Steinþór Freyr: Tek þetta á mig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. maí 2010 22:01 Steinþór Freyr Þorsteinsson. Steinþór Freyr Þorsteinsson, leikmaður Stjörnunnar, var afar svekktur eftir 2-2 jafntefli sinna manna á Selfossi í kvöld. Stjarnan lenti undir í leiknum en komst 2-1 yfir þegar um hálftími var til leiksloka. Þeir höfðu þó nokkra yfirburði í leiknum en náðu ekki að nýta sér þá. „Þetta var mjög, mjög svekkjandi og ég er nokkuð pirraður núna," sagði Steinþór. „Við vorum mikið betri, jafnvel þótt að við höfðum verið einum færri undir lokin." Selfoss jafnaði metin með marki úr vítaspyrnu eftir að Bjarna Þórði Halldórssyni var vikið af velli fyrir að brjóta á Sævari Þór Gíslasyni sem var sloppinn inn fyrir vörn Stjörnunnar. Víti var dæmt sem Guðmundur Þórarinsson skoraði úr. „En ég ætla að taka þetta á mig því ég klúðraði dauðafæri sem ég fékk í stöðunni 2-1. Ég hefði getað klárað leikinn þá," sagði Steinþór. Hann hafði ekki áhyggjur þó svo að Selfoss hafi komið yfir snemma leiks. „Ég vissi alltaf að við myndum ná að skora enda skorum við í hverjum leik. Það var bara svekkjandi að fá annað markið á okkur." Pepsi Max-deild karla Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
Steinþór Freyr Þorsteinsson, leikmaður Stjörnunnar, var afar svekktur eftir 2-2 jafntefli sinna manna á Selfossi í kvöld. Stjarnan lenti undir í leiknum en komst 2-1 yfir þegar um hálftími var til leiksloka. Þeir höfðu þó nokkra yfirburði í leiknum en náðu ekki að nýta sér þá. „Þetta var mjög, mjög svekkjandi og ég er nokkuð pirraður núna," sagði Steinþór. „Við vorum mikið betri, jafnvel þótt að við höfðum verið einum færri undir lokin." Selfoss jafnaði metin með marki úr vítaspyrnu eftir að Bjarna Þórði Halldórssyni var vikið af velli fyrir að brjóta á Sævari Þór Gíslasyni sem var sloppinn inn fyrir vörn Stjörnunnar. Víti var dæmt sem Guðmundur Þórarinsson skoraði úr. „En ég ætla að taka þetta á mig því ég klúðraði dauðafæri sem ég fékk í stöðunni 2-1. Ég hefði getað klárað leikinn þá," sagði Steinþór. Hann hafði ekki áhyggjur þó svo að Selfoss hafi komið yfir snemma leiks. „Ég vissi alltaf að við myndum ná að skora enda skorum við í hverjum leik. Það var bara svekkjandi að fá annað markið á okkur."
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira