Umfjöllun: Leiðindi og markaleysi á KR-velli Hjalti Þór Hreinsson skrifar 25. maí 2010 22:03 Logi Ólafsson, þjálfari KR. Fréttablaðið Leikur KR og Keflavíkur á KR-vellinum var ekki góð skemmtun. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli þar sem hvorugt liðið skapaði sér almennilegt færi. Fyrri hálfleikurinn var leiðinlegur á að horfa. KR sótti meira en skapaði sér engin dauðafæri. Bjarni Guðjónsson stýrði miðjunni ágætlega en Kjartan Henry og Björgólfur voru bitlausir. Tvö skot utan teigs voru mesta ógnun heimamanna en Ómar varði þau bæði auðveldlega. Sóknarleikur Keflvíkinga var enn árangursminni. Jóhann Birnir átti besta tækifærið þegar hann þrumaði boltanum í þverslánna utan teigs eftir að hafa fengið lága hornspyrnu senda beint til sín. Annars einkenndist fyrri hálfleikurinn af hinu sígilda miðjuhnoði sem er aldrei vinsælt meðal áhorfenda. Þó var umdeilt atvik í hálfleiknum. Bjarni Hólm tæklaði Viktor Bjarka með báðum fótum. Hann fór í boltann líka og dómarinn dæmdi ekkert. KR-ingar vildu rautt spjald á Bjarna en Viktor fór meiddur af velli eftir tæklinguna. Umdeilt atvik sem þarf að skoða betur í sjónvarpi til að leggja dóm á. Fyrri hálfleikur byrjaði á góðum spretti Óskars Arnars sem átti skot sem sleikti þverslánna. Svo róaðist leikurinn aftur. KR sótti áfram meira en komst lítt áleiðis. Ómar Jóhannsson markmaður fór meiddur af velli og inn á kom Árni Freyr Ásgeirsson, 18 ára, í sínum fyrsta leik í meistaraflokki. Hann stóð sig virkilega vel og var öruggur í sínum aðgerðum. Leikurinn fjaraði bara út. Bæði lið reyndu að skapa eitthvað en gekk það illa. Keflvíkingar fengu nokkrar hornspyrnur en fengu ekkert færi upp úr þeim. Þeir halda þó toppsætinu í deildinni eftir fínt stig á KR-vellinum. Heimamenn eru þó enn án sigurs í deildinni. KR – Keflavík 0-0 Dómari: Valgeir Valgeirsson x Áhorfendur: 2363 Skot (á mark): 13-8 (4-2) Varin skot: Lars 1 – Ómar 2/Árni 1 Horn: 3-9 Aukaspyrnur fengnar: 16-14 Rangstöður: 6-3 KR 4-4-2 Lars Moldsked 6 Skúli Jón Friðgeirsson 7 Mark Rutgers 6 Baldur Sigurðsson 5 Guðmundur R. Gunnarsson 5 Gunnar Örn Jónsson 5 (58. Jordao Diogo 6) Bjarni Guðjónsson 7* ML Viktor Bjarki Arnarsson 5 (35. Eggert Rafn Einarsson 5) Óskar Örn Hauksson 6 Björgólfur Takefusa 6 Kjartan Henry Finnbogason 4 (80. Guðjón Baldvinsson -) Keflavík 4-4-2 Ómar Jóhannsson 6 (53. Árni Freyr Ásgeirsson 6) Guðjón Á. Antoníusson 6 Haraldur F. Guðmundsson 7 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Alan Sutej 5 Magnús Þ. Matthíasson 4 (71. Brynjar Ö. Guðmundsson -) Jóhann Birnir Guðmundsson 5 Hólmar Örn Rúnarsson 5 Magnús S. Þorsteinsson 4 Hörður Sveinsson 4 Guðmundur Steinarsson 4 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
Leikur KR og Keflavíkur á KR-vellinum var ekki góð skemmtun. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli þar sem hvorugt liðið skapaði sér almennilegt færi. Fyrri hálfleikurinn var leiðinlegur á að horfa. KR sótti meira en skapaði sér engin dauðafæri. Bjarni Guðjónsson stýrði miðjunni ágætlega en Kjartan Henry og Björgólfur voru bitlausir. Tvö skot utan teigs voru mesta ógnun heimamanna en Ómar varði þau bæði auðveldlega. Sóknarleikur Keflvíkinga var enn árangursminni. Jóhann Birnir átti besta tækifærið þegar hann þrumaði boltanum í þverslánna utan teigs eftir að hafa fengið lága hornspyrnu senda beint til sín. Annars einkenndist fyrri hálfleikurinn af hinu sígilda miðjuhnoði sem er aldrei vinsælt meðal áhorfenda. Þó var umdeilt atvik í hálfleiknum. Bjarni Hólm tæklaði Viktor Bjarka með báðum fótum. Hann fór í boltann líka og dómarinn dæmdi ekkert. KR-ingar vildu rautt spjald á Bjarna en Viktor fór meiddur af velli eftir tæklinguna. Umdeilt atvik sem þarf að skoða betur í sjónvarpi til að leggja dóm á. Fyrri hálfleikur byrjaði á góðum spretti Óskars Arnars sem átti skot sem sleikti þverslánna. Svo róaðist leikurinn aftur. KR sótti áfram meira en komst lítt áleiðis. Ómar Jóhannsson markmaður fór meiddur af velli og inn á kom Árni Freyr Ásgeirsson, 18 ára, í sínum fyrsta leik í meistaraflokki. Hann stóð sig virkilega vel og var öruggur í sínum aðgerðum. Leikurinn fjaraði bara út. Bæði lið reyndu að skapa eitthvað en gekk það illa. Keflvíkingar fengu nokkrar hornspyrnur en fengu ekkert færi upp úr þeim. Þeir halda þó toppsætinu í deildinni eftir fínt stig á KR-vellinum. Heimamenn eru þó enn án sigurs í deildinni. KR – Keflavík 0-0 Dómari: Valgeir Valgeirsson x Áhorfendur: 2363 Skot (á mark): 13-8 (4-2) Varin skot: Lars 1 – Ómar 2/Árni 1 Horn: 3-9 Aukaspyrnur fengnar: 16-14 Rangstöður: 6-3 KR 4-4-2 Lars Moldsked 6 Skúli Jón Friðgeirsson 7 Mark Rutgers 6 Baldur Sigurðsson 5 Guðmundur R. Gunnarsson 5 Gunnar Örn Jónsson 5 (58. Jordao Diogo 6) Bjarni Guðjónsson 7* ML Viktor Bjarki Arnarsson 5 (35. Eggert Rafn Einarsson 5) Óskar Örn Hauksson 6 Björgólfur Takefusa 6 Kjartan Henry Finnbogason 4 (80. Guðjón Baldvinsson -) Keflavík 4-4-2 Ómar Jóhannsson 6 (53. Árni Freyr Ásgeirsson 6) Guðjón Á. Antoníusson 6 Haraldur F. Guðmundsson 7 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Alan Sutej 5 Magnús Þ. Matthíasson 4 (71. Brynjar Ö. Guðmundsson -) Jóhann Birnir Guðmundsson 5 Hólmar Örn Rúnarsson 5 Magnús S. Þorsteinsson 4 Hörður Sveinsson 4 Guðmundur Steinarsson 4
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira