Fleiri fréttir Mourinho grét á öxlinni á Materazzi þegar þeir kvöddust - myndband Það var skiljanlega ekki auðvelt fyrir Jose Mourinho að kveðja leikmenn og samstarfsmenn sína hjá Internazionale eftir sigurinn í Meistaradeildinni um síðustu helgi. Mourinho er á leiðinni til Real Madrid þrátt fyrir að allir hafi grátbeðið hann um að vera áfram hjá Inter. 26.5.2010 15:45 Grindavík skiptir um þjálfara á miðju tímabili í fjórða sinn á sex árum Grindvíkingar hafa nú annað árið í röð skipt um þjálfara eftir aðeins nokkra leiki á Íslandsmótinu. Í fyrra hætti Milan Stefán Jankovic með liðið eftir aðeins þrjá leiki og í dag var Lúkas Kostic rekinn eftir fjórða tap liðsins í fjórum fyrstu leikjum Pepsi-deildar karla. 26.5.2010 14:43 Lúkas rekinn frá Grindavík Lúkas Kostic hefur verið rekinn frá Grindavík eftir aðeins fjóra leiki í Pepsi-deildinni. Þetta er í annað sinn sem Lúkas er rekinn snemma en árið 1997 var hann rekinn frá KR eftir fimm leiki. 26.5.2010 14:00 Guðjón Baldvinsson á hækjum: Lærið blés bara út eins og blaðra Guðjón Baldvinsson, sóknarmaður KR, lenti í hörðu samstuði við við Árna Frey Ásgeirsson markmann Keflavíkur í markalausu jafntefli liðanna í gær. Guðjón var borinn af velli. 26.5.2010 13:15 Nýjar reglur UEFA takmarka leikmannakaup og ofurlaun Félögin í ensku úrvalsdeildinni þurfa að lækka laun leikmanna sinna verulega og hætta að eyða umfram eignir eigenda sinna til að standast nýjar reglur sem UEFA mun kynna á morgun. Þær heita „Financial Fair Play“ sem gæti útleggst sem sanngirni í fjármálum. 26.5.2010 12:00 111 sæti skilja Íslandi og Andorra að Ísland hefur hækkað um eitt sæti á nýjasta styrkleikalista FIFA. Ísland situr í sæti númer 90. 26.5.2010 11:30 Sér eftir að hafa selt Liverpool til Gillett og Hicks Maðurinn sem seldi Liverpool til George Gillett og Tom Hicks, David Moores, sér eftir því að hafa selt Bandaríkjamönnunum klúbbinn. Gillett og Hicks eru líklega óvinsælustu mennirnir í Liverpool um þessar mundir. 26.5.2010 10:00 Eyþór í banni gegn Blikum Eyþór Helgi Birgisson, einn besti leikmaður ÍBV, verður í leikbanni gegn Blikum á sunnudaginn kemur. Þá leikur ÍBV sinn fyrsta heimaleik í sumar. 26.5.2010 09:30 KR-ingar bíða enn eftir fyrsta sigrinum - myndasyrpa KR-ingar eru enn ekki búnir að vinna leik í Pepsi-deild karla eftir markalaust jafntefli við Keflavík á KR-vellinum í gærkvöldi en lærisveinar Willums Þórs Þórssonar náði fyirr vikið tveggja stiga forskot á toppnum. 26.5.2010 08:00 Skúli Jón: Hvorugt liðið þorði að taka af skarið "Þetta eru tvö jöfn lið og leikurinn einkenndist af baráttu," sagði Skúli Jón Friðgeirsson sem átti flottan leik fyrir KR í kvöld. Lið hans gerði markalaust jafntefli við Keflavík. 25.5.2010 23:54 Zlatan er ekki á leið frá Barcelona Umboðsmaður Svíans Zlatan Ibrahimovic þvertekur fyrir að leikmaðurinn sé á leið frá Barcelona nú í sumar. 25.5.2010 23:45 Umfjöllun: Fyrsti sigur Vals gegn stigalausum Grindvíkingum Valur vann sinn fyrsta leik á keppnistímabilinu með góðum útisigri gegn Grindavík í kvöld, 1-2. Þar með náðu Valmenn að hífa sig upp töfluna í Pepsi-deildinni en Grindvíkingar sitja sem fastast stigalausir á botninum. 25.5.2010 23:27 Viktor meiddist ekki eftir tæklingu Bjarna Viktor Bjarki Arnarsson fór meiddur af velli í leiknum gegn Keflavík í kvöld. Það gerðist strax eftir harkalega, en löglega, tæklingu frá Bjarna Hólm Aðalsteinssyni en það var ekki vegna hennar sem Viktor fór af velli. 25.5.2010 23:06 Lúkas Kostic: Við vinnum okkur út úr þessu „Ég held að ég hafi ekki séð það svartara,“ sagði Lúkas Kostic, þjálfari Grindvíkinga eftir 1-2 tap sinna manna gegn Val á Grindavíkurvelli í kvöld. Enn á ný voru það varnarmistök sem kostuðu Grindvíkinga stig og sitja þeir stigalausir á botninum eftir fjórar umferðir. 25.5.2010 22:33 Gunnlaugur: Fáum aukið sjálfstraust með þessum sigri „Þetta er gríðarlega mikilvægur sigur fyrir okkur og ég er í skýjunum með fyrsta sigurinn,“ sagði Gunnlaugur Jónsson eftir góðan 1-2 útisigur sinna manna í Val gegn Grindavík í kvöld. Þetta er fyrsti sigur Gunnlaugs meðValsliðinu og telur að sigurinn geti reynst mikilvægur fyrir framhaldið. 25.5.2010 22:24 Guðjón Árni: Sáttir með stigið „Þetta var gott stig á erfiðum útivelli," sagði Guðjón Árni Antoníusson, bakvörður Keflvíkinga, eftir 0-0 jafntefli liðsins á KR-vellinum í kvöld. 25.5.2010 22:15 Bjarni Jó: Vorum lengi að átta okkur á gervigrasinu Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki ánægður með að hafa þurft að sætta sig við eitt stig á Selfossi í kvöld. 25.5.2010 22:07 Umfjöllun: Leiðindi og markaleysi á KR-velli Leikur KR og Keflavíkur á KR-vellinum var ekki góð skemmtun. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli þar sem hvorugt liðið skapaði sér almennilegt færi. 25.5.2010 22:03 Steinþór Freyr: Tek þetta á mig Steinþór Freyr Þorsteinsson, leikmaður Stjörnunnar, var afar svekktur eftir 2-2 jafntefli sinna manna á Selfossi í kvöld. 25.5.2010 22:01 Sævar Þór: Þetta var snerting Sævar Þór Gíslason, fyrirliði Selfoss, segir að það hafi verið réttur dómur að reka Bjarna Þórð Halldórsson, markvörð Stjörnunnar, af velli í kvöld. 25.5.2010 21:54 Cotterill orðaður við Portsmouth Steve Cotterill, knattspyrnustjóri Notts County, hefur verið orðaður við stjórastöðuna hjá Portsmouth sem féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor. 25.5.2010 20:30 Umboðsmaður: Torres verður áfram hjá Liverpool Fernando Torres verður áfram í herbúðum Liverpool. Þetta fullyrðir umboðsmaður hans, Jose Antonio Peton, í samtali við spænska fjölmiðla. 25.5.2010 19:45 Jafntefli hjá Árna Gauti (Odd Grenland) og Stefáni Loga (Lilleström) Lilleström og Odd Grenland gerðu 2-2 jafntefli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Björn Bergmann Sigurðarson fékk tækifæri til að skora sigurmark Lilleström í uppbótartíma en hitti ekki markið úr góðu færi. 25.5.2010 19:00 Umfjöllun: Selfyssingar stálu stigi á heimavelli Selfoss og Stjarnan skildu jöfn, 2-2, í dramatískri viðureign í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 25.5.2010 18:15 Jón Vilhelm tryggði Valsmönnum sinn fyrsta sigur í sumar Grindvíkingar eru áfram stigalausir á botni Pepsi-deildar karla eftir 1-2 tap á móti Valsmönnum í Grindavík í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Valsmanna undir stjórn Gunnlaugs Jónssonar í efstu deild. 25.5.2010 18:15 Garðar hafnaði tveggja ára samningi við LASK Linz Garðar Gunnlaugsson ætlar ekki að spila áfram með austurríska liðinu LASK Linz. Það kom fram í íþróttafréttum á Bylgjunni að Garðar sé búinn að hafna tveggja ára samningi við félagið. 25.5.2010 18:00 Rooney ætlar ekki að slaka á Wayne Rooney hefur engan áhuga á að taka því rólega til að tryggja að hann komist örugglega á HM í Suður-Afríku í heilu lagi. 25.5.2010 17:30 Ákveðið á föstudag hvar EM 2016 verður haldið Á föstudaginn kemur í ljós hvar Evrópumeistaramótið árið 2016 verður haldið en þrjú lönd eru að keppast um að fá að halda mótið. 25.5.2010 16:45 Keflvíkingar fá að mæta með eina trommu í Frostaskjólið Stuðningsmannasveit Keflavíkur fékk leyfi til að taka eina trommu með sér í Frostaskjólið á leik KR og Keflavíkur í kvöld. Trommur eru almennt bannaðar á KR-vellinum. 25.5.2010 16:15 Mourinho myndi ekki gagnrýna Ronaldo fyrir að vera með Paris Hilton Jose Mourinho, sem verður kynntur sem knattspyrnustjóri Real Madrid í vikunni, getur ekki beðið eftir að vinna með landa sínum Cristiano Ronaldo. Stjórinn lýsir honum sem „fyrirbæri." 25.5.2010 15:45 Auðun Helgason: Verður að smella hjá okkur í dag og mun gera það Það verður botnslagur í Grindavík í kvöld þegar Valsmenn koma í heimsókn. Grindvíkingar hafa hvorki unnið sér inn stig né skorað mark á meðan Valsmenn hafa gert tvö jafntefli og eru í tíunda sæti deildarinnar. 25.5.2010 15:15 Gold og Sullivan kaupa meira í West Ham David Sullivan og David Gold eiga nú 60% hlut í West Ham United. Það kostaði þá átta milljónir punda en helmingurinn fer til íslenska félagsins CB Holdings og helmingurinn til félagsins sjálfs. 25.5.2010 14:45 Sápuópera sumarsins verður í kringum Cesc Fabregas Hvert sumar fara orðrómar á fullt vegna knattspyrnumanna í Evrópu sem eru að færa sig um set. Yfirleitt er einn maður sem er hvað lengst í sviðsljósinu vegna þessa og í sumar verður það líklega Cesc Fabregas. 25.5.2010 14:15 Baldur: Ekki verra að mæta toppliðinu til að sýna hvað við getum "Ég hlakka til, við þurfum að sjá til þess að þeir fari að tapa einhverjum stigum,“ sagði Baldur Sigurðsson, leikmaður KR og fyrrum leikmaður Keflavíkur um stórleik liðanna í kvöld. 25.5.2010 13:15 Fabio Capello: Ég vil meira Fabio Capello var nokkuð ánægður með lærisveina sína eftir 3-1 sigur á Mexíkó. Um vináttulandsleik var að ræða en bæði lið undirbúa sig nú undir HM. 25.5.2010 12:00 City vill Mikel Arteta fyrir Ireland Manchester City hefur spurst fyrir um Mikel Arteta hjá Everton. Stephen Ireland er væntanlega á forum frá City og Robert Mancini hefur hug á því að klófesta í Arteta. 25.5.2010 11:30 Fabio Aurelio neitaði samningstilboði Liverpool og fer frítt frá félaginu Brasilíski vinstri bakvörðurinn Fabio Aurelio er farinn frá Liverpool. Hann var í fjögur ár hjá félaginu og var tíminn einkennandi af meiðslum kappans. 25.5.2010 11:00 Robbie Keane ætlar aftur til Tottenham Robbie Keane býst sjálfur við því að vera áfram hjá Tottenham á næsta tímabili. Hann var í láni hjá Celtic í Skotlandi seinni hluta síðasta tímabils. 25.5.2010 10:00 Fabregas æfði með Spánverjum Cesc Fabregast komst í gegnum heila æfingu með spænska landsliðinu í gær, í fyrsta skipti í nokkur tíma. Hann hefur ekki æft á fullu síðan í apríl vegna meiðsla. 25.5.2010 09:30 Myndasyrpa af leikjum gærkvöldsins Fjórða umferð Pepsi-deildar karla hófst í gær með þremur leikjum en henni lýkur með öðrum þremur í kvöld. 25.5.2010 08:00 Í beinni: KR - Keflavík Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá leik KR og Keflavíkur í 4. umferð Pepsi-deildar karla. 25.5.2010 19:00 Argentína skoraði fimm gegn Kanada Argentína hitaði upp fyrir HM með því að vinna 5-0 sigur á Kanada í æfingaleik á El Monumental-vellinum í Buenos Aires. 24.5.2010 23:25 England ósannfærandi í 3-1 sigri á Mexíkó England vann í kvöld 3-1 sigur á Mexíkó í vináttulandsleik á Wembley-leikvanginum í kvöld. Þrátt fyrir mörkin þrjú þótti frammistaða Englendinga í leiknum allt annað en sannfærandi. 24.5.2010 22:43 Einar: Það er mjög ólíkt okkur að vera gefa mörk eftir horn Einar Pétursson lék vel í Fylkisvörninni í kvöld og skoraði að auki seinna mark liðsins. Hann var þó langt frá því að vera ánægður í leikslok enda tryggðu Framarar sér 2-2 jafntefli með því að skora tvö mörk eftir horn á lokamínútunum. 24.5.2010 22:39 Óli Kristjáns: Lagði upp með að vera djarfur Ólafur Kristjánsson var ánægður með sína menn eftir 2-0 sigur á Íslandsmeisturum FH. Kristinn Steindórsson skoraði bæði mörkin í góðum sigri Kópavogsliðsins. 24.5.2010 22:30 Sjá næstu 50 fréttir
Mourinho grét á öxlinni á Materazzi þegar þeir kvöddust - myndband Það var skiljanlega ekki auðvelt fyrir Jose Mourinho að kveðja leikmenn og samstarfsmenn sína hjá Internazionale eftir sigurinn í Meistaradeildinni um síðustu helgi. Mourinho er á leiðinni til Real Madrid þrátt fyrir að allir hafi grátbeðið hann um að vera áfram hjá Inter. 26.5.2010 15:45
Grindavík skiptir um þjálfara á miðju tímabili í fjórða sinn á sex árum Grindvíkingar hafa nú annað árið í röð skipt um þjálfara eftir aðeins nokkra leiki á Íslandsmótinu. Í fyrra hætti Milan Stefán Jankovic með liðið eftir aðeins þrjá leiki og í dag var Lúkas Kostic rekinn eftir fjórða tap liðsins í fjórum fyrstu leikjum Pepsi-deildar karla. 26.5.2010 14:43
Lúkas rekinn frá Grindavík Lúkas Kostic hefur verið rekinn frá Grindavík eftir aðeins fjóra leiki í Pepsi-deildinni. Þetta er í annað sinn sem Lúkas er rekinn snemma en árið 1997 var hann rekinn frá KR eftir fimm leiki. 26.5.2010 14:00
Guðjón Baldvinsson á hækjum: Lærið blés bara út eins og blaðra Guðjón Baldvinsson, sóknarmaður KR, lenti í hörðu samstuði við við Árna Frey Ásgeirsson markmann Keflavíkur í markalausu jafntefli liðanna í gær. Guðjón var borinn af velli. 26.5.2010 13:15
Nýjar reglur UEFA takmarka leikmannakaup og ofurlaun Félögin í ensku úrvalsdeildinni þurfa að lækka laun leikmanna sinna verulega og hætta að eyða umfram eignir eigenda sinna til að standast nýjar reglur sem UEFA mun kynna á morgun. Þær heita „Financial Fair Play“ sem gæti útleggst sem sanngirni í fjármálum. 26.5.2010 12:00
