Nýjar reglur UEFA takmarka leikmannakaup og ofurlaun Hjalti Þór Hreinsson skrifar 26. maí 2010 12:00 500 billjón punda seðill Sheiksh Mansour. GettyImages Félögin í ensku úrvalsdeildinni þurfa að lækka laun leikmanna sinna verulega og hætta að eyða umfram eignir eigenda sinna til að standast nýjar reglur sem UEFA mun kynna á morgun. Þær heita „Financial Fair Play" sem gæti útleggst sem sanngirni í fjármálum. Reglurnar taka gildi tímabilið 2012-2013 og þýða að félögin verða að standast ákveðnar kröfur, meðal annars að þau geta ekki steypt sér í skuldir endalaust og verða að skila hagnaði eða vera á „núllinu". Fjórtán félög af tuttugu í ensku úrvalsdeildinni töpuðu peningum á tímabilinu 2008-2009 en þrjú ár hefur tekið að hanna reglurnar. Flest félögin í deildinni eru fjármögnuð frá forríkum eigendum þeirra, lengst ganga Roman Abramovich hjá Chelsea og Sheikh Mansour hjá Manchester City. Þau félög töpuðu 47 milljónum punda og 93 milljónum punda 2009. Eigendur mega fjárfesta í félögunum en mega ekki taka lán til þess. Eigendur mega þó eyða fjármunum í hluti á borð við æfingavelli og unglingaaðstöður en ekki eyða eins miklu og þeir vilja í leikmannakaup og laun. Liverpool tapaði til að mynda 55 milljónum punda, mest af því voru 40 milljón punda sem voru vextir af 250 milljón punda láni sem eigendurnir þurftu til að kaupa félagið. Reglurnar hefðu því komið sér mjög vel fyrir Liverpool á sínum tíma. Ef þær hefðu verið í gildi hefðu þeir George Gillett og Tom Hicks ekki þurft að taka lán til að kaupa félagið, lán sem þeir geta ekki borgað af og þurfa því að selja. Það gengur illa þar sem lánið hefur hækkað og afborganirnar taka peninga sem ellegar hefðu þurft að fara í að styrkja leikmannahópinn eða eitthvað annað tengt félaginu. Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sjá meira
Félögin í ensku úrvalsdeildinni þurfa að lækka laun leikmanna sinna verulega og hætta að eyða umfram eignir eigenda sinna til að standast nýjar reglur sem UEFA mun kynna á morgun. Þær heita „Financial Fair Play" sem gæti útleggst sem sanngirni í fjármálum. Reglurnar taka gildi tímabilið 2012-2013 og þýða að félögin verða að standast ákveðnar kröfur, meðal annars að þau geta ekki steypt sér í skuldir endalaust og verða að skila hagnaði eða vera á „núllinu". Fjórtán félög af tuttugu í ensku úrvalsdeildinni töpuðu peningum á tímabilinu 2008-2009 en þrjú ár hefur tekið að hanna reglurnar. Flest félögin í deildinni eru fjármögnuð frá forríkum eigendum þeirra, lengst ganga Roman Abramovich hjá Chelsea og Sheikh Mansour hjá Manchester City. Þau félög töpuðu 47 milljónum punda og 93 milljónum punda 2009. Eigendur mega fjárfesta í félögunum en mega ekki taka lán til þess. Eigendur mega þó eyða fjármunum í hluti á borð við æfingavelli og unglingaaðstöður en ekki eyða eins miklu og þeir vilja í leikmannakaup og laun. Liverpool tapaði til að mynda 55 milljónum punda, mest af því voru 40 milljón punda sem voru vextir af 250 milljón punda láni sem eigendurnir þurftu til að kaupa félagið. Reglurnar hefðu því komið sér mjög vel fyrir Liverpool á sínum tíma. Ef þær hefðu verið í gildi hefðu þeir George Gillett og Tom Hicks ekki þurft að taka lán til að kaupa félagið, lán sem þeir geta ekki borgað af og þurfa því að selja. Það gengur illa þar sem lánið hefur hækkað og afborganirnar taka peninga sem ellegar hefðu þurft að fara í að styrkja leikmannahópinn eða eitthvað annað tengt félaginu.
Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sjá meira