Fleiri fréttir

Veigar Páll: Þetta var algjört óviljaverk

Veigar Páll Gunnarsson, leikmaður Stjörnunnar, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann biður leikmann Þórs afsökunar á því að hafa gefið honum olnbogaskot í leik liðanna á sunnudag.

Heimir áminntur og Víkingur sektað

Heimir Gunnlaugsson, varaformaður knattspyrnudeildar Víkings, var áminntur af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fyrir ummæli sín á Twitter í síðustu viku.

Önnur ummæli Víkinga fyrir aganefnd

Framkvæmdarstjóri KSÍ hefur vísað ummælum Ólafs Þórðarsonar, þjálfara 1. deildarliðs Víkings, til aga- og úrskurðarnefndar sambandsins.

Veigar má skammast sín

Það gekk mikið á þegar Þór tók á móti Stjörnunni á Akureyri. Rautt spjald og mörg umdeild atvik. Strákarnir í Pepsimörkunum fóru ítarlega yfir þessi atvik og sitt sýndist hverjum.

Juventus komið til þess að sækja Tevez

Juventus ætlar sér að næla í argentínska framherjann Carlos Tevez og fulltrúar frá félaginu eru nú komnir til Manchester í von um að klófesta framherjann.

Everton á eftir Honda

Everton freistar þess að kaupa japanska fótboltakappann, Keisuke Honda. Honda hefur spilað þrjú undanfarin ár með CSKA Moskvu en samningur hans rennur út um áramót.

Tveggja ára bann fyrir steranotkun

Miðjumaðurinn Gerard Kinsella, fyrrum leikmaður Everton, hefur verið dæmdur í tveggja ára keppnisbann vegna steranotkurnar.

Uppgjör 8. umferðar

Áttundu umferð Pepsi-deildar karla lauk í gær og umferðin var að sjálfsögðu gerð upp í Pepsimörkunum.

Ég gæti ekki hafnað Tottenham

Það er ansi líklegt að brasilíski landsliðsmaðurinn Paulinho fari til Tottenham en hann segir að það væri stórkostlegt tækifæri sem hann gæti ekki hafnað.

Ekki hægt að taka augun af Mourinho

Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segir að öll augu í vetur verði á Jose Mourinho, stjóra Chelsea, sem tók við liðinu á nýjan leik í sumar.

Mjög erfið ákvörðun

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, valdi í gær 23 manna leikmannahóp fyrir EM. Athygli vakti að Sigurður valdi ekki hina reyndu Eddu Garðarsdóttur, sem hefur verið lykilmaður í landsliðinu í fjöldamörg ár.

Heimir nær enn til okkar

Björn Daníel Sverrisson var hetja FH er hann tryggði sínum mönnum 2-1 sigur á Fylki í Pepsi-deildinni í kvöld.

Ásmundur ætlar að halda áfram

"Sú umræða er mest hjá ykkur í fjölmiðlunum. Staðan uppi í Árbæ er sú að við ræðum vel saman og spáum í spilin og reynum að snúa þessu við,“ sagði Ásmundur Arnarsson eftir enn eitt tapið hjá Fylki í kvöld.

Hjörtur Logi lagði upp mark

Hjörtur Logi Valgarðsson nýtti þær mínútur sem hann fékk vel í 4-2 sigri IFK Gautaborgar á Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. IFK komst á toppinn með sigrinum í kvöld.

Balotelli úr leik í Álfukeppninni

Mario Balotelli spilar ekki meira með ítalska landsliðinu í Álfukeppninni í Brasilíu vegna meiðsla í læri. Hann hélt heim á leið í dag.

Kínverjar ráku Camacho

Jose Antonio Camacho, fyrrum landsliðsþjálfari Spánverja og Real Madrid, hefur verið rekinn sem landsliðsþjálfari Kínverja. Hann var ekki að ná neinum árangri með liðið.

Heiður að taka við af Heynckes

Spánverjinn Pep Guardiola var í dag formlega kynntur til leiks sem sem þjálfari Bayern München. Hann tekur við starfinu af Jupp Heynckes sem kvaddi sem þrefaldur meistari.

Messi endurgreiddi skattinum

Skattamál Argentínumannsins Lionel Messi eru mikið til umfjöllunar þessa dagana enda er búið að stefna Messi vegna skattamála. Það mál verður tekið fyrir þann 17. september.

Cavani reiður út í forseta Napoli

Úrúgvæinn hjá Napoli, Edinson Cavani, er allt annað en sáttur við þau ummæli forseta félagsins, Aurelio De Laurentiis að hann muni brjóta á honum hausinn ef hann tæki ekki ákvörðun um framtíð sína fyrir 20. júlí er hann kemur úr fríi.

Edda tók tíðindunum ekki vel

Það vakti eðlilega athygli að landsliðsþjálfari kvenna, Sigurður Ragnar Eyjólfsson, skildi ekki velja Eddu Garðarsdóttur í EM-hópinn sem var tilkynntur í dag.

KR dróst gegn Glentoran

KR spilar gegn Glentoran frá Norður-Írlandi í forkeppni Evrópudeildar UEFA. Dregið var í morgun.

Búið að velja EM-hópinn | Edda ekki valin

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, tilkynnti í dag 23 manna leikmannahóp sinn fyrir EM í Svíþjóð. Ísland spilar sinn fyrsta leik í mótinu þann 11. júlí.

FH á leið til Litháen

Íslandsmeistarar FH munu mæta lítháiska liðinu Ekranas í annarri umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í morgun.

Reina er ekki á förum

Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að koma markvarðarins Simon Mignolet til félagsins þýði ekki að Pepe Reina sé á förum frá Anfield.

Liverpool hefur fest kaup á Aspas

Enska knattspyrnuliðið Liverpool hefur formlega fest kaup á Iago Aspas frá Celta Vigo á Spáni en kaupverðið ku vera um sjö milljónir punda.

Ari Freyr gerði tvö fyrir Sundsvall

Ari Freyr Skúlason fór heldur betur á kostum í sænsku B-deildinni í dag en hann gerði bæði mörk Sundsvall í 2-1 sigri á Brage en leikurinn fór fram á heimavelli Brage.

Kinnear lætur Shearer heyra það

Hinn nýráðni yfirmaður knattspyrnumála hjá Newcastle, Joe Kinnear, heldur áfram að gera allt vitlaust en hann er í hressilegu viðtali við Sunday Times í dag.

Sjá næstu 50 fréttir