111 sæti skilja Íslandi og Andorra að Ísland hefur hækkað um eitt sæti á nýjasta styrkleikalista FIFA. Ísland situr í sæti númer 90. 26.5.2010 11:30
Sér eftir að hafa selt Liverpool til Gillett og Hicks Maðurinn sem seldi Liverpool til George Gillett og Tom Hicks, David Moores, sér eftir því að hafa selt Bandaríkjamönnunum klúbbinn. Gillett og Hicks eru líklega óvinsælustu mennirnir í Liverpool um þessar mundir. 26.5.2010 10:00
Eyþór í banni gegn Blikum Eyþór Helgi Birgisson, einn besti leikmaður ÍBV, verður í leikbanni gegn Blikum á sunnudaginn kemur. Þá leikur ÍBV sinn fyrsta heimaleik í sumar. 26.5.2010 09:30
KR-ingar bíða enn eftir fyrsta sigrinum - myndasyrpa KR-ingar eru enn ekki búnir að vinna leik í Pepsi-deild karla eftir markalaust jafntefli við Keflavík á KR-vellinum í gærkvöldi en lærisveinar Willums Þórs Þórssonar náði fyirr vikið tveggja stiga forskot á toppnum. 26.5.2010 08:00
Skúli Jón: Hvorugt liðið þorði að taka af skarið "Þetta eru tvö jöfn lið og leikurinn einkenndist af baráttu," sagði Skúli Jón Friðgeirsson sem átti flottan leik fyrir KR í kvöld. Lið hans gerði markalaust jafntefli við Keflavík. 25.5.2010 23:54
Zlatan er ekki á leið frá Barcelona Umboðsmaður Svíans Zlatan Ibrahimovic þvertekur fyrir að leikmaðurinn sé á leið frá Barcelona nú í sumar. 25.5.2010 23:45
Umfjöllun: Fyrsti sigur Vals gegn stigalausum Grindvíkingum Valur vann sinn fyrsta leik á keppnistímabilinu með góðum útisigri gegn Grindavík í kvöld, 1-2. Þar með náðu Valmenn að hífa sig upp töfluna í Pepsi-deildinni en Grindvíkingar sitja sem fastast stigalausir á botninum. 25.5.2010 23:27
Viktor meiddist ekki eftir tæklingu Bjarna Viktor Bjarki Arnarsson fór meiddur af velli í leiknum gegn Keflavík í kvöld. Það gerðist strax eftir harkalega, en löglega, tæklingu frá Bjarna Hólm Aðalsteinssyni en það var ekki vegna hennar sem Viktor fór af velli. 25.5.2010 23:06
Lúkas Kostic: Við vinnum okkur út úr þessu „Ég held að ég hafi ekki séð það svartara,“ sagði Lúkas Kostic, þjálfari Grindvíkinga eftir 1-2 tap sinna manna gegn Val á Grindavíkurvelli í kvöld. Enn á ný voru það varnarmistök sem kostuðu Grindvíkinga stig og sitja þeir stigalausir á botninum eftir fjórar umferðir. 25.5.2010 22:33
Gunnlaugur: Fáum aukið sjálfstraust með þessum sigri „Þetta er gríðarlega mikilvægur sigur fyrir okkur og ég er í skýjunum með fyrsta sigurinn,“ sagði Gunnlaugur Jónsson eftir góðan 1-2 útisigur sinna manna í Val gegn Grindavík í kvöld. Þetta er fyrsti sigur Gunnlaugs meðValsliðinu og telur að sigurinn geti reynst mikilvægur fyrir framhaldið. 25.5.2010 22:24
Guðjón Árni: Sáttir með stigið „Þetta var gott stig á erfiðum útivelli," sagði Guðjón Árni Antoníusson, bakvörður Keflvíkinga, eftir 0-0 jafntefli liðsins á KR-vellinum í kvöld. 25.5.2010 22:15
Bjarni Jó: Vorum lengi að átta okkur á gervigrasinu Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki ánægður með að hafa þurft að sætta sig við eitt stig á Selfossi í kvöld. 25.5.2010 22:07
Umfjöllun: Leiðindi og markaleysi á KR-velli Leikur KR og Keflavíkur á KR-vellinum var ekki góð skemmtun. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli þar sem hvorugt liðið skapaði sér almennilegt færi. 25.5.2010 22:03
