Fleiri fréttir Dreymir um Dakar rallýið Andre Villas-Boas knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham segist aðeins ætla að sinna knattspyrnuþjálfun í tíu ár í viðbót. Þá ætli hann að reyna fyrir sér í Dakar rallýinu. 30.6.2013 23:30 Enn tapa lið Kristjáns eftir sigurleiki Lið Kristjáns Guðmundssonar hafa ekki náð að fylgja eftir sigurleik í níu tilraunum í röð. 30.6.2013 23:23 Þetta var klárt brot Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Fylkis, tekur fyrir að hann hafi verið að reyna að fiska KR-inginn Brynjar Björn Gunnarsson út af. 30.6.2013 22:54 Viðar á það til að henda sér niður Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var efins um að Fylkismaðurinn Viðar Örn Kjartansson hafi reynt að standa í lappirnar er hann var spjaldaður fyrir leikaraskap í leik liðanna í kvöld. 30.6.2013 22:36 Skandall ársins "Valgeir á að ég held stærsta skandalinn í fyrra þegar við vorum á KR-vellinum og held ég að hann eigi það líka í ár. Þetta var klárt rautt spjald sem Brynjar Björn átti að fá," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis um umdeilt atvik í leiknum gegn KR í kvöld. 30.6.2013 22:29 Ítalía náði í bronsið Ítalía hafði betur gegn Úrúgvæ í baráttunni um bronsverðlaunin í Álfukeppninni í Brasilíu í kvöld. Vítaspyrnukeppni þurfti til að knýja fram úrslit. 30.6.2013 19:03 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó - ÍA 1-0 | Sögulegt í Ólafsvík Víkingur frá Ólafsvík vann sinn fyrsta sigur í efstu deild frá upphafi er liðið hafði betur gegn ÍA í miklum fallbaráttuslag fyrir vestan. 30.6.2013 18:14 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 2-3 | Þrenna hjá Gary Gary Martin var hetja KR-inga en hann skoraði öll mörk liðsins í góðum 3-2 sigri á Fylkismönnum í Árbænum í kvöld. Leikurinn var bráðfjörugur og voru Fylkismenn nálægt því að jafna metin á lokamínútunum en tókst ekki. 30.6.2013 18:13 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Breiðablik 1-1 | Blikar björguðu stigi Fram og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, í níundu umferð Pepsi-deildar karla en leikurinn fór fram á Laugardalsvelli í kvöld. Jordan Halsman gerði mark Fram í leiknum en það var Olgeir Sigurgeirsson sem jafnaði metin fyrir Blika rétt fyrir leikslok. 30.6.2013 18:11 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - FH 1-1 | Bragðdauft jafntefli Valur og FH skildu jöfn 1-1 í bragðdaufum leik þar sem Valur var mun sterkari aðilinn lengst af. Valur var 1-0 yfir í hálfleik. 30.6.2013 18:10 Llorente á leið til Juventus Spænski landsliðsframherjinn Fernando Llorente er á leið til Juvents á frjálsri sölu frá Athletic Bilbao. Hann mun gangast undir læknisskoðun á morgun mánudag og verður kynntur sem leikmaður liðsins sólarhring síðar. 30.6.2013 18:00 Matthías tryggði Start jafntefli Matthías Vilhjálmsson tryggði Start stig á heimavelli gegn Aalesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Matthías skoraði síðasta markið í 2-2 jafntefli. 30.6.2013 17:58 Cavani þreyttur á slúðrinu Edinson Cavani framherji Napoli er orðinn leiður á stanslausu slúðri um sig og hefur viðurkennt að orðrómurinn hafi truflandi áhrif á sig. Cavani hefur leikið frábærlega með Napoli og með landsliði Úrúgvæ síðustu misserin. 