Nýjar reglur UEFA takmarka leikmannakaup og ofurlaun Hjalti Þór Hreinsson skrifar 26. maí 2010 12:00 500 billjón punda seðill Sheiksh Mansour. GettyImages Félögin í ensku úrvalsdeildinni þurfa að lækka laun leikmanna sinna verulega og hætta að eyða umfram eignir eigenda sinna til að standast nýjar reglur sem UEFA mun kynna á morgun. Þær heita „Financial Fair Play" sem gæti útleggst sem sanngirni í fjármálum. Reglurnar taka gildi tímabilið 2012-2013 og þýða að félögin verða að standast ákveðnar kröfur, meðal annars að þau geta ekki steypt sér í skuldir endalaust og verða að skila hagnaði eða vera á „núllinu". Fjórtán félög af tuttugu í ensku úrvalsdeildinni töpuðu peningum á tímabilinu 2008-2009 en þrjú ár hefur tekið að hanna reglurnar. Flest félögin í deildinni eru fjármögnuð frá forríkum eigendum þeirra, lengst ganga Roman Abramovich hjá Chelsea og Sheikh Mansour hjá Manchester City. Þau félög töpuðu 47 milljónum punda og 93 milljónum punda 2009. Eigendur mega fjárfesta í félögunum en mega ekki taka lán til þess. Eigendur mega þó eyða fjármunum í hluti á borð við æfingavelli og unglingaaðstöður en ekki eyða eins miklu og þeir vilja í leikmannakaup og laun. Liverpool tapaði til að mynda 55 milljónum punda, mest af því voru 40 milljón punda sem voru vextir af 250 milljón punda láni sem eigendurnir þurftu til að kaupa félagið. Reglurnar hefðu því komið sér mjög vel fyrir Liverpool á sínum tíma. Ef þær hefðu verið í gildi hefðu þeir George Gillett og Tom Hicks ekki þurft að taka lán til að kaupa félagið, lán sem þeir geta ekki borgað af og þurfa því að selja. Það gengur illa þar sem lánið hefur hækkað og afborganirnar taka peninga sem ellegar hefðu þurft að fara í að styrkja leikmannahópinn eða eitthvað annað tengt félaginu. Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira
Félögin í ensku úrvalsdeildinni þurfa að lækka laun leikmanna sinna verulega og hætta að eyða umfram eignir eigenda sinna til að standast nýjar reglur sem UEFA mun kynna á morgun. Þær heita „Financial Fair Play" sem gæti útleggst sem sanngirni í fjármálum. Reglurnar taka gildi tímabilið 2012-2013 og þýða að félögin verða að standast ákveðnar kröfur, meðal annars að þau geta ekki steypt sér í skuldir endalaust og verða að skila hagnaði eða vera á „núllinu". Fjórtán félög af tuttugu í ensku úrvalsdeildinni töpuðu peningum á tímabilinu 2008-2009 en þrjú ár hefur tekið að hanna reglurnar. Flest félögin í deildinni eru fjármögnuð frá forríkum eigendum þeirra, lengst ganga Roman Abramovich hjá Chelsea og Sheikh Mansour hjá Manchester City. Þau félög töpuðu 47 milljónum punda og 93 milljónum punda 2009. Eigendur mega fjárfesta í félögunum en mega ekki taka lán til þess. Eigendur mega þó eyða fjármunum í hluti á borð við æfingavelli og unglingaaðstöður en ekki eyða eins miklu og þeir vilja í leikmannakaup og laun. Liverpool tapaði til að mynda 55 milljónum punda, mest af því voru 40 milljón punda sem voru vextir af 250 milljón punda láni sem eigendurnir þurftu til að kaupa félagið. Reglurnar hefðu því komið sér mjög vel fyrir Liverpool á sínum tíma. Ef þær hefðu verið í gildi hefðu þeir George Gillett og Tom Hicks ekki þurft að taka lán til að kaupa félagið, lán sem þeir geta ekki borgað af og þurfa því að selja. Það gengur illa þar sem lánið hefur hækkað og afborganirnar taka peninga sem ellegar hefðu þurft að fara í að styrkja leikmannahópinn eða eitthvað annað tengt félaginu.
Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira