Fótbolti

Ólafur Ingi hefndi fyrir FH

Ólafur Ingi í baráttu við Nick Powell í leik Zulte-Waregem gegn Wigan.
Ólafur Ingi í baráttu við Nick Powell í leik Zulte-Waregem gegn Wigan. Mynd/Gettyimages
Ólafur Ingi Skúlason, miðjumaður Zulte-Waregem skoraði sigurmark Zulte í mikilvægum sigri gegn Genk í belgísku úrvalsdeildinni í kvöld.

Ólafur var að vanda í byrjunarliði Zulte og spilaði allar nítíu mínúturnar í sigrinum. Með sigrinum heldur Zulte í við Anderlecht og Club Brugge í fjórða sæti, sjö stigum á eftir toppliði Standard Liege.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×