Fótbolti

Dóra María og Dagný með kennslumyndband á heimasíðu UEFA

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Valskonurnar Dóra María Lárusdóttir og Dagný Brynjarsdóttir gefa ungum knattspyrnuiðkendum ráð á heimasíðu Knattspyrnusambands Evrópu.

Báðar eru lykilmenn í íslenska landsliðinu en í myndbandinu fara þær yfir hvernig miðvallarleikmenn geta sótt að marki andstæðingsins.

Smelltu hér til að sjá myndbandið á heimasíðu UEFA.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×