30.6.2013 17:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 1-0 | Fjórði 1-0 sigurinn Framherjalausir Stjörnumenn unnu sterkan 1-0 vinnusigur á Eyjamönnum í Pepsi deild karla í dag og með sigrinum skutu þeir sér upp í annað sætið tímabundið í deildinni. Kennie Chopart sem var settur upp á topp svaraði kallinu með sigurmarki snemma í fyrri hálfleik. 30.6.2013 16:04 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Þór 1-3 | Mikilvæg stig norður Þór gerði góða ferð í Keflavík í dag þegar Keflavík tók á móti þeim í Pepsi- deild karla í knattspyrnu. Unnu þeir frækinn sigur 1-3 og hoppuðu þar með yfir Keflvíkinga í töflunni í áttunda sætið. 30.6.2013 16:02 Manchester United býður Thiago þreföld laun Englandsmeistarar Manchester United í fótbolta hafa komist að samkomulagi við spænska miðjumanninn Thiago og munu þrefalda laun hans ef hann gengur til liðs við félagið í sumar. 30.6.2013 15:39 Pálmi lék allan leikinn í tapi Pálmi Rafn Pálmason lék allan leikinn fyrir Lilleström sem tapaði 1-0 fyrir Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Það var markalaust í hálfleik. 30.6.2013 15:21 Arnór á leið til Helsingborg Arnór Smárason er á leið í sænsku úrvalsdeildina og mun ganga til liðs við Helsingborg samkvæmt dönskum fjölmiðlum. 30.6.2013 13:49 Neymar vill Rooney til Barcelona Nýjasti leikmaður Spánarmeistara Barcelona í fótbolta, Brasilíumaðurinn Neymar, hefur sagt Wayne Rooney að spænska stórliðið sé rétta liðið fyrir hann en Rooney hefur þráðlátlega verið orðaður við hin ýmsu stórlið Evrópu í sumar. 30.6.2013 13:00 Peruzzi nálgast Sunderland Argentínska knattspyrnufélagið Velez Sarsfield segir argentínska landsliðsmanninn Gino Peruzzi á leið til Sunderland. Viðræður um kaup enska úrvalsdeildarliðsins á bakverðinum eru langt komnar. 30.6.2013 12:15 West Brom hefur augastað á Benayoun Umboðsmaður Ísraelans Yossi Benayoun segir að nokkur félög hafi áhuga á að fá kappann í sínar raðir en leikmaðurinn er nú án félags. 30.6.2013 10:00 De Guzman lánaður aftur til Swansea Swansea hefur staðfest að hollenski framherjinn Jonathan de Guzman muni áfram spila með liðinu á næsta tímabili. 30.6.2013 08:00 Sex leikmenn tilnefndir Andrés Iniesta og Neymar eru í hópi þeirra sex leikmanna sem Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur tilnefnt sem besta leikmann Álfukeppninnar. 30.6.2013 06:00 Brassarnir léku sér að heimsmeisturunum Neymar og félagar hans í brasilíska landsliðinu unnu sögulegan sigur á Spáni, 3-0, í úrslitaleik Álfukeppninnar í kvöld. 30.6.2013 00:01 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 30.6.2013 16:15 Gaf Blanc blaðamanni fingurinn? Laurent Blanc, nýráðinn knattspyrnustjóri franska stórliðsins PSG, fékk ansi sérstaka spurningu á sínum fyrsta blaðamannafundi í nýja hlutverkinu. 29.6.2013 23:15 Nýr leikmaður Real á hund sem heitir Messi "Messi er besti leikmaður heims og hundurinn minn er besti hundur í heimi. Þess vegna gaf ég honum nafnið Messi,“ segir Isco, nýjasti leikmaður Real Madrid. 29.6.2013 22:15 Stefnum á sögulegan sigur Brasilía getur skráð nafn sitt í sögubækurnar á morgun með sigri á Spáni í úrslitaleik Álfukeppninnar. 29.6.2013 20:30 Helgi Valur segir stöðuna viðkvæma Helgi Valur Daníelsson vill ekki staðfesta við sænska fjölmiðla að hann sé á leið til portúgalska liðsins Belenenses. 29.6.2013 19:45 Breiðablik varð Shellmótsmeistari Breiðablik fagnaði í dag sigri á Shellmótinu í Vestmannaeyjum eftir sigur á Þór frá Akureyri í úrslitaleiknum. 29.6.2013 18:29 Alexis óttast ekki samkeppnina við Neymar Sílemaðurinn Alexis Sanchez er ánægður með að fá aukna samkeppni um stöðu í byrjunarliði Barcelona. 29.6.2013 16:45 Víkingur sótti þrjú stig fyrir vestan Víkingur skellti sér upp í annað sæti 1. deildar karla með mikilvægum 2-0 sigri á BÍ/Bolungarvík fyrir vestan í dag. 29.6.2013 15:57 Birkir skoraði í stórsigri Birkir Már Sævarsson skoraði eitt marka Brann í 6-1 stórsigri á Sandnes Ulf í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 29.6.2013 15:48 Pirlo hvíldur í bronsleiknum Andrea Pirlo, leikmaður ítalska landsliðsins, verður ekki með í bronsleiknum gegn Úrúgvæ í Álfukeppninni í Brasilíu á morgun. 29.6.2013 14:45 Paulinho vill ganga frá samningum sem fyrst Brasilíumaðurinn Paulinho segir að það verði draumi líkast fyrir sig að fá að spila með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. 29.6.2013 14:00 Mkhitaryan hafnaði Liverpool og Tottenham Armeninn Henrikh Mkhitaryan virðist vera á góðri leið með að ganga til liðs við Dortmund í Þýskalandi en hann var einnig eftirsóttur af enskum liðum. 29.6.2013 12:45 Helgi Valur á leið til Portúgals Helgi Valur Daníelsson mun halda til Portúgals eftir helgi og að öllu óbreyttu semja við úrvalsdeildarfélagið Belenenses í höfuðborginni Lissabon. 29.6.2013 11:45 Heerenveen hafnaði tilboði Werder Bremen í Alfreð "Tilboðið var langt undir okkar væntingum,“ segja forráðamenn hollenska liðsins Heerenveen um tilboð þýska liðsins Werder Bremen í landsliðsmanninn Alfreð Finnbogason. 29.6.2013 11:28 Wenger með augastað á Cesar Julio Cesar, markvörður QPR og brasilíska landsliðsins, er nú orðaður við Arsenal í enskum fjölmiðlum. Hann er sagður falur fyrir tvær milljónir punda. 29.6.2013 11:04 Aron ætlar að slá metin hans Alfreðs Aron Jóhannsson, leikmaður AZ Alkmaar í Hollandi, er í ítarlegu viðtali við tímaritið ELF. Þar segist hann ætla að slá metin sem Alfreð Finnbogason setti á síðasta tíambili. 29.6.2013 10:00 Gunnhildur Yrsa frá keppni fram á næsta ár Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrrverandi fyrirliði Stjörnunnar og leikmaður Arna-Björnar í Noregi, sleit nýverið krossband í hné. 28.6.2013 22:50 Anna Björg hetja Fylkis Anna Björg Björnsdóttir skoraði bæði mörk Fylkis í 2-1 sigri á HK/Víkingi í fjórðungsúrslitum Borgunarbikarkeppni kvenna. 28.6.2013 21:05 Þór/KA vann stórsigur Þór/KA er komið áfram í undanúrslit Borgunarbikarkeppni kvenna eftir öruggan 6-0 sigur á Þrótti í kvöld. 28.6.2013 19:55 Messi: Mourinho mun gera frábæra hluti með Chelsea Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi telur að Jose Mourinho, nýráðinn knattspyrnustjóri Chelsea, eigi eftir að ná góðum árangri með þá bláu á næsta tímabili. 28.6.2013 18:15 Marko Marin fer á lán til Sevilla Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur tilkynnt að Marko Marin, leikmaður félagsins, mun fara á lán til Sevilla á næstu leiktíð. 28.6.2013 17:30 Sjá næstu 50 fréttir
