Umfjöllun: Markaveisla á Meistaravöllum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. september 2009 00:01 Halldór Orri Björnsson úr Stjörnunni og Óskar Örn Hauksson úr KR í fyrri leik liðanna. Mynd/Daníel Þeir rúmlega þúsund áhorfendur sem lögðu leið sína á leik KR og Stjörnunnar fengu heldur betur eitthvað fyrir peninginn. Tíu mörk voru skoruð og þar af skoraði KR sjö. Fimm mörk voru skoruð á níu mínútna kafla í leiknum. Þetta var ævintýralegur leikur. Stjörnumenn mættu grimmir til leiks. Mættu KR hátt á vellinum og freistuðu þess að skora. Þeir fengu betri færi framan af en KR sá samt um að skora mörkin. Þrjú mörk komu í fyrri hálfleik og síðan varð allt vitlaust í síðari hálfleik þegar fimm mörk komu á færibandi. KR alltaf með örugga forystu og átti sigurinn skilinn. Stjörnumenn gerðu þeim samt óþarflega auðvelt fyrir. Guðni Rúnar og Tryggvi Sveinn voru glórulausir í miðvarðarstöðunum og náðu engan veginn saman. Fyrir vikið fengu KR-ingar aragrúa af opnum færum í miðjum teignum. Daníel Laxdal var á miðjunni og hefði að ósekju mátt fara mun fyrr í vörnina. Bjarni þjálfari var allt of lengi að bregðast við. Bjarni Þórður var ekki mikið skárri í markinu, varði ekki bolta og gaf í það minnsta eitt mark. Vondur leikur hjá honum. Halldór Orri var bestur Stjörnumanna. Var sívinnandi og ógnandi. Steinþór átti spretti en allt of fáa. Markið hans var samt glæsilegt. Þorvaldur sást ekki í leiknum en tókst samt að skora tvö mörk sem var afrek. Óskar Örn skoraði flotta þrennu og var ógnandi. Bjarni sterkur á miðjunni og Baldur ágætur. Gunnar Örn fann sig ekki. Guðmundur Benediktsson var drjúgur. KR spilaði fínan fótbolta lengstum og bæði lið fá plús í kladdann fyrir að vilja spila sóknarbolta. Þetta var samt dagur KR sem nýtti færin sín frábærlega og refsaði slakri vörn Stjörnunnar hvað eftir annað. KR-Stjarnan 7-3 1-0 Guðmundur Benediktsson (12.) 2-0 Bjarni Guðjónsson (33.) 3-0 Óskar Örn Hauksson (35.) 4-0 Gunnar Örn Jónsson (51.) 4-1 Þorvaldur Árnason (54.) 4-2 Steinþór Freyr Þorsteinsson (57.) 5-2 Óskar Örn Hauksson (58.) 6-2 Björgólfur Takefusa (60.) 6-3 Þorvaldur Árnason (67.) 7-3 Óskar Örn Hauksson (79.) Áhorfendur: 1.010Dómari: Magnús Þórisson 4. Skot (á mark): 16-16 (9-4)Varin skot: Andre 1 – Bjarni 2Horn: 2-5Aukaspyrnur fengnar: 8-13Rangstöður: 6-1 KR (4-4-2) Andre Hansen 4 Skúli Jón Friðgeirsson 6 Grétar Sigfinnur Sigurðsson 5 Mark Rutgers 5 Jordao Diogo 5 (62., Gunnar Kristjánsson 6) Gunnar Örn Jónsson 5 (80, Ingólfur Sigurðsson -) Bjarni Guðjónsson 7 Baldur Sigurðsson 6Óskar Örn Hauksson 8 - Maður leiksins Guðmundur Benediktsson 7 (72., Guðmundur Reynir Gunnarsson -) Björgólfur Takefusa 6 Stjarnan (4-5-1)Bjarni Þórður Halldórsson 2 Bjarki Páll Eysteinsson 6 Guðni Rúnar Helgason 2 Tryggvi Sveinn Bjarnason 2 Hafsteinn Rúnar Helgason 3 (63., Grétar Atli Grétarsson 4) Björn Pálsson 5 Daníel Laxdal 5 Halldór Orri Björnsson 7 Steinþór Freyr Þorsteinsson 6 (81., Magnús Björgvinsson -) Jóhann Laxdal 3 Þorvaldur Árnason 6 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: KR - Stjarnan Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óskar Örn: Vonbrigði að vinna engan titil „Ég skoraði síðast þrennu með Njarðvík gegn Dalvík árið 2003," sagði brosmildur Óskar Örn Hauksson en hann skoraði þrjú mörk fyrir KR í 7-3 stórsigrinum á Stjörnunni í kvöld. 20. september 2009 19:30 Bjarni Jóh.: Okkur var refsað grimmilega „Djarfur sóknarleikur kostaði okkur þetta í dag," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leik KR og Stjörnunnar í kvöld. 20. september 2009 19:37 Logi: Verð áfram með KR „Ballinu lauk í dag, því miður. Það hefði verið gaman að hafa smá spennu í lokaumferðinni," sagði nokkuð svekktur þjálfari KR, Logi Ólafsson, eftir frábæran sigur hans liðs á Stjörnunni. Sigurinn dugði aftur á móti ekki til. 20. september 2009 19:43 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Í beinni: Malisheva - Víkingur | Stefnan aftur sett á Sambandsdeildina Fótbolti Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira
Þeir rúmlega þúsund áhorfendur sem lögðu leið sína á leik KR og Stjörnunnar fengu heldur betur eitthvað fyrir peninginn. Tíu mörk voru skoruð og þar af skoraði KR sjö. Fimm mörk voru skoruð á níu mínútna kafla í leiknum. Þetta var ævintýralegur leikur. Stjörnumenn mættu grimmir til leiks. Mættu KR hátt á vellinum og freistuðu þess að skora. Þeir fengu betri færi framan af en KR sá samt um að skora mörkin. Þrjú mörk komu í fyrri hálfleik og síðan varð allt vitlaust í síðari hálfleik þegar fimm mörk komu á færibandi. KR alltaf með örugga forystu og átti sigurinn skilinn. Stjörnumenn gerðu þeim samt óþarflega auðvelt fyrir. Guðni Rúnar og Tryggvi Sveinn voru glórulausir í miðvarðarstöðunum og náðu engan veginn saman. Fyrir vikið fengu KR-ingar aragrúa af opnum færum í miðjum teignum. Daníel Laxdal var á miðjunni og hefði að ósekju mátt fara mun fyrr í vörnina. Bjarni þjálfari var allt of lengi að bregðast við. Bjarni Þórður var ekki mikið skárri í markinu, varði ekki bolta og gaf í það minnsta eitt mark. Vondur leikur hjá honum. Halldór Orri var bestur Stjörnumanna. Var sívinnandi og ógnandi. Steinþór átti spretti en allt of fáa. Markið hans var samt glæsilegt. Þorvaldur sást ekki í leiknum en tókst samt að skora tvö mörk sem var afrek. Óskar Örn skoraði flotta þrennu og var ógnandi. Bjarni sterkur á miðjunni og Baldur ágætur. Gunnar Örn fann sig ekki. Guðmundur Benediktsson var drjúgur. KR spilaði fínan fótbolta lengstum og bæði lið fá plús í kladdann fyrir að vilja spila sóknarbolta. Þetta var samt dagur KR sem nýtti færin sín frábærlega og refsaði slakri vörn Stjörnunnar hvað eftir annað. KR-Stjarnan 7-3 1-0 Guðmundur Benediktsson (12.) 2-0 Bjarni Guðjónsson (33.) 3-0 Óskar Örn Hauksson (35.) 4-0 Gunnar Örn Jónsson (51.) 4-1 Þorvaldur Árnason (54.) 4-2 Steinþór Freyr Þorsteinsson (57.) 5-2 Óskar Örn Hauksson (58.) 6-2 Björgólfur Takefusa (60.) 6-3 Þorvaldur Árnason (67.) 7-3 Óskar Örn Hauksson (79.) Áhorfendur: 1.010Dómari: Magnús Þórisson 4. Skot (á mark): 16-16 (9-4)Varin skot: Andre 1 – Bjarni 2Horn: 2-5Aukaspyrnur fengnar: 8-13Rangstöður: 6-1 KR (4-4-2) Andre Hansen 4 Skúli Jón Friðgeirsson 6 Grétar Sigfinnur Sigurðsson 5 Mark Rutgers 5 Jordao Diogo 5 (62., Gunnar Kristjánsson 6) Gunnar Örn Jónsson 5 (80, Ingólfur Sigurðsson -) Bjarni Guðjónsson 7 Baldur Sigurðsson 6Óskar Örn Hauksson 8 - Maður leiksins Guðmundur Benediktsson 7 (72., Guðmundur Reynir Gunnarsson -) Björgólfur Takefusa 6 Stjarnan (4-5-1)Bjarni Þórður Halldórsson 2 Bjarki Páll Eysteinsson 6 Guðni Rúnar Helgason 2 Tryggvi Sveinn Bjarnason 2 Hafsteinn Rúnar Helgason 3 (63., Grétar Atli Grétarsson 4) Björn Pálsson 5 Daníel Laxdal 5 Halldór Orri Björnsson 7 Steinþór Freyr Þorsteinsson 6 (81., Magnús Björgvinsson -) Jóhann Laxdal 3 Þorvaldur Árnason 6 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: KR - Stjarnan
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óskar Örn: Vonbrigði að vinna engan titil „Ég skoraði síðast þrennu með Njarðvík gegn Dalvík árið 2003," sagði brosmildur Óskar Örn Hauksson en hann skoraði þrjú mörk fyrir KR í 7-3 stórsigrinum á Stjörnunni í kvöld. 20. september 2009 19:30 Bjarni Jóh.: Okkur var refsað grimmilega „Djarfur sóknarleikur kostaði okkur þetta í dag," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leik KR og Stjörnunnar í kvöld. 20. september 2009 19:37 Logi: Verð áfram með KR „Ballinu lauk í dag, því miður. Það hefði verið gaman að hafa smá spennu í lokaumferðinni," sagði nokkuð svekktur þjálfari KR, Logi Ólafsson, eftir frábæran sigur hans liðs á Stjörnunni. Sigurinn dugði aftur á móti ekki til. 20. september 2009 19:43 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Í beinni: Malisheva - Víkingur | Stefnan aftur sett á Sambandsdeildina Fótbolti Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira
Óskar Örn: Vonbrigði að vinna engan titil „Ég skoraði síðast þrennu með Njarðvík gegn Dalvík árið 2003," sagði brosmildur Óskar Örn Hauksson en hann skoraði þrjú mörk fyrir KR í 7-3 stórsigrinum á Stjörnunni í kvöld. 20. september 2009 19:30
Bjarni Jóh.: Okkur var refsað grimmilega „Djarfur sóknarleikur kostaði okkur þetta í dag," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leik KR og Stjörnunnar í kvöld. 20. september 2009 19:37
Logi: Verð áfram með KR „Ballinu lauk í dag, því miður. Það hefði verið gaman að hafa smá spennu í lokaumferðinni," sagði nokkuð svekktur þjálfari KR, Logi Ólafsson, eftir frábæran sigur hans liðs á Stjörnunni. Sigurinn dugði aftur á móti ekki til. 20. september 2009 19:43