Fleiri fréttir

Cisse farinn frá QPR

Djibril Cisse mun yfirgefa Queens Park Rangers í sumar og hefur leikmaðurinn rift samningi sínum við félagið.

Monaco byrjar með mínus tvö stig í haust

Franska knattspyrnuliðið Monaco mun hefja næsta tímabil með mínus tvö stig en ástæðan mun vera slæmt hegðun stuðningsmanna liðsins eftir 2-1 sigur liðsins á Le Mans í lok síðasta tímabils.

Gagnrýnin á rétt á sér

Ákvörðun Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar landsliðsþjálfara að velja Eddu Garðarsdóttur ekki í EM-hóp Íslands hefur vakið athygli. Margrét Lára Viðarsdóttir segir að liðið sakni hennar en virði ákvörðun þjálfarans.

EM verður stóra prófið mitt

Margrét Lára Viðarsdóttir, langmarkahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, er á góðum batavegi eftir stóra aðgerð í haust. "Ég gæti skrifað heila bók um meiðslasögu mína,“ segir hún við Fréttablaðið.

Allir 380 leikirnir í beinni

Stöð 2 Sport 2 mun sem fyrr sýna alla leiki í ensku úrvalsdeildinni í beinni útsendingu á næsta tímabili. Sú breyting var gerð á sýningarréttinum að rétthafar í hverju landi mega aðeins sýna frá einum leik í beinni útsendingu síðdegis á laugardögum, í stað margra á hliðarrásum eins og verið hefur.

Scholz syngur Lífið er yndislegt

Stuðningsmannasíða Stjörnunnar, silfurskeidin.is, birti í kvöld stórskemmtilegt viðtal við varnarmanninn Alexander Scholz, fyrrum leikmann Stjörnunnar.

Navas var hetja Spánverja

Jesus Navas tryggði Spánverjum sæti í úrslitaleik Álfukeppninnar í knattspyrnu í kvöld en vítaspyrnukeppni þurfti til að fá niðurstöðu í undanúrslitaleik Spánar og Ítalíu.

Selfoss stöðvaði Grindavík

Eftir sex sigurleiki í röð tapaði Grindavík í kvöld fyrir Selfossi, 3-1 á heimavelli, í 1. deild karla í kvöld.

Kolarov hugsar ekki aðeins um aurinn

Aleksandar Kolarov, leikmaður Manchester City, virðist vera hugsa sér til hreyfings og gæti hugsanlega yfirgefið liðið í sumar.

Danny Simpson farinn til QPR

Enski knattspyrnumaðurinn Danny Simpson er genginn til liðs við Queens Park Rangers en samningur hans við Newcastle mun renna út um mánaðarmótin.

Arshavin semur við Zenit

Knattspyrnumaðurinn Andrey Arshavin hefur skrifa undir samning við rússneska liðið Zenit St. Pétursborg.

Tevez verður að klára samfélagsþjónustuna

Carlos Tevez samdi við ítölsku meistarana Juventus í gær en leikmaðurinn verður samt sem áður að klára þá samfélagsþjónustu sem hinn argentínski var dæmdur í fyrir að keyra án réttinda.

Gylfi vill að Tottenham fari betur af stað

Íslendingurinn Gylfi Sigurðsson er fullur tilhlökkunar að hefja undirbúningstímabilið með Tottenham og vill að liðið halda áfram á sömu braut eins og í lok síðasta tímabils.

Styttist í Gerrard

Steven Gerrard, leikmaður Liverpool, mun taka þátt í undirbúningstímabilinu með liðinu en fyrirliðin fór í aðgerð á öxl fyrir sex vikum.

Swansea á höttunum eftir Jonjo Shelvey

Knattspyrnuliðið Swansea þurfa að greiða 4,5 milljónir punda fyrir Jonjo Shelvey, leikmann Liverpool en liðið hefur verið á höttunum eftir Shelvey undanfarnar vikur.

Barry: Erfitt að missa Tevez

Englendingurinn Gareth Barry, leikmaður Manchester City, hefur nú tjáð sig um brotthvarf Carlos Tevez og vill miðjumaðurinn meina að hinn argentínski skilji eftir sig stórt skarð.

Mourinho grætti mig

Iker Casillas, markvörður Real Madrid, viðurkennir að sér hafi liðið mjög illa eftir að hafa verið settur á bekkinn og dúsað þar síðustu fimm mánuði tímabilsins á Spáni.

Higuain nálgast Arsenal

Gonzalo Higuain, leikmaður Real Madrid, virðist ætla yfirgefa félagið í sumar og líklegasti áfangastaður mun vera Arsenal.

Bjarni frá í nokkrar vikur

Bjarni Hólm Aðalsteinsson, varnarmaður Fram, á við meiðsli að stríða og verður af þeim sökum frá næstu vikurnar.

Fólk man bara eftir fyrsta tímabilinu mínu hjá Chelsea

Fernando Torres, leikmaður Chelsea, vill vera dæmdur af gjörðum sínum en ekki fortíð hans hjá félaginu en eins og margir muna gekk brösuglega fyrir framherjann að finna sitt rétta form þegar hann gekk í raðir Chelsea frá Liverpool.

Juventus staðfestir komu Tevez

Ítalíumeistarar Juventus hafa staðfest að félagið hafi gengið frá kaupunum á Argentínumanninum Carlos Tevez frá Manchester City.

Ancelotti: Ég mun gleðja stuðningsmennina

Carlo Ancelotti, nýráðinn knattspyrnustjóri Real Madrid, veit það vel að hann mun þurfa ná árangri strax á fyrsta tímabili með liðið og ætlar hann sér að gleðja stuðningsmenn félagsins frá fyrsta leik.

Mun Ronaldo funda með forráðamönnum United?

Orðrómurinn um endurkomu Cristiano Ronaldo til Manchester United heldur áfram og nú segir spænska blaðið El Pais að Portúgalinn muni ræða við forráðamenn félagsins á næstu dögum um möguleg félagsskipti.

Hjörtur Hjartarson rifbeinsbrotinn

Hjörtur Júlíus Hjartarson, leikmaður 1. deildarliðsins Víkings, verður frá vegna meiðsla næstu fjórar vikur en leikmaðurinn er rifbeinsbrotinn.

Björgólfur Takefusa á förum frá Val

Svo virðist sem Björgólfur Takefusa sé á förum frá knattspyrnuliðinu Val en samkvæmt heimildum vefsíðunnar Fótbolta.net mun leikmaðurinn hafa tilkynnt Magnúsi Gylfasyni, þjálfara liðsins, að hann vilji fara frá liðinu þann 15. júlí.

Leikmenn Fylkis boðaðir á fund í Lautinni

Stjórn knattspyrnudeildar Fylkis boðaði fimm leikmenn liðsins á fund sinn í gær til að ræða stöðu mála hjá félaginu en frá þessu greinir vefsíðan 433.is. Fylkismenn eru í verulega slæmum málum og sitja í næst neðsta sæti deildarinnar með 2 stig.

Arnór Smárason mun yfirgefa Esbjerg

Knattspyrnumaðurinn Arnór Smárason hefur ákveðið að yfirgefa danska liðið Esbjerg þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar.

Rúnar Alex æfir með Club Brugge

Hinn efnilegi Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður KR, mun æfa næstkomandi viku hjá belgíska félaginu Club Brugge en vefsíðan fotbolti.net greinir frá þessu í dag.

Það kostar 51 milljarð að losna við Ashley

Mike Ashley, einn af aðal eigandum Newcastle United, mun aðeins selja sinn hlut í félaginu ef hann fær til baka hverju einustu krónu sem hann hefur eytt í félagið undanfarinn sex ár eða 267 milljónir punda.

Stöndum við bakið á Ása

Fylkismenn ætla að endurmeta stöðuna þegar tímabilið í Pepsi-deild karla er hálfnað. Að loknum fyrstu átta umferðunum er liðið með tvö stig og hafa Árbæingar aldrei byrjað verr í efstu deild í sögu félagsins.

Hefði viljað fá endurgreitt

"Ég var að finna mig mjög vel. Þetta var í fyrsta skipti í sumar sem ég spilaði alveg heill heilsu þannig að mér leið betur,“ sagði Arnór Eyvar Ólafsson, leikmaður ÍBV, sem átti skínandi leik fyrir sitt lið er það vann Fram, 1-0, í Eyjum.

Cruyff myndi selja Messi

Hollendingurinn Johan Cruyff telur að það sé ekki pláss fyrir þá Lionel Messi og Neymar í sama liðinu.

Sjá næstu 50 fréttir