Dreymir um Dakar rallýið Andre Villas-Boas knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham segist aðeins ætla að sinna knattspyrnuþjálfun í tíu ár í viðbót. Þá ætli hann að reyna fyrir sér í Dakar rallýinu. 30.6.2013 23:30
Enn tapa lið Kristjáns eftir sigurleiki Lið Kristjáns Guðmundssonar hafa ekki náð að fylgja eftir sigurleik í níu tilraunum í röð. 30.6.2013 23:23
Þetta var klárt brot Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Fylkis, tekur fyrir að hann hafi verið að reyna að fiska KR-inginn Brynjar Björn Gunnarsson út af. 30.6.2013 22:54
Viðar á það til að henda sér niður Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var efins um að Fylkismaðurinn Viðar Örn Kjartansson hafi reynt að standa í lappirnar er hann var spjaldaður fyrir leikaraskap í leik liðanna í kvöld. 30.6.2013 22:36
Skandall ársins "Valgeir á að ég held stærsta skandalinn í fyrra þegar við vorum á KR-vellinum og held ég að hann eigi það líka í ár. Þetta var klárt rautt spjald sem Brynjar Björn átti að fá," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis um umdeilt atvik í leiknum gegn KR í kvöld. 30.6.2013 22:29
Ítalía náði í bronsið Ítalía hafði betur gegn Úrúgvæ í baráttunni um bronsverðlaunin í Álfukeppninni í Brasilíu í kvöld. Vítaspyrnukeppni þurfti til að knýja fram úrslit. 30.6.2013 19:03
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó - ÍA 1-0 | Sögulegt í Ólafsvík Víkingur frá Ólafsvík vann sinn fyrsta sigur í efstu deild frá upphafi er liðið hafði betur gegn ÍA í miklum fallbaráttuslag fyrir vestan. 30.6.2013 18:14
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 2-3 | Þrenna hjá Gary Gary Martin var hetja KR-inga en hann skoraði öll mörk liðsins í góðum 3-2 sigri á Fylkismönnum í Árbænum í kvöld. Leikurinn var bráðfjörugur og voru Fylkismenn nálægt því að jafna metin á lokamínútunum en tókst ekki. 30.6.2013 18:13
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Breiðablik 1-1 | Blikar björguðu stigi Fram og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, í níundu umferð Pepsi-deildar karla en leikurinn fór fram á Laugardalsvelli í kvöld. Jordan Halsman gerði mark Fram í leiknum en það var Olgeir Sigurgeirsson sem jafnaði metin fyrir Blika rétt fyrir leikslok. 30.6.2013 18:11
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - FH 1-1 | Bragðdauft jafntefli Valur og FH skildu jöfn 1-1 í bragðdaufum leik þar sem Valur var mun sterkari aðilinn lengst af. Valur var 1-0 yfir í hálfleik. 30.6.2013 18:10
Llorente á leið til Juventus Spænski landsliðsframherjinn Fernando Llorente er á leið til Juvents á frjálsri sölu frá Athletic Bilbao. Hann mun gangast undir læknisskoðun á morgun mánudag og verður kynntur sem leikmaður liðsins sólarhring síðar. 30.6.2013 18:00
Matthías tryggði Start jafntefli Matthías Vilhjálmsson tryggði Start stig á heimavelli gegn Aalesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Matthías skoraði síðasta markið í 2-2 jafntefli. 30.6.2013 17:58
Cavani þreyttur á slúðrinu Edinson Cavani framherji Napoli er orðinn leiður á stanslausu slúðri um sig og hefur viðurkennt að orðrómurinn hafi truflandi áhrif á sig. Cavani hefur leikið frábærlega með Napoli og með landsliði Úrúgvæ síðustu misserin. 30.6.2013 17:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 1-0 | Fjórði 1-0 sigurinn Framherjalausir Stjörnumenn unnu sterkan 1-0 vinnusigur á Eyjamönnum í Pepsi deild karla í dag og með sigrinum skutu þeir sér upp í annað sætið tímabundið í deildinni. Kennie Chopart sem var settur upp á topp svaraði kallinu með sigurmarki snemma í fyrri hálfleik. 30.6.2013 16:04
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Þór 1-3 | Mikilvæg stig norður Þór gerði góða ferð í Keflavík í dag þegar Keflavík tók á móti þeim í Pepsi- deild karla í knattspyrnu. Unnu þeir frækinn sigur 1-3 og hoppuðu þar með yfir Keflvíkinga í töflunni í áttunda sætið. 30.6.2013 16:02
Manchester United býður Thiago þreföld laun Englandsmeistarar Manchester United í fótbolta hafa komist að samkomulagi við spænska miðjumanninn Thiago og munu þrefalda laun hans ef hann gengur til liðs við félagið í sumar. 30.6.2013 15:39
Pálmi lék allan leikinn í tapi Pálmi Rafn Pálmason lék allan leikinn fyrir Lilleström sem tapaði 1-0 fyrir Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Það var markalaust í hálfleik. 30.6.2013 15:21
Arnór á leið til Helsingborg Arnór Smárason er á leið í sænsku úrvalsdeildina og mun ganga til liðs við Helsingborg samkvæmt dönskum fjölmiðlum. 30.6.2013 13:49
Neymar vill Rooney til Barcelona Nýjasti leikmaður Spánarmeistara Barcelona í fótbolta, Brasilíumaðurinn Neymar, hefur sagt Wayne Rooney að spænska stórliðið sé rétta liðið fyrir hann en Rooney hefur þráðlátlega verið orðaður við hin ýmsu stórlið Evrópu í sumar. 30.6.2013 13:00
Peruzzi nálgast Sunderland Argentínska knattspyrnufélagið Velez Sarsfield segir argentínska landsliðsmanninn Gino Peruzzi á leið til Sunderland. Viðræður um kaup enska úrvalsdeildarliðsins á bakverðinum eru langt komnar. 30.6.2013 12:15
West Brom hefur augastað á Benayoun Umboðsmaður Ísraelans Yossi Benayoun segir að nokkur félög hafi áhuga á að fá kappann í sínar raðir en leikmaðurinn er nú án félags. 30.6.2013 10:00
De Guzman lánaður aftur til Swansea Swansea hefur staðfest að hollenski framherjinn Jonathan de Guzman muni áfram spila með liðinu á næsta tímabili. 30.6.2013 08:00
Sex leikmenn tilnefndir Andrés Iniesta og Neymar eru í hópi þeirra sex leikmanna sem Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur tilnefnt sem besta leikmann Álfukeppninnar. 30.6.2013 06:00
Brassarnir léku sér að heimsmeisturunum Neymar og félagar hans í brasilíska landsliðinu unnu sögulegan sigur á Spáni, 3-0, í úrslitaleik Álfukeppninnar í kvöld. 30.6.2013 00:01
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 30.6.2013 16:15
Gaf Blanc blaðamanni fingurinn? Laurent Blanc, nýráðinn knattspyrnustjóri franska stórliðsins PSG, fékk ansi sérstaka spurningu á sínum fyrsta blaðamannafundi í nýja hlutverkinu. 29.6.2013 23:15
Nýr leikmaður Real á hund sem heitir Messi "Messi er besti leikmaður heims og hundurinn minn er besti hundur í heimi. Þess vegna gaf ég honum nafnið Messi,“ segir Isco, nýjasti leikmaður Real Madrid. 29.6.2013 22:15
Stefnum á sögulegan sigur Brasilía getur skráð nafn sitt í sögubækurnar á morgun með sigri á Spáni í úrslitaleik Álfukeppninnar. 29.6.2013 20:30