Steinþór Freyr: Tek þetta á mig Steinþór Freyr Þorsteinsson, leikmaður Stjörnunnar, var afar svekktur eftir 2-2 jafntefli sinna manna á Selfossi í kvöld. 25.5.2010 22:01
Sævar Þór: Þetta var snerting Sævar Þór Gíslason, fyrirliði Selfoss, segir að það hafi verið réttur dómur að reka Bjarna Þórð Halldórsson, markvörð Stjörnunnar, af velli í kvöld. 25.5.2010 21:54
Cotterill orðaður við Portsmouth Steve Cotterill, knattspyrnustjóri Notts County, hefur verið orðaður við stjórastöðuna hjá Portsmouth sem féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor. 25.5.2010 20:30
Umboðsmaður: Torres verður áfram hjá Liverpool Fernando Torres verður áfram í herbúðum Liverpool. Þetta fullyrðir umboðsmaður hans, Jose Antonio Peton, í samtali við spænska fjölmiðla. 25.5.2010 19:45
Jafntefli hjá Árna Gauti (Odd Grenland) og Stefáni Loga (Lilleström) Lilleström og Odd Grenland gerðu 2-2 jafntefli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Björn Bergmann Sigurðarson fékk tækifæri til að skora sigurmark Lilleström í uppbótartíma en hitti ekki markið úr góðu færi. 25.5.2010 19:00
Umfjöllun: Selfyssingar stálu stigi á heimavelli Selfoss og Stjarnan skildu jöfn, 2-2, í dramatískri viðureign í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 25.5.2010 18:15
Jón Vilhelm tryggði Valsmönnum sinn fyrsta sigur í sumar Grindvíkingar eru áfram stigalausir á botni Pepsi-deildar karla eftir 1-2 tap á móti Valsmönnum í Grindavík í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Valsmanna undir stjórn Gunnlaugs Jónssonar í efstu deild. 25.5.2010 18:15
Garðar hafnaði tveggja ára samningi við LASK Linz Garðar Gunnlaugsson ætlar ekki að spila áfram með austurríska liðinu LASK Linz. Það kom fram í íþróttafréttum á Bylgjunni að Garðar sé búinn að hafna tveggja ára samningi við félagið. 25.5.2010 18:00
Rooney ætlar ekki að slaka á Wayne Rooney hefur engan áhuga á að taka því rólega til að tryggja að hann komist örugglega á HM í Suður-Afríku í heilu lagi. 25.5.2010 17:30
Ákveðið á föstudag hvar EM 2016 verður haldið Á föstudaginn kemur í ljós hvar Evrópumeistaramótið árið 2016 verður haldið en þrjú lönd eru að keppast um að fá að halda mótið. 25.5.2010 16:45
Keflvíkingar fá að mæta með eina trommu í Frostaskjólið Stuðningsmannasveit Keflavíkur fékk leyfi til að taka eina trommu með sér í Frostaskjólið á leik KR og Keflavíkur í kvöld. Trommur eru almennt bannaðar á KR-vellinum. 25.5.2010 16:15
Mourinho myndi ekki gagnrýna Ronaldo fyrir að vera með Paris Hilton Jose Mourinho, sem verður kynntur sem knattspyrnustjóri Real Madrid í vikunni, getur ekki beðið eftir að vinna með landa sínum Cristiano Ronaldo. Stjórinn lýsir honum sem „fyrirbæri." 25.5.2010 15:45
Auðun Helgason: Verður að smella hjá okkur í dag og mun gera það Það verður botnslagur í Grindavík í kvöld þegar Valsmenn koma í heimsókn. Grindvíkingar hafa hvorki unnið sér inn stig né skorað mark á meðan Valsmenn hafa gert tvö jafntefli og eru í tíunda sæti deildarinnar. 25.5.2010 15:15
Gold og Sullivan kaupa meira í West Ham David Sullivan og David Gold eiga nú 60% hlut í West Ham United. Það kostaði þá átta milljónir punda en helmingurinn fer til íslenska félagsins CB Holdings og helmingurinn til félagsins sjálfs. 25.5.2010 14:45
Sápuópera sumarsins verður í kringum Cesc Fabregas Hvert sumar fara orðrómar á fullt vegna knattspyrnumanna í Evrópu sem eru að færa sig um set. Yfirleitt er einn maður sem er hvað lengst í sviðsljósinu vegna þessa og í sumar verður það líklega Cesc Fabregas. 25.5.2010 14:15
Baldur: Ekki verra að mæta toppliðinu til að sýna hvað við getum "Ég hlakka til, við þurfum að sjá til þess að þeir fari að tapa einhverjum stigum,“ sagði Baldur Sigurðsson, leikmaður KR og fyrrum leikmaður Keflavíkur um stórleik liðanna í kvöld. 25.5.2010 13:15
Fabio Capello: Ég vil meira Fabio Capello var nokkuð ánægður með lærisveina sína eftir 3-1 sigur á Mexíkó. Um vináttulandsleik var að ræða en bæði lið undirbúa sig nú undir HM. 25.5.2010 12:00
City vill Mikel Arteta fyrir Ireland Manchester City hefur spurst fyrir um Mikel Arteta hjá Everton. Stephen Ireland er væntanlega á forum frá City og Robert Mancini hefur hug á því að klófesta í Arteta. 25.5.2010 11:30
Fabio Aurelio neitaði samningstilboði Liverpool og fer frítt frá félaginu Brasilíski vinstri bakvörðurinn Fabio Aurelio er farinn frá Liverpool. Hann var í fjögur ár hjá félaginu og var tíminn einkennandi af meiðslum kappans. 25.5.2010 11:00
Robbie Keane ætlar aftur til Tottenham Robbie Keane býst sjálfur við því að vera áfram hjá Tottenham á næsta tímabili. Hann var í láni hjá Celtic í Skotlandi seinni hluta síðasta tímabils. 25.5.2010 10:00
Fabregas æfði með Spánverjum Cesc Fabregast komst í gegnum heila æfingu með spænska landsliðinu í gær, í fyrsta skipti í nokkur tíma. Hann hefur ekki æft á fullu síðan í apríl vegna meiðsla. 25.5.2010 09:30
Myndasyrpa af leikjum gærkvöldsins Fjórða umferð Pepsi-deildar karla hófst í gær með þremur leikjum en henni lýkur með öðrum þremur í kvöld. 25.5.2010 08:00
Í beinni: KR - Keflavík Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá leik KR og Keflavíkur í 4. umferð Pepsi-deildar karla. 25.5.2010 19:00
Argentína skoraði fimm gegn Kanada Argentína hitaði upp fyrir HM með því að vinna 5-0 sigur á Kanada í æfingaleik á El Monumental-vellinum í Buenos Aires. 24.5.2010 23:25
England ósannfærandi í 3-1 sigri á Mexíkó England vann í kvöld 3-1 sigur á Mexíkó í vináttulandsleik á Wembley-leikvanginum í kvöld. Þrátt fyrir mörkin þrjú þótti frammistaða Englendinga í leiknum allt annað en sannfærandi. 24.5.2010 22:43
Einar: Það er mjög ólíkt okkur að vera gefa mörk eftir horn Einar Pétursson lék vel í Fylkisvörninni í kvöld og skoraði að auki seinna mark liðsins. Hann var þó langt frá því að vera ánægður í leikslok enda tryggðu Framarar sér 2-2 jafntefli með því að skora tvö mörk eftir horn á lokamínútunum. 24.5.2010 22:39
Óli Kristjáns: Lagði upp með að vera djarfur Ólafur Kristjánsson var ánægður með sína menn eftir 2-0 sigur á Íslandsmeisturum FH. Kristinn Steindórsson skoraði bæði mörkin í góðum sigri Kópavogsliðsins. 24.5.2010 22:30