelli skoraði sigurmark AC Milan í naumum sigri á Hellas Verona í ítölsku deildinni í kvöld. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Verona og spilaði allar 90 mínútur leiksins.

Ólafur Ingi hefndi fyrir FH

Ólafur Ingi Skúlason, miðjumaður Zulte-Waregem skoraði sigurmark Zulte í mikilvægum sigri gegn Genk í belgísku úrvalsdeildinni í kvöld.

Moyes óánægður með varnarleikinn

David Moyes var óánægður í viðtölum eftir 3-1 tap gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þrenna frá Samuel Eto'o kláraði leikinn fyrir Chelsea eftir fimmtíu mínútna leik.

Sigurmark Kolbeins kom Ajax á toppinn

Kolbeinn Sigþórsson svaraði gagnrýnisröddunum í Hollandi með því að tryggja Ajax 1-0 sigur á PSV Eindhoven í fyrsta umferð hollensku úrvalsdeildarinnar eftir jólafríið. Þetta var gríðarlega mikilvægt mark fyrir Ajax í baráttunni um hollenska meistaratitilinn.

Eto'o með þrennu í öruggum sigri Chelsea

Samuel Eto'o, framherji Chelsea varð í dag aðeins fjórði leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að skora þrennu gegn Manchester United í 3-1 sigri á Stamford Bridge í dag.

Allardyce vonsvikinn að missa af Traore

Sam Allardyce, knattspyrnustjóri West Ham viðurkenndi eftir tap liðsins í gær að hafa misst af Lacina Traore til Everton. Traore er stór og sterkur 23 ára framherji frá Fílabeinsströndinni.

Indriði: Ég væri alveg til í að vera nokkrum árum yngri

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú statt í Abú Dabí þar sem liðið leikur vináttuleik við Svía á þriðjudaginn. Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, er með í ferðinni til í Abú Dabí og hann tók Indriða Sigurðsson í viðtali.

Strákarnir mættir í sólina til Abú Dabí - myndir

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú statt í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem liðið er í æfingabúðum og mun svo leika vináttuleik við Svía á þriðjudaginn. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.

Eiður Aron áfram hjá ÍBV

Varnarmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson mun spila með ÍBV næsta sumar en hann verður í láni frá sænska liðinu Örebro.

Barcelona náði aðeins stigi gegn Levante

Barcelona náði aðeins jafntefli gegn Levante í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Barcelona situr eitt á toppi deildarinnar eftir leikinn en geta misst Atletico Madrid fram úr sér þegar þeir taka á móti Sevilla í kvöld.

Moyes: Mourinho hefur rangt fyrir sér

David Moyes, stjóri Manchester United, segir ekkert mark takandi á spádómi Jose Mourinho um framtíð Wayne Rooney hjá Manchester United.

Birkir tekinn af velli í hálfleik

Topplið Juventus vann í kvöld 4-2 sigur á Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni en landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var í byrjunarliði síðarnefnda liðsins.

Enn skorar Alfreð í Hollandi

Alfreð Finnbogason skoraði enn eitt markið fyrir Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið gerði þá 2-2 jafntefli gegn Roda á heimavelli.

Eiður byrjaði en Stefán sá rautt

Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Club Brugge sem mátti sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Lierse á útivelli í belgísku úrvalsdeildinni í dag.

Robbie Fowler á leið til Íslands

Robbie Fowler, ein mesta markahetja Liverpool á síðari árum, verður heiðursgestur á árshátíð Liverpool-klúbbsins á Íslandi.

Tólfta mark Arons á tímabilinu

Aron Jóhannsson var á skotskónum þegar að AZ Alkmaar vann 3-0 sigur á NAC Breda í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Anderson kominn til Fiorentina

Manchester United hefur samþykkt að lána Brasilíumanninn Anderson til Fiorentina á Ítalíu til loka núverandi leiktíðar.

De Bruyne seldur til Wolfsburg

Chelsea staðfesti í morgun að belgíski landsliðsmaðurinn Kevin De Bruyne væri genginn til liðs við Wolfsburg í Þýskalandi.

Real Madrid fór á kostum

Real Madrid vann sannfærandi 5-0 sigur á Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni. Þar með jafna liðið toppliðin Atletico Madrid og Barcelona að stigum.

City skoraði fjögur gegn Cardiff

Manchester City hélt áfram að raða inn mörkunum í ensku úrvalsdeildinni en liðið hafði í dag betur gegn nýliðum Cardiff City á heimavelli, 4-2.

Botnliðið vann Stoke | Úrslit dagsins

Nýliðar Crystal Palace kom sér úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Stoke í dag en fimm leikjum er nú nýlokið í deildinni.

De Bruyne að verða leikmaður Wolfsburg

Kevin De Bruyne, leikmaður Chelsea, hefur gengist undir læknisskoðun hjá þýska úrvalsdeildarfélagið Wolfsburg og mun líklega skrifa undir samning við félagið á sunnudaginn.

Van Persie styður Moyes

Robin Van Persie, leikmaður Manchester United, lýsir yfir stuðningi við David Moyes, knattspyrnustjóra United, í viðtali á Sky Sports.

Sjá næstu 50 fréttir