Helgi Valur segir stöðuna viðkvæma Helgi Valur Daníelsson vill ekki staðfesta við sænska fjölmiðla að hann sé á leið til portúgalska liðsins Belenenses. 29.6.2013 19:45
Breiðablik varð Shellmótsmeistari Breiðablik fagnaði í dag sigri á Shellmótinu í Vestmannaeyjum eftir sigur á Þór frá Akureyri í úrslitaleiknum. 29.6.2013 18:29
Alexis óttast ekki samkeppnina við Neymar Sílemaðurinn Alexis Sanchez er ánægður með að fá aukna samkeppni um stöðu í byrjunarliði Barcelona. 29.6.2013 16:45
Víkingur sótti þrjú stig fyrir vestan Víkingur skellti sér upp í annað sæti 1. deildar karla með mikilvægum 2-0 sigri á BÍ/Bolungarvík fyrir vestan í dag. 29.6.2013 15:57
Birkir skoraði í stórsigri Birkir Már Sævarsson skoraði eitt marka Brann í 6-1 stórsigri á Sandnes Ulf í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 29.6.2013 15:48
Pirlo hvíldur í bronsleiknum Andrea Pirlo, leikmaður ítalska landsliðsins, verður ekki með í bronsleiknum gegn Úrúgvæ í Álfukeppninni í Brasilíu á morgun. 29.6.2013 14:45
Paulinho vill ganga frá samningum sem fyrst Brasilíumaðurinn Paulinho segir að það verði draumi líkast fyrir sig að fá að spila með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. 29.6.2013 14:00
Mkhitaryan hafnaði Liverpool og Tottenham Armeninn Henrikh Mkhitaryan virðist vera á góðri leið með að ganga til liðs við Dortmund í Þýskalandi en hann var einnig eftirsóttur af enskum liðum. 29.6.2013 12:45
Helgi Valur á leið til Portúgals Helgi Valur Daníelsson mun halda til Portúgals eftir helgi og að öllu óbreyttu semja við úrvalsdeildarfélagið Belenenses í höfuðborginni Lissabon. 29.6.2013 11:45
Heerenveen hafnaði tilboði Werder Bremen í Alfreð "Tilboðið var langt undir okkar væntingum,“ segja forráðamenn hollenska liðsins Heerenveen um tilboð þýska liðsins Werder Bremen í landsliðsmanninn Alfreð Finnbogason. 29.6.2013 11:28
Wenger með augastað á Cesar Julio Cesar, markvörður QPR og brasilíska landsliðsins, er nú orðaður við Arsenal í enskum fjölmiðlum. Hann er sagður falur fyrir tvær milljónir punda. 29.6.2013 11:04
Aron ætlar að slá metin hans Alfreðs Aron Jóhannsson, leikmaður AZ Alkmaar í Hollandi, er í ítarlegu viðtali við tímaritið ELF. Þar segist hann ætla að slá metin sem Alfreð Finnbogason setti á síðasta tíambili. 29.6.2013 10:00
Gunnhildur Yrsa frá keppni fram á næsta ár Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrrverandi fyrirliði Stjörnunnar og leikmaður Arna-Björnar í Noregi, sleit nýverið krossband í hné. 28.6.2013 22:50
Anna Björg hetja Fylkis Anna Björg Björnsdóttir skoraði bæði mörk Fylkis í 2-1 sigri á HK/Víkingi í fjórðungsúrslitum Borgunarbikarkeppni kvenna. 28.6.2013 21:05
Þór/KA vann stórsigur Þór/KA er komið áfram í undanúrslit Borgunarbikarkeppni kvenna eftir öruggan 6-0 sigur á Þrótti í kvöld. 28.6.2013 19:55
Messi: Mourinho mun gera frábæra hluti með Chelsea Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi telur að Jose Mourinho, nýráðinn knattspyrnustjóri Chelsea, eigi eftir að ná góðum árangri með þá bláu á næsta tímabili. 28.6.2013 18:15
Marko Marin fer á lán til Sevilla Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur tilkynnt að Marko Marin, leikmaður félagsins, mun fara á lán til Sevilla á næstu leiktíð. 28.6.2013 17:30