Íslenski boltinn

KR-ingar bíða enn eftir fyrsta sigrinum - myndasyrpa

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Óskar Örn Hauksson reynir hér að sjá eitthvað á móti sólinni á KR-vellinum í gær.
Óskar Örn Hauksson reynir hér að sjá eitthvað á móti sólinni á KR-vellinum í gær. Mynd/Stefán
KR-ingar eru enn ekki búnir að vinna leik í Pepsi-deild karla eftir markalaust jafntefli við Keflavík á KR-vellinum í gærkvöldi en lærisveinar Willums Þórs Þórssonar náði fyirr vikið tveggja stiga forskot á toppnum.

Keflavík er því áfram með sjö stiga forskot á KR-liðið en Vesturbæingar sitja nú í 10. sætinu eftir fyrstu fjórar umferðirnar. Þetta voru þó fyrstu stigin sem Keflavíkurliðið tapar undir stjórn Willums.

Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á KR-vellinum í gær og myndaði baráttuna.

Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.

Mynd/Stefán
Mynd/Stefán
Mynd/Stefán
Mynd/Stefán
Mynd/Stefán
Mynd/Stefán
Mynd/Stefán
Mynd/Stefán
Mynd/Stefán
Mynd/Stefán



Fleiri fréttir

Sjá meira


×