Fleiri fréttir Davíð Þór í Pepsi-mörkunum - Myndband Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, var gestur í Pepsi-mörkunum í kvöld þar sem 21. umferð deildarinnar var gerð upp í máli og myndum. 20.9.2009 22:56 Tommy Nielsen: Til í eitt ár í viðbót Tommy Nielsen segist vel til í að spila í eitt ár til viðbótar með FH-ingum en hann er 37 ára gamall. 20.9.2009 22:45 Ólafur Páll: Frábær skipti fyrir mig Ólafur Páll Snorrason gekk í raðir FH um mitt sumar frá Val og mætti í dag sínum gömlu félögum. Með 2-0 sigri FH í dag tryggði FH sér Íslandsmeistaratitilinn. 20.9.2009 22:33 Ronaldo með tvennu í stórsigri Real Madrid Cristiano Ronaldo var enn og aftur á skotskónum þegar Real Madrid vann 5-0 sigur gegn Xerez í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 20.9.2009 22:30 Pétur: Hef verið áhorfandi hingað til Pétur Viðarsson, varnarmaður FH, var ánægður með að hafa fengið loksins að taka þátt í Íslandsmótinu með sínu liði eftir að hafa fylgst með frá hliðarlínunni undanfarin ár. 20.9.2009 22:17 Tryggvi: Hefur verið sérstakt tímabil Tryggvi Guðmundsson var vitanlega alsæll með Íslandsmeistaratitil FH eftir 2-0 sigur á Val í dag. 20.9.2009 21:47 Þorsteinn: Við vorum flottir í síðari hálfleik Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Þróttar, var tiltölulega sáttur með spilamennsku Þróttara í 2-2 jafnteflinu gegn Keflavík í Pepsi-deildinni á Valbjarnarvelli í kvöld. 20.9.2009 20:30 Kristján: Enn eitt jafnteflið þegar við áttum að vinna Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, var heldur svekktur í leikslok eftir 2-2 jafntefli gegn Þrótti í Pepsi-deildinni á Valbjarnarvelli. 20.9.2009 20:15 Logi: Verð áfram með KR „Ballinu lauk í dag, því miður. Það hefði verið gaman að hafa smá spennu í lokaumferðinni," sagði nokkuð svekktur þjálfari KR, Logi Ólafsson, eftir frábæran sigur hans liðs á Stjörnunni. Sigurinn dugði aftur á móti ekki til. 20.9.2009 19:43 Bjarni Jóh.: Okkur var refsað grimmilega „Djarfur sóknarleikur kostaði okkur þetta í dag," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leik KR og Stjörnunnar í kvöld. 20.9.2009 19:37 Óskar Örn: Vonbrigði að vinna engan titil „Ég skoraði síðast þrennu með Njarðvík gegn Dalvík árið 2003," sagði brosmildur Óskar Örn Hauksson en hann skoraði þrjú mörk fyrir KR í 7-3 stórsigrinum á Stjörnunni í kvöld. 20.9.2009 19:30 Gunnar Már: Við viljum ekki lenda neðstir „Við vildum gera betur í síðasta heimaleiknum. Við reyndum í seinni hálfleik en við komum ekkert inn í leikinn fyrr en í seinni hálfleiknum. Við fáum þá ódýrt mark í andlitið," sagði Gunnar Már Guðmundsson, leikmaður Fjölnis eftir 0-2 tap fyrir Blikum á Fjölnisvellinum í dag. 20.9.2009 19:25 Ólafur: Vorum skynsamir og leystum þetta ágætlega „Ég veit ekki hvort að þetta hafi verið létt því við þurftum að spila leikinn," sagði Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Blika eftir 2-0 sigur á föllnum Fjölnismönnum í Grafarvoginum í dag. 20.9.2009 19:24 Þorvaldur: Sýndum hvers við erum megnugir Þorvaldur Örlygsson var ánægður með að vera svo gott sem búinn að tryggja sér fjórða sæti deildarinnar eftir sigurinn á Grindavík í dag. 20.9.2009 19:20 Óli Stefán: Ógeðslega fúll Óli Stefán Flóventsson var allt annað en ánægður eftir ósigurinn gegn Fram og sérstaklega í ljósi þess að hann var líklega að kveðja Grindavíkurvöll sem leikmaður. 20.9.2009 19:18 Chelsea óstöðvandi Það er ekkert lát á góðu gengi Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Liðið vann enn einn leikinn í dag þegar Tottenham kom í heimsókn. Lokatölur 3-0. 20.9.2009 17:52 Everton vann auðveldan sigur gegn Blackburn Ófarir Sam Allardyce og lærisveina hans í Blackburn héldu áfram á í dag þegar Everton vann auðveldan 3-0 sigur í ensku úrvalsdeildinni á Goodison Park-leikvanginum í Liverpoolborg. 20.9.2009 16:08 Umfjöllun: Sjötti útisigur Breiðabliks í röð Breiðablik þurfti ekki að hafa mikið fyrir 2-0 sigri á Fjölni í Grafarvogi í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Blikar höfðu tögl og haldir allan leikinn en létu sér nægja að skora tvö mörk þrátt fyrir mikla yfirburði. 20.9.2009 16:00 Umfjöllun: Fjórða sætið blasir við Fram Fram vann góðan, 3-1, sigur i Grindavík og fór langt með að tryggja sér fjórða sæti deildarinnar. 20.9.2009 16:00 AC Milan og Inter með sigra - Samdoria á toppinn Mílanóborgarfélögin AC Milan og Inter náðu bæði að vinna sína leiki í Serie A-deildinni í dag. AC Milan vann 1-0 sigur gegn Bologna á heimavelli en Hollendingurinn Clarence Seedorf skoraði eina mark leiksins fyrir heimamenn. 20.9.2009 15:30 Wolves upp úr fallsæti eftir sigur gegn Fulham Nýliðar Wolves unnu 2-1 sigur gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni á Molineux-leikvanginum í dag en staðan í hálfleik var 1-0 fyrir Wolves. Kevin Doyle skoraði eina mark fyrri hálfleiks fyrir heimamenn og David Edwards kom Wolves í 2-0 í upphafi síðari hálfleiks. 20.9.2009 14:56 Owen tryggði United sigur í ótrúlegum sjö marka borgarslag Það var varamaðurinn Michael Owen sem stal senunni þegar hann skoraði sigurmark Manchester United í 4-3 sigri gegn Manchester City á sjöttu mínútu uppbótartíma í borgarslagnum á Old Trafford í dag. 20.9.2009 14:37 Reo-Coker orðaður við félagaskipti frá Aston Villa Þrátt fyrir að knattspyrnustjórinn Martin O'Neill hjá Aston Villa hafi lýst því yfir að miðjumaðurinn Nigel Reo-Coker eigi framtíð hjá félaginu virðast breskir fjölmiðlar flestir reikna fastlega með því að hann verði látinn fara þegar félagaskiptagluggin opnar í janúar. 20.9.2009 14:00 Verður Brown fyrstur til þess að fá sparkið? Samkvæmt breska götublaðinu The People er knattspyrnustjórinn Phil Brown nú í mikilli hættu á að verða fyrsti knattspyrnustjórinn á þessu tímabili í ensku úrvalsdeildinni til þess að fá sparkið. 20.9.2009 13:30 Henry: Skil ekkert af hverju Adebayor fagnaði markinu „Það skiptir engu máli hvort að tilfinningarnar séu miklar í hita leiksins. Adebayor hefði ekki átt að gera það sem hann gerði og hefði í raun og veru getað aflað sér mikillar virðingar hefði hann sleppt því að fagna markinu. 20.9.2009 13:00 Ancelotti vill að Anelka og Cole fái nýja samninga Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti hjá Chelsea vonast til þess að þeir Nicolas Anelka og Joe Cole fygli í fótspor þeirra Dider Drogba, Ashley Cole og John Terry og geri langtímasamninga við Lundúnafélagið. 20.9.2009 12:30 Ferguson: City mun ekki enda fyrir ofan United á meðan ég lifi Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United er búinn að fara mikinn á blaðamannafundum fyrir risa Manchester-borgarslaginn á milli United og City sem fram fer í dag. 20.9.2009 10:00 Redknapp sér eftir því að hafa ekki fengið Vieira Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham er enn sár og svekktur með að hafa ekki náð að lokka Patrick Vieira á White Hart Lane í sumar og viðurkennir að hann þurfi meiri breidd inn á miðjuna hjá Tottenham. 