Íslenski boltinn

Myndasyrpa af leikjum gærkvöldsins

Fjórða umferð Pepsi-deildar karla hófst í gær með þremur leikjum en henni lýkur með öðrum þremur í kvöld.

ÍBV og Breiðablik unnu góða sigra í gær en Fram náði jafntefli gegn Fylki með því að skora tvívegis á lokamínútum leiksins.

Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á vellinum og má sjá myndir hans með því að smella á hlekkinn hér að neðan.



Áhorfendur á Fylkisvellinum í gær.Mynd/Stefán



Fleiri fréttir

Sjá meira


×