20.9.2009 09:00 Umfjöllun: Enn eitt jafnteflið hjá Keflvíkingum Keflvíkingar eru ókrýndir jafntefliskóngar Pepsi-deildarinnar eftir 2-2 jafntefli gegn Þrótti á Valbjarnarvelli í kvöld. Þetta var níunda jafntefli Keflvíkinga í deildinni í sumar. 20.9.2009 00:01 Umfjöllun: Markaveisla á Meistaravöllum Þeir rúmlega þúsund áhorfendur sem lögðu leið sína á leik KR og Stjörnunnar fengu heldur betur eitthvað fyrir peninginn. Tíu mörk voru skoruð og þar af skoraði KR sjö. Fimm mörk voru skoruð á níu mínútna kafla í leiknum. Þetta var ævintýralegur leikur. 20.9.2009 00:01 Juventus skaust á toppinn á Ítalíu Juventus heldur góðu gengi sínu áfram undir stjórn Ciro Ferrara með 2-0 sigri gegn Livorno í Serie A-deildinni í kvöld. Vincenzo Laquinta og Claudio Marchisio skoruðu mörk Juventus sem er búið að vinna alla fjóra deildarleiki sína til þessa og situr í toppsæti deildarinnar. 19.9.2009 22:45 Sigurganga Barcelona heldur áfram á Spáni Barcelona var með sannkallaða markasýningu í fyrri hálfleik gegn Atletico Madrid á Nývangi í kvöld þegar Börsungar læddu inn fjórum mörkum á móti einu marki gestanna en leikurinn endaði 5-2. 19.9.2009 22:00 Slæmt tap hjá Guðjóni og félögum í Crewe Guðjón Þórðarson og lærisveinar hans í Crewe töpuðu 1-2 gegn Aldershot Town í ensku d-deildinni í dag en heimamenn í Crewe komust yfir í leiknum. 19.9.2009 21:15 Njarðvík fylgir Gróttu upp í 1. deildina Njarðvík og Reynir Sandgerði gerðu 2-2 jafntefli í algjörum úrslitaleik í 2. deild karla í dag. Jafnteflið nægði Njarðvíkingum til þess að komast upp í 1. deild en útlitið var ekki gott lengi vel því markvörðurinn Ingvar Jónsson hjá Njarðvík fékk rautt spjald strax á fyrstu mínútu leiksins. 19.9.2009 20:30 Sævar: Kom ekkert annað til greina en að klára þetta „Það er ekkert annað hægt en að fagna vel. Lokahófið okkar er í kvöld og Sálin að spila og allt bara í gangi,“ segir markvarðahrellirinn Sævar Þór Gíslason hjá Selfossi eftir 4-2 sigur gegn ÍA í lokaumferð 1. deildar í dag. 19.9.2009 19:45 Eiður Smári spilaði fyrri hálfleikinn í sigri Mónakó Eiður Smári Guðjohnsen og félagar hans í Mónakó unnu 1-3 sigur í grannaslag gegn Nice í frönsku 1. deildinni í dag en staðan í hálfleik var 1-2 fyrir Mónakó. 19.9.2009 19:00 Torres með tvennu í sigri Liverpool gegn West Ham Liverpool vann 2-3 sigur gegn West Ham í fjörugum leik á Upton Park leikvanginum í dag en staðan í hálfleik var 2-2. Fernando Torres skoraði tvö mörk fyrir Liverpool og Dirk Kuyt eitt en Carlton Cole og Alessandro Diamanti skoruðu fyrir West Ham. 19.9.2009 18:26 Ólafur: Greinilegt að leikurinn skipti litlu máli fyrir bæði liðin „Þetta var nú ekki besti leikur sem maður hefur séð því mér fannst sjást greinilega að leikurinn skipti litlu máli fyrir bæði liðin. Annars voru þeir bara betri en við í fyrri hálfleik og við betri í þeim seinni,“ sagði Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis eftir 2-3 sigur sinna manna gegn ÍBV á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. 19.9.2009 17:45 Heimir: Vorum alls ekki lakari aðilinn í leiknum „Fyrri hálfleikur var fínn af okkar hálfu, við komum inn í hálfleik með eins marks verðskundaða forystu. Það var svo bara 20 – 25 mínútna kafli í seinni hálfleik þar sem við bara töpuðum leiknum. 19.9.2009 17:19 Íslendingar á skotskónum í ensku b-deildinni Heiðar Helguson sýndi kunnulega takta með Watford í dag með tveimur mörkum í 3-3 jafntefli gegn Leicester. Heiðar jafnaði leikinn 2-2 og kom Watford svo yfir 3-2 en Leicester skoraði jöfnunarmarkið á 90. mínútu. 19.9.2009 16:31 Selfoss deildarmeistari í 1. deild Selfyssingar kórónuðu frábært sumar hjá sér með því að vinna 4-2 sigur gegn ÍA í lokaleik sínum í 1. deild karla og hömpuðu fyrir vikið deildarmeistaratitlinum. 19.9.2009 16:17 Vermaelen með tvö í öruggum sigri Arsenal Wigan var engin fyrirstaða fyrir Arsenal þegar liðin mættust á Emirates-leikvanginum og niðurstaðan var öruggur 4-0 sigur heimamanna. Varnarmaðurinn Thomas Vermaelen heldur áfram að skora fyrir Arsenal en hann skoraði tvö fyrstu mörk Arsenal í leiknum. 19.9.2009 15:58 Rúnar með sex mörk í tapi Füchse Berlin Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füchse Berlin töpuðu fyrir Flensburg 27-24 í þýska handboltanum í dag en staðan í hálfleik var 13-12 fyrir Flensburg. 19.9.2009 15:13 Eiður Smári: Mér er strax farið að líða vel hjá Mónakó Eiður Smári Guðjohnsen verður í eldlínunni með Mónakó í grannaslag gegn Nice kl. 17 í dag en hann segist í viðtali við Euro Sport í Frakklandi strax vera farinn að njóta þess að vera hjá Mónakó. 19.9.2009 14:38 Ferdinand: Það verða engin vettlingatök ef ég mæti Ronaldo Varnarmaðurinn Rio Ferdinand hjá Manchester United er strax farinn að búa sig undir að mæta Cristiano Ronaldo og félögum í Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á þessu tímabili. 19.9.2009 14:06 Sjá næstu 50 fréttir
Davíð Þór í Pepsi-mörkunum - Myndband Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, var gestur í Pepsi-mörkunum í kvöld þar sem 21. umferð deildarinnar var gerð upp í máli og myndum. 20.9.2009 22:56
Tommy Nielsen: Til í eitt ár í viðbót Tommy Nielsen segist vel til í að spila í eitt ár til viðbótar með FH-ingum en hann er 37 ára gamall. 20.9.2009 22:45
Ólafur Páll: Frábær skipti fyrir mig Ólafur Páll Snorrason gekk í raðir FH um mitt sumar frá Val og mætti í dag sínum gömlu félögum. Með 2-0 sigri FH í dag tryggði FH sér Íslandsmeistaratitilinn. 20.9.2009 22:33
Ronaldo með tvennu í stórsigri Real Madrid Cristiano Ronaldo var enn og aftur á skotskónum þegar Real Madrid vann 5-0 sigur gegn Xerez í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 20.9.2009 22:30
Pétur: Hef verið áhorfandi hingað til Pétur Viðarsson, varnarmaður FH, var ánægður með að hafa fengið loksins að taka þátt í Íslandsmótinu með sínu liði eftir að hafa fylgst með frá hliðarlínunni undanfarin ár. 20.9.2009 22:17
Tryggvi: Hefur verið sérstakt tímabil Tryggvi Guðmundsson var vitanlega alsæll með Íslandsmeistaratitil FH eftir 2-0 sigur á Val í dag. 20.9.2009 21:47
Þorsteinn: Við vorum flottir í síðari hálfleik Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Þróttar, var tiltölulega sáttur með spilamennsku Þróttara í 2-2 jafnteflinu gegn Keflavík í Pepsi-deildinni á Valbjarnarvelli í kvöld. 20.9.2009 20:30
Kristján: Enn eitt jafnteflið þegar við áttum að vinna Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, var heldur svekktur í leikslok eftir 2-2 jafntefli gegn Þrótti í Pepsi-deildinni á Valbjarnarvelli. 20.9.2009 20:15
Logi: Verð áfram með KR „Ballinu lauk í dag, því miður. Það hefði verið gaman að hafa smá spennu í lokaumferðinni," sagði nokkuð svekktur þjálfari KR, Logi Ólafsson, eftir frábæran sigur hans liðs á Stjörnunni. Sigurinn dugði aftur á móti ekki til. 20.9.2009 19:43
Bjarni Jóh.: Okkur var refsað grimmilega „Djarfur sóknarleikur kostaði okkur þetta í dag," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leik KR og Stjörnunnar í kvöld. 20.9.2009 19:37
Óskar Örn: Vonbrigði að vinna engan titil „Ég skoraði síðast þrennu með Njarðvík gegn Dalvík árið 2003," sagði brosmildur Óskar Örn Hauksson en hann skoraði þrjú mörk fyrir KR í 7-3 stórsigrinum á Stjörnunni í kvöld. 20.9.2009 19:30
Gunnar Már: Við viljum ekki lenda neðstir „Við vildum gera betur í síðasta heimaleiknum. Við reyndum í seinni hálfleik en við komum ekkert inn í leikinn fyrr en í seinni hálfleiknum. Við fáum þá ódýrt mark í andlitið," sagði Gunnar Már Guðmundsson, leikmaður Fjölnis eftir 0-2 tap fyrir Blikum á Fjölnisvellinum í dag. 20.9.2009 19:25
Ólafur: Vorum skynsamir og leystum þetta ágætlega „Ég veit ekki hvort að þetta hafi verið létt því við þurftum að spila leikinn," sagði Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Blika eftir 2-0 sigur á föllnum Fjölnismönnum í Grafarvoginum í dag. 20.9.2009 19:24
Þorvaldur: Sýndum hvers við erum megnugir Þorvaldur Örlygsson var ánægður með að vera svo gott sem búinn að tryggja sér fjórða sæti deildarinnar eftir sigurinn á Grindavík í dag. 20.9.2009 19:20
Óli Stefán: Ógeðslega fúll Óli Stefán Flóventsson var allt annað en ánægður eftir ósigurinn gegn Fram og sérstaklega í ljósi þess að hann var líklega að kveðja Grindavíkurvöll sem leikmaður. 20.9.2009 19:18
Chelsea óstöðvandi Það er ekkert lát á góðu gengi Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Liðið vann enn einn leikinn í dag þegar Tottenham kom í heimsókn. Lokatölur 3-0. 20.9.2009 17:52
Everton vann auðveldan sigur gegn Blackburn Ófarir Sam Allardyce og lærisveina hans í Blackburn héldu áfram á í dag þegar Everton vann auðveldan 3-0 sigur í ensku úrvalsdeildinni á Goodison Park-leikvanginum í Liverpoolborg. 20.9.2009 16:08
Umfjöllun: Sjötti útisigur Breiðabliks í röð Breiðablik þurfti ekki að hafa mikið fyrir 2-0 sigri á Fjölni í Grafarvogi í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Blikar höfðu tögl og haldir allan leikinn en létu sér nægja að skora tvö mörk þrátt fyrir mikla yfirburði. 20.9.2009 16:00
Umfjöllun: Fjórða sætið blasir við Fram Fram vann góðan, 3-1, sigur i Grindavík og fór langt með að tryggja sér fjórða sæti deildarinnar. 20.9.2009 16:00
AC Milan og Inter með sigra - Samdoria á toppinn Mílanóborgarfélögin AC Milan og Inter náðu bæði að vinna sína leiki í Serie A-deildinni í dag. AC Milan vann 1-0 sigur gegn Bologna á heimavelli en Hollendingurinn Clarence Seedorf skoraði eina mark leiksins fyrir heimamenn. 20.9.2009 15:30
Wolves upp úr fallsæti eftir sigur gegn Fulham Nýliðar Wolves unnu 2-1 sigur gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni á Molineux-leikvanginum í dag en staðan í hálfleik var 1-0 fyrir Wolves. Kevin Doyle skoraði eina mark fyrri hálfleiks fyrir heimamenn og David Edwards kom Wolves í 2-0 í upphafi síðari hálfleiks. 20.9.2009 14:56
Owen tryggði United sigur í ótrúlegum sjö marka borgarslag Það var varamaðurinn Michael Owen sem stal senunni þegar hann skoraði sigurmark Manchester United í 4-3 sigri gegn Manchester City á sjöttu mínútu uppbótartíma í borgarslagnum á Old Trafford í dag. 20.9.2009 14:37
Reo-Coker orðaður við félagaskipti frá Aston Villa Þrátt fyrir að knattspyrnustjórinn Martin O'Neill hjá Aston Villa hafi lýst því yfir að miðjumaðurinn Nigel Reo-Coker eigi framtíð hjá félaginu virðast breskir fjölmiðlar flestir reikna fastlega með því að hann verði látinn fara þegar félagaskiptagluggin opnar í janúar. 20.9.2009 14:00
Verður Brown fyrstur til þess að fá sparkið? Samkvæmt breska götublaðinu The People er knattspyrnustjórinn Phil Brown nú í mikilli hættu á að verða fyrsti knattspyrnustjórinn á þessu tímabili í ensku úrvalsdeildinni til þess að fá sparkið. 20.9.2009 13:30
Henry: Skil ekkert af hverju Adebayor fagnaði markinu „Það skiptir engu máli hvort að tilfinningarnar séu miklar í hita leiksins. Adebayor hefði ekki átt að gera það sem hann gerði og hefði í raun og veru getað aflað sér mikillar virðingar hefði hann sleppt því að fagna markinu. 20.9.2009 13:00
Ancelotti vill að Anelka og Cole fái nýja samninga Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti hjá Chelsea vonast til þess að þeir Nicolas Anelka og Joe Cole fygli í fótspor þeirra Dider Drogba, Ashley Cole og John Terry og geri langtímasamninga við Lundúnafélagið. 20.9.2009 12:30
Ferguson: City mun ekki enda fyrir ofan United á meðan ég lifi Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United er búinn að fara mikinn á blaðamannafundum fyrir risa Manchester-borgarslaginn á milli United og City sem fram fer í dag. 20.9.2009 10:00
Redknapp sér eftir því að hafa ekki fengið Vieira Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham er enn sár og svekktur með að hafa ekki náð að lokka Patrick Vieira á White Hart Lane í sumar og viðurkennir að hann þurfi meiri breidd inn á miðjuna hjá Tottenham. 20.9.2009 09:00
Umfjöllun: Enn eitt jafnteflið hjá Keflvíkingum Keflvíkingar eru ókrýndir jafntefliskóngar Pepsi-deildarinnar eftir 2-2 jafntefli gegn Þrótti á Valbjarnarvelli í kvöld. Þetta var níunda jafntefli Keflvíkinga í deildinni í sumar. 20.9.2009 00:01
Umfjöllun: Markaveisla á Meistaravöllum Þeir rúmlega þúsund áhorfendur sem lögðu leið sína á leik KR og Stjörnunnar fengu heldur betur eitthvað fyrir peninginn. Tíu mörk voru skoruð og þar af skoraði KR sjö. Fimm mörk voru skoruð á níu mínútna kafla í leiknum. Þetta var ævintýralegur leikur. 20.9.2009 00:01
Juventus skaust á toppinn á Ítalíu Juventus heldur góðu gengi sínu áfram undir stjórn Ciro Ferrara með 2-0 sigri gegn Livorno í Serie A-deildinni í kvöld. Vincenzo Laquinta og Claudio Marchisio skoruðu mörk Juventus sem er búið að vinna alla fjóra deildarleiki sína til þessa og situr í toppsæti deildarinnar. 19.9.2009 22:45
Sigurganga Barcelona heldur áfram á Spáni Barcelona var með sannkallaða markasýningu í fyrri hálfleik gegn Atletico Madrid á Nývangi í kvöld þegar Börsungar læddu inn fjórum mörkum á móti einu marki gestanna en leikurinn endaði 5-2. 19.9.2009 22:00
Slæmt tap hjá Guðjóni og félögum í Crewe Guðjón Þórðarson og lærisveinar hans í Crewe töpuðu 1-2 gegn Aldershot Town í ensku d-deildinni í dag en heimamenn í Crewe komust yfir í leiknum. 19.9.2009 21:15
Njarðvík fylgir Gróttu upp í 1. deildina Njarðvík og Reynir Sandgerði gerðu 2-2 jafntefli í algjörum úrslitaleik í 2. deild karla í dag. Jafnteflið nægði Njarðvíkingum til þess að komast upp í 1. deild en útlitið var ekki gott lengi vel því markvörðurinn Ingvar Jónsson hjá Njarðvík fékk rautt spjald strax á fyrstu mínútu leiksins. 19.9.2009 20:30
Sævar: Kom ekkert annað til greina en að klára þetta „Það er ekkert annað hægt en að fagna vel. Lokahófið okkar er í kvöld og Sálin að spila og allt bara í gangi,“ segir markvarðahrellirinn Sævar Þór Gíslason hjá Selfossi eftir 4-2 sigur gegn ÍA í lokaumferð 1. deildar í dag. 19.9.2009 19:45
Eiður Smári spilaði fyrri hálfleikinn í sigri Mónakó Eiður Smári Guðjohnsen og félagar hans í Mónakó unnu 1-3 sigur í grannaslag gegn Nice í frönsku 1. deildinni í dag en staðan í hálfleik var 1-2 fyrir Mónakó. 19.9.2009 19:00
Torres með tvennu í sigri Liverpool gegn West Ham Liverpool vann 2-3 sigur gegn West Ham í fjörugum leik á Upton Park leikvanginum í dag en staðan í hálfleik var 2-2. Fernando Torres skoraði tvö mörk fyrir Liverpool og Dirk Kuyt eitt en Carlton Cole og Alessandro Diamanti skoruðu fyrir West Ham. 19.9.2009 18:26
Ólafur: Greinilegt að leikurinn skipti litlu máli fyrir bæði liðin „Þetta var nú ekki besti leikur sem maður hefur séð því mér fannst sjást greinilega að leikurinn skipti litlu máli fyrir bæði liðin. Annars voru þeir bara betri en við í fyrri hálfleik og við betri í þeim seinni,“ sagði Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis eftir 2-3 sigur sinna manna gegn ÍBV á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. 19.9.2009 17:45
Heimir: Vorum alls ekki lakari aðilinn í leiknum „Fyrri hálfleikur var fínn af okkar hálfu, við komum inn í hálfleik með eins marks verðskundaða forystu. Það var svo bara 20 – 25 mínútna kafli í seinni hálfleik þar sem við bara töpuðum leiknum. 19.9.2009 17:19
Íslendingar á skotskónum í ensku b-deildinni Heiðar Helguson sýndi kunnulega takta með Watford í dag með tveimur mörkum í 3-3 jafntefli gegn Leicester. Heiðar jafnaði leikinn 2-2 og kom Watford svo yfir 3-2 en Leicester skoraði jöfnunarmarkið á 90. mínútu. 19.9.2009 16:31
Selfoss deildarmeistari í 1. deild Selfyssingar kórónuðu frábært sumar hjá sér með því að vinna 4-2 sigur gegn ÍA í lokaleik sínum í 1. deild karla og hömpuðu fyrir vikið deildarmeistaratitlinum. 19.9.2009 16:17
Vermaelen með tvö í öruggum sigri Arsenal Wigan var engin fyrirstaða fyrir Arsenal þegar liðin mættust á Emirates-leikvanginum og niðurstaðan var öruggur 4-0 sigur heimamanna. Varnarmaðurinn Thomas Vermaelen heldur áfram að skora fyrir Arsenal en hann skoraði tvö fyrstu mörk Arsenal í leiknum. 19.9.2009 15:58
Rúnar með sex mörk í tapi Füchse Berlin Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füchse Berlin töpuðu fyrir Flensburg 27-24 í þýska handboltanum í dag en staðan í hálfleik var 13-12 fyrir Flensburg. 19.9.2009 15:13
Eiður Smári: Mér er strax farið að líða vel hjá Mónakó Eiður Smári Guðjohnsen verður í eldlínunni með Mónakó í grannaslag gegn Nice kl. 17 í dag en hann segist í viðtali við Euro Sport í Frakklandi strax vera farinn að njóta þess að vera hjá Mónakó. 19.9.2009 14:38
Ferdinand: Það verða engin vettlingatök ef ég mæti Ronaldo Varnarmaðurinn Rio Ferdinand hjá Manchester United er strax farinn að búa sig undir að mæta Cristiano Ronaldo og félögum í Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á þessu tímabili. 19.9.2